Þjóðviljinn - 11.02.1954, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.02.1954, Blaðsíða 8
«)■ — WÓEWILJINN — Finomtudagur 10. febrúar 1954 landssamband Mandaðm ifcóra biður um Vóq við lióð í nóvembor siðasUiðmim liað L. B. K. blöðin að flytja þá ósk til íslenzrkra ljóðskálda, að sambandið vildi gjaman fá ljóð, — þrenns-konar, er syngja mætti á Landsmóti L. B. K. næstkomandi sumar. Þetta gerðu blöðin, flést öil, og sum vel, og þakkar. stjónr L. B. K. það kærlega. Jafn- framt mælist hún til fram- haldandi aðstoðar í þessu efni. Nokkur ljóð hafa borizt, en ekkert frá verulega kunn- um' skáldum. Eitt var merkt: Nr. 23, en höfundamafn fylgdi ekki með; þvi er ekki hægt að skila þe^su ljóði. Sér U1 aðstoðar fékk stjórn L. B. K. og formaður söng- málaráðs nokkur viðurkennd • ljóðskáld hér í bæ til að at- huga kv-æðin og svara þessum spumingum þeim viðvikjandi: ,,Er nokkurt kvæðið gott? og ,,hver tvö eni bezt —• skárst ? — 1 og 2." I Fyrri spumingunni hliðmðu þau -sér ■ flest við að syara beint. En með samanburði á og hliðsjón af svörum við seinni spurningunni v^arð það úr að . þc-ssi ijóð, sem hér fylgja, eitt úr hverjum flokki, voru valin, tll reynáju, ef við þau hvert fyrir sig .fengist gott lag, sem gæU lyft ljóð- inu á hæn-a stig. Því raælist L. B. K. U1 þess við íslenzk tónskáld, — með sömu ummælum.Qg kjörum og hún lét fylgja ósk sinnl um ljóðin, — að þau vilji semja lög við þessi ljóð og senda lögin, fyrir 1. marz næstkom- andi: „Stjórn L. B. K. Sölfl hólsgötu 10, Reykjavik." Séu lögin merkt dulmerki, er fylgi í lokuðu iunslagi, sem geymi hið rétta höfundar- nafn og heimili. Æskilegt er að lögin komi raddsett fyrir blandaðar raddir, þvi að þá er tryggt . að þau halda „stemmmngu“ tónskáldsms, en ekki er þetta skil>Tði. I ÍSLAND Er vor á íjarbláum f Jiiilum hiær o/? faðmar í bUemim ner og fjær alla, sem þráðu það lengi; er sóiin Ijómar úr svalvinda átt og: sofið vV-r iretum éi dagijósa nátt, — 1 Island, þ& áttu vorn hug. i I>á dagsÓnn hverfnr í diamnitínd hyr 1 uii7. dagur oss kallar aftur nýr til starfs á tdnum og teignm, og Ijúfa angan um lög og grund ber líöandi blær um rökkurstund, — ) Island, þá áttu vom hug. Sjf ÍÞRÖniR RITSTJÓRl FRÍMANN HELGASON Hneíaleíkamót Ármaiins Leif „Boggis" Hansen vonti Björn með mikSutn yfirburðnni Hnefalelkamót Ármanns. sem halciið var í tilefni af 65 ára afmæli félagsins fór fram að Hálogalandi s.l. þriðjudags- kvöld. Áóur en képpni hófst kjmnti formaður Árnianns, Jens Guð,- bjömsson, ®sti mótsins eo þaö var fjTst og fremst Leií „Baggis" Hansen sem keppti Við Bjöm Eyþórsson í velti- vigt, og Johnny Haby, ritara endur fengu þýí aldrei að sjá hvað Leif Hansc-n kðnn og getur. Við sium að yfirbui'ðir háns voru miklir, kunnátta. í sókn og vörn; og að rothögg eru ekki nauðsyn til að láta ágæti sitt koma fram. Hann var því góður fulltrúi Noregs og hnefaleikanna eins og Norð- menn vilja að þeir séu leiknir. Það var líka sannarlega réttlátt og hefði mátt vrera fyrr að Frá luiefaleikamóti Ámianns: Leif „Baggis" Hansen greiðir Birni Eyþórssyni vinstri hanxlarliögg. (Ljósm. Ánii Kjartansson) I ! Er logar borjalyng: bjart sem gláö og blöð eru gryilt á skógarslóö og ávextir moldar þá anga; er rauður hauatmánlnn rennur hljótt við raðir i jalla um lcyrra nótt, — fsland, þá áttu vom hug. Er dunar stórhriðar-dans vtð sJkjá og dapurt er gæð og vot er brá þelrra, sem hug eiga á hafl, og eins og stjamaugun horfa hljóð frá himnl á hvita jaröarslóð, — fsland, þá áttu vom hug. Vala-BÚUH. REYKIAVÍKURLIOÐ Hve tíguleg þú heilsar oss af iiafi sem hafsins drottning kalli oss tll sín. Þlg sveipar Ægir safírbláu trafi og sólargull á þfnum turaum skin. Þelr fomu guðir vlssu hingað veglnn að velja iandnámsmanni höfuðból. — Tll heiðurs þér skal hver ehui strengur siegian með helllaspám I dagsins björtu sóL Hór mætast vegir allra Islands bamft, hér á að nema fífsins speki’ og starf. Því skaltu vemda vorrar þjóðar kjama og vekja menning, geyma dýran arf. tú • megir sæmdawnerki háu lyfta sem móðir frjáls, af góðum biirnum rík, Þér fyigl landnáinsmannsins guðagifta, sem gaf þér forðum nafnið: BeykjftYÍk! Frostí. / LOFSÖNGUR TIL SÖNGDÍSARINNAR Heyr oss, fttgra hljómadísln bjarta, hellög gyðjan, alira lista drottning. Þig vér tignum öll með heitu hjarta, hástól þínúm krjúpum rér í iotnlng. Eeið oss upp til ijóssins glæstu saia, lát oss nema skæra dýrðaróminn, — söngvamál, er sjálfir guðir taia, — sýn oss, móðir, æðsta helgtdómlnn. Söngvadís! Ó, hugga hvem, er grætur, hreinsa loftið, greiddu skýin sundor, leystu viðjar, lyft þeim velku’ á fætnr, láttu gerast heUög tákn og undur! Bjarta gyðja, heyr voni iofsöug hJjóma, háfið, ioftlð, storðln undlr taki. Básemd þiua raddir aliar róma, roðl af þínura eldl hjá om vabL uoraka hnffa.leikasambandsins. Ba.uð liann þá velkoixma, um k-ið og hann baö þá aö skila kveðju til frændanna í austri. Bað Jens menn rísa úr sætnm og hylla Noreg og þessa góðu gesti, sem var og gert. Haby þakkaði hlýjar móttök- ur og kvaðtít hafa áhuga fyrir að sýna hnefaleika eins og Norð menn vildu að þeir væru leiknir. Þegar -keppni hófst voru öll sæti .skipuð í hjúeinu. „Baggis" sló Bjiirn í „ógáti". Sú viðiu-eign sem allir biðu eftir var keppnin í veltivigt en þar áttust við norski meistar- inn Leif Hansen og Bjöm Ey- ■þórsson, sem er íslandsmeistari í þessum þvTigdarflokki. Mestan hluta viðureignarLnnar lék „Baggis" sér að honum eins og köttur að mús eða þar til að hringdómarinn tók í hendi „Baggis" og lyfti henni til merkis um að hann hefði sigr- að, þar sem Bjöm gat ekki varið sig. Baggis varð nefni- lega fyrir því „óhappi" um miðja fyrstu lotu að slá Bjöm svo að hann féll í gólfið en reis við illan leik á fætur áð- ur en hann var talinn út. Var það hægri handar högg, sem varð fastara en ætlaö var því að Bjöm féll vdð höggiö. Þótti Baggis þetta sýnilega mikið mið ur og hafðist ekkert að það sem eftir var lotunnar ef Bjöm fengi jafnað sig eftir k»tuna. .En Bjöm jaínaði sig aldrei og hefði Baggis getað slegið hann niður hvenær sem var en það var honum ekkert kappsmál. Áhorf- ójafni leikur væri stöðv- Lítið lært af IJngás. Yfirleitt virtust flestir kepp- endurnlr vera í slæmri þjálfun og vanta sýnilega úthald. Ekki vei’öur heldur séð að koma hins snjalla hnefaleikamanns i f>Tra Bjame Lingás frá Nor- egi hafi haft mikil áhrif á híiefaleikamennina hér, þannig að þeir hafí tekið upp leik- a'ðferðir lians. Slagsmálin eru þeim of töm. Undantekning frá þessu var þó Jóhannes Hall- dói-sson í léttvigt sem hafði út- hald og léttleik. Andstæðan við hann var leikstaða Alfonsar Guðmundssonar í þungavigt. Slík leikstaða getur naumast verið til að auka hnefaleikum fyigí. All skiýtin Vþátti dómsniður- staðan xir leik þeii>ra Jóels B. Jakobssortar og Arúkels Guð- mundssonar í léttvigt. Dóm- ■arar dæmdu Arnkeli sigur : (þ. e. a. s. meirihlutinn).en sá litli ■meirihluti hefur ékki átt marga áhangendur í sabium. Alltat' á byrjunarstigl. Hinir „áhugasömu" áhoií- endur létu áhuga sinn óspart í ljós og kölhiðu til keppenda að „rota", „berja" o. s. frv. og aldrei var æpt meir en þegar keppendur gengu hvor á annan og slógu sem óðir væru með hægri og vinstri .ári þess að taka varrnr eða vita. hvað íý’r- ir varð. s Gefur þetta til kynna að livorki leikmenn né áhorf- endur viti hvað góðir hnefa- leikar eru. Ef okkar menn eru líka bomir saman við þá tvo norsku gesti sem hér hafa ver- ið i ár og í fyrm þá. eru í&- lendingamir eins og byrjendur M'eð aðeins örfáum undantekn- ingmn háfa hnefaleikar hér aJltaf' -verið á byrjunarstigi í s. 1. 20—30 ár. Sigurvegarar í keppninni voru: Léttvigt: Jóhaimes Halldórs- son. Léttveltivígt: Sigurður H. .Jóhannsson. MllUvigt: Leifur Ingólfsson. Léttvigt: Amkell Guðmunda- son. Léttþnngavigt: öskar Ing- varsson. Þungavigt: Jens Þórðarson. Velthigt: Leif (Baggis) Hansen. Hringdómari var Peter Wíge- lund og utanhringdómarar: Guð mu.ndur Arason, Thor R. Thora og HaraldUr Gurmlaugsson. KrÉstmundur Guðmundssou vann bikargiímu ármanns Bikarglíttia - Ármanns fór fram í Iþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar x gærkvöld, og var ' keppt um bikar þanri, er Krist- inn og Bjami Péturssyhir gáfu til mittxiingar xim föður sinn. Þátttakendur voru sex, átlir 'úr Ármanni. Sigurvegari várð Kristmundur Guðmundsson, — hlaut 35.5 stig. Annar varð Gísli Guðmundsson, fékk 34.4 stig, og þriðji Auton Högna-son, hlaut 32.1. — Ólafur Óskarsáon 'híaut 22.9 óg Sigurjón Guð- mundsson 24.2. Einn keppend- anna, Baldur Kristinsson, varð að ganga úr glímunni vegna meiðslis. Þorsteinn Einarsson íþrótta- fulltrúi stjómaði glímxmni og afhenti sigurvegaranum blkar- inn og þremur efstu verðlauiia- peninga. Hafði verið boðið ung- lingum ókeypis og mættu þeir vel, en fullorðnir gestir hafa vart verið fleiri en 30. Er það ótnilegt áhugaleysi um þjó'ðar- íþrótt íslendinga. Landy kemur ttl Norðnr- landa i snmar Fyxir nokkru bárxist fxéttir um það að Frakkar myndu hafa í huga að bjóða ástralska hlauparanum Landy að keppa í París í sumar. Landy lét þess •þegar getið að hann mundi ekki keppa í Frakklandi en mundi hinsvegar taka til at- hugunar ef hann fengi boð frá Norðurlöndunum. Nú alveg nýlega háfa Svíar 'boðið Landy að koma tll Svi- þjóðar, og keppa þar. Segir í fréttinni að hann lxafi tekið boði þessu. Gleymdi, sjálfum sér Framhald af 5. síðu. á móti 86 og þríburar 1 á mót\ 5000". En Lee hafði aldrei kornið í hug að kaupa sjálfur alíka tryggingu. Á sunnudaginn var eignaðlst kona hana þríbura. Prom

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.