Þjóðviljinn - 11.02.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.02.1954, Blaðsíða 5
■Firamtudagur 11. febrúar 1954 — MÓÐVIUINN — (5 Mesta síldarævintýri í sögu Fyrstu tólf veiSid agana barst sild á land fyrir rúmar 200 millj. Icr Mesta síldarævintýri í sögu Noregs stendur nú yfir. Á fyrstu tveim vikum vertíðarinnar lönduðu norsku síldarskipin 5 mill. hektólítra, um 3.7 millj. mál. Hefui' aldrei áður áflazt jafn vel. Fiskimennimir fá greiddar 53 krónur isl. f>TÍr málið og 3infa því fyrir 12 daga vinnu (í Noregi er hvíldardagurinn ■alitaf haldinn heilagur, enda þórt sjór sé svartur af síld) fengið rúmar 200 millj. kr. Yerksmlðjurnar græða, Megnið af af’anum hefur farið í síldarverksmiðjur, sem gera sér vonir um mikinn igróða, enda þótt verðlag á síld- arlýsi og mjöli hafi lækkáð nokkuð frá því sem það var fyrir þrem til fjórum árum. Gleymdi sjálf- Mll1 % Umboðsmaður tryggingafélags eins' í Ilford við London, Sidney Lee að nafni hefur einkum fengizt við að telja fólk sem hefur átt von á bami á að tryggja sig gegn því, að barnið yrði ekki eitt, heldur tvö eða jafnvel þrjú, og.hefur honum orðið vel ágengt. Hann kunni romsuna reiprennandi: „ef þér greiðið 50 krónur í iðgjald hálf um sjötta mánuði fyrir fæðing- una, fáið 'þér greiddár 2000 kr., ef það verða tviburar. Líkurnar á að það verði tvíburar eru 1 Framhald á R ríRu Myrti í Bretlandic haíidtekiim á Spáni Spanska lögreglan handtr.k í gær í landamærabænum Irur brezkan leikara af spönskum ættum sem heitir William Sanchez De Pina Hepper. Hann er sakaður um að hafa myrt í bænum Hove á Bretlandi ellefu ára gamla stúlku. Bretar hafa farið fram á að íá Hepper fram- seldan. fteta ekki tekið við. En Norðmenn voi-u ekki við- búnir að táka á móti slíkum uppgripaafla. Enda þótt lönd- unarskilyrði háfi verið bætt mjög síðustu ár í norskum ver- stöðvum, byggðar verksmiðjur og geymsluhús, þá skortir nú mikið á viða, að hægt sé að taka við síldinni. í aðalsíldar- stöðvunum, eins og t. d. Ála- sundi, er nú allt geymslupláss .notað, sem völ er á. Mikill tími hefur farið til spillis, ^egar bátar hafa verið sendir hundruð mílna til ann- arra síldai-plássa, af því að ekki var hægt að' taka á móti afla þeirra. Akjósanlegustu gæftir. Veðrið á miðunuiA hefur alla vertiðina verið eins gott og á var kosi'ð, en í fyrra voru það einkum slæmar gæftir, sem or-. sökuðu að aflinn var með minnsta móti, „aðeins" 9,540, 000 hektólítrar á allri vertíð- inni. Síldin % af fiskafla Norð- manna. Megtiið af. öllum fiskafla Norðmanna er nú síld. Árið 1951, bezta síldarár sem þá hafði komið, voru 73% af öll- um fiskaflanum síld. Síldarafl- inn við Noreg hefur að meðalr tali tvöfaldazt siðan fviir stríð, en ekkert bendir til, að lát verði á sildinni. i 15 ára drcngnr skaiit Foreldra sína ©g ömmu Fimmtán ára gamall drengur v.ar tekinn höndum í St Joseph { .Missourj, Bandaríkjunum, í síðustu viku. Drengurinn hafði skotið -foreldi'a sina og ömir.u ti? bana, en siðan farið að horta á hnefaleik. Hann sagðist hafa reiðzt foreldrum sínum, af þvl að þau höfðu álasað honum fyr- ir að vera of lengi úti á kvöldin. GtiHnnl leiktxr Sölku Taka myndannnas hefsi 1. maí í Siokkhóimi Nordísk , Tonefilm hefur nú ráðíö leikara í öll aóal- hlutverkln í kvikmjmdinni um Sölku Völku. Taka mynd- aiinnar hefst í Stokkhólmi í byrjun maí. Það hafði verið gengið aö Hún hefur samning við félag því sem vísu, að leikkonan Maj- þar/en fékk lej’fi þess að leika Britt Nilsson myndi leika Sölku í m>rndinni um Sölku Völku og uppkomna, en nú berst sú frétt er nú á heimleið til Svíþjóðar. Mjndatakau lu.t'st í maí. Iiáðgert er að hef ja töku mynd arinnar í Stalckhólmi 1. mai og verða þar tekin öll þitu atriði, sem gerast innanhúss. Þegar því er lokið munu allir þeir sem vii ínyndina starfá kóma hing- að til lands og ljúka hér tök- rnini. Eins og áður hefur veidð sagt frá, mun takan hér heima fara fram í Grindavík. Ib Sehönberg í hluri erki 1 Bogesens. Þíi hefui' danski leikarinn, Ib Schönberg, sem kunnur er úr ótal dönskum kvikmyndum, verið ráðihn til að leika lilut- verk Bogesens kaupmanns. Leit áðhefur verið dyrum og dyngj- um um ái'a Svíþjóð aö ungl- ingstelpu í hlutverk Sölku á barnsaldri og er hún nú fund- in. Það er 12 ára gömul stúlka frá Uppsölum, Ann-Mari Pett- erson að nafni. GUNNEL BROSTRÖM frá Stokkhóhni að úr þri hafi ekki orðið. 1 stað hennar hef- ur verið ráðin Gurniel Bro- ström, sem að undanförnu hefur dvalizt í Bandaríkjunum. Flugvirkjar í Indó Kina Framhald af 1. siðu. aö segja um þau ummæli öid- imgadeildarþingmannsins John Stennis að viðbúið væri að Bandai'íkin drægjust.inn í sfríð- iö i Indó-Kína úr því að banda- rískir flugvélavirkjar hefðu ver ið sendir þangað. Eisenhower svanaði að hann vissi ekkert skéífilþgra en ef Bandaríkin lentu í striði. AJlar atjómarat- hafnir sínar miðuðu að því að forða því. Flugvélavirkjarnir hefðu verið sendir til Indó Kína til að kenna Frökkum og ættu að koma aftur, heira til. Bandaríkjanna i júní í, sum- ar. Engar fréttir bárust í gær af bardögum á landi í Indó Kína en flugvélar Frakka héldu uppi loftárásum á sveitir sjálfsstæð- ísherains sem sækja í átt til Luang Prabang, konungsborg- Arinnar i Laos. Nýlega rak sjálfdauðan betnhákarl á land við Hrosseyri á Sjálandi. Náttiírugrlpasafninu í Kaup- mannahöln Iwtti svo mlkiil fengur I honum að það fékk bát til a8 draga hann þangað og hefur hon- um nú verið komið fyrir á safninu. Hann var I minna lagi, aðeins 6 m, en belnháltarlar eru risa- stórar skepnur, verða 10 m langir eða meira. Þelr eru ekkl eins gTóðuglr og stœrð og útlit gefa til kynna. Þeir nii'rast á smádýrum hafsius (svifinu) eins og skiðishvalir. Molotoff Út- f vegar Dulles 1 1*1 Y / bok ao íesa Molotoff, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, hefúr látið senda r.ér 100 ‘eintök af bæklingnum Sög-ufalsararnir, sem gefinn var út í Moskva árið 1948. Molo- toff hafði skotið þrí að Dull- 's, að honuni væri hollt að lesa bennan bækling, en hann ætlar 'ð gefa. hverjum fulltrúa í ændinefndum Vesturveldanna ■'itt eintak af bæklingnum. Þessi bæklingur er byggður á skjölmn, sem sovétherinn. fann í þýzkmn söfnum um og eftir striðs’ok. 1 honum er erð grein fyrir þeim atburðum sem leiddu til undirritunar býzk-sovézka griðasáttmálaaa haustið 1939. : f a moti V.- Friðarnéfndin í Signu-fylki í Frakklandl héfur birll skýrslu, þar sem segir nð um miðjan _ janúar hafi 44) af 80 borgarstjór.um í .fylkt inu lýst sig andyjga V* Evrópuher. Þeir hafa gefið ýfirlýaingar sínar ýmist (á opitibertun vettv.angi eða í bréfum til nefndarinnar. Fulltrúar fýlkisins á þingi eru enn eindrægnari andr stæðingar þýzkrar hervæð- ingar:. 39 af 57 iþingmönn- tun fylkisins eru á móti nV* Evrópuhemum, og 14 af 20 fulltrúum fylMsins í öld- ungadeildinni sömuleiðis. Glæpir og ofbeldisverk einkenna barna- tírna bandaríska sjónvarpsins Aðeins tíunda hluta barnatímanna varið til fræð8Íu og upplýsingar A miðnætti á hverju kvöldi sitjar meina en þrjár milljón- ir bandarískra bama hugfangin við sjónvai-pstæki og fylgj- «st með diagskrám, sem mestmegnis'f jalla um gLæpi og Ofbeldisverk. Frá : þessu segir í skýrslu um sjónvarpið í hinum ýmau lönd- um, sem • Unesco„ íræðslu-, vis- inda- og menningerstofmm SÞ hefur nýlega gefið út. Kl. 5 síð- degis á hverjum degi er ,talið að 3d milljónir bandarískra bama horfi á. sjónvarpið. .Aöeirvs rúm- um tíunda hluta sýpingartíma þeirra dagskrárliða, sem sérstak- lega eru >æ.tílaðirrbönuim, er var- ið tiL;fi'æðslu og menntunar, og það jafnvel þótt þá séu talin með leikrit um sögulegt efni og ævintýraleikir1*, eegir í skýrsl- unni. Dagskrárliðum tim glæpi og ofbeldtsverk fer stöðwgt fjölg- andi í bandaríslta sjónvarpinu, segir i skýrslunni; Ofbelöisverk koma fyrir i .ö.llum dagskrárlið- um nema íþróttum, fréttum, veð- urfrétt'um og stjórnmálaumræð- um og töldust 2970 að meðaltaii á einni viku árið 1552 en 3539 síðasta ár. „1 dagskráriiðum barna fjölg- aði ■ ofbeldi'sverkum úr 1278 í 1412-eða .um 10-%. Að meðaltali voru 5.8 ofbeldisverk og hótan- ir .um ofbeldi á kfukkustund áp* ið 1952, en «.3 árið 1053".

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.