Þjóðviljinn - 11.02.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.02.1954, Blaðsíða 1
Nýjar fillögur Molofoffs á fjórveldafundinum i Berlin: Öryggisbandalag allra Evrópuríkja Hernámsliðin yfirgefi Þýzkaland Hafna bandarískn hsrnaðaraðsfðð Fréttaritari frönsku íréttastof- unnar AFP í Washington segist hafa það eftir öruggum heim- ildum í höfuðborg Bandaríkj- anna að Feisal konungur í Saudi-Arabíu hafi hafnað boði um bandaríska hemaðaraðstoð. Konungur svaraði á þá leið að Arabaríkin hefðu skuldbundið sig til að hafa enga samvinnu yið Vesturveldin meðan Bretar þverskallast við að fara brott með her sinn frá Súesskurðinum í Egyptalándi. Molotoff, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, bar fram á fjórveldafundinum í Berlín í gær tillögur um stofnun öryggisbandalags sem nái til allra landa í Evrópu. Einnig bar hann fram tillögu um að hernámslið fjórveldanna verði nær algjörlega á brott úr Þýzka- landi og þau hafi í sameiningu eftirlit með þvi að landið verði ekki hervætt. Molotoff leggur til að gagn- kvæmt örjrggisbandalag Evrópu verði gert til 50 ára og standi opið öllum ríkjum í álfunni án tiUits til stjómarfyrirkomulags þeiira. Austur- og Vestur- Þýzkaland fái áðild að banda- laginu með sömu réttindum og önnur ríki þangað til landið hefur verið sameinað. Hafni valdbeitingu Ríki þau sem gerast aðllar að bandalaginu skulu skuld- binda sig til að beita ekki valdi né hótun um valdbeitingu í skiptum sínum. Þyki hætta á árás á eitthveit þeirrn skulu þau bera ráð sín saman og eins ef eitthvert þeirra verður fyrir árás. Ríkin skulu heita því að ganga ekki í neitt það banda- Iag sem brýtur í bág við meg- inmarkmið öryggisbandalagsins. Stjómir Sovétríkjanna, Bret- lands og Frakklands skulu boða til ráðstefnu til að semja sátt- mála um gagnkvæmt öryggi Evrópu. Bandalagsríkin skulu setja á stofn ráð og aðrar stofnanir sem þurfa þykir og áheymarfulltrúar frá Banda- ríkjunum og Kína skulu fá rétt til setu á fundum þeirra. Hlutlaust Þýzkaland Varðandi Þýzkaland lagði Molotoff til að hernámsveldin fjögur flytji lið sitt þaðan sam- tímis og skuli brottflutningnum lokið innan misseris. Eftir má skilja fámetinar sveitir til að gegna sérstökum eftirlitsverk- efnum sem fjórveldin koma sér saman um. Egypzkur ráðherra boðar samvinnu við Sovétríkin Upplýsingamálaráðhen-a Egyptalands skýrði frá þvi í gær að viðræður ættu sér stað um aðstoð frá Sovét- ríkjunum við storframkvæmdir í Egyptalandi. Ráðherrann, Salar Salem maj- ór, sagði blaðamönnum að við- ræður stæðu ekki aðeins yfir við Sovétstjórnina heldur einnig við stjómir annarra ríkja Austur-E\'rópu. Kvað hann eg- ypzku stjómina vona að þessi ríki gætu látið henni í té sér- fræðiaðstoð ' við vegalagningar, áveituframkvæmdir, verksmiðju- byggingar og námugröft se Böm Oslo fapa Mikiil fögnuður ríkti í ga’r meðal 37.000 skólabarna í Oslo sem fengu frí um óákveðinn tíma þegar kennarar þeiira, 1400 talsins5 fóru í verkfail. Kennararnir kref jast launahækk unar. Buizt er við að deilan vorði löng og hörð úr því að til vinnustöðvunar kom. For- eldrar skólabama eru famir að ráða stúdenta til að kenna í heimahúsum. hún hefur á prjónunum. Salem sagði að Egyptaland myndi hætta að fylgja Vestur- veidunum að málum í kalda stríðinu og taka upp hlutleysis- stefnu. Vinsamleg skipti yrðu höfð við öll lönd sem gjalda vilja í sömu mynt. Þegar blaðamennirnir spurðu ráðherrann hvort þetta þýddi að egypzka stjórnin værfe orðin vonlaus um samkomulag við Breta uni brottför hers þeirra aí Súeseiði svaraði Salem, að Egyptar heíðu irú vonazt eftir því í 75 ár að Eretar tækju saman pjönkur sínar. og hatur og reiði í garð þeirra ykjust með degi hverjum. Stjórnir beggja hluta Þý'zka- lands fái að koma sér upp lög- regluliði og landamæragæzlu- liði eins og fjórveldin ákveða. Fjórveldin skulu mynda sam- eiginlegar eftirlitssveitir sem eiga að gæta þess um allt Þýzkaland að brot.tflutningur hernámsliðanna sé framkvæmd- ur og ao þýzku stjómirnar komi sér ekki upp vopnuðu liði umfram það sem leyft verð- ur. Hemámsveldunum skal leyfi- legt að hemema svæði sín á ný ef þau telja að öryggi þeirra sé hætta búin. Framhald á. 9. siðu Rhee hótar nýrri árás á Norður-Kóreu hið fyrsta Syngman Rhee Suöur-Kóreuforseti lýsti enn einu sinní yfir í gær að hann er staðráðinn í að hefja Kóreustyrjöid- ina á ný. í viðtali við fréttaritara bandarísku fréttastofunnar Associated Press í Tokyo sagði Rhee í gær að ekkert gæti breytt þeirri ákvörðun sinni að ráðast aftur á NorðurKóreu. Hólf milljÓQ í verkfaili á ítalíu - Scelba myndar stjórn Samsteypustjórn miðflokkanna var mynduð á Ítalíu í gær um leið og verkfallsalda reis í iðnaðarborgum lands- ins. Verkíöll sem eiga að standa í 10 daga hófust í gær í borg- unum Genua og Bologna. í dag leggur hálf milljón verkamanna í Torino og Milano niður vinnu. Verkföllin eru gerð til að reka á eftir kröfu verkamanna um hækkað kaup. Mario Scelba sem er úr ka- þólska flokknum, hefur myndað stjórn með stuðningi þriggja smáflokka sem tóku þátt í í.tjórnum flokksbróður hans De Gaspeiis á síðasta kjörtímabili. Sjálfui. er Scelba forsætis- og Skáld og kona hans myrt Bandaríska skáldið Maxwell Bodenheimer og kona hans fundust myrt í New York í fvrradag, þann skotinn en hún stungin 1il bana. í gær haíðist upp i morðingjanum, sem réði húsum þar sem likin fundust. Hann sagðist hafa boðið þeim heim með sér en myrt Maxwell végna þess að hann hefði talað eins og kommúnisti og varið konu sín’a fyrir honum. Maxwell Bodenheipier þótti eitt efnilegasta skáld Banda- rikjanna á fjórða tug þessarar aldar en varð lítið úr Hæfileik um sinum vegna óregiu. Fjailfoss hisii itýi kemur 3. marz Fjallfoss hinn nýi var afhentur Eiinskipafélagi Islands í gær. Er hann væntanlegur hingað 3. marz n.k. innanríkisráðherra, Piccioni, flokksbróðir hans, utanríkisráð- herra og hægrikrataforinginn Saragat varaforsætisráðherra. Scelba vonast eftir að hafa sex- tán atkvæða meirihluta í neðri deild þingsms en í efri deild- inni verður meirihlutinn enn tæpari. Lofar að kalla flugvirkja heitn Eisenhower Bandarikjaforseti var spurð.ur á fundi með blaða- mönnum í gær, hvað hann hefði Framhald á 5. siðu. An bandarískrar aðstoðar. Þegar fréttaritarinn spurði hvort afstaða Bandaríkjanna hefði engin áhrif á fyrirætl- anir hans sagði Rhee að hanri kysi auðvitað helzt að hafa bamdaríska aðstoð til að hefja stríðið á ný en hann myndi ekki láta það aftra sér þótt sú aðstoð fengizt ekki. Rhee komst svo að orði að ekki væri lengur eftir r.«mu sJS bíða, Suður-Kóreumenn yrðu að láta skriða til skarar sera f jTSt eða íarast að öðrum kosti. Forsetinn fór liörðum orðum um Bandaríkjamenn fyrir að taka það í mál að ræða við Kínverja um frið í Kóreu. i\ jóim adómur! í Finnlandi Dómstóll í HelsinM dæmdi í gær átta menn fyrir njósnir í þágu erlendra ríkja. Foringjsr tveggja njósnarasamtaka fengu átta ára famgelsi hver. Réttar- höldin voru leynileg en blöðint segja að annar njósnahringur- inn hafi verið i þjónustu Sovét- ríkjanna en hinn í þjónusta Svíþjóðar. Hlið hins himneska fríðar Ný ijóðahók efifix Jóhaiunes úr Kötlum komin ú! Komin er út ný ljóðabók eftir Jóhannes úr Kötlum: Hlið hins himneska friðar — ljóðmyndir úr Kínaför. Ee það tíunda ljóöabók skáldsins. Eins og kunnugt er var Jó- hannes úr Kötlum formaður Fjallfoss hinn nýi fór í reynsluför í gær og reyndist ganghraði hans 14,92 sjómílur. Skipið er 2500 deadwight smá- lestir. Fi*á Kaupmannahöfn fer har.n til Hamborgar í hinar föstu áætlunarferðir Eimskipa- félagsins. Frá Hamborg mun hann fara 20. þm. og er vænt- anlegur hingað til Reykjavík-j ur 3. marz. Jóhannes úr Kötlum. nefndar þeirrar er boðin v.ar Kina haustið 1952, og er hin nýja bók hans uppskera þeirr- ar ferðar. Flvtur bókin 24 ljiSð- myndir, er höfundur kallar svo; eru þær allar jafnlangar, og er bókin alls 57 síður. Nokkur ljóð. sem tengd eru Kínaförinpi. hafa birzt áður, en engin þeirra ljóðmynda er Hlið hins himn- eska friðar ílytur mun hafa komið fyrr á prenti. Jóhannes úr Kötlum mun nú hafa gefið út fieiri ljóðabæki r en aðrir samtímamenn hans — og eru hinar 9 fyrri þessar; Bí bí og bíaka, Álftirnar kvaka, Eg læt sem ég sofi, En samt mun ég vaka, Hrímhvíta móðir, Hart er í heimi, Eilífðar smáblóm, Sól tér sortna, og Sóleyjarkvæði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.