Þjóðviljinn - 17.01.1954, Side 7

Þjóðviljinn - 17.01.1954, Side 7
Sunnudagur 17. janúar 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (T Sjómaður skrifar um bátadeiluna: leriarmenn gefa tafarlausf gengíð Litli maðurinn er varð stór Þar sem aeilan um fiskverð- ið hefur staoið á þriðju viku, án þess að gengið hafi verið að kröfum bátasjómanna um hækkað fislcverð, væri ekki úr vegi að athuga, hvað það er, sem bátasjómenn fara fram á og hvers vegna. 1 desember 1939 var ikaup Dagsbrúnarverkamanns kr. 1.45 á klst., slægður þorskur með haus var þá 15 aurar pr. kg. I dag er kaup Dagsbrún- arverkamanns kr. 14.60, en fiskveroið kr. '1.05. Iiaup sjó- manns, sem tekur hlut af afl- byggist auðvitað á magni og verðmæti aflans. Hverjum skyldi detta í hug að lífsaf- koma Dagsbrúnarverkamanns sé of góð af þessu kaupi í dag? En ef bátasjómauns- ikaupið væri sambærilegt, þá þyrfti fiskverðið að vera kr. 1.51 pr. kg. Sjá má glöggt af þessu hve mjög kröfum sjó- manna um kr. 1.30 fiskverð, er í hóf stillt, og má glogglega sjá, að. ekki hafa forustumenn 'sjómannasamtakanna hugsað Hermann Stefánsson, mennta- skólakennari á Akureyri, er fimmtugur í dag. Hann hefur llan.ga hríð verið leikfimi- og í- þróttakennari við skólann. Mun 'skíðaiþróttin löngum hafa verið honum hugarhöldnust íþrótt, og inr.an þeirrar greinar sv.'gið. Beztu svigmenn landsins komu tvm árabil frá Akureyri, og munu þeir ekki sízt hafa átt Her- manni frama sinn að þakka. Hefur Hermann langan fíma verið ein stæltust driffjöður hverskonar íþróttamála í höfuð- stað Norðurlands — en víðar hef- ur hann borið niður. Hann var starfandj leikari hjá Leikfélagi Akureyrar um árabil, og en.nþá hefur hann einhverja beztu röddina í karlakórnum Geysi. Hefur hann oft flutt einsöngs- ilög með þeim mæta kór. Eða svo vitnað sé í dálítinn ræðumann 'sem stóð talandi í fertug'saímæi: á Hótel Norðurlandi fyrir rétt- um fiu árum: Hermann Stefáns- ■scn e'r ekki aðeins listamaður í íþróttum, heldur einnig íþrótta- maður í listum. Öll þau ár sem ég var í Mennta -skólanum á Akureyri var leik- fimihúsið þar í lamasessi, og reyndist ógerlegt að afla fjár til að koma því í nothæft ástand. Af þeim sökum fór leikf'mi- kennsla þar út um víðan völl þessi ár. Off var íþróttakennslan ekki falin í öðru en göngu í •góðu veðrl En þar að auki lét Hermann okkur synda, sparka 'bolta, fara á skíð'. Hinsvegar hneigðist sú bekksögn, sem ég tilheyfði,; mjög til andlegheita og bókaramenntar; sumir okkar toáru litla virðingu fyrlr sport- iddíótum er við ncfndum svo. Og . þótt Hermann Stefánsson virðlst ekki seintekinn maður, var raunin sú að okkur fannst sér að ,,klofrífa“ sig við að ná því, sem þeir hafa látið hlunn- fara félagsmenn sína um á undanföraum árum nieð verði því, sem þeir fara fram á, og sannast þar máltækið: „Veldur hver á heldur". Þegar hið svo kallaða ábyrgðarverð var fellt niður, en hið dásamlega pennastriksbátagjaldeyris. fyrirkomulag tekið upp, var það afsaikað með þvi, að út- gerðarkostnaður hefði aukizt svo að útgerðin fengi eigi und- ir risið. Nú taka skipverjar að hálfu leyti þátt í útgerð báts- ins, að unðanskildum veiðar- færum og bátatryggingargjöld um. Maður skyldi nú ætla að allur útgerðarkostaaðurinn hefði hæikkað, en það virðist svo sem að sjómenn hafi ekki átt að berga hækkaðan út- gcrðarkostnnð. Minmsta tkosti hafa þeir eklci fengið og fá ekki hið hækkaða verð, sem fæsf með bátagjaldeyrinum. og ekki nóg með það, heldur er hinn skýlausi réttur þeirra. til við aldrei hafa þekkt hann fyrr en eftir tveggja daga vist í Út- garði, er við vorum í 6. bekk. Mun hata tekizt að safna nær öllum bekknum þangað upp eftir til að renna sér á skíðum, njóta góða loftsins, una við tafl og leiki fjarri ryki bólcar og stræt- is. Eg man eiginlega ekkert sér- stakt úr þessari dvöl nema b'lse- inn yfir henni. Hitt man ég að Á morgun verður til grafar borinn Benjam.’in Á. Eggertsson, sem andaðist á Elliheimilinu Grund 10, þ. m. eftir áratuga erfiða sjúkdómslegu Benjamín var fæddur á B:Id- hóli á' Skógarströnd 24. sept. 1893. Foreldrar hans höfðu ekki búsforráð og ólst hann því upp hjá vandalausu fólki, lengst af| á Skiphyl í Hraunhreppi í Mýra- sýslu, eða frá því hann va’- á öðru ári þar til hann var 22 ára. Frá Skiphyl fluttist hann þ' Hafnarfjarðar, og stundaði þar mmm ■geðþótta þeim hluta aflans, er þeim ber samningslegur rétt- ur til, af þeim tekina og feng- inn útgerðamöanum í hendur til þess að þeir geti hirf sína 15-20 aura pr. lcg. af þeirra hluta. Er nú að furða þótt sjómenn vilji fá sinn hluta að einhverju leyti réttan? Er að furða þótt þeir krefjist yfirmats þegar þorski’.cílóið, sem þeir eignast með vinsau sinni í þágu útgerð- ar, sem þeir hafa þó engan umráðarétf yfir, er metið 15— 20% lægra en kílóið, sem út- gerðarmaðurinn með útgerð bátsins eignast ? Nú hefur í fáum orðum ver- ið gerð grein fyrir ástæðun- um fyrir kröíunni rpn hækkað fiskverð. Við skulum athuga samningaumleitanirnar, sem fram hafa farið og þaan hundavaðshátt, sem á þeim hefur verið hafður af hálfu útgciðarmanna. Ein aðalkrafa okkar sjó- manna er að fá að sitja við er vlð komum heim varð olckur tíðrætt um það hvílíkur ágætis- maður Hermann Stefánsson væri, er maður kæmist i færi við hann: skemmtilegur og frjáls, greiður til hjálpar og fræðslu. Nú eru bráðum liðin tíu ár; og einhvernveginn er mér eng’nn kennari v'-ð Menntaskólann á Ak- ureyri hugstæð.ari en einmitt Hermann Stefánsson. Því hlýtur að valda persónuleiki manns- ins, hið innra giidi hans Eg sendi honum fimmtugum hug- heilar kveðjur — vöskum manni, glöðum fé’aga og góðum dreng. ýmsa vinnu, en sjómennska á togurum var hans aðalstarf með- an heilsa hans leyfði. Benjamín kvæntist árið 1920 Steinunni Sveinbjarnardóttur mikilli ágætis- og ráðdeildar- konu, sem reyndist lionum sannur vinur öll hans erfiðu sjúlcdóms- ár, og reyndi eftir mætti að gera honum lífið léttará og draga ur þjáningnm hans allt fram á sið- ustu stund, Þau eignúðust tvær dætur, sem báðar eru giftar, önn- ur er búsett í Reykjavík, en hin er bússtit um stundarsakir í Bandaríkjunum. Þegar ég kynntist Benjamin fyrst 1018 rérum við báðir á sama skipi i Grindavík, þá var hann ungt’r og hraustur og líf:ð brost! við honum. Hann var fríður sýn- um, stór og karlmannlegur, rammur að afli og srsar í öl’- um hreyfingum, hann iaðaði a'.;a að sér með ljúfmannlegri fram- komu bæði við unga og gamla. Framgangsmáti hans var því ail- ur þannig, að hann vakti á sér sérstaka athygii. Hann var sjaif- kjörinn foringi í sjómannahópn- um þessa vertíð, enda samheldn- in sv’o góð að alllr voru sem einn maður Hann var góður fé- Framhald & IX. aiðu CIíABLIN. Æví hans og starf. Eftlr P. Cotes og T. Niklaus. 188 blaðsíður með mörgum myndum. 2. bókaflokkur Máls og menniiigar. ---------- Magnús Kjartausson þýddi. í...... ★ Það lögðust margir lilutii á eitt um að gera snilling- inn Chaplin; elcki aðeins upp eldi og fyrsta umhverfi í listbrautinni, lieldur einnig hiti nýja kvikmyndatækni og um- komuleysi fátæks manns í vélvæddum og hörkufullum heimi, Árangur Chaplins í list hans grundvallast á því t hann . tók til túlkunar ver leik síns tíma. Sú öld se við lifum hefur lagt margr maaninn í rústir: þeir skilc ekki sannleik hennar, fuar ekki tilgang her.aar, sáu •& '" út yfir grimmlega dægurb? áttu hennar. En Chaplin f á aðra lund: hann tók n fundaa tækni aldarinuar þjónustu sína og fyllti ha' list sera grundvailast á hr nákvæmum og innsýnum ski’ ingi á veruleik, þrá og draur áhrifamesta mannsin; í sa." tíma hans: litla mr.ansins þjóofélaginu. Hann klæc1 þennan mann fcstu gerv hafði hann jafnan sjálfu. sér líkan, tók liann frá v< inni og betlinu og leiddi har út á þjóðveginn, lét hann bí ' hvern ósigurinn á fætur öð' um en standa þó ævinlega < bugnðan að lc'kum. Hitt er af' ur galdurinn í list þessa eir staika mains hvern'a rið ö' skynjum okkar eigi .i verulei' í augum þessa auðnulaus' flækings, sjáum okkar cigb' líf í örlögum hans, þrá okk ar í draumi Iians — hvernir hann lætur ckkur skynja all an töturleik nútímans i þröng- um jalcka sínum og bættum pokabuxum. En á sama hátt og slys Chaplias eru ckkar eigin óhöpp þannig er óbug- anleikur hans einnig okkar styrkur. Fyrir þessa almann- legu skírskojpn er Chaplin löngu einn lrærasti vinur okk- ar allra, dýrasti listamaður kvikmyndasögunnar, Ijóskast- ari yfir okkar öld; að lokum sjálfskipaður boðberi mannúð- ar og miskunnsemi gegn vopn- um og grimmd. Það er eitt dæmið um út- kjállcaskapinn í íslenzkri bóka- útgáfu að okkur hefur aidrei verið sagt neitt af þessum manni— þar til í haust að Mál og menning hafði frásögn af ævi og verki Chaplins í kjörbókaflokki sínum. Fyrsta sinn fékk íslenzkur almenn- ingur samfellda lýsing á lífi og starfi meistaraas. Það er skáldleg bók, reist á stað- reyndum. Bókinni er skipt í tvo meg- inlcafla er nefnast Ævi Chap- lins og Starf Chaplins. Rek- ur fyrri hlutinn ævi lista- mannsins frá vöggu í fátælkr legri íbúð í Lcadon, yfir götur og ræsi fátækrahverfis, um munaðarleysingjahæli, gegn- um örbirgð og sult, inn á fyrstu leiksviðin, yfir haf til annarrar álfu, gegnum nýja örðugleika — til hárrar snilld- ar og heimsfrægðar. Fátt í þessari frásögn vissum við áður, og það er lögð nokkur áherzla á að sýaa manninn ©kki einungis að verki heldur einnig bak við þau: einstak- linginn Charies Chaplin. — Margt í list hans og lífi skýr- ist af þessari frásögn, enda mundi það tilgangur bókar- innar. Síðari kaflinn, sem að nokkru hlýtur að vera endur- tökning hins fyrri, lýsir enn frekar nokkrum myadum Chaplins, og gefin er sam- felldari mynd af hugmyndum listamannsins. Eftir það kem- ur Bókarauki A þar sem tald- ar eru aliar myndir Chaplins ’rá 1914-1947, og efni nckk- ■rra þeirra lýst. Er þar fólg- r,i mikill fróðleikur, og sést ’ar vei hve stórvirkur og frjór nyndahöfundur Chaplin hefur rerið. Að lokum er Bókar- uki B: Úr ritum Cliarlesar Ihaplins, nieðal annars hin -unna loikaræða úr Einræðis- herranum. Höfundar íir hafa náð því narkmiði sinu að gera les- mdann stórnm fróðari eftir ’n áður um lif og starf hins -nikla listámanns. ■ En ekki •>arf að ræða um gildi þess að 'ræðast um sannarleg stór- men.ai. Á sau a hátt þarf elcki sramar að fjölyrða um gildi þessarar bókar. Eftir er að- eias að þakka það framtaik sem birtist, í útgáfu hennar. Charles Chaplin er einn þeirra xnanna sem hafa stækk- að öld sína, um leið og hann brá yfir hana ljósi s.iilldar sinnar, gerði hana fegurri með mannhygð sinni: hjarta- hreinni boðun lífs og friðar. B.B. Framhald á 11. sífiu Fimmtuqur í dag: mesntaskélakennari á ákaseyri Bjarni Benedikísson. Beiiiamin Á. iggertsson MmnmgarctfS

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.