Þjóðviljinn - 14.03.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.03.1954, Blaðsíða 9
Simnudagur 14. marz 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Æ)j ÞJÓDLEIKHÚSÍD Ferðin til tunglsins Sýning í dag kl. 15. Uppselt. Sá sterkasti Sýning í kvöld kl. 20. Paníanir sækist fyrir kl. 16 daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær Iínur. Sími 1544 Allt um Evu Heimsfræg amerísk stórmynd sem allir vandlátir kvik- myndaunnendur hafa beðið eftir með óþreyju. Sýnd kl. 9. Leynifarþegarnir Bráðskemmtileg mynd með: Litla og Stóra. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sími 1475 Á norðurhjara heims (The Wild North) Spennandi MGM stórmynd í eðlilegum litum, tekin í fögru og hrikalegu landslagi Norð- ur-Kanada. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang Disney dýramyndir úr ríki náttúrunnar og nýjar teiknimyndir. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. —Trípólibió— Sími 1182 Flakið (L’Epave) Frábaer ný frönsk stór- mynd, er lýsir á áhrifaríkan og djarfan hátt örlögum tveggja ungra elskenda. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Fjársjóður Afríku Afar spennandi ný amerísk frumskógamynd með frum- skógadrengnum Bomba. Að- álhlutverk: Johnny Sheffield, Laurette Luez. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Sími 1384 Undir örlaga- stjörnum (The Stars Look Down) Áhrifamikil ensk kvikmynd byggð á samnefndri skáld- sögu eftir A. J. Cronin. Sag- ' an hefur komið út í ísl. þýð- ingu sem framhaldssaga Þjóðviljans fyrir 1—2 árum. Aðalhlutverk: Michael Red- grave, Margaret Lockwood, Eitdyn Williams. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Litli flóttamaðurinn (Hawaii Calls) Bráðskemmtileg og spenn- andi ný amerísk kvikmynd. Aðalhiutverkið leikur og syngur hhm vinsæli: Bobby Breen. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 1 e. h. Sími 6444 Sjóræningja- prinsessan (Against all Flags) Feikispennandi og ævintýra- rík ný amerísk víkingamynd i eðlilegum litum, um hinn heimsfræga Brian Hawke „Örninn frá Madagascar“ Kvikmyndasagan hefur und- anfarið birst í tímaritinu Bergmál. Errol Flynn, Maureen O’Hara Anthony Quinn Bönnuð börnum Sýnd kL 5, 7 og 9. Hrói Höttur og Litli Jón Ævintýramyndin vinsæla um Hróa Hött og kappa hans. Sýnd kl. 3. Fjðlbreytt úrval af steln- hrfaurum. — Póstsendom. Sími 6485 Unaðsómar (A Song to Remember) Hin undurfagra litmynd um ævi Chopins. — Mynd, sem íslenzkir kvikmyndahúsgestir hafa beðið um í mörg ár að sýnd væri hér aftur. — A.ðal- hlutverk: Paul Muni, Mtrie Oberou, Cornel Wilde. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sonur Indíánabanans Aðalhlutverk: Bob Hobe. Sýnd kl. 3. Fseðl Munið ódýra hádegisverðinn Veitull, Aðalstræti 12. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum — Raf- tækjavinnustofau Skinfaxi, Klapparstíg 30. Sími 6434. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Lögfræðingar: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453. Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvéla- viðgerðir S y 1 g j a Laufásvex 19, sími 208«. Heimaslmi 82035. 0 tvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Ljósmyndastofa Laugavegl 12. o VI /1 , V* bendibilastoðm Þröstur h.f. Sími 81148 Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fýrirvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, og Borgarholtsbraut 29. Fatamót- taka einnig á Grettisgötu 3. Ragnar Ólafsson, hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endúrskoðandl: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fásteignasala. Vonarstrætl 12, sími 5999 og 80065. Hiiiip - $<ishi Munið Kaffisöluna í Hafnarstrætl 16. Húsmæður! Látið „Caspó“-þvottalöginn létta yður störfin. Notið „Caspó“ í uppþvottinn, „Cas- pó“ til lireingerninga, „Caspó" í heimilisþvottinn. Fæst víða. Svefnsófar — Armstólar fyrirliggjandi. Verð á arm- stólum frá kr. 650.00. Einholt 2. (Við hliðina á Drífanda)'. Húseigendur Skreytið lóðir yðar með skrautgirðingum frá Þorsteini Löve, múrara, sími 7734, frá kl. 7—8. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. 5LEÍKFÉLAG ■REVKJAVÍKUR' og meiiB I/eikstjórl: Lirus Pálsson Sýning í kvöld kl. 20.00. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 3191. Börn í& ekkl aögan-. LIGGUB LEIBIN „Kienzle”-hilluklukkur eins og myndin sýnir Efni: Pólerað linottré og eik. Stærð: 46.5X21.5 em. Verk: 14 daga tvíslag Vandaðasta tegund. Ný- komnar asamt ýmsrnn fleiri gérðum. SIGURÐUE TÖMASS0N Skólavörðustíg 21 1 Utboð Stofuskápar HtisgagnaverzL Þórsgötn 1. VerkakvennaíélagiS Framsókn heldur AÐALFUND þriðjudaginn 16. þ.m. kl. 9 e.h. í AlþýSuhúsinu viö Hverfisgötu. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. KONUR, fjölmennið og sýnið skírteini eða kvitt- un við innganginn. STJÓRNIN. TilbOÖ óskast í aö steypa upp og gera fokhelda byggingu Hjúkrunarkvennaskóla íslands. Kjallari þegar steyptur. Uppdrættir og lýsing á teiknistofu húsameistara ríkisins í Arnarhvoli. Reykjavík, 12. marz 1954 Húsameistari ríkisins SÓFA- og eiustakir stólar, margar gerðir. Húsgagnabólsti'un Erlings Jónssonar. Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6, vinnustofa Hofteig 30, sími 4166. SETT V. . . - S Nýju og gömíu ctaivsarnir í G.'T.-húsinu í kvöld klukkan 9. Sigi'ún Jónsdóttir syngur. Björn R. Einarsson og Carl Biilivh stjórn hljómsveitinni. Þaö sem eftir er af aðgöngumiðum verður selt 1 dag kl. 6.30. — Simi 3355.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.