Þjóðviljinn - 11.02.1954, Blaðsíða 10
3.0) — Í>J&>VILJINN — FLmmtudagTir 10. febrúar 1954
[selma Lagerlöf:
KARLOTTA
LÖWENSKÖLD
38.
Artur Ekenstedt, ætti það eftir að koma æðandi í átt-
ina að hvíta hliðinu, baðandi út handleggjunum, með
hattinn á skjön meö úskiljanleg orð á vörum.
Hann gaf frá sér tryllingslegan hlátur um leiö cg
h.ánn skellti hliöinu á eftir sér. Hann þóttist finna að'
íbúðarhúsið og blómin horfðu undrandi á eftir honum.
,,Hafið þið nokkurn tíma séð annað eins? Hvaða ná-
tmgi er þetta?“ hvísluðu blómin sín á milli.
Já, svo sannarlega voru trén undrandi,. grasflatirnar
hissa; allur garðurinn stóð á öndinni. Hann heyrði undr-
unarklið fara um garðinn.
Gat þetta verið sonur himiar geðþeklcu Ekenstedt
ofurstafrúar, sem var menntaðasta kona á öllu Verma-
landi, sem skrifaöi ljóð, sem voru skemmtilegri en ljóö
frú Lenngren — gat það verið hann sem kom æðandi
* út úr trjágarðinum hjá prestssetrinu, eins og hann væri-
að flýja návist syndar og sektar?
Gat það verið kyiTláti og pxúði aðstoðarpresturinn r
sem var vanur aö halda svo fallegar og hrífandi ræöur,
sem kom æðandi með rauöa loga enniixu og andlitið
afmyndað af æsingi?
Gat það veriö prestur í Krosskirkju, þar sem ævin-
lega höfðu búið friðsamir og virðulegir heiTans þjónar,
1 sem stóð þarna við hliðið-óg var í þann veginn að ganga
út á þjóöveginn, staðráðirm í að biðla til fyrstu ógiftu
stúlkunnar sem hann mætti?
Gat þetta vei'ið Ekenstedt ungi, sem hafði hlotið svo
gott og vandað uppeldi og alizt upp meöal hefðarfólks,
sem ætlaði að taka sér fyrir eiginkonu og ævifélaga
fyrsta kvenmanninn sem hann rakst á? Vissi hann ekki
að hamx gat rekizt á kjaftakei'liixgu, sóðasubbu, ómynd-
arherfu eða gálu; Lötu-Söru eða Kjafta-KÖtu?
Karl-Artur stóð kyi'r við hliðið andartak og hlustaöi
á undrunarkliðinn sem barst á milli trjánna, milli blóm-
anna.
Já, hann vissi aö þessi ganga hans var hættuleg og
þýðingarmikil. En hann vissi líka að þetta sumar í Kross-
* kirkju hafði hann elskað heiminn meira en guö. Haixrt
vissi að Karlotta Löwensköld hafði verið hættuleg sálar-
heill haxxs og hann vildi byggja múr milli hennar og
* sín sem hún kæmist ekki yfir.
Og harrn fann aö á þeirri stundu- sem hann upp-
' rætti ástina til Karlottu úr hjarta sínu, opnaði það sig-
aftm fyrir Ki'isti. Hann vildi sýna frelsara sínum, aö'
* hann elskaði hann takmarkalaust og treysti honum í
■ Ixvívetna. Þess vegna ætlaði hann nú að láta Kiist
‘ velja handa sér konu. Með því var hann aö sýna trú
* sýna og traust í verki.
‘ Hann var óhræddur þar sem hann stóö við hliöið
* og horfði eítir þjóðveginum. Hann var ekki hræddur, en
* honum var ijóst að þessa stundina -sýndi hamx ótrúlegt
hugrekki. Hann sýndi þaö með því að leggja örlög
sín algerlega í hendur guðs.
* Hið síð'asta sem hann gerði áður en hamx lagöi af
stað var að lesa faðirvorið. Og meðan á bæninni stóð
komst ró á í huga hans. Hann fékk líka aftur ytri ró-
semi sína. Roðinn hvarf úr kinnum hans og kjálkarnir
hættu að titra.
Meðan hann gekk af stað sem leið lá í áttina til
: bæjarins var hann þó ekki alveg laus við kvíða.
* Hann var ekki kominn lengra en aö girðingarhominu
■ kringum prestssetriö, þegar haixn nam snögglega stað-
ar. Þaö var veslings hrædda persónan sem hafði áðset-
ur í sál hans, sem stöðvaði hann. Honunx hafði dottið
4 í hug, a'ð fyrir klukkustundu, þegar hann hafði komiö
gangandi neðan úr bæixxim hafði hann einmitt á þess-
um stað' mætt heyrnarlausu betlikerlingunni Kaxinu
Jóhamxsdóttur í tötrum sínum, bættum kyrtli með belti-
pokaxxn á bakinu. Að vísu hafði hún einu sinni verið gift,
* en nú hafði hún verið ekkja í mörg ár og því laus og
liöug.
Umhugsunin um að það gæti órðið hún sem hann
mætti, hafði orðið til þess aö hann nam staðar.
En hann hasddist að þessari vesölu, hræddu og synd-
ugu persónu sem bjó í brjósti hans,’ fyrir að hún skyldi
halda að’ hún hefði mátt til þess að koma í veg fyrir
fyrirætlanir harxs, og hélt áfram göngunixi.
Andai'taki síðar heyrði hann vagnski'ölt fyi’ir aftan
sig. Svo ók vagn franxhjá honuixi með glæsilégum hest-
um fyrir.
í vagixinum sat voldugxn’ og drembilátur námueig-
aixdi úr nágrenninu; maður sem átti svo niargar námur
og hús, að hann var talinn jafnríkur og S.chagei'sti'öm.
Við hlið haixs sat dóttir hans, cg ef haixn hefði komið
akandi úr hinfxi áttinni hefði ungi prestuxinn verið til-
neyddur að gefa hinum volduga manni nxerki um aö
nema staöar, svo aö haxxn gæti beðið dóttur hans.
Þaö er ekki gott að segja, hverjar afleiðingamar af því
hefðu oi’ðið. Ekki var ólxugsandi að Ixaixn hefði fexxgiö
syipuhögg í andlitið. Ai'on Máxxasoix var vanur að gifta
dætur sínai’ greifum og bai'ónunx en ekki aðstoðarprest-
um.
Aftur varð hún hrædd, vesala, syxxduga persónan
sem bjó í brjósti hans. Hún hvatti haxxn til aö snúa við.
Hún sagði að þetta væri allt of hættuieg fei’Ö'.
En nýja, hugrakka, trúaða persónan, sem einnig bjó
í brjósti hans hækkaði fagrxandi róminn. Hún gladd-
ist yfir því að þetta var hættuleg ferð. Hún fagnaöi því
að mega sýna traust sitt og trú.
Hægra megin viö veginn var brattur sandás, vaxinn
runnum og birkiMjarri.' Inni í kjarrinu var einhver á
hreyfingu og söng. Karl-Artur sá ekki þá sem söng, en
hann þekkti í'öddina, Hún tilheyröi hinni lauslátu dótt-.
iu' veitinganxannsins, sem elti alla karlmenn á rönd-
um. Hún var alveg á næstu gi'ösum. Hvenær sem var
gat henrxi dottið' í hug að ganga út á þjóðvegirxn..
CittJtr
OC CA*****
Þi'sar hún var tíu ára RÖmul
nuddaöi hón á sér puttana af þvl
að þeir voru kaldir.
Fimmtán ára gömul nuddaði liún
á sér kinnarnar til að sýnast
rjóðari.
Um tvítugt nuddaði hún fótlegg-
,, ína á sér af því að þelr voru
of digrir.
Og uin fertugt — þá nuddaði hún
aðra.
Þeim, sem ekki hefur I hyggju að
hörfa, er vitaskuld sama þó hann
brjóti allar brýr að baki sér.
Oscar Wilde sagði: Þær bækur
sem heimurinn segir að séu sið-
spillandi eru einmitt þter bækúr
sem sýna heiminum hans eigið
siðleysi.
—o—
Hún: Eg get ekki gifzt þér því ég
elska þig ek,ki, en ég skaj vera
þér sem systir.
Hann: Hvað heldurðu að pabbi
okkar arfleiði okkur að miklu?
Hún: Mér þykir léitt að angra
þig, en sannleikurinn er sá að
ég trúlofaðist Ernst i nótt.
Hann (þekkir hana): En það væri
kannski ekki vonlaust í næstu
viku?
Þegar lœknir þarf oð lita
á börnin
Þegar börii eru veik geta for-
eldrar verið þeim mikil hjálp
— ekki með því að leika lækni,
því að það getur verið mjög
hættulegt — heldur með því að
búa veika barnið undir læknis-
vitjuni.na. Á okkar dögum eru
tæplega margir sem nota lækni
sem grýlu, en áður fyrr var
algengt að óþekk böm voru
hrædd með orðunum: „Ef þú
gegnir ekki skal ég láta sækja
lækninn." Svo slæm erum við
ekki lengur, en á hinn bóginn
eru.margir sem vanrækja það
að vekja traust bamanna á
lækninum.
Þegar bamið er veikt og for-
eldramir áhyggjufullir er það
engan veginn róandi fyrir bam-
ið að heyra, að nú sé það svo
lasið að það verði að sækja
lækninn. Það er erfitt að lesa
hugsanir baraanna, en mörg
börn ímynda sér að eitthvað
hræðilegt sé í vændum, Ef bam
ið er ekki veikara en avo að
hægt er að tala við það og
segja því sögur, er alltaf vel
þegin sagan um litlu stelpuna
sem varð veik og lagðist í rúm-
ið og læknirinn heimsótti. Ef
um ofkælingu eða svipaða sjúk-
dóma er að ræða veit maður
nokkum veginn hvað læknirinn
gerir við bamið og ef maður
bætir því inn í söguna að lækn-
irinn hafi gáð alveg niður í
maga á telpunni, banksð í
brjóstið á henni og hlustað
hana með skrýtnum böndum
sem héngu út úr eyrunum á
honum, þá veit bamið fyrir-
fram hvað gert verður við það
og verður ekki hrætt.
Veik böm gráta oft af ótta
við hið óþekkta og oft gráta
sársaukalaus. Þetta er hræðsla
sem hægt er að koma í veg
fyrir með því að segja baminu
fyrirfram að þáð verði ekki
sárt. Og barnið sem hefur áð-
ur heyrt sögu af læknisvitjun,
hefur ef til vill gaman af öllu
saman.
I þeim sögum sem sagðar eru
verður auðvitað að leggja á-
herzlu á að læknirinn komi til
að hjálpa veika baminu og
því batni miklu fyrr þegar
læknirinn hjálpi til. Þetta þarf
að skýra á sem einfaldastan
hátt og það er hægt að nota
samlíkingar úr heimi bamsins
til að auðvelda skilning þess.
Þriggja ára snáði skiiur vel
að leikföng geta bilað og hægt
er að gera við þau aftur, það
er hægt að segja harninu að
eitthvað hafi bilað í því sem
mamma og pabbi geti'ekki gert
við og læknirinn þurfi að laga
það.
Loks er eitt atriði sem marg-
ir foreldrar heimska sig á.
Þegar þeir vita, að rannsókn
eða aðgerð verður sársauka-
full, lofa þau stundum fyrir-
frani að hún verði sársauka-
laus. Barnið treystir loforðinu
og verður fyrir sárum von-
brigðum. Árangurinn verður sá,
að barnið treystir ekki lengur
foreldrunum og verður hrætt
við lækninn. Það er auðvelt að í
lofa því, að það verði ekki sárt,
þá gengur allt vel í fyrsta sinn
cn það hefnir sín, ef bamið
verður veikt aftur. Þá trúir
það ekki loforðum pabba og
mömmu. Það er erfitt að segja
litlu bami, að læknirinn þurfi
að meiða það dálítið, en sárs-
aukinn stendur sjaldnast nema
mjög mikill. Þetta á að útskýra
fyrir barninu. Það á að segja
því sanuleikann, að þetta verði
dálítið sárt, en það þurfi að
gera það til þess að því batni.
Það er óþarfi að gera bamið
hrætt, en þáð er sjálfsagt að
búa það undir það sem gera
á við það.
Við börn sém eiga að fá
sprautur á ekki að segja að það
verði ekki vitund sárt, heldur
segja að þau vérði stungin.
pínu'ítið og rétt á meðan finni
þau agnarögn til, en það sé
eiginlega búið um leið Ef bam-
ið er ekki undir sársaukann
búið, verður þvi svo hverft við,
að þáð heldur að þetta sé upp-
haf að einhverju hræðilegu og
skilur ekki að allt er í raun-
inni um garð gengið.
fRSKUR KJÖT-
RÉTTUR.
Vz kg kjöt
200 g reykt flesk
200 g soðnar kartöflur
2 egg-
2 matsk. hveiti
mjólk, sinnep. tvil>ökumylsna.
Kjötið og fleskið er skorið í
smábita og saxað ásamt kartöflun-
um í hakkavélinni. Deigið er síðan
hrært með eggjunum, hveitlnu og
mjóllkinni. Kjötdeigið er nú mót-
að eins og svínastoik, sinnepið og
tvibökuinylsnan l>orin ofaná.
„Steikin" er nú steikt í steikara-
pönnunni inni í bakarofni og dá-
litlu vatni helit yfir — og steikt
við bægan hita í 1% klukkustund.
Brúnaðar kartöf'.ur eru bomar
með og sósulitur látinn í sósuna,
svo að hún verði failega brún.
þau þótt rannsóknin sé alveg^andartak og er yfirleitt ekki