Þjóðviljinn - 27.04.1954, Page 12

Þjóðviljinn - 27.04.1954, Page 12
sinn hér sunnanlands, á sama líma og Sigifiroingar hafa ekld hand'ak að gera. sama f ima arÉ€Þgarniia l©gg|a sillaisii ispp Algert atvinmileysi er nú á Siglufirði. — en togarar Sigiuf jarð- ar eru iátnir leggja upp afla sinn á fjarlægum stöðum, og eiga Siglfirðingar erfitt með að skilja þau „bjargráÖ“ stjóraar- valdanna. Þjóðviijinn hefur átt tal við Gunnar Jóhamasson aiþm., for- mann Verkamannafélagsins Þróttar á Siglufirði. Kvað Gunnar nú vera logn, sólskin og hita á Siglufirði dag hvem. Hinsvege.r fengist cnginn fisk- ur úr sjó, ekki einu sinni grá- sleppa! Algert atvinnuleysi er jni. á Siglufirði nú — enn vérra en á sania tíma í fyrra, því ná era báðir Sigiufjaríartog aramir látnir leggja upp afia Þjóðviljasöfnunin Þá eru aðeins 5 dagar eftir. Yfir helgina sóttu nokkrar deildir nokkuð fram, en engin náði 100% til viðbótar við þær sem áður höfðu náð því. En vonandi tökum við öll mynd- arlega á í dag. Þetta er ekki svo mikið átak ef allir taka vel á. Sláum öll met út í dag. Athugum vel alla kunningja okkar og samverkamenn hvort þeir fá Þjóðviljann. Tilkynnið nýja áskrifendur í afgreiðslu blaðsins Skólavörðust. 19. sími 7500 og í skrifstofur Sósíalista flokksins Þórsgötu 1. sími 7510. Röð deildanna er nú þannig: Kvað G’unnar Siglfiroinga ekld geta skiiið þá „bjarg- ráDaráðsiöfun“ stjömar\rald- anna og væri miici! og al- menn reiði í bænum út af þessu framferði stjórnar- valdanna. 1. Laugarnesdeild 135% 2. Bústaðadeild 112— 3. Njarðardeild 70— 4.-6. Hamradeild 67— Kleppsholtsdeild 67— Múladeild 67— : 7. Langholtsdeild 66— 8. Skuggahverfisd. 60— 9.-10. Barónsdeild 50— Háteigsdeild 50— 11. Valladeild 44— 12.-15. Skerjafjarðard 40— Bolladeild 40— Sunnuhvolsdeild 40— Sogadeild 40— 16. Túnadeild 34— 17.-18. Nesdeild 30— Þingholtsdeild 30— 19. Vogadeild 27— 20. Hafnardeild 26— 21. Skóladeild 20— 22. Vesturdeild 17— 23. Meladeild 17— 24. Þórsdeild 14— 25. Hlíðadeild 10— Dieabienphu Framhald af 1. síðu. gær 50 km. frá vígvellinum. Lið þetta er svo fámennt að það er ekki fært um að rjúfa umsát- ina um Dienbienphu. Franska herstjórnin segir að það eigi að stunda skæruhernað að baki um- sátursliðsins. Prentarasr kjarasamniiiguin Gem ksöfsir um fuSla vísitölu. stySian víimufima ©g að veikindadagai fyrnist ekki Hið íslenzka prentarafélag samþykkti nær einróma á fjölmennum félagsfundi s.l. sunnudag að segja upp gild- andi kjarasamningum við Félag íslenzkra prentsmiðju- eigenda og Ríkisprentsmiðjuna Gutenberg. Verður samn- ingum sagt upp fyrir 1. maí og þeir útrunnir 1. júní n.k. Þriðjudagur 27. apríl 1954 — 19. árgangur — 93. ‘ tölu'blað Uppsögn samninganna var á- kveðin samkvæmt einróma áliti stjórnar og trúnaðarmanna fé lagsins á vinnustöðum. Urðu all- miklar umræður um málið á fundinum á sunnudaginn. Gengið var á fundinum frá þeim kröfum sem félagrð ber fram í sambandi við nýja samn- ingsgerð. Eru kröfurnar í aðal- atriðum eftirfarandi: 1. Full vísitöluuppbót verði á hverjum tíma greidd á alit kaup prentara. 2. Vinnuvikan verði stytt þannig, að unnir séu aðeins hálfir laugardagar allt árið, í stað þess að prentarar hafa nú frí hálfan laugardaginn frá 15. maí til 15. september. 3. Greiddir veikindadagar sem prentarar hafa nú samkvæmt samningi og ekki eru notaðir ár hvert skulu yfirfærast til seinni tíma þurfi prentari á þeim að halda. Nokkur smærri atriði eru og í kröfum þrentaranna, sem hér verða ekki rakin. Félagið hefur ekki sagt upp samningum síðan Á iaugardaginn tók varðskip- ið Þór brezka to&'arann Red Knight frá London að veiðum í landlielgi. Togarinn var að veiðum 1,6 sjómílur fyrir innan landhelgis- línuna. Játaði skipstjórinn brot sitt. Var hann dæmdur í 74 þús. kr. sekt og afli og veið- arfæri gert upptækt. EÐJA segir upp samningum Á fundi Iðju, félags verksmiðjufólks, í gærkvöld var samþykkt einróma eftirfarandi: „Fundur í Iðju, félagi verksmiðjufólks, haldinn. 26. apríl 1954, samþykkir að heimila stjórn og trúnaðar- mannaráði féiagsins að segja upp fyrir 1. maí, samn- ingum félagsins við Félag íslenzkra iðnrekenda og aðra samningsaðila. Samningsuppsögnin miðar að því að fá samnlngunum breytt þannig að þeir verði uppsegjan- legir á hvaða tíma, sem er, með eins mánaðar fyrir\ara“. 1. okt. 1949 og eru þeir því orðn- ir nær fimm ára gamlir, þegar undan eru skilin samræmingar- atriði sem félagið hefur fengið fram að afloknum verkföllum og samningsgerðum annarra verka- lýðsfélaga. Þrír Skáikar í Kefiavík Kefiavík. Frá fréttaritara Þjóðviljans Á sunnudagskvöldið var frum- sýnt hér leikritið „Þrír skálkar" eftir Carl Ganstrup. Leikstjóri var Ingibjörg Steinsdóttir. Þýðingu leiksins hefur Þor- steinn Ö. Stephensen gert. Hús- fyllir var og þótti sýningin takast vel. Áhorfendur hylltu leikstjóra og leikendur að lok- inni sýningu. — Ungmennafélag Keflavikur stendur fyrir sýning- unni. Guðrún Brunborg er komin til landsins eigl alls fyrir löngti, og inun hún ferðast um landið í sumar og sýna kvikmyndina Fruniskógur og íshaf, til efiingar sjóðum þeim er hún hefur stofn- að til stúdentaskipta og annarra menningartengsla milli íslands og Noregs. Kvikmyndin er gerð eftir þekktri ferðabók eftir norsk- an dýrafræðing, Per Ilöst; en þar segir hann af fcrðum sínuni um Norðuríshafið og síðan suður um alla Ameríku allt til Pau- ama og Kólumbíu. Var það ævintýraríkt og fróðlegt ferðalag. Bókin hefur nú verið þýdd á íslenzku, og er væntanleg á mark- aðinn innan skamms. Ekki er enn ákveðið hvenær sýningar hefj- ast á myndinni, en verið er að taka hana á breiðfilmu í Englancti. Myndin að ofan sýnir þau Guðrúnu og höfund bókar og mynri- ar: Per Höst. Hreppsnefndarkosnmgar í Kópavogi 16. maí Þjóöviljinn hefur áður sagt frá hinni furöulegu oí- Sóknarherferö ríkisstjórnarinnar á hendur Kópavogsbú- um er þeim var skipað að kjósa hreppsnefnd aö nýju. Samkvæmt vísdómi stjórnar- valdanna skulu listar vera hin- ir sömu og frambjóðendur íþeir sömu og voru við hreppsnefnd- arkosninguna í janúar s.l. Listi óháðra, stuðningsmanna fráfarandi hreppsaefndar- meirihluta er G-listi, Kosningadagur er ákveðirm 16. maí n.k., en utankjörstað- aratkvæðagreiðsla hófst í gær. Verkfoll á Keflavíkurflugvelll Bilstjórar hjá Hamilton svara yfirgangi herra þjó&arinnar meS jbv/ aS leggja niSur vinnu sunnudaginn Herraþjóðin liel<Tur áfram að tvíefldum krafti að traðka á íslendingum á Kefiavíkurflugvelli. Á sunnudaginn ætlaði hið al- ræmda Hamiltonféiag að refsa íslenzkum bílstjóra fyrir það af- brot að kaupa mjóikursopa, en félagar hans íslenzkir svöruðu ailir með því að leggja niður vinnu. Keflavíkurmálaráðherrann hef- ur gersamlega brugðizt kröfu ís- lenzkra verkamanna um að vísa hinu illræmda yfirtroðslnafélagi úr landi. Hefur herraþjóðin á allan hátt færzt í aukana í yfir- gangi sínum og lítilsvirðingu fyrir íslendingum síðan hún sannfærðist um að dr. Kristinn Guðmundsson myndi þræða slóð fyrirrennara síns, Bjarna Ben. Mátti ekki Iiaupa mjclk Síðastliðinn laugardag varð einum íslenzkum bílstjóra í þjónustu þess alræmda Hamil- tonfélags það á að stöðva bíl sinn framan við „sjoppu“ eina á vellinum, skreppa þar inn og kaupa mjólk. Eftirlitsmaður Hamilton var þarna nærstadd- ur og bílstjóranum var tjáð að þetta mætti hann ekki, honum yrði refsað fyrir „afbrotið" með því að hann fengi ekki að vinna daginn eftir. Mótmæltu allir Þegar íslenzku bílstjórarnir fréttu af þessu fóru þeir allir í skrifstofu Hamiltonfélagsins og kröfðust þess að þessi fyrirmæli væru afturkölluð, ella myndu þeir hætta að aka. Var þeim heitið því að þetta skyldi látið niður falla. Hættu allir Það liggur mikið á „land- vörnunum" á Keflavíkurflugvelli nú og því er unnið jafnt sunnú- daga sem aðra daga. Þegar bil- stjórarnir mættu til vinnu á sunnudagsmorguninn og byrjuðu að vanda á því að taka númer sín var bílstjóranum sem mjólk- ina keypti sagt að bíða, hann gæti ekki fengið númer sitt strax. Félaga hans grunaði að hér væru brögð í tafli og hinkruðu við eftir félaga sínum. Kom þá í ljós að hann fékk ekki númer sitt. Átti að svipta liann vinu- unni á sunnudagtnn fyrir það afbrot að liafa keypt mjólkur- fiösku. Enginn islenzku bílstjóranna fór þá til vinnu. Var verkfall allan sunnudaginn. Um miðjan dag var þeim er vinna á smurn- ings- og benzínafgreiðslunni sagt að þeir skyldu fara heim — en þeir fengu kaup fyrir allan dag- inn. í gærmorgun þófu allir vinnu eins og ekkert hefði í skorizt og var nú ekkert í veginum sð mjólkurflöskukaupandinn fengi númer sitt!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.