Þjóðviljinn - 11.02.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.02.1954, Blaðsíða 12
Nœsti hópur vœntanl. með Drotfningunni Fyrstu erlendu sjómennimir — 24 Færeyingar — komu hingað með Drottningunni í gær. Yon er á öðrum hópi með næstu ferð Drottningarinnar, hinn 25. þ. m. Landssamband ísl. útvegsmanna mun hafa í hyggju að senda mann til Færeyja til að ráða til sín færeyska sjómenn. Af þessum 2-1 Færeyingum I togara Tryggva Cfeigssonar, en munu 15 hafa verið ráðnir á J Sjómannafélag Reykjavíkur hef Bandarískt herlið kom í gaer Bandaríska liðsflutningaskipið, sem ríkisstjóm- in tilkynnti blöðunum í fyrrakvöld að væri vænt- anlegt, lá hér fyilr utan í gærmorgun. Ríkisstjórn hernámsflokkanna haíði enn sama háttinn og fyrr, þegar um er að ræða bandaríska hernámsliðið: hún tilkjmnir um orðinn hlut. Margir Reykvíkingar höfðu séð liðsf lutningaskipið á ytri höfninni áður en þeir lásu blöð- in í gærmorgun, en ríkisstjórn- in tilkynnti biöðunum það í fyrrakvöld að slikt skip væri væntanlegt. ílerflutningaskip þetta, USNS Pvt. E. H. Johnson, lá á ytri höfninni fram eftir degi í gær, en ætlunin kvað hafa verið að það kæmi í höfnina og legðist að bryggju og hafði herraþjóð- in mikinn viðbúnað og bílakost við höndina til að taka á móti fallþyssufóðrinu, en það kvað hafa átt að ganga sjálft í land. Strangheiðarlegir, ábýrgir menn sögðu í gær að beðið væri „kyrrara veðurs“ með land- göngu herliðs þessa! ur neitað að leyfa innflutning á togarasjómönnum. Sjómenn- irnir voru hinsvegar ráðnir og sendir af stað áleiðis hing- að áður en gengið hafði verið úr skugga um hvort Sjómanna- félag Reykjavíkur leyfði imn- flutning þeirra. Reynir nú brátt á hve fast stjóm SR heldur við bann sitt á innflutningi sjómanna. Landssamband íslenzkra út- vegsmanna mun hafa í hyggju að senda mann til Færeyja til þess að ráða Færeyinga á vél- bátaflot.mn, en stjóm Alþýðu- sambandsins hefur leyft imn- flutning þeirra. Kemur þá væntanlega annar hópur Færeyinga með næstu Framhald é 9. síðu. 12-16 tonna afli í Sandgerði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Sandgerðisbátarnir afla nú stöðugt vel. 1 fyrradag var al- mennt á bát 12—16.5 tonna afli. Aðeins fáir bátar voru komn-' ir að í gær í Sandgerði þegar fréttim var send, en afli þeirra var heldur minni en í fyrra- dag. 12-16 tonna afli er mjög góð- ur, en það jafngildir 24-32 skipundum. Tilraunin sem gerð var um daginn til að ná Þorsteini frá Dalvík út rnistóksf. En áform- að er að gera aðra tilraun í dag til þess að ná bátnum út. Afmæli Glímufélagsins Ármanns: Fjölbreyttar fimleika- og danssýning- > ar að Hálogalandi í kvöld Afmælishátíðahöld Glímufélagsins Ármanns halda áfram í kvöld með fjölbreyttum fimleika- og danssýningum að Háloga- landi. Afmælishátíðin í kvöld hefst með ávarpi formanns iBR, Gísla Halldórssonar. Síðan er smá- bamadanssýning, dansa 50 telp- ur, undir stjóm Ástbjargar Gunnarsdóttur. Næst sýmir viki- vakaflokkur, einnig undir stjóm Ástbjargar. Þá er danssýning, Blómavals- inn, 17 stúlkur dansa undir stjóm Guðrúnar Nielsen, Carl Biilich leikur fyrir dansinum. — Næst er fimleikaflokkur drengja, er Hannes Ingibergs* son stjórnar. Þá er akrobatik, telpnaflokkur, tmdir stjóm Guðrúnar Nielsen. Loks er körfuknattleikur kvenna, keppa tveir flokkar úr Ármanni. Tillaga Karls Guðjónssonar um Vestmannaeyja höfn Tillaga Karls Guðjónssonar um heimild fyrir ríkisstjómina að verja 3 milljónum króna til endurbóta á Vestmannaeyja- höfn, var til umræðu á fundi sameináðs þings í gær. Flutti Karl skörulega fram- söguræðu og rökstuddi nauð- syn málsins. Verður ræðan birt hér í blaðinu innan skamms. Umræðu varð lokið en at- kvæ'ðagreiðslu frestað. Þing- fundir eru ákaflega dauflegir og illa sóttir enn sem komið er, og varla hægt að hafa at- kvæðagreiðslur. vegna fámennis! Ríkisstjórnin reynir að fela éfíéfið i bílakostnaði embættismanna Ríkisstjórnin hefur í marga mánuði hliðraö sér hjá að svara fyrirspurnum á Alþingi frá Gylfa Þ. Gíslasyni um fjölda bifreiða í eigu ríkis og ríkisstofnana, kostnað við þær og bílastyrki til einstakra embættismanna. Loks er fyrirspumum var svaraö í gær, hafði ríkisstjóm- Tillaga Sjálf stæðisflokksins að afhenda Eimskip og SlS öll ríkisskipin f elld á alþingi Fellt var í gær í sameinuðu þingi tillaga tveggja íhalds- þingmanna, Gísla Jónssonar og Sigurðar Ágústsonar, að af'henda Eimskipafélaginu og SÍS allan skipastól Skipa- útgerðar ríkisins, gegn því að þau skuldbundi sig til að halda uppi strandferðum og flóabátaferðum umhverfis landið næstu 25 ár. Var fellt með 21 atkv. gegn 17 að vísa málinu fll síðari umræðu, og er þar með þessi fáránlega tillaga úr sög- unni á þessu þingi. En óneitanlega er fróðlegt fyrir kjósendur að sjá, að 17 þingmenn, (sennilega allir úr Sjálfstæðisflokknum) þykir viðeigandi að fara þannig með alþjóðareign. in tekið það ráð að skjóta sér bak við orðalag fyrirspurnanna og taldi fram alla bíla, sem ríkisstof.nanir eiga og nota, jafnvel vörabíla vegagerðar ríkisins og lúxusbíla forstjór- anna og slengdi kostnaði af öllu þessu í einn hatt hjá hverju fyrirtæki. Með þessu móti varð útkom an að bílafjöldi ríkisins og stofnana þsss væri 260 og kostnaður 7.832.943 kr.. en auk þess fengu 85 starfsmenn ríkis- ins bílastyrki að upphæð ?am tals 723.871 kr. Var auðfundið á allri þess- ari skýrslugerð að vandlega hafði verið reynt að fela óhófið sem á sér stað á þessu sviði. en þó varð Ólafur Thórs að viðurkenna að um bílastyrki til embættismanna hefðu ekki gilt nógu fastar reglur og mætti eflaust finna þess dæmi, áð mönnum hefði verið mismunað! Fimmtudagur 11. febrúar 1954 — 19. árgangur — 34. tölublad í Sjómaimafélagi Akureyrar Akisteyrarsjémenn méfmæla innflutningi erlendia fogaramanna; skora á Alþingi a3 samþykkja framv. sésíalista um skaitfríðradi sjémanna og 12 stunda hvíld Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Aðalfundur Sjómammfélags Akureyrar var haldinn s.l. siumu- dag og varð stjórn einingarmanna sjálfkjörin. Stjórnin er þarrnig skipuð: Tryggvi Helgason formaður, Lórenz Helgason varaformaður, Clafur Daníelsson ritari, Aðalsteinn Einarsson gjaldkeri, Sigurður Rósmundsson meðstj, Fundurinn var fjölsóttur. —- Samþykkt vom mótmæli gegn því að erlendir sjómenn væru ráðnir til starfa á íslenzkum togurum og einnig var sam- þykkt áskorun á Alþingi um að samþykkja fmmvarp sósíalista um lögfestingu 12 stunda hvild- ar og frumvarp Lúðvíks Jó- sepssonar um skattfríðindi sjó- manna. Tryggvi Helgason. Grindvikingar afla vel og vœnta góSrar vertlSar Grindavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Geysimikill afli berst nú hér á land og eru horfur á mjög góðri vertíð í Grindavík í vetur. Ur og saltaður. Ný söltunarstöð er tekin til starfa er útgerðarfélagið sem hefur t'„hrafnana“, Hrafn I. og Hrafn H. starfrækir. Þá tók ný lifrabræðsla til starfa fyrir nokkru og hefuf unnið af fullum krafti. Grindavikurbátar fiskuðu á- gætlega í gær. Er fiskurinn nú sérlega góður miðað við venju. Eru horfur á mjög góðum afla í Grindavík á vertíðinni í vet- ur, ef tíð helzt sæmileg. Gera menp sér góðar vonir um neta- veiðina. Aflinn ei- bæði fryst- Hvað hefði Alþýðuflokkurinn í Reykjavík gert ef íhaldið hefði misst meirihlutaiui? Fimrrt dagar eru nú liðnir síðan Þjóðmljinn beindi fyrst peirri fyrirspurn til Alpýðublaðsins hvað forystumenn Alpýðuflokksins hefðu gert ef íhaldið hefði misst meirihluta sinn í bœjarstjórn Reykjavíkur, eins og pað missti hann meðal kjós- enda. Fyrirspurnin er borin fram af pví tilefni að ráðamenn Alpýðuflokksins neituðu að taka pátt í samvinnu íhaldsandstœðinga um nefnda- kosningar og afhentu íhaldinu pannig með aðstoð Gils Guðmundssonar menn í allmargar nefndir að ópörfu. Alpýðublaðið hefur ekki enn fengizt til pess að að svara pessari spurningu. Þó er pað einmitt petta sem er. umræðuefni íháldsandstœðinga um allan bæ, og ekki sízt Alpýðuflokksmanna. Svör í Alpýðublaðinu gœtu orðið undirstaða að nauðsyn- legum umrœðum um pað hvernig verklýðsflokk- unum beri að haga vinnubrögðum sínum pannig að páu verði íslenzkri alpýðu að sem mestu gaqni. Og erfitt er fyrir Alpýðublaðið að halda áfram pögn sinni eftir að samvinna verklýðs- flokkanna hefur nú tekizt í Hafnarfirði og er fagnað af íhaldsandstœðingum um land allt, — og einnig af Alpýðublaðinu, eins og sjá má af for- síðu pess í gœr. ■ J*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.