Þjóðviljinn - 11.02.1954, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.02.1954, Blaðsíða 4
£) .— ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 10. febrúar 1954 Heimsfriðarhreyfmg esperantísta beitir alþjóðamálinu í þágu friðarins Blað hennar PACO kemur ut sinn mánuðinn í hverju landi: Austurríki, Englandi, Svíþjóð, Tékkóslóvakíu, Frakklandi ★ Heimsfrlðarhreyfins esper- antista, Mondpaca Esperantista Movado, var stofnáð á ráð- stefnu, sem haldin var í St. Pölten, Austurríki, í september s.l. Komu þar til fundar fulltrú- ar frá fimm löndum, Austur- ríki, Belgíu, Englandi, Frakk- landi og Svíþjóð, en kveðjur bárust frá íslandi, Danmörku, Póllandi, Tékkóslóvakíu, Þýzkalþndi, Búlgaríu, Ástra- líu og fleiri löndum. Hafa víða um lönd myndast smáhópar esperantista sem einkum hafa látið friðarmálin til sín taka, og er stofnun sambandsins til- raun að sameina þá alla til sameiginlegs starfs. ★ Hér er ekki að ræða um ný samtök til þess fyrst og f'remst að útbreiða esperanto, enda er skipulag MEM laust í formum, engin félagsgjöld og starf allt byggt á áhuga og framtaki þeirra sem í hreyf- inguna ganga. Er gert ráð fyrir að félagar í heimsfnðarhreyf- ipgu esperantista stairfi Sfram í þeim samtökum, sem byggð eru upp til þess eins að út- þreiða esperatrtó. Nýju samtök- in setja sér eihungis það véik- efni að safna saman þeim esperantistum sem sérstakan á- þuga hafa á friðarmálum, og beita esperanto þanoig í þágu friðarhugsjónarinnar. •Ar Heimsfríðarhreyfing esper- antista hyggst starfa i nánu gambandi við hina almennu heimsfriöarhreyfingu, alþjóð- lega og í hverju landi, og beita sér fyrir því, að esperanto verði eitt af hinum viður- kenndu málum friðarþinganna. Hún telur það einnig verkefni sitt að auka menningarleg sam- skipti milli „aústurs‘! og „vest- urs“, vegna þeirrar sannfær- ingar, að með því sé málstað friðarins únnið gagn. Af öðrum verkefnum sem Heimsfriðarhreyfing esperant- ista hefur sett sér, er söfnun nafnaskrár friðarsinna í ýms- um löndum, sem ætiunin er að birta að staðaldri ef verða mætti til aukinna kynna og bréfaskipta. Þá hefur einnig verið rætt um þýðingar á merkum greinum varðandi frið- arhreyfingu og friðarmál, og fyrirhugað er að skipuleggja mannaskipti í sumarfríum milli landa, og ætti sú starf- semi að geta hafizt þegar á næsta sumri. ★ Á stofnfundi hreyfiugar- innar í St. Pölten var mik- ið rætt um málgagn hennar, og töldu fundarmenn ekki tök á því að sinni að gefa út mál- gagn að staðaldri í sama land- inu, vegna erfiðleika á yfir— færslu peninga milli landa, en þeir erfiðleikar hafa orðið fóta- kefli margra esperantoblaða á undanförnum árum. Ráðið sem tekið var, kann að virðast heldur óbjörgulegt frá útgef- endasjónarmiði, én fátt sýnir betur’ þanij sanna alþjóðlega bræðralagsanda, er einkennir Hejimsfriðarhreyfingu esperant- ista frá upphafi: Ákveðið var að gefa út mánaðarblað, ýmist fjölritað eða prentað, en út- gáfustaðurinn flyttist milli landa mánaðarlega! ★ Blaðið nefnist PACO (frið- ur), og kom fyrsta blaðið út , í Austurríki í nóvembeF s.l, annað í Englandi í desember, það þriðja í Svíþjóð í janúar, fjórða á að koma út í Tékkó- slóv.akíu, fimmta í Frakklandi! Er þetta trúlega einstakt um blaðaútgáfu og mjög skemmti- leg tilraun, enda. þótt það sé fyrst og fremst fátækt og nauð- syn hinna nýstofnuðu samtaka, sem veldur þessari sérkenni- legu blaðaútgáfu. í 2. biaðinu: nf Paco er grein um Halldór Kiijan Laxness og ísienzka menningu eftir Krist- í útvarpinu í gœrkvöld, þriðjudaginn 9. febrúar, var birt p-éttatilkynning um að bandaríski flugherinn' mundi næstu daga senda stóra hljómsveit til ísiands til að safna fé handa Sambandi íslenzkra berklasjúklinga með hljóm- leikaháldi í Reykjavík, en Tónlistarfélag Reykjavíkur annast undirbúning. "V _ Vegna þessarar tilkynningar er eftirfarawU. fyrirspurn- um beint til forráðamanna S.Í.B.S.: 1. Hafa nefndír aöilar — bandaríski flngherinn og Tón- lútarfélag Rcykjavíkur — haft samrd) rio yöur um þessa fjársöfnun? 2.. Ef svo er ekki, hyggst þá Samband íslenzkra berkla- sjúklinga veita viötöku fé því sem hinum erlendu víga- mönnum tekst að aura saman meö starfsemi sinni í Þjóð- ieikhúsi íslendinga. 10. febr. 1954. Sigursveinn D. Kristinsson. in E. Andrésson og þýðing á kvæði Kristjáns frá Djúpa-t læk „Aðvörun“. Merki hreyfingarinnar verð- ur merki kínversku esperantist- anna, mjmd af hnetti og áletr- un: Per Esperanto por Mond paco. („Með esperanto í þágu heimsfriðar“.) ★ Stjórn hreyfingarinnar skipa: Forseti: Ruðolf Burða, (Tékkóslóvakíu ). Varaforseti: Ahlberg (Sví- þjóð). Ritarí: A. Balague < (Austur ríki). Meðstjóruenður: Dr, Hal- bedl (Austurríki), W. Gilbert (Frakkland) C. Fielding (Eng- land), G. Holmkvist (Svíþjóð), E. Vokal (Austurríki), A. Sindl (Austurríki). Auk þess eiga aðalfuiltrúar sambandsins'* í hverju landi sæti í stjórn hreylingarinnar. ★ Síðustu árin hefur starfað í Reykjavík Esperantohópurinn Mateno, (morgunn), á svipuð- úm grundveili og hin nýju al- þjóðasamtök. Mateno hefur nú gerzt aðili að hinni nýju hreyf- ingu, og er formaður hans, JÞor- steinn Finnbjarnarson guii- smiður, Njálsgötu 48, aðalfull- trúi M.E.M. hér á landi og út- sölumaður blaðsins Paco. Geta þeir sem áhuga hafa á þessum Vísir og sjmnannakjörín Vísir ,er najög hneykslaður yfir þvi í gær að sjómaima- samtökin skuli ekki taka því fagnandi að fluttir verði inn erlendir sjómenn ti! vinnu á togurunum og vélbátaflotan- um, á gama tima ,og íslenzkir sjómenn treysta sér ekki til að stuzída sjómennsku upp á þau kjör sem gildandi eru t. d. á sáltfiskveiðum. Helzta röksemd Vísis er sú að upp á þetta hafi sjó- mannasamtökin samið. — En heildsalablaðið gleymir því að sjómannasamtökin hafa fyrir löngu síðnn haldið því fram og m.a. við samningagerðir við útgerðarmenn, að það sem sjómern bera úr býtum, t.d. við veiðar togaranna í salt, sé ekki á neinn hátt í sam- ræmi við þá vinnu sem sjó- menn leggja fram né kaup þein-a sem aðra vinnu stunda. A þetta hafa útgerðarmenn ekki viljað hlusta. Og það sem áunnizt hefur hafa sjómanna- sámtökin orðið að taka me’ð miklum eftirgangsmunum og harðfvlgi, leggja út í Iöng verkföll o.s.frv. Röksemd Vís- is um að samtök sjómanna megi sjálfum sér urn kenna hve kjörin. séu rýr -fellur því gjörsamlega um sjálfa sig. Ef til vill er Vj’sí og að- standendum hans ekki l.jós sú staðreynd að þess eru dæmi á togfi'aflotanumi si. ár að hásetar hafi borið litlu meira samtökum eða blaði þeirra snúið*sér, til hans. : Mateno var eitt þeirra féíaga sem stóðu að þjóðar- ráðstéfnu Andspyrnuhreyfing- arinnar vorið 1953 og á full- trúa í ráði hennar, Kristófer Grímsson verkstjóra. úr þýtum en,sem. svarar kaúpi landverkamanna miðað við átta stunda vinnudag. Vinnu- tími sjómanna er hinsvegar 12 stundir í sólarhring og að- staða öll örðugri en við land- \dnnu. Og af þessu eiga sjó- memi að greiða hlifðarföt, en sú upphæð skiptir þúsundum króna á ári hverju, Néi, -Vísir sæll, ráðið er ekki að hrúga erlendu vimiuafli inn í landió en f!æma íslendinga í hernaðarstörf. Það sem þarf að gera og verður að gera er að viðurkerma þá staðeynd að sjómannastéttin býr við skarð- an hlut, Kjör hennar verða að batna og þá mun það sjást að ísleiizkir sjómenn kjósa hcldur að stunda þá atvi.nnu sem þeir hafa gert að lífs- starfi sínu, og öll áfkoma þjóðarinnar í bráð og lengd byggist á að sé rekin óslitið og af myndarskap, en að hrekjast suður á Miðnesheiðl á vegum hins ameríska her- námsliðs. — Rjómaður. °öUr ys& um Sigfus Sigurhjartarsoa Minningarkortin eru til dölU' *í skrifstofu Sósiaiistaflokks- ins, Þórsgötu 1; afgreiðslu Þjóðviljans.: Bókabúð Kroc. Bókabúð Máls og inennmgar, §kólavörðuntíg 21; og 5' Bókaverzlun Þorvaldar' , .Bjarnasonar í Hafnarfirði ÚTVARPSDAGSKRÁNNI er ný- lokið og við erum um það bil að ganga til náða þegar síininn hringir. Eg svara. Dimm og stórkarlaleg manns- rödd er í símanum: „Getið þér ekki náð fyrir mig í hann Bjarna málara?" „Því miður er það víst erfitt, ég veit ekk- ert hver maðurinn er.“ „Ha, það þykir mér skritið, það var þó náð í hann fyrir mig í gærkvöldi, en þá talaði ég við einhvern annan.“ „Það get ég betur skilið, og það hefur sjálfsagt verið í öðru húsi líka.“ „Ég veit vel hann leig- ir þama uppi á lofti, en ef þér nennið ekki að sækja hann fyrir mig, þá þér um það.“ „Segið mér svona að gamni, hvar hann á heima hann Bjarni?" „Heima? Nú hami á heima í Sörlaskjólinu." „Þá ættuð þér að skilja, að ég nenni ómögulega að sækja / hann í þessum kulda, — þetta er nefnilega inni í Hlíðum.“ „Nú, hver andskotinn,“ og um leið skellti maðurinn tólinu á með miklu brauki og bramli. Svona ganga þau stundum fyrir sig símtölin undir mið- nættið í henni Reykjavík. N.N. HEFUR SENT Bæjarpóst- inum bréf, sem er svar við bréfi póstmeistara, sem birt- ist hér í dálkunum í janúar- lok. N. N. skrifar: „f Bæjarpóstinum 27. jan- úar svarar póstmeistari nokkr- Miðnætursímtal — Afsökunarbeiðni óþekkt fyrir- bæri — Svar til póstmeistara frá N.N. — Meira um bréf og snæri. um atriðum úr fyrirspurnum er ég behidi til póststofunnar 20. jan. En- meginatriðunum 'er ósvarað enn: 1. Hvers'vegna var jólapóst- lirínn ekk! Iésinh sundur og borinn út á T., 2. eða 3. dag jóla. Öðru eins hefur þó ver- ið hægt að afkasta á póststof- unni hlngáð til. 2. Hvar stendur það í póst- lögunum að ekki sé heimilt að líma aftur bréf sem inniheldur prentað mál? Aðeins er bann- að að innsigla bréfin, svo að eigi sé hægt að ganga úr skugga um innihald þeirra. Hin aðferðln sem notuð hefur verið að klippa horn af bréf- inu, svo að innihald þess sjáist. brýtur hvergi í bága við á- kvæði póstlaga, að því er ég get séð. Vera má að póstmeistari sé það valdamikill í stöðu sinni áð ■ hann geti sett nánari fyrir- mæli en uin getur í reglugerð um meðferð pósts. Ef svo er, hvérju -er hann þá að „kippa í' iag"? Næsta skrefið hjá póstmeist- ara í lagfæringum sínum yrði þá að banna okkur að líma umbúðapappírinn sem við vefj- um dagblöðin í, þegar við send- um þau í pósti. Póstmeistari endar svar sitt á því að atjd- mæla því, að heimtað sé að snæri sé hnýtt utan um bréf sem innihéldi prentað mál. Síð- ast var þetta þó heimtað fyrir tæpri viku af starfsmanni póststofunnar. Þar var um að ræða 2 niánaðarrit, er voru í umslagi sem límt hafði verið aítur en eitt, hornið klippt af. Umslagið varð að rífa upp og þegar búið var samkvæmt fyrirskipun póstmannsins að hnýta snæri .utan um bréíið, var hægt að veita því viðtöku. Þessu þýðir ekki fyrir póst- meistara áð andmæla. Að encl- ingu þakka ég svo póststofunni fyrir viðskiptin á liðnu ári, nema þau 2 bréf, sem glatazt hafa hjá hennl á leiðinrd tii mín. Læt'ég svo málið útraett af minni- hálfu. — N'. -N.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.