Þjóðviljinn - 14.03.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.03.1954, Blaðsíða 11
Sunnudagur 14. marz 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11 rfVV^VV-VhVVWWWVVVVVVVVW^VVWWUVVWVN AWW-WWWW ieg r 1 2 í MPPDRÆTTINU ERU: — Flugíerð til Kaupma,nnahaínar, íar á íyrsta íarrými með GuIIíossi til Kaup- mannahafnar, málverk, vindlar, fatnaður alls konar, súrsað hvalrengi, saltfiskur, jarðefli, Slfaaái kálf- M og m. m. fl. V,AV.V.%y\,%,VVV«^W.,VW',W».W.V.V»”AW.VV" /W%WlWVVV,-VW»VVVW^%V»%A.*^Wi.%V>V^AVV%V^ Hneykslið í oííumálumim Framh. al 7. síöu. • Okur Olíufélaganna Fyrir alþingiskosningarnar í sumar voru olíusölumálin mik- ið á dagskrá í stjórnarblöðun- um. í kosningahitanum reyndist ékki hægt að þegja að fullu um samábyrgðarsvikin í olíu málunum. Þá kærðu íhaldsmenn olíu- félag Framsóknarmanna fyrir að hafa lagt óleyfilega 700 þús- und krónum of mikið á einn olíufarm, sem kom til landsins. Við athugun sannaðist að Olíu- félagið h.f. og Sambandið höfðu logið til sem þessu narþ um flutningsgjald á þessum olíufarmi. Vegna kosninganna urðu Framsóknarmenn að skila þessum ránsfeng sínum. En sem svar við þessari á- Meimilisþáttur Framhald af 10. síðu. sem matast óreglulega, og í greininni stendur að magasár sé átta sinnum algengara hjá fólki sem vinnur erfiða nætur- vinnu en hjá fólki sem vinnur reglulega dagvinnu. Og þar sem vaktavinna og næturvinna er óhjákvæmileg, verður manni á að spyrja: Og hvað þá? Á að horfa rólega upp á það að fólk veikist? f greininni er ekki bent á neina örugga lausn. Þó er skrif- að, að ekki eigi aðrir menn að vinna slíka vinnu en sterkbyggð- ir menn sem hafa auk þess , sterkar taugar, en hinir sem við- kvæmari eru eigi að ganga fyrir reglulegri dagvinnu. Skólatími barna ætti að vera þannig skipu- lagður, að börnin geti borðað á eðlilegum matartímum og í stórborgum þar sem fjarlægðirn- ar eru miklar ætti að fram- reiða góða undirstöðumáltið um miðjan daginn. / Þótt þetta líti vel út á papp- írnum er erfitt að koma því við meðan núverandi þjóðskipulag ríkir, og tillagan um skiptingu vinnunnar milli hinna sterk- byggðu og veikbyggðu er ófram- kvæmanleg þar sem atvinnuleysi er á næsta leiti. En bæði Sovétríkin og alþýðu- lýðveldin hafa sýnt að hægt er að leysa þessi vandamál, enda er verndun verkamanna miklu víð tækari þar. Þeir sem stunda næturvinnu hafa mjög stuttan vinnutíma, löng leyfi, eru undir Stöðugu lækniseftirliti o. s. frv. kæru bentu Framsóknarmenn á, að Shell og B. P. hefðu um langan t.íma fengið að telja flutningsgjöld sín á olíum til landsins helmingi hærri en fá anleg höfðu verið á frjálsum markaði, og Framsóknarmenn kröfðust þess, að íhaldsfyrir- tækin skiluðu líka nokkru af sínum gróða. En íhaldið skil- aði engu. Áður hafði Olíufélagið h.f verið dæmt fyrir að selja olíu- farm fyrir of hátt verð, sem nam 1,6 milljón króna. Viðbrögð ríkisstjórnarinnar í þessum málum, eru þau að verðlauna olíuhringana alveg sérstaklega. Þrátt fyrir knýjandi þörf bátaútgerðarinnar og togaraút- gerðarinnar, þá fæst olían ekki lækkuð í verði. Flutningsgjöld- in innanlands má ekki lækka. Flutningsgjöldin á olíum til landsins má heldur ekki lækka. Og við dreifingarkostnaðinum má ekki hreyfa. Hér á landi er oliuverð alltaf miklum mún hærrá * eri í ná- lægum löndum. Engin skýring er á því önnur en sú, að hér er okrið meira en þar. Á meðan tveir stærstu stjórnmálaflokkar landsins skipta bróðurlega með sér olíu- gróðanum, eins og nú á sér stað hér á landi, er ekki von á verðlækkun olíu, heldur þvert á móti. Sá steikasti Framhald af 7. síðu. myndhöggvarinn og tæpast öf- undsverður af því hlutvérki sem áður segir, en Eiríkur Wedd er í senn listamaður og ímynd borgaralegrar meðal- mennsku. Baldvin heldur vel á sínum hlut, reynir eftir föngum að gera mann úr elskhuga þessum, hann er vasklegur maður og vel á sig kominn. En þegar hlýtt er á framsögn þeirra Haralds Björnssonar verður þeirri hugsun ekki var- ist að mikið eigi ungu leik- ararnir í rauninni eftir að læra! Þorparann Teódór Forsberg leikur Valdimar Helgason af ærnum dugnaði og mikilli mælsku, andlitsgerfi hans, fatn- aður og tilburðir gefa ótvírætt til kynna að þar farí sannkall- að úrhrak mannfélagsins. En óþokki þessi á líka að vera ráðkænn og slægur, gáfaður og fyndinn, en það tekst Valdi- mar ekki, orð hans virðast sízt til þess fallin að blekkja nþkk- urn mann og fyndnin fer oft- ast forgörðum. Regína Þórðar- dóttir lýsir ráðskonu prófes- tekur á móti sparifé félagsmanna tíl ávöxtunar. inniánswexfir eru háir Afgreiðslutími alla virka daga frá kl. 9—12 og 13—17 nema laugardaga kl. 9 f.h. — Id. 13. Kaupíélag Keykjavikur og nágreimis MÓTTAKA INNLÁNSFJÁR er auk þess á þessum stöðum: Borgarhólsbraut 19, Kópavogi; Langholtsveg 136; Þverveg 2, Skerjafirði; Vegamótum Seltjarnarnesi; Barmahlíð 4. sorsins á mjög athyglisverðan og skýran hátt, hún er myndar- leg kona eins og stöðu hennar sæmir, afskiftasöm, heimarík og málgefin, en umhyggjusöm og grandvör og vill öllum hið bezta. Jón L. Halldórsson er gervilegur þjónn á gistihúsi. Lárus Ingólfsson hefur mál- að leiktjöldin. Ágæt er skrif- stofa prófessorsins og ber því vitni að þar á fræðimaður heima, veggirnir dökkbrúnir, húsgögnin þung og vönduð. Skemmtileg andstæða hennar er hótelherbergið suðræna í öðrum þætti, bjart og ljóst á lit og búið léttum og falleg- um húsmunum; en útsýnið af svölunum er misheppnað, lit- irnir allt of íburðarmiklir og sterkir og trufla augað, skyggía jafnvel á fólkið sjálft. Áhorfendur hlýddu á leikinn meðimikilli athygli og í djúpri þögn. Haraldur Björnsson hlaut óskipt þakklæti þeirra að lokum, gestirnir sýndu það Ijóslega að þeir kunna gott að meta. Á. Hj. Félagið Berklavörn Félagsvist og dans í Tjarnarcafé (uppi) þriðjudaginn 16. marz kl. 8.30 Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Öllum þeim, sem auðsýndu okkur vinarhug, samúð og ómetanlega aðstoð, við fráfall og jarðarför NlELSAR P. GUÐMUNDSSONAR, færum við innilegustu þakkir. Eiginkona, faðir og systkini. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför móður og tengdamóður okkar, MARGRÉTAR MAGNl SDÖTTUR, Hringbraut 58. Hjartans þakkir fyrir tryggð og vinarþel, sem hún varð aðnjótandi í lífinu. Börn og tengdabörn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.