Þjóðviljinn - 03.03.1954, Side 11

Þjóðviljinn - 03.03.1954, Side 11
Miðvikudagur 3. marz 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Verkemanitaiélagið Dagsbrún árskátíð Dagsbrúnar verður í Iðnó laugardaginn 6. marz 1954 Skemmtunin hefst með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 8 síðdegis. TIL SKEMMTUNÁR VERÐUR: Erindi: Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur; skemmtiþættir fluttir af Karli Guðmundssyni, leikara og leikkonunum Nínu Sveihsdóttur, Áróru Halldórsdóttur og Emilíu JónasdóttUr; Söngfélag verkalýðssamtakanna undir stjórn Sigursveins Kristinssonar syngur. — DANS. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Dagsbrúnar fimmtudaginn 4. þ.m. kl. 2 e.h. Tekið á móti pöntunum frá sama tíma. NEFNDIN Allsherjaratkvæðagreisla um lagabreytingar, stjórn og aðrar trúnaöarstööur í félaginu fyrir yf- irstandandi ár, fer fram 1 skrifstofu félagsins, Laufásveg 8, laugardaginn 6. þ.m. kl. 14.00 til 20.00 og sunnudaginn 7. þ.m. kl. 10.00 til 22.0Ö. Kjörski’á er til sýnis. Þeir, sem skulda iðgjald, verða aö hafa greitt þaö áöur en þeir kjósa. Kjörstjórnin. ÁÖur én búðinni véröúr endanlega lokaö, seljum um vér' þéssá viku allar vörubirgöir, sem eftir eru meö mjög miklum afslætti. Allt á aö séljast svo flutningurveröi sem minnstur. Márgt ér eftir af ágætum vörum, fyrir lágt verð. Lítlð inn og kynnist þ\ú. !Aðeins út pessa víku gefst tœkifæriö. T Ö S K U B Ú ÐIM' HirEKFISGÖTU 26. Reykjavíkurmeistaráinót í inton verður haldið dagana 13. og 14. marz n.k. í íþrótta- húsi KR viö Kaplaskjólsveg og hefst kl. 5 e.li. fyrri daginn. Þátttaka tilkynnist skriflega til Einars Jónsson- ar, c/o Samband ísl. samvinnufélaga, fyrir þriöju- dagskvöld 9. marz. — Keppt verður í eftirtöldum greinum, ef næg þátttaka fæst: Einllðaleik karla og kvenna, tvíliðaieik karla og kvenna og tvenndarkeppni. Þátttökugjald, kr. 15 fyrir einliöaleik og kr. 25 fyrir liö í tvíliöaleik og tvenndarkeppni, íylgi meö þátttökutilkynningu. Mótsnefndin. Besnakerlmgin á Arnar- stapa Framhald af 4. síðu. dráttarromsa, í senn karl- mannlega stórbrotin. og láhd- fræðilega heillandi, svo ekki sé meira sagt: „Hliðar vörð- nnnar eni úr heima (svo) sorfnu blágrýti úr Naustavik í Hegranesi. I miðja liliðar- fletina eru hlaðin allstór hellubjörg úr' fjallskriðum á Reykjaströnd. Mislita. smá- grýtið er úr árgili við Fágra- nes á Revkjaströnd, og loks eru þrír sólarópalar úr Gler- hallárvík. Stuðlabergið í vörð- unni er úr sjávarhömrum við Hofsós“. (Því skal skotið inn til glöggvunar, að hér er ekki um að ræða starfsíþrótta mót i grjótburði, héldtir hafa mennirnir lágt allt' þetta á sig af einskærri elsku til Ijóða Stépháns G. Svona geta mannlegar tilfinningar verið margslungnar). Þetta var aðallega hugvit- ið, sem í kerlingu hefur ver- ið borið, — nú er konstin eft- ir: „Upphleyptu eirmyndirnar, sem boltaðar eru í hellurnar, eru þánnig': Vathsskárðsmegin er skáldið sem hjarðsvéinn (smali), méð kind síná og bók, liann bér hönd fýrir augu og horfir yffr Skagafjörð og Drangeyjarsund“. „Víðimýr- afmegin er allstór hliðmynd af skáldmu, ásamt hafni hans og ártölum, og gáir skáldið þar til fjalls. Á þviðja fletin- um, þéim sem snýr að Víði- mýrarseli, situr skáldið með langspil á hné sér“. Nú skyldr vehjulegur’ dauðlégur maður haídá' að npg væTi að" gert. Það et búið að _snúa gkáldi.au íi' flestar* áttir þess- arar jarðkrínglu, það' er buið að láta. það fá kind og bók og hund og langspil, það' er bú.i.ð að grafa á það ártöl og nöfn og! vísúf, ■þáð eru'komn- ir kringum það ,,sólafóþálar“, blágrýti, hellubjörg, stuðla- berg, brimsórfið gx’jót, mislítt gi’jót og allavéga grjót; Þáð eru ko'mnir stófir’ stöplar og litlir stöplar og eirmyndir og allt, sem maimlegt lxugvit gæti fundið upp á að gera ekiu fátæku skáldi til heið- urs. En óekkí: Ýfir laiigsþil- ið, sem s_káldið liéfur á hné sér, „hefur hahn breitt* sldnn- skekkil, þar á skrifar hanh með fjöðurstaf hið alkunna kvæði: Þótt þú langförull legðir. .. “ Og ekki er enh nóg áð allt sé þrennt, langspil og skinnskekkill og fjöðurstaf- ur: ,,Á þessari mynd örlar einnig á mei’ki bóndans. Ér það ljár og reka.“ Skyldi nú áreiðanlega ekk- ert hafa gleymzt? Eg sé til dæmis hvergi dampskipið, sem hann fór með vestur uiri haf. En það mætti þá alltaf bæta einhverju svolei'ðis við næsta sumar, ef einhverjum j’iði mál að halda ræðu. Það er eðlilegt að menn hafi' mismunandi tilfinningar gagnvárt list. Einn getur skilið skáldvérk Stephans G. Stephanssoiiar sem st'ór- brotna og látlausa alvöru, annar sem mislitt pírumpár og sundurlausan sparðatín- ing, eicis og þeir nefndar- menn og myndskerinm úr Reykjavík hafa gert. I til- kenningu eins standa að stafir mikilmemiis, hjá öðr- minningu Stcphans G. feikn- ; r um hrilml smáskripi, sem hræra má saman í graut og klístra sfðan utan í leiðinlega grjöthrúgu. Um slíkan skilr.ingsmun listar verður auðvitað ekki snkazt. Það raskar heldur ckki minningu Stephans G. um hársbreidd. Til þess er hann allt of stór. E-n þetta er hins vegar soi’glegt dæmi um átroðslu mærðarfullra kárla á alfai’aleið, og svo um það, hvað mikil skáld h'áfa lifað ófyrirsynju fyrir suma menei. Svo heyríst því fleygt, a'ð hréppsnefndin i Akrahreppi ætli að færa Bólu-Hjálmari svipaða lotning austan vatná. Þeir aðiiar hélt ég þó að væru endanlega skildir að skiptum. ___ Til liagræðis fyrir hina mörgu viðskiþtavini út mn land birtist hér skrá yfir a.r og væntanlégar vörur: Khakiefni, 105 em. br. 5 litir á kr. 24 mtr. Khakiefni, 70 cm. br. litir á kr. 12.55 mtr. Léreft, livítt: 80 cm. br. á 11.95—8.55 og 7.50 mtr. Léreft, misl. á kr. 8.35 mtr.'Hörléreft 140 cm. kr. á 20.50 mtr, Dúnhelt léreft 140 cm. br. á 24.15 mtr. Fiourheld léreft, 140 cm. br. blátt á 37.90 rautt á 30.40 mtr. Sæng- urveradamask, 140 cm. br. á kr. 31.00 og 25.90 mtr. Fóðúreíni, '140 cm br. svart, grátt og brúnt á 23,60 27.20 og 30.50 mtr. Millifóður, hárdiikur, vatt. Flónel, röndott og'köflött 70 em br. á 12,55 mtr. Gluggatfaláaefii: Damask, 160 cm. br. rautt, gramt, blátt og gult á 31.50 mtr. Þykk efni á 48.00 og 75.00 mtr. Cretonne á 28,00 og 14,15 mtr. Nælón-voal, hvítt á 42,00 mtr, Stores- eftit; baðmixllar 140-180 cm br. á 86,70-90,00 75-101 40-107. 40-135,00 m. Kögur, 3 cm, 5 cm, 15 cm og 20 cin br. Smábamaí af naðu r: Ytri, kjólár 37,50. Sanifestingar 38,65. Skóbuxur, ull- ar á 58,75. Jakkar. ullar á 56,50. Jakkar, baðmullar á 22,40'og 19;30. Nærfatnaður: Boliþ á 7,70 og 9,00. Bleyjubuxur á 7,70 og 9,00; Skó- buxux' 13,15' og 14,15. Grisjubleyjur á 8,50. Naflabindi á 3,95. KVé'MiæifálifítSúf:- Jerseybuxur 26,90 og 25,50 st. BaðmullarbuXitr 16,35 og 13,75 St. Baðmullarbolir 16,35 st. Telpu-jérséybuxur, þykkar, allar stærðir frá 12,60-26,50. Sokkar: Kven-baðmullar 14.60, 18,50, 19,50 parið: — silkisokkar á 12,50 og 13,00 parið. — nælonsokkar á 48,30—41,00—35,90 parið. — perionsokkar á 35,00 parið. Barna-sok'kar, uppháir, allar' stærðir á 8,30-11,50 parið. — sportsokkar, ullar, rirjög sterkir, allar stærðir frá 19,10-26,10'. Peysur: K\’e«-peysur, baðimillar á 36;00. Báríuiþeysur, eial. og með myndum á 25,00. Teiþu-vesti, nr; 8 og 10 'rörid- ótt á 20,00. Kvenhanzkar, jersey á 23,00-31,40. 36,00, prjónaðir á 31,60-42 50. Barua-beigvettlíitgar á 25,90 — 27,90. Barnafingravcttlingar á 29,75-31,75. Smávönir: Káputölur og spenriUr. Kjölaliriappar og málmhnapp- ar. Jakkatölur. M'álbönd. Fatakrít. Títuprjónar. Sanma- vélanálar. Bándþrjónar. HringprjÖnar. Tautölur. Bfendl- ar. Smellur. Krókaþör. Strengbönd; Biússuteygjur. I«- dráttateygjur. Fláuelisteygjur. Flauelisbönd, svört og mislit. Béinhárnálar og spennur. Teygjubelti og plastik- belti. Ullar- og baðmullar stoppugarn. Rennilásar, allar stærðir, heilir og opriir. Sokkabönd, barna og fullorðinna. Kiéiaeini: Höfum jafnan fyrirliggjandi mikið úrval af allskonar silkiefni, taftefni og. mousselinefni í ljósum og dökkum litum. Einnig hvít fenningarkjólaefni og oælontyll, hvít og mislit, — Undirföt og náttkjóiar og stakir kjólar og buxur úr prjónasilki og nælon í mikíu úrvali. IJilargarn í mörgum fallegum litum á 13,65, 16,00, 17,80 pr. 100 gr. ■—— ÁTH.; Svarta spegilflauelið á 94,00 og 125,00, er væntanlegt aftur fljótlega. — Sendum allar vörur gegn póstkröfu. Verzlun H. T0FT Reykjaxik — Skólavörðustíg 8. — Sími 1035.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.