Þjóðviljinn - 03.03.1954, Síða 12

Þjóðviljinn - 03.03.1954, Síða 12
Brennivínsínimvarpið afgreitt úr efrideild erserklrair þ&r Icramiiin inn áliwæði sem |@£ngi!dlr Iey£i fil að brngga og selja ófengt öl Brennivínsfrumvarp Bjama Ben. var afgreidd úr efri deild í gær, og greiddu tólf deildarmanna því atkvæði en fimm á móti. Afgreiðir efrideild frumvarpið með ákvæðinu sem Lár- us Jóhannesson, Andrés Eyjólfsson, Bernhard Stefánsson og Sigurður Ólason fengu samþykkt sem breytingar- tillögu, að ekki skuli teljast áfengi samkvæmt lögum þessum drykkur sem inniheldur 4,4% vínanda að rúm- máli, en það jafngildir því, að áfengu öli verði veitt yfir þjóðina.'og þannig framkvæmt eitt helzta hugsjóna-mál brenni vínspostulanna. Við afgreiðsluna í efri deild og umraeðurnar þar var einkum fróðlegt að fylgjast með Gísla i Botmna en bjargaðist Rétt fyrir hádegið i gær gerð- íst sá atburður hér við höfnina að verfcamaður sem var að bera kartöflupoka um borð í m.s. Eldborg féll í sjóinn, en var fljótlega bjargað. Þetta gerðist með þeim hætti að stiginn milli skips og upp- fyllingar sporðreistist þegar maðurinn var að bera pokann um borð. Verkamaðurinn, sem heitir Kláus Eggertsson og er einn af starfsmönnum Græn- metisverzlunar ríkisins, reynd- ist vel syndur og synti hann að legufærum togara sem lá rétt hjá Eldborginni og hélt sér þar uppi þar til skipsmenn köstuðu til hans kaðli og drógu hann upp um borð í skipið. Ekki varð Kláusi neitt meint af volki þessu og mun hann liafa farið til vinnu sinnar eftir há- degi eins og ekkert hefði í skor- izt. Jónssyni, sem þótzt hefur mik- ill andstæðingur aukinnar vín- drykkju, og borið fram breyting- artillögur tugum saman við frumvarpið. Fór svo að lokum að hann lýsti sig fylgjandi frum- varpinu og greiddi því atkvæðí, og bar fram við 3. umræðu á- samt einum aðalberserknum, Lárusi Jóhannessyni, einskisverð- ar breytingartillögur, m. a. um nauðsyn á ýtarlegri kennslu í skólum um skaðsemi áfengis! Frumvarpið fer nú til neðri deildar, og mun það vekja sér- staka athygli, að nú er horfið frá því sem Bjami Ben. taldi frumvarpinu til gildis er það var lagt fram, brottfelling ákvæðis- ins um heimild til bruggunar á- fengs öls. Efri deild laumaði þessu inn í frumvarpið með hækkun á á- fengisiágmarkinu. Að vísu eiga sæti í þeirri deild ýmsir þeir í þingmannahópi sem mestan á- huga hafa á brennivíni, en Bjarni Ben. & Co. munu hafa fullan hug á að kúska frumvarp- ið gegnum þingið, með ölinu og öllu saman. Er þess full þörf að alþýða manna fylgist vel með þessu máli og'láti þingmenn vita skor- inort vilja sinn í þessu máli. Mið-vakudagur 3. marz 1954 — 19. árgangur -— 51. tölublað Skógræktarféiigln reiSabtÍB tii að iin 1 mi 6v@rjandi með öllu að láia piöniuupit- eídið minnka um 3§% vegna íjárskorfs Skógrækiar ríkisins 16 fulltrúar skógræktarfélaga víðsvegar aö af land- inu sátu á ráöstefnu hér í bænum í gær og er niðurstaða ráöstefnunnar sú aö engin vandkvæöi munu vera á því að skógræktarfélögin taki aö sér að gróöursetja þær trjá- plöntur sem koma úr gróðrarstöðvunum í vor, en þaö er á aðra milljón plantna. Fulltrúar þessir eru sem fyrr- segir úr öllum landshlutum og Félag íslenzkra kjötiðnaðannaima krefsí ínnflulnmgs á kjöti Kjötskortur hefur þegar orðið og er það miklu fjrr en und- anfarin ár og mun brátt líða. að því að kindakjöt hverfi með öllu af markaðinum. Kjötiðnaðarmenn ræddu þetta mál á aðalfundi sínum og sam- þykktu kröfu um innflutning kjöts. Félag isíenzkra kjötiðnaðar manna, hélt aðalfund sinn síð- astliðinn fimmtudag. Á þeim fundi var meðal ann- ars rætt um kjötskortinn o hið alvarlega útlit af þeim sök- Léð nndíi sðmkomuhús Framfarafélag Seláss og Ár- bæjarbletta hefur skrifað bæj- arráði og farið þess á loit að því verði úthlutað lóð undir samkomuhús. Erindinu var vis- að til skipulagsmanna bæjarias. Forseti íslands fer í opinbera heimsókn til Norðurlanda Foisotinn fei ti! Noiðuilanda um næstu mánaðamót — Utaniikisiáðhena veið- ui í fylgd með honum Eins og áður hefur veriö tilkynnt, er ákveðiö aö for- seti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, og frú hans, fari í opinbera heimsókn til Norðurlandanna í aprlímánuöi næstkomandi. Munu forsetahjónin fara utan með Gullfossi um mán- aðamótin marz-april. Komið verður til Kaupmannahafnar að morgni mánudags hinn 5. apríl og dvalið har í 3 daga. Agæt íslenzk tón- og talmynd: FAGUR £E DALVR Pullgerð hefur nú verið skógræktarkvikmynd: Fagur er dalur, er verða mun sýnd víðsvegar um land á næst- unni. Er þetta hljómmynd 1 litum og mun vera fyrsta tal- mýndin sem fullgerð er hér á landi. Kvikmynd þessi er vafalítið bú bezta sem gerð heíur verið hér á landi. Hún er tekin af Gunnari Rúnari Ólafssyni und ir stjóm Hákonar Bjarnasonar skógræktarstjóra og fjallar um skögræktina. Sýnir hún fyrst Vaglaskóg og andstæðumar milli hans og örfcka og eyddra melanna handan Fnjóskár. Þá er ágætur kafli um Hallorms- staðaskóg og starfið þar. Síðan eru kaflar um Fossvogsstöðina og Múlakotsstöðina, sem nú er raunar lögð niður sem plöntu- uppeldisstöð, þar sem hún hefur vcrið flutt að Tumastöðrun, en í Múlakotsgarðimim, sem er einn fegursti trjágarður á landinu, er fjöldi mismunandi trjátegunda, en flestar eða all- ar trjátegundir sem reynt iief- ur verið að planta hér eiga full trúa í þeim garði. Kvikmyndiu endar á Mark- arfljótsauram, en þar hefur verið girt nokkurt svæði til trjá ræktar. Er þar bæði greni og birki, svo og berjaruani, svo- nefnt þymiklungur, sem nýlega hefur verið i'hitt til landsins. Lúpinur, jurt sem einnig er ný- lega til landsins komin, og hef- ur þann eiginleika að safna köfmmarefni i rótai'hnúoa, og er því mjög heppileg til forrækt ar, hefur einnig breiðzt þar mjög út. Verður gaman að fylgj ast með því hvernig sú tilraim tekst að græða aurana upp með trjám, en byrjunin virðist gefa góðar vonir. Síðan halda forsetahjónin á- fram sjóleiðis til Norcgs, og er ráðgert að Gullfoss komi til Os'6 8. apríl. f Osló verður dvalið til laugardags 10. apríl. Um páskana dveljast for- setahjónin á skíðahóteli í Guð- brandsdölum, en eftir páska verður farið til Svíþjóðar og Finnlands. Heimsóknin til Svíþjóðar er ráðgerð dagana 21., 22. og 23. apríl, en að henni lokinni verð- ur flogið til Finnlands og dvalið þar dagana 24.—26. apríl. Verða forsetahjónin gestir þjóðhöfðingja á hverjum stað. 1 fylgd með forsetahjónun- um verður utanrikisráðherra, dr. Kristinn Guðmundsson, for- setaritari Henrik Sv. Björns- son og kona, hans og Bjarni Guðmundsson b’aðafulltrúi. 12 til 16 smálestir á bát í Eyjom Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans. f gær var ágætur afli í Vest mannaeyjum, 12—16 lestir á bát. Veiði þessi fæst mest í botn- vörpu. Netjabátar fiski lítið enn- þá. um. Þegar er búið að segja upp starfi mörgu aðstoðarfólki í kjötiðnaðinum og útlit fyrir að iðnin stöðvist algjörlega, ef ekki rætist úr með innflutning á kjöti. í því tilefni samþykkti fundurinn. einróma ásKorun tii ríkisstjórnarinnar, um að hún hlutaðist til nm innflutning á kjöti til vinnslu. Formaður flutti skýrslu urn starfsemi félagsins og gat þ< ss að félagið hefði gert sína fyrstu kjarasamninga við atvuumrek- endur á síðasta starfsari. Stjóm F.Í.K. var öll endur- kjörin, en hana skipa: Arnþór Einarsson, formaður, Sig. H. Ólafsson, ritari og Jens C. Klein, gjaldkeri. Konur á Stokks- eyri stofna minn- ingarsjóð um Sigríði Eiríksdóttur ljósmóður Konur á Stokkseyri hafa stofnað sjóð, til minningar urn Sigríði Eiriksdóttisr Ijósmóður, er lézt 6. febrúar s.l. Kvenfélag Stokkseyrar hefur gefið 5000 kr. minningargjöf, sem stofnfé. Allir vinir og velumiarar hir.n ar látnu vel metnu ljósrnóður munu með gjöfum í sjóðinn, heiðra minningu hennar. Sjóðurinn skal ávaxtast í Útibúi Landsbankans á Sel- fossi, þar til byggimg hins fyr- irhugaða sjúkrahúss í Árnes- sýslu hefst. Verður sjóðurinn þá lagður í þá byggingu, til herbergis er beri nafn Sigríðar Eiríksdóttur ljósmóður. Kvenfélag Stokkseyrar hefur ákveðið að helga sjóði þessum einn dag ár hvert til fjáröflun- ar. — Þessar konur veita mót- töku gjöfum í sjóðinn: Viktoría Halldórsdóttir Sól- bakka Stokkseyri; Guðríður Jónsdóttir Sunnuhvoli Stokks- eyri og Guðríður Sæmunds- dóttir Móakoti Stofckseyri. frá öllum stærstu skógræktar- félögunum, en nokkra fulltrúa vantaði frá smærri félögum. Var á fundinum gengið frá því hvem- ig plöntuframleiðslunni í vor verður skipt milli félaganna. Ástæðulaust er að óttast að plönturnar frá Skógræktinni verði ekki gróðursettar í vor, þvi áhugi skógræktarfélaganna er svo mikill að þau myndu gjarna hafa þegið meira ai plöntum. Sýnir þessi áhugi greinilega, að það væri óverjanöi ráðstöfun að neyða Skógrækt ríkisins til þess að minnka sáð- reitina í vor um nær þriðjung, sökum fjárskorts, Verður því að vænta þess að stjórnarvöldin geri sér ekki þá smán að láta koma til slíks. Skemmtifuiidtti F.L í kvöld: Skínviðsólu Skagafjörður Á skeinmtifundi Ferðafélags íslands í kvöid verður sýnd kvik- myndin Skín við sólu Skaga- f jörður. Er mynd þessi lýsing á landi og atvinnuháttum í Skaga- firði. Kjartan Ó. Bjarnason hefur tekið myndina fyrir ýmis félaga samtök i Skagafirði, en Ólafur á Hellulandi útskýrir myndina. Auk þess að myndin sýnir fag- urt landslag Skagafjarðar sýnir hún atvinnulífið eins og hey- vinnu, bjargsig og veiðar. Þá er einnig kafli um byggðasafn , Skagfirðinga í Glaumbæ. Enn- fremur er í myndinni kafli um kapþreiðar en hestamennska Skagfirðinga er landskunn. Þá er og í myndinni kafli um vígslu minnismerkis Jóns Arasonar biskups. — Það verður því vænt- anlega þétt setið á fundi F. í. í kvöld — en aðgöngumiðar fást að vanda hjá Eymundsen og Bókabúð Blöndals. Agætur aíli Tregar gæítir Vestmannaeyjum. Frá fréttar. Þjóðviljans Góður afli hefur verið hér, þegar hefur gefið, en gæftir hafa verið mjög slæmar. Einn bátm' hefur undanfar- daga fengið mikið af loðnu. í fyrradag fékk einn bátur, Vonin, 70 tunnur af loðnu og 50 tunnur daginn áður. I fyma- dag öfluðu bátarnir mjög vel, bæði á loðnu og sild en aflí var tregur í -gær.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.