Þjóðviljinn - 03.03.1954, Side 2

Þjóðviljinn - 03.03.1954, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 3. marz 1954 _* 1 dag er miðvlkudagurlnn 3. “ marz. Öskudagur. — 62 dag- ur ársins. — Jónsmessa Hóla- biskups' á föstu. Sólarupprás kl. 7.30. Sóíarlag kl. 17.51. — Tungl í hásuðri kl. 11.12. — Árdeglshá- flæði Id. 4.13. Síðdegisháflæðl kl. 16.31. =5S25= Moggatetur segír frá því £ eindálka smáklausu á leyni stað í blaðinu í gser að eínliverjar ónafngreindar per soiuir hafi skotið á Bandaríkja- J>lng í fjrradag. Tilefuis. er að sjáifsögðu ekkl gétið, ne Jjfeirra' orða sem féílu um leið og skotin Itváðu við. En liiigsutn okkur nú að Jxrjár persónur frá Úsbekistan liefðu komið tU Moskvu og skotlð á fund Æðstaráðsins og hrópað uin leið: Gefið okkur freísi! Við höfuni ekkert frelsi! Hvað mundi MdggÖiji hafa sagl j>á? Þetta er tilyalíí; unwugsunarefnl — eða ©r þáð ekki? Marz-hefti Samtíð arinna.r hefur b.or- izt. Efni er þetta i höfuðatriðum: Hvernig sefur þú?, grein um svefnpillur. Kvem'.eg fegurð. Sönn saga um hjónaband á heljarþröm. Niðurlag greinar um Wright- bræðurna. Sigurjón frá Þorgeirs- stöðum. A^a, saga. Flugumsjón okkar er veigamikið starf, frá- sögn Bjarna Jenssonar. Ritdómur um bók Hamsuns: Grónar. götur. Sagt er frá nýjum sænskum bók- um — og margt fleira er i heft- inu. Á sunnudaginn voru gefin saman r h jónaband af séra Jakobi Jóns- syni. .ungfrú Jóna Guðbjörg Gíslad. og Ivar Hannes- son að Elliða Seltjarnarnesi. . ;■ .■ r S Neytcndasamtök Reykjkvíkur Sjkrifstofa/ samtakanna er i Banka Btrætí'' 7j, jsími ’ 82722, opin dag- lega kí. 3.30—7 síðdegis. Veitir neytendum .hverskonar uppliýsingr av -og fyrirgreiðslu. Blað samtak- anna er þar einnig til sölu. Brelðfirðingafélagið hefur félagsvist- í Breiðfirðinga- búð klukkan 8.30 í kvöld. Dans á eftii’. (fl M E S S U B t l D A G Fííkirlrjan Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Þörsteinn Björnsson. liaugameskirkja . k> Föstumessa- í kvöld kl. 8.20. Séra Garðar Svavarsson. V "VíCto'* Næturvarzla i, - er í Ingólfsapóteki. Sími 1330. MálverJcasýning Jóns Stefánssonar stendur enn í Listvina- salnum, og lýkur henni á sunnudag. Er hún opin daglega kl. 2—10 síðdegís. Hér er mynd af einu málverkinu á sýn- ingunni. Nefnist það Tindaskagi. ^ókmerihtagetTaiin í gær k'omú tvö erindi úr Kvæði Huldu: örlágabörn, um Kprúíáli K og Steingferði og' þeirfa. förnu' ást.' Og inéirá.af sk'álöskap: Upp tsl starfa! Út í strið! öl! er stundiii 'tanuð tíð, ei tii leiks að eyða. Stríð og starfi mannar mann, minnkun eítif letingjann, er reka lét á réiða. Ryð þér sjá'íuiy bór.di, braut, berstu djarft vúð hverja.. þiaut; valt er ián und lötum. ' Áfram 'enn til héillahagb, hviíid er nóg að lokum dags, hálf er hei/ill und hvötum. Esperantistafélagið AURORO he dur fund í Edduhúsinu uppi í kvö’.d klukkan 9. Árni Böðvars- son flytur erindi. fundur í kvöld kl. 8.30 venjuiegum stað. STUNDVISI! EelorétUng 1 greinina „Eg' talá við þig í kafaldinu í fyrramálið“ i blaðinu í gær hefur sCæðzt ein tilgerðar- legasta. prentvilla sem lengi hef- ur sézt. Þar stendur. Eg kleif rakleitt niður að hpfn ...... en átti að standa. Eg keifaði rak- leitt ....... o. s. frv. Maður er svo aldeiilis hissa á sínum eigin prófarkalestri. 18.00 Islenzkuk. I. fl. 18.30 Þýzkuk. /- v II. fi. 18.55 Tóm- 'A stundaþátturjnn \ (Jón Pálsspn). 19.15 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.20 Islenzk mál- þróun (Halldór HaKdórsson dós- ent). 20 35 Islenzk tónlist: Lög eftir Friðrik Bjarnason p!.. 20.50 Vettvangur kvenna. — Erindi: Fjárhagsíeg aðstaða konunnar. (frú Ánna Guðmundsdóttil'). 21.15 Með kvöldkaffinu, — Rúrik Har- aldsson leikari sér uni þáttinn. 22.20 Útvarpssagan: Sálka Vaíka eftir Haíldór Kiijttn Laxness; XIII. (Höfundur les). 22.45. Dansr og dægurlög: .Hljóinsveit,,. Arne Dommerus teikur pl. 23.0Ó Dag- skrárlok. Herförín til Utah 1857 Ntj á margur. fuglinn bágt. Við ættum að sýna þessum vinum okkar og grönnum umhyggju- semi í snjónum — og fara að dæmi gömlu konunnar sem s.agt er frá í grein á 6. síðu blaðsins £ gær. Út af ósönnúm og hatursfullum ákærum sendí stjórnin hingað úþp tiÍ Utah ll þösundir maniis, og völdu það frískasta lið, sem þeir vissu af í hernum, og stjórn- ina kostaði herútbúningurinn 160 milljónir krónur. Herflokk- urinn var um tvo mánuði á leiðinni oe kom hingað í fjöll- in í nóvember og áttu hingað tæpar tvær dagleiðir, þá dreíf svo mikinn snjó eina nótt, að þeir komust ekki með hesta né vagna (járnbraut var engin komin yfir fjöllin). Hvorki var hagi né hey handa hestunum og drápust þar á stuttum tíma í strá niður; þá er þennan mann- grúa þraut fæði, fóru þeir að höggi'a upp gödduð hrossin og 'lifa á þeim, en 'þegar skrokkarn- ir voru þrofnir eða 'þ'éir hasað- ir á þeim og þeir sáu fyrir kvalir og máske dauða, sendu þeir þá frískustu ur liðinu híng- að (því það var stytzt, annað var ekki um að tala) með guil og silfur og friðar- og bónar- pappíra að hjálpa sér í nauðum. Þá er þeir komu hér í dalinn, var þeim vel tekið, og var þeim veitt allt, sem þeir beiddu um og þurftu með. Um vorið, er snjóinn tók upp, komu hér Skoðanakönnun um af- greiðslutima Þær húsmæður, sem fengið hafa skoðanakönnunarseðla vegna af- greiðslutíma sölubúða, eru, beðnar að senda þá hið fyrsta til Neyt- endasamtaka Reykjavikur, póst- hólf 1096. nokkrir af þeim með friði og fóru að rannsaka sakargjftir, er klagaðar höfðu verið fyrir stjórninni en þær reyndust þá allar lýgi; sumir af hermönnun- um urðu hér eftir og tóku mor- mónatrú og eru liér enn í dag. Hér hef ég mi sagt frá helztu atriðum þessarar herfarar; þetta er satt, en það hefur ekki verið sett í blöðin, því það héfur efiki þótt sæmdarför fyrir stjórniná. (Eiríkur á Brúnum: Sögur og sagnir). --- Hek'-a, millilanda- flugvél Loft’ieiðia. var væntanleg frá Bandarikjunum kl, 1 í nótt, og ; • átti - að ha’da , á- fram kl, 3 til Stafangurs,. Kaui>- mannajhafnar . og, Híimbprgai'. Gúllfaxi, miililandafi.ugvéi Flug- félags Islands, er væntan’egur ti; Reykjavíkur klukkan 19.00 í kvöld fí-á KaupmannahÖfn. ff - ■ . t Dagskrá Alþingis miðvikudagurinn 3. marz. Sameinað þing (kl. 1.30) Fyrirspum: Eftírgjöf á- útfiutn- ingsgjöidum af bifreiðum. Kosning þriggja manna n^fndaf t)l þess að skipta fjárveitingii ti’ skálda, rithöfunda og listamanna. Fjáraukaíög 1951. Höfundaréttarsamningur við Bandaríkin. .Þurpkvi. .. ........ Rannsókn byggipgarefna. Jöfn laun karla og kvenna. Grænlandsmál. Bátagjaideyriságóði til hlutar- sjómanna- ... Friðunarsrvæði fyrir Vestfjörðum. Jarðvinnsla og meðferð búvéla. Sapibandsskip Hvassafell fór frá Reyðarfirði í gærkvö di álleiðis til Dalvíkur. Arnarfeil kom tii Rvikur í gær- kvöldi frá Rio ce Janeiro, með ■ kaffi.og sykur. Jöku’fell er. í ,N. Y. DisarfíJ! er í Amstei'dam. Blá- fell fór frá Keflarik 28. febrúar til’ Bremen. Eimskip Brúai'foss fór frá Bouiogne i fyrradag tii Hamborgar. Detti- foss kom til Ventspieis 24. fe- brúar, fer þaðan tií Hamborgar. Fjaílfoss kemur til Rvíkur í dag, væntanlega um sex-leytið. Goða- foss fór frá N.Y. i gær áieiðis tii Rvikur. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn í gær á’eiðis til Leith 'og Rvikur. Lagarfoss fór frá Rottordam í fyrradag áleiðis til Bremert, Ventspiels og Hamborg- ar, Reykjafoss fór frá Rotter- dam' 27. febrúar áleiðis til Aust- fjarða. Selfoss er í Reykjavík. Trö'lafoss fór frá Rvík -18. fe- brúar áleiðis til N. Y. Tungu- foss .fór frá San Salvador i fyrra- dag áleiðis til Rio de Janeiro. Drangajckull fór, fi'á Rotterdam í fyrradag áleiðis tií Reykjavík- Mæðrafélagið hefur ákveðið að ha’da hannyrða- námskeið, er hefst þriðjudaginn 9.. marz, n.k. ef næg þátttaka verður. Upp’ýsingár gefur Sig- ríður. Einars í síma 5904 (eftir kl.. 7) og í búðinni að Laugavegi 130, í dag og á morgun. • ÚTBREIDIÐ • ÞJÓDVILJANN Krossgáta nr. 311. Lárétt: 1 kvennafn 4 koil 5 núm- er 7 óyissa, 9 töluorð 10 dauði 11 'læri 13 gelti 15 nútíð 16 sj'ófugl. Lóðrétt: l' sósumerki 2 hrós 3 flan 4 iækni 6 álegg 7 sifefflt 8 angan 12 yfiígéfin 14 fæddi 15 ekki. sLausn á nr. 310. Lárétt: 1 höllina 7 OL 8 ólán 9 ,0SS 11, 111 12 QV AÍ .aæ 15 kiák 17 .ól 18 ryk 2Ö söfahna. Lóðrétt: 1 hofs 2 ö’s 3 lö’4 itl* 5 ■ nála 6 anlæg 10 s'aí 13 vara 15 klló 16 kyn 17 ós 10 KN. Eftir sk«ldsöftó: ÚharSes de.ijCosterei-'fc Hann bað til verndarengils síns, hins heil- aga Filippusar, að hann veitti honum að- Btoð til að brjóta hið snarasta hina balstýr- tigu Niðurlendinga á bak aftur, Jafnvel þótt- það kostaði hann að búa þeim öllum sömu gröf. Filippus konungur !ét boðbera sána til- kynna vítt og .breitt að hverjum einasta vSlutrúarmanni væri dauðinn vís, á eldl eða í gálga, svo fremi hans hátign tækist að hafa hendur i hári. hans. En eldur and- spyrnunnar breiddist út óðfjuga. Göfugustu menn landsins heimsóttu konu landsstjórans, hertogaynjuna af Parma, og báðu hana að afnema rannsóknarrétt- inn og létta hinar þungu refsingar fyrir villlutrú. En auðmýkt, þeirra gagnvart þessari konu gerði enga stoð. Við hlið hennar stóð svikarinn Berlimons og kallaði þá hæðnislega „gísara“, það er b’ábjána —1 því nokkrir þeirra höfðu lagt fjarhag sinn í rústír í viðleitni sinni til að jafnast á við Sþánverjana í eyðslusemi ög praktuglegu iiferni.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.