Þjóðviljinn - 11.02.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.02.1954, Blaðsíða 11
Fœuntudagur 11. febrúar 1954 — ÞJÓÐVILJINN — <lf onar Frarahald af 7. síðu. raóti blásið hér heima. Erfið- leikar bátaflotans hafa þá ver- ið skýrðir með því að hér væri óhægara með útgerð báta en syðra og þá hafa heyrzt sögur um feiknaafla þeirra fyrir sunnan. Þessi uppgjafartónn hefur líka heyrzt þegar eitt- hvað bjátar á hjá togurunum, og þá áttu allir aðrir togarar, og þó einkum fyrir sunnan, að bera sig betur og allt var þá betra annarsstaðar en hér. Og hver kannast ekki við uppgriþagróðánn á> Kefiavíkur- • velii, sem átt hefur að vera opinn öllum, sem þangað kæmu. Slíkar sögur hafa flog- ið hér fyrir annað slagið og ef- laust heillað ýmsa stundum. Alltaf eru til ýmsir menn, sem trúa því fastlega, að allt sé betra annarsstaðar og ó- líta þeir þá jafnan, að ef þeir flyttu eða færu mundu þeir stórgræða á skiptunum. Þeir menn eru alitaf að skipta um staði og eru nær alitaf óá- nægðir. En sá uppgjafartónn, sem hér hefur gert vart vlð sig eins og reyndar úti um allt land, nær alliangt út fýrir’ þessa síráfandi staðleysingja. Nýja bíó. Séra Gamillo og kommúnistinn . Fronak. Ef.: þgssi mynd vcrður eijki ,sýnd tíér lengi enn er ég ill'á svikinn, enda er myndin sprenghlsegileg. Þó finnst mér hún full þátta- kennd: hinn rauðí þráður eru linnulausar deif.ur séra Camillos ög kommúni.stans og borgarstjór ans Feppones. Einna beztar finnst mér samræður klerksins og Krists tinnra manns klerkslns). Peppone er lýst af mildiii samúð svo að sumum gognrýnendum út- lendum finnst nóg um. Er. það'að- dáunarvert hve aðstandenduro myndarinnar hefur gengið vei að þræða hinn grýtta veg hlutleys isins. Eeikurinn er aJlgóður; hvergi dauð Ur punktur, og vildum vér gjarn- an fá meira að sjá af deilum séra Camillós og kommúnistans .Pepp- ones. — örn. Biejarbíó. Fanfan Fi-önsk. Ef eigendum reykvískra kvik- mýndáliúiia er nokkuð umhugað dð sýna góðar myndir ættu þeir ekki að láta þessa mynd ganga úr greipum sér. Það er sannast að segja undarlogt, að hafnfirzlcu bíóin fá myndir • leigðar hjá reyk- vískum kvikmyndahúsaeigendum en lána þá engar myndlr í stað- inn. Qg settu aðrir siðtr að ríkja. í framtiðinni. l’cgar riddarinn Fanfan var uppi voru stríð háð aðli til ábata og féllu menn þá af mikilli kurteisi og* glæíjimcnnsku, En sjaldan héf óg séð hæðst eins að öllum mátt- arstólpum hins „forna skipuiags", og er þáð gert á svo skemmtllegan liátt, að það er aðdáunarvert. Sam tölin eru bráðfyndln og mergjuð. a,tburðarásin er hæfilega hröð, uilltaf gerist eitthvað skemmtitegt Auðvitað er FanXan ósigrandi og lcjikur að lokum á konunginn sjálfan. Er sá þáttur hinn spaugi- légastí. Lieikurinn er góður eins. og að vanda í frönskum myndum, réttir menn á réttum stöðum; aukahlut- verk jafnbetur leikin en aðolhiut- verk og er- þá. roikið sagt. Mættu fleiri rtdkar myndlr fylgja þessari. — öm. Herstöðvabærínn á Reykja- nesi' hefur auðvitað lokkað marga til sín. Hann býður upp á margt, einkum mikið kaup í einstaka tilfellum, en auk þess nokkurt ævintýralíf ungum og óþroskuðum. Sn er ástæða til þess að Nörðfirðingar láti ginnast af gylliboðum hemómsbæjarins? Er ástæða fyrir verkáfólk og sjómenn að leita héðan til Faxaflóahafna? Er þar boðið upp á átvlhnuörýggi, eða betra kaup á bátum og skipum en- hér gerist?:Nei, þar er ábyggi- lega ekki öryggi að haía.. Hin aðfengna erlenda atvinna er ekki til frambúðar. Atvinnu- tæki, sem byggja tilveru; sína á. íslenzkum störfum, eru ó- fullkomnari við F&xaílóa fýrir ibúana þar, en hér heima hjá okkuiv Stundárvinna við hér- störf getur .ekkL vakið uppgjaf- artilíinningu hjá neinum rétt hugsandi' manni, sem- huglciðir íramtíð sína. Enginn Norðfirðingur getur i eðli .sínu óskað eftir að flytja héðan og ta,ka sér bóif.estu í námunda við' horstöðvarny: - á Reykjanesi. Og. hversu fjar staett •: er. þ.aSoekki. réttu .íslend-j ingseðii og.'skapferli sjómann.'-i. að láta undan þegar-á* móti blæs og vilja gpfast upp við aðsteðjandi vanda. Eiga- norðr. firzkir sjómenn að tapa vrú á bótaútveg- sínum vegna þess að ilia liefur gengið um hríð? Og.ættu þéir og þeirra fólk að hrekjast undan vandanum og haída sér að iðjuleysisbauki þvi sem nú í svipinn stendur til boða suðii-r á Miðneéheiði? Vissulega verður það' metíiað- ur okkar Norðfirðingg,. að láta ekki undan slíku. Við höfum mikið að vinn-a .fyrir. Við viij um búa hér í. okkar firðk Við trúum á framtíð hans og erum þess fulJvíss, ,að við íslenzkan . sjávarútveg skulum. við ekki verða eftirbátar neinna og lifa eins vel á okkar stað og .vinir okkar allir, sem á hinum stöð- unum búa. Erlend tíðimH Framhaid af 6. siðu. og þá verði krafa fratisks ai- menimigs um frið í Indó Kína ómótstæðilég. ¥ oks nú um síðustu mánaða- mót skrifuóu ALsopbræð- urnir bóðir enn eina grein um ástandið í Indó Kína. Þar urðu þeir íyrstir mamia til að skýra frá því að franska stjómin hefur beðið Banda- rikjastjórn uin að senda flug- vélavirkja og flugmenn til Indó Kína. Aðdragandinn að beiðninni er sá að franska her- stjómin í Indó Kína ákvað að senda öflugt lið til þorpsins Dienbienphu og víggiroa það. Frökkum til mifillar skelfing- ar \kom enn öflugra . lið úr sjálfstæðishernum á ve-ttvang og settist’ um Dienbienphu Þar að auki vann sjálfstæðis- hérúin það afrék að’koma. 37 ‘ og 4Ó millimetra. loffva'ma- byssurn ýfir vegláus fjöll svo að iiægt bar að beiía þeim gegn flugvélunum sem e.ru eina samband franska hers- ins í Dienbienphu við 'umheim- inn. k lsopbræðumir staðhæfa . að dranska. ríkisstjórain hafi iliátíðiega, lýst þ\n jfir " vnð Bandaríkjastjórn að húa géti ekki annað en látið fransk^. herinn byrja að yfn-gef:i ,L-\dó Kína er setuliðið í Ðienbienphu verði sigráð. Bandaríkjástjórn telu'r greinilega að ekkeit mark-’.sé takandí á þeirri hót- tiii Jrrí að í fjTradag. skýrði CharK's Wiisca, landvarnaráð- hema Bandaríkjanna, fra þvi að Frökkum hefðu veríð send- ir labkkiir hundruð flug véla- virkjar en beiðní þeirra imi flugmemi veríð ha.fnað. Banda rísk.stjóm sem stærir sig af þvi að hafa stöðvað bióötöku bandarísks æskuiýðs i Kpreu getur ekki sent bandaríska hemiena iil bardaga í Indó Kína á kosningaáii. M.T.Ó í sbppa, fóðar og teppi 12 litir □ Nýjung: KLa.. vattemð bémuUareffti. sem ekki þatf að fóðra. Bankastræti 4. Hólf húseign í B&ggingasamwnnufélaginu Hofgaröur er til sölu. Þeir félagsmenn, sem óska eftir aö neyta for- kaupsréttar síns, gefi sig fram viö undirritaöan fyrir 17. þ.m. Gísii Gísiason, Hofteig 12, sími 4646. Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 4. ársfjórö- ung 1953, sem féll 1. gjalddaga 15. jan. s.l. hafi skatturinn ekki veriö greiddur í síöasta lagi 15. þessa mánaöar. Að þeim degi liönum veröur stöövaöur án frekari aövöruirar atvinnurekstur þeirra, er eigi hafa þá skilaö skattinum. Reykjavík, 9. febr. 1954. Tdlstjóraskriistetan, Arnarhvoli. QarSræktendur í Reykjavík Áburðar- og útsæðis pantanir séu geröar til skrifstofu bæjarverkfræðings, Ingólfsstræti 5, fyr- ir 28. þ.m. Skrifstofan er opin kl. 9—17 nema laugardaga kl. 9—12. Sími 81090. Rækfunarráðimautur Beykjavíkur imm í íag vegna jaröarfarar. Tækni hJL Berklavarnafélögin í Reykjavík, Haínarfiröi og Sandger.ði fara. kynnisför: að Reykjalundi sunnu- daginn 14. þ.m. kl. 2. Þátttaka tdlkynnist til stjóma félaganna (í Reyk-javík í skrifstofu S.Í.B.S.). Þátttaka tilkynnist fyrir föstudagskvöld. — ffý sending — ’tn MARKAÐURIHN Xaugaveg 100. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.