Þjóðviljinn - 11.02.1954, Blaðsíða 3
2)
ÞJÓÐVILJINN — Finuntudagur 10. febrúar 1954
Fimnatudagur 11. februar 1954 — ÞJÖÐVILJINN — (3
7 t í ©r fimmtudaguriiw II.
” febrúar. Euphrosyn©. — 42.
•íiiwíur iVrslns. — TxuirI í hásuðri
líl. 19:42. — Ardexlsháflæðl kl.
11:33. SíðdegLsháílæði Id. 23;ö3.
Ekki iðnþrælkun
eftir kaupþrælkunina
Það ©r ©kki nýtt, heldur hef-
ur UI alvarlegrar reynslu komið,
að ísland skyldi spinna garn
aí' sinni ullu handa vefsmiðj-
um í Kaupinannahöfn, en bað
er fundið svo örðugt, að því
mun. varla við komið verða,
fyrst af því, að spunakaupið
er minna í Kaupmannahöfn en á
íslandi, en vefkaupið og allt
það á eftir þarf til vamings-
ins fullkomnunar dýrra. . . En
sveitabóndinn , sp.vr í einfeldni
sinni: Hvar finnst það í löguin
vorum,' að ísland skuli vera
spunahús vefsmiðjanna í Kaup-
maniiahöfn? — eða megi eigi
sjáifí tilbúa að fullti Xatuað
sinn, eins af úliu sem líni, og
sclja það, sem þessu kann af-
gangs að verða? . . Vefsmiðjan
í Keykjavik hnndir öllum efa
i þessu, hvern veg, sein um
hana liefur fjallað verið. siðan
hún sýndi sig að geta orðið
íslandi og þess verzlun eigi
einungis gagnsamleg, heldur og
lika ábatasöm, og það því meir
sem hennar hannyrðir víðar út
dreifðust og rótfestust i land-
inti. (Skúli Magnússon, Lær-
dómslislafélagsr. V, 157—58.
Þa5 hefur ovðið
dáiitið sliemnittleg
prentt illa á forsiðu
Losbókar Movgun-
blaðsins á sunnu-
dagiim var, þar
sem hefst útvárps-
ræða Óiafs Thtírs um Hannes
Hafstein. Segir svo í Lesbók: „En
saga Hannesar Hafstein, manns-
- íns, skáldsins og þjóðforingjans
er svo viðbiurðarik og viðamikil,
inaður sjálfur (!) svo sérstæður
og stórþrotinn....".
Dagskrá Alþingis
fimmtudaginn 11. föbrúar
Efrideild (kl. 1:30)
Samkomudagur- reglulegs Aíþings
1951.
Keðridelld (kl. 1:30)
1 Óskilgetin börn.
2 SSldarleit úr lofti.
S Tunnuverksmiðjur ríkisins.
Næturkeknir
er í slysavarðstofunni í Austur-
Txejarskólanum. — Sími 5030.
'Næturvarala
er 5 Tr.KÓtfsapóteki. Sími 1330.
^-----------
Löggildlag
.4 fundi bæjarráðs Reykjavikur í
fyrradag var Steinþóri Ingvars-
syni pipulagnipgamanni veitt lög-
gilding til að standa. fyrir pipu-
lagningvim í Reykjavák.
Mlnnlngarspjöld Mennlngar-
og mlnnlngarsjóðs kvenna
Eást í Bókayerzlun Braga Bryn-
jólfssonar, Bókaverzlun Isafoldar
Austurstræti 8, Hljóðfserahúsinu
Bankastræti 7.
18.00 Dönskuk. II.
fl. 18.30 Enskuk. I.
fi 18.55 Framburð-
arkennsíá S dönsku
.. og esperanto. 19.15
Þingfréttir-.. — Tón-
•lelkar 19.35 Lesin dágskrá næstu
viku. 20.20 Kv’öldvaka: Fii&þjófs
saga, eftir Tegnér, í þýðingu M.
Jochumssonar, Tónlist eftlr B.
Crussell. a) Erindi: Vilhjálmur Þ.
Oislason útvarpsstjóri. b) Ein-
söngur, tvísöngur, kórsöngur og
upplestur. —- Söngvarar: I>uriður
Páisdóttir, Guðmundiu- Jónsson,
Ólafur Magnússon frá Mosfelli og
Siguvður Björnsson, ásamt kaifla-
kór. P.íanóleikari: Fritz Weiss-
happel. Lesari: Baldvin Halldórs-
son. 22.10 Sinfóniskir tónleikar:
a) .Flðlukonsert í D-dúr ,op. 61 e.
Beethoven (Zlno Francescatti og
Sinfónlulhljómsveitin í Phlladelp-
híu leikur; Ormandy stjórnar).
b) Forleikimir (Les Preludes),
hljómsveitarv. eftir Liszt Frönsk
hljómsveit leikur; Meyrotvitz stj.).
23.10 Dagskrárlok.
• ÚTBREIÐIÖ
• ÞJÓÐVXLJAHK
Friðþjófssaga i útvarpiuu
Kvöldvakan i kvöld er helguð
Friðþjófssögu Esaiasar Tegnérs.
Útvarpsstjóri flytur erindi um
verkið, en síðan hefst upplestuf
og eftir það tvisöngur og kór-
söngur við lög er gerð hafa verið
við texta verksins. — Mattháas
Joohumsson þýddi F.riðþjófssogu
,á sínum tíma, en hún mun af
mörguni enn í dag talin eitt
fremsta verk höfundar síns, þó
hún sé raunar farin aðtfyraast,
en Tegner ér eitt mesta skáld
er Sviar hafa átt bæði fyrr og
.siðar — og er liann oftlega nefnd-
ur víð hliðiiía á Strindberg eða
ntestUr á eftir honiiin. Hann fædd-
ist 1782 Og lézt 1846.
GEXÖISSKR.4NING
Eftirfarandi taíla sýnir skráð
gengi i Reykjavík frá og með 11.
febrúur 1954. Smávægilegar bre>l-
ingar hafa verið gerðar á gengl
eftirtaldra mynta; KanadadoUars,
svissneslcs franka, vesturþýzks.
marks og gyllinis:
Eining SöJugengi
Sterlingspund.
Bandaríkjadollar
Kanadadollar
Dönsk króna
Norsk króna
Sænsk Jtróna
Finnskt mark
Franskur franki
BeJgiskur franki
Svissn. franki
Gyllinx
Tókknesk króna
Vesturþýzlct marlt
Lira
Gullverð ísl. kr.: 100 gulikrónur =
738,95 pappírskrónur.
Fyrsti fundur
hins nýkjörna bæjarráðs Reykja-
víkur var haldinn í fyrradag.
Gur.nar Thoroddsen borg&rstjóri
var kjörinn formaður og Magn-
ús Ástmarsson skrifarl. 1 bæjar-
•ráði eiga sæti Auður Auðuns, Geir
Hallgrímsson, Guímundur H. Guð-
mundsson, Guðmundur Vigfússon
og Magnús Ástnaarsson.
Imiankússmótlnu í krtattspymu
er vera áttl á morgun hefur verið
frestað tW sunnudags.
Bridgeblaðið, 4. tbl.
1. ácgangs, hefur
borizt. Efni er
þetta: Spurnar-
sagnir Ctilbertsoni.
Meistaramót Norð-
uriabda. franihald. Fréttir og fé-
lagsmá!. Notlcun . kalispila Lausn
á )>ridgeþraut nr. 1. Úr spíla-
stokknum.
Sofnin em opim
ÞjóSmlnjasafnlS:
ttl 13-16 á sunnudögtun, k!. 13-15
í þriðjudögum. fimmtudögum og
laugardögum.
Landsbókasaf nlð:
kL 10-12, 13-19. 20-22 aUa virka
daga nema -laugardaga kl. 10-12
og 13-19.
Listasafn • Einars Jónssonar.
er lokað yfir vetrarmánuðina.
Náttúrugripasafnlð:
kl 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-
16 á þriðjudögum og fimmtudög-
m
Bæjarbókasafnið
Lesstofan er opin alla virka daga
kl. 10—12 árdegis og kl. 1—10 síð-
degis, nema laugardaga er hún
opin 10—12 árdegis og 1—7 sið-
degis; sunnudaga kL 2—7 síðdegis.
ÚtlánadeUdin er opin alla virka
daga kl. 2-10 síðdegis, nema laug-
ardaga kl 2-7 siðdegjs. Útlán fyrir
börn ínnan 18 ára kl. 2-8.
Neytendasamtök Reykjavikur
Skrifstofa samtakanna er í Banka
etræti 7, simi 82722, Skrifstofan
veitir neytendum hverskonar upp-
lýsingar og aðstoð. Hún er opin
daglega kí' S: 30—7 síðdegis, nema
á laugardögum’kl. í—4. Blað sam-
talcanna fæst í öihun bókaverzl-
utmm.
1 Mogganum í gær
er sérstaklega atid-
rík lýsing á atferil
nokkurra ungra
manna er stofnuðu
íhaldsklúbb á Ak-
Tillaga lóns @a3mundss$naí uns !>isgvelli:
’Trá hófninní
Skipadeild SIS
Hvassafell fór frá Hafnarfirði 6.
þm. til Klaipeda. Araarfell fór
frá Receife 9. þm. til Reykjavík-
ur. Jökulfell kemur í Faxafló-
ann i dag frá Djúpavogi., Dísar-
felt er á Hornafirði. Bláfe’.l kom
tll Sauðárkróks í gær frá Horna-
firði.
Elmsldp
Brúarfoss .fer frá HuÚ i^dagjtil
Reykjaw'kur. Dettifoss fer frá
Keílarik í kvöld til Reykjavikur.
Gullfoss fór frá KaupmannahÖfn
i gær. til Leith og Reykjavikur.
Goðafoss fór frá Hofnariirði í
gærkvöld til Nevv York. Lagar-
foss er á Akureyri. ReykjaSoss
er i Haroborg. Selfoss er i Bipm-
en. Tröllafoss og Vatnajökull eru
í Reykjavik. Drangajöluill fór
frá Antverpen 9. þm til Reykja-
vikur Tungufoss íór frá Rvnk í
gær til Brasiliu.
Skipaútgerð ríkislns.
Hekla er á loið frá Austfj. til R-
vikur. Esja fer frá Rvík á laug-
ardagsmorgun kl. 10 austur um
lar.d i bringfprð. Herðubreið er
á Austfjörðmn á norðurleið,
Skjaldibreið var á Akureyri í gær.
Pyrlll er i Rvák. Helgi Helg&son
fer væntanlega frá Rvik á morgún
til Vestmannaeyja.
Æskulýðsfélag Laugamessókuar
Fundur i kvöld kl. 8:30 í sam-
komusal kirkjunnar: framhalds-
saga, sam!eikur á fiðlu og hamoní-
um, kvikm>-nd. Garðar Svavaxsson.
Krossgáta nr. 194.
1. □ □ 1 V $• * *
7 m 6
rO • - ' 11
H □ -■fM
i 45,70 ureyri fyrlr 8i> árum. I»ar segir
i 16,32 svo: ,(Það er langt frá því, að
i 18,88 þessir fáu, ungu inenn, er fyrir
100 236,30 tuttugu og flxnm árum mieltu
100 228,50 sér mót í Ver/Jumtr-maimahúsinn
100 315,50 hér f bænnm, væru alilr s&mmála
100 7,09 um elnstaka menn og tnáleíni.
1,000 46,63 Þeir deildu fast, báru fram vít-
100 32,67 ur og vaníraust hver á annan.
100 374,50 tiáðu elnvígi og f jöldaorustur og
100 430,35 oft hafa orðslns brandar verið
100 226,67 beittir og þelm bæði hart og títt
100 390,65 brugðlð". — Þyklr oss sérstaklega
1.000 26,12 atiiygli»verð frásögnin um .JJöIda-
orustur' „þessara fáu mamia”. —
Hvað finnst ykkur?
Lárétt: l róin 7 hætta 8 hest 9
tómabil 11 stormur 12 snæddi 14
leikur 15 krakka 17 gyltu 18 óða-
got 20 til ísaums
Lóðiétt; 1 kö d 2 grænmeti 3
líffæri 4 aur 5 kveðja (útl.) 6
bera 10 gys 13 refur 16 tunnu
16 vesöl 17 stormsveit 19 tveir eíns
Lausn á nr. 193
Lárétt: 1 skjól 4 vé 5 úr 7 enn
9 kol 10 nei 11 dún 13 aa 15 ei
16 brigð
Lóðrétt: 1 sé 2 Jón 3 lú 4 vökva
6 reiðt 7 eld 8 nnn 12 úti 14 AB
15 eð
|tm
Jr i'
f-i o. _
r&ióil.:
Eítip skáidsögu Charies dt Costers * Telkningar eftir Heige Kiihn-Nieiscn
284. dagur.
Jón Guðnnmdsson, fyrrurn bóndi á Brúsastöðum og eigandi
Vaihaliar á Þingvölium, hefur alltaf borið hag Þingvaila mjög
fyrir brjósti.
Þegar lýðveldið var eiulurreist á Þingvöllum 1944 gaf hann,
sem kunnugt er, 300 þús. kr. í sjóð til skógræktar á Þingvöilum
og til að prýða staðinn. Nú hefur haiui koinið fram með þá hug-
mynd að byggja á Þingvöllum noklturskonar félagsheimili þjóð-
arinnar, sem hver byggð landsins eigi aðild og aðgang að.
Nú þyrptust saman stjörnur og fólir' og
gerðu úr sér hásæti fyrir mann og Soonu.
Og þau settust á, tróainn. Og þau tóku að
ik&Ua ,út yíir gelminn, án þess þó að
ihreyfa andilt sio úr hinum fögra skorð-
um, 4n þess að hrej-fa sig eða fe'Ua
gkugga á virðulelk sinn.
En viS þessl köll fór jörðín öll á iðandl
ureyfiugu, Néla og Ugluspegill heyrðu sem
júg aí vængjadblaki þungra fugda; og :neð-
an jörðin háfst og hneig sem byígjur
liafsios skaut úr djúpi bennar undarlegum
kyhjaverum, 1 'tiklngu við rlsavaxin egg
1 sömu anárá þutu stórvaxin tré upp af
rótum sSnum, margskiptum greinum; og
þau hölluðust í ýmsar áttdr sem drukknir
menn. Síðan fjarlægðust þau hvert annað
og þeð urðu opin rjóður milli þeirra. Og
andar jarðar, hafo, og skógar gengu fram.
Fram gengu dvergar með kryppu: gæalu-
menn auðsins; furstar grjótslns, hertogar
skógarins er íifa í líki trjáa og bera þunga
ávaxtaklasa neðst á nndlitinu í stað munns
— og að lokum keisarar námsnna sem
hvorkj bafa hjarta né önnur Innj’fU.
Þjóðviljinn hafði i gær tal af
Jóni Guðmundssyni og spurði
hann hvemig hann hugsaði sér
þetta.
— Eg hef hugsað mér að fé-
lagsskapur eða nefnd, sagði
hann, vinni kauplaust að þessu
og þessi nefnd hafi aftur sam-
band við öll héruð á landinu,
þar sem öllum sé gefið tæki-
færi að vera með, jafnt barn-
inu sem gamalmenninu.
Öllum skýrslum um söfnun-
ina sé haldið saman í hverju
héraði og’ þær geymdar sem
heimildarrit.
Þá tel ég líklegt að ríkis-
stjórnin taki einhvern þátt í
þessu, svo hún geti boðið gest-
um þeim sem heimsækja hana
sem boðsgestir, að dvelja á
staðnum.
Hugmynd mín, sagði Jón, er
að ég hygg í samræmi við áhuga
og hugmyndir Gísia Jónssonar
alþm. og íleiri góðra manna um
nauðsynlegar endurbætur og
framkvæmdir á Þingvöllum.
Reynslan sker svo úr hvort
þátttaka verður það mikil, að
hægt sé að fara af stað með
framkvæmdir. Jafnhliða verður
einnig að bæta raforkumálin á
staðnum.
Nánari grein fyrir þessari
hugmynd sinni gerir Jón Guð-
mundsson í eftirfarandi grein,
er hann nefnir Umbótamál
Þlngvalla:
Eg hef orðið var við áhuga
á að meira þyrfti að.gera fyrir
þenna merka stað. Það er eins
og þessi staður hafi orðið út-
undan. Það er að áliti margra
ekki sæmandi, að svna ekki
Þingvöllum ríkan umbótavilja,
sem h\rarvetna má finna í þjóð-
félaginu. Það þarf ekki að fara
mörgum orðum um hver ítök
Þingvellir eiga hjá þjóðinni, það
hefur maður oft fundið.
Leiðir til umbóta má hugsa sér
margskonar. Það sem mér
fyndist viðeigandi væri að gefa
öllum landsmönnum kost á að
taka sameiginlegt átak, þó
þannig að ekki væri um stór-
bagga fjárhagslega að ræða,
heldur tengja þjóðina með sam-
einingarátaki. Við getum hugsað
okkui byggingu, þar sem hveri
hérað ætti aðgang að einu góðu
herbergi, líkt og búðirnar voru
til foma. Sömuleiðis gætu ‘é-
lög átt sír. herbergi í bygging-
unni. í byggingunni væru sam-
komusaiir til funda og einn
stór og veglegur salur til sam-
eiginlegra funda, fyrir þjóð-
fundi til að ræða ýmis vandu-
mál alþjóðar, sem gætu verið i
líkingu við hið forna þing, og
ekki óiíklegt að Alþing verði
bezt sett á ÞingvöHum þegar
f-ram líða stundir, og búið væri
að koma ýmsum framkvæmdum
í lag til þess, sem að líkum tek-
ur nokkuð langan tíma að fá
þann undirbúning, sem með
þarf til þess. Nokkrir einst.akl-
ingar hafa íært í tal við mig.
að þeir vildu gjarna verða með
til að fórna fjármunum til ný-
byggingar á Þingvöilum. Lík
legt væri gð hægt væri að veita
slíkum mönnum einhver hlunn
indi í sambandi við dvöl á
staðnum, enda tel ég líklegt að
til þess sé ætlazt af þeim, að
þeir óski að dvelja eitthvað á
staðnum. Vel færi á að þeiv
og þeirra eftirkomendur gæ1u
•notið einhvers góðs af framlag-
inu þótt ekki væri um sérstak
an eignarrétt að ræða, heldur
fórn til staðarins að einhverju
leyti. En ég fæ ekki séð annað
en féð geti borið arð, hvort held-
ur til félaga, einstaklinga, eða
héraða sem óska þess, því mik-
inn hiuta af árinu væri hér um
nýtízku hótel að ræða á merk-
asta stað þjóðarinnar. Að geta
veitt góða fyrirgreiðslu til dval-
ar á slikum stað er þjóðamauð-
syn. Mér dettur ekki í hug að
hér sé um fjórhagslegan gróða
að ræða, enda engum ,sem dett-
ur slíkt í hug, en einhverjum
arði og riðhakli víl ég láta það
geta svarað, sem gangi að ein-
hverju leyti til staðarins, þri
hér þarf margs við. Það hafa
ýmsir menn skoðað stað fyrir
byggingu og komizt niður á sér-
stakiega ákjósanlegan stað, rétt
hjá Silfru. Hinn merki húsa-
meistari ríkisins, Guðjón Sam-
úelsson, sagði eitt sinn við mig:
Eg hygg að ekki sé hægt að fá
ákjósanlegri stað, þar sem yfir-
sýn yfir staðinn er sérstaklega
góð, bæði vatnið og staðinn.
Mér er ljóst að hér þarf margs
að gæta, en þótt tillögur séu
í fyrstu fátæklegar þá geta þær
orðið til þess að koma hreyf-
ingu á þetta þýðingarmikla mál.
þar sem skilningur og rök og
góður vilji vcrða ráðandi, eins
og var á Þingvöllum á því fráega
merkisári 1000, og mjög óft síð-
ar í sögu þjóðarinnar, þótt það
megi með blygðun jóta, að mörg
blóðug spor eigi þjóðin líka
á Þingvöllum. En það er einmitt
hið mikla mál allra friðelskandi
þjóða að reyna að finna
leiðir til að afstýra þvi
ljóta og sára, og fáar þjóðir
munu eiga annan eins stað og
Þingvelii, einn elzta löggjafar-
þingstað veraldar, þar sem leit-
azt var við að jafna deilur frið-
samlega án hnefaréttar. Þjóðin
verður að vera þess minnug, að
þær ákvarðanir sem hún hefur
tekið á Þingvölíum ættu að
vera leiðarljós reynslu og þekk-
ingar til að byggja framtið sína
á. Engin þjóð getur verið án
þess að sinna hinni sálrænu
hlið. Það er óumdeilanlega
grundvallaratriði til farsællar
framþróunar. Landsmönnum er
ljóst að Þingvellir eru eins og
skapaðir af höfundi náttúrunnar
til að vernda og viðhalda því
sem við köllum menningu, sem
einstaklingar jafnt sem þjpðin
öll, leita til á alvörustundum,
og viðhalda og göfga hið bezta
með þjóðinni. Þjóðum veraldar
er alltaf að skiljast þac^ betur
hve mikið við liggur að hægt
sé að halda hinum illu og eyð-
andi öflum niðri, sem geta eyði-
lagt allt og alla.
Alþing á Þingvöllum hafði ó-
Jón Guðmundsson.
skráð lög í fyrstu. Ef þjóðirnar
hefðu í óskráðum lögum meira
af iðjusemi, sparsemi og ráð-
vendni myndi birta til lijá þjóð-
unum, bæði hér og annarstaðar.
Eins og ég hef getið um hafa
boðizt upphæðir í byggingu á
Þingvöllum. Ef almenn söfnun
vscri framkvæmd sæist ' hvort
hægt væri að taka ákvröðun um
myndarlega byggingu 17. júní,
á tíu ára afmæli lýðveldisins,
og hefja þá undirbúning. í sam-
bandi við þessa byggingu gæti
maður hugsað sér geymslu
handritanna o. fl. Ekki er að
efa að á Þingvöllum væri ör-
uggari staður en í höfuðborg-
inni. Enginn getur sagt um
hverjar hættur geta mætt þeim
af ófriðarhættu, þótt allir voni
hið bezta. Listmálarar þurfa að
hafa aðgang að góðum sal til
sinna nota, og aðrir sem vilja
sinna fræðilcgum störfum.
Eg hygg #að það, að draga
framkvæmdir á Þingvöllum sé
beint fjárhagslegt og menning-
arlegt tap fyrir þjóðina.
Valhöll, Þingvöllum 7. sept. 1953
Jón Guðmundsson.
Ræðismaðiir láiinn
Samkræmt tilkynningu sendi-
ráðs íslands í Osló, andaðist
hr. Thorvald Fredriksen, vara-
ræðismaður íslands í Sarps-
borg, hiiin 6. þ. m.
(Frá utanríkisróðuneytinu).
i 2. fflokki
56.000 krónur:
27518
10.000 krónuv:
19082
5000 krónur:
22145
2000 krósiur:
2850 21393 28617
1000 krónur:
328 1778 2973 4170 5381
6490 7924 8084 10368 10510
11393 12450 13479 14999 16859
17367 19470 20811 21092 23069
23543 24815 26878 29278 34760
500 krónur:
181 787 859 918 1102
1270 1350 1420 2329 2828
2904 2984 3206 3495 3584
3367 3720 3761 3860 4022
4272 5190 5268 5564 5613
5667 5749 6502 6503 6546
6641 6647 6742 6785 7762
7897 8349 8758 9335 9428
10345 10417 10450 10532 10738
10788 10847 11064 11265 11627
11935 12074 12407 12555 13543
13856 13919 13991 14754 15133
15137 15469 15628 15689 15750
15770 15873 16048 16265 16387
16755 17293 17963 17987 18162
18171 18225 18241 18835 18855
19142 19357 19436 19522 19573
19675 19892 20881 20932 21111
21403 21783 21936 22078 22147
22187 22255 22427 22460 22912
23298 23395 23453 23507 23533
23653 23702 23737 24144 24577
24814 24439 24827 25525 25713
26057 26202 26897 26957 26978
27Q59 27651 27883 28101 28117
28181 28672 28775 29438 29475
29801 30032 30036 30092 30465
30475 30572 30583 31101 31457
31502 31667 31981 32198 33524
33747 33819 33938' 34278 34653
57 189 193 252 274
295 330 380 478 639
648 684 978 1045 1141
1182 1250 1310 1325 1357
1362 1441 1538 1541 1876
1905 1928 1991 2089 2129
2131 2173 2318 2358 2394
2421 2428 2444 2460 2467
2685 ■2775 2885 2915 2916
3033 3218 3228 3315 3376
3456 3487 3582 3732 3787
3848 3873 3912 4154 4183
4196 4215 4346 4565 4591
4611 4659 4671 4723 4771
-4772 4812 4742 4848 4889
4956 4995 5039 5174 5285
5319 5343 5353 5631 5638
5653 5852 5926 5946 6005
6068 6118 6135 6182 6245
6390 6784 6872 6890 6901
6998 6999 7003 7199 7260
,7338 7351 7611 7641 7831
7834 7990 8156 8179 8288
8308 8361 8462 8531 8641
8879 8911 8917 8931 8953
9054 9069 9209 9224 9333
LL boðar til fimdar inn Iðnaðarmála-
stofnunina
Landssamband iðnaöarmanna
og Iðnsveinaráð ASÍ halda
fund í Austurbæjarbíói á. laug-
ardaginn kemur. Verður þar
rædd afstaða iðnaðarmanna til
iðna'ðarmálastofnunar íslands,
en skoðanir iðnaðarmanna og
iðnrekenda eru töluvert skiptar
í því máli.
9370
9936
10160
10431
10614
10865
11426
11983
12527
12652
13043
13276
13604
14162
14376
14769
15530
15896
16252
16551
16796
17084
17204
17978
18381
18725
19117
19488
19957
20751
21247
21491
21959
22232
22367
22710
23153
23312
23872
24269
24987
25340
25630
26210
26496
27143
27386
27614
27973
28271
28681
29150
29418
29577
29847
30158
30569
30832
31283
31515
32112
32640
32871
33285
33857
34249
34508
34755
9770
10001
10218
10440
10630
10921
11542
11990
12535
12695
13073
13374
13888
14211
14411
14963
15569
15926
16438
16607
16808
17120
17244
18047
18460
18841
19159
19758
20110
20817
21277
21690
22068
22250
22446
22759
23171
23710
23927
24346
25032
25350
25781
26236
26604
27192
27535
27635
28020
28416
28843
29321
29458
29587
29864
30173
30649
30917
31308
31533
32114
32680
32877
33374
33887
34258
34535
34763
9813
10071
10283
10508
10710
11006
11545
12097
12545
12776
13074
13506
14093
14221
14571
15251
15582
15987
16485
16629
16875
17258
17325
18104
18624
18858
19336
19771
20171
20866
21326
21825
22109
22292
22533
22963
23188
23724
23951
24429
25111
25393
25824
26301
26619
27265
27546
27868
28044
28529
28862
29394
29463
29739
29979
30222
30655
31143
31371
31847
32118
32694
33098
33449
33940
34262
34594
9837
10090
10316
10548
10735
11008
11693
12111
12581
12981
13129
13539
14127
14332
14653
15310
15601
16040
16489
16678
16894
17273
17423
18145
18648
18878
19345
19795
20275
20911
21350
21887
22169
22347
22562
22968
23219
23808
23974
24623
25214
25396
25994
26362
26790
27271
27550
27911
28084
28533
28965
29405
29496
29784
30028
30237
30696
31183
31433
31971
32155
32700
33142
33586
34130
34393
34604
9905
10156
10406
10597,
10853
11073
11962
12349
12610
13041
13163
13584
14153
14371
14692
15336
15737
16054
16492
16712
17038
17179
17669
18265
18701
18886
19365
19925
20445
21206
21440
21954
22229
22352
22613
23138
23229
23854
24029
24829j
25276
25452
26088
26384
26915
27362
27593
27936
28238
28612
29042
29413
29539
29792
30144
30300
30820
31270
31504
32088
32563
32705
33225
33664
34228
34498
34679
Aukavinningar 2000 . krónur:
27517 27519
(Birt án ábyrgðar).
Góðnr afli í
Keflavík
Keflavikurbátarnir hafa afl-
að mjög vel undanfarið eða frá
17—25 skippund á bát.
Mjög mikil vinna er nú í
frystihúsunum og unnig langt
fram eftir kvöldum.
ýfbreiiið
Þjóðviljann!