Þjóðviljinn - 29.04.1954, Síða 2

Þjóðviljinn - 29.04.1954, Síða 2
2) — ÞJÓÐVTLJINN'— Fimmtudagur 29. april 1954 Gazt þeim að engu framar en mjólk 14. Maii kom í Hólminn skip danskt frá Austur-Indíalandi íerið stórt og lilaðið ágætri vöru; þeir höfðu verið á ieiðinni 18 mániiði, frá því þeir lögðu und- an Indíalandi; hafði þá rekið undan stóiviðrum norður hing- að í hafið. Sáu þeir hvergi til lands, síðan þeir misstu þess anness, er heitir Cahe de bona Esperanca á spanska tungu, en „gpðrar vonar“ á vort mál, fyr en íslands. Hafði komið sótt í lið þeirra og dáið 26 menn. Þar var á skipinu danskur (maður), ungur og geðmannlegur, er hét Pétur Nygard. Hann hafði fyrir skömmu misst konu sína. Voru þá enn margir sjúkir og dóu 4 síðan, grafnir að Reykjavík; aðrir hinir veiku voru fluttir til bæja upp á Nesinu og nærðir; gazt þeim að engu framar en mjólk, og sóttu mjög eftir lienni, lifnuðu svo við og urðu heilir og hressir. Einn maður var þar á hérlendur, er Þorleifur hét Teitsson, ættaður af Mýrum úr Borgarfirði. Hjón voru þar á dönsk og dóttir þeirra ung, er verið höfðu 5 ár í Indíalandi, og voru orðin vellauðug ... Höfuðs- maður fyrir þessu skipi hét Cornelíus Krin, hollenzkur, er hér hafði fyrr við 1and verið. Skip þetta lá hér undir 3 vikur, og sigldi síðan 5. Junii. Á því sigldu 6 menn úr Árnessýslu, flestir misjafnt kynntir, og 3 úr Guííbringusýslu ... Þeir sigldu héðan til Noregs og tóku höfn við Björgvin. Þar giptist prestur þeirra dóttur biskupsins • þess sama staðar. (Vallaannáll, 1700). 11, . 1 dag er fimmtudagurinn 29. ™ apríl — Pétur píslarx’ottur — 119. dagur ársins — Hefst 2. vika sumars — Tungl í hásuðri kl. 9:17 — Árdegisháflaeði id. 2:12 — Síðdegisháflæðl Id. 14:37 prá ræktunarráðunaut B.eykjavíkurbæjar Áfhending útsæðis fer fram 5 Bkála skólagarðanna alla virka daga kl. 1-6 síðdegis. Iðnnemar Skrifstofa INSl á Óðinsgötu 17 er bpin á þriðjudögum kl. 5-7, en á föstudögum kl. 6-7. Þar eru veitt- nr margvislegar upplýsingar um iðnnám oog þau má' er samband- ið ‘varða. — Tekið ér á móti skil- um fyrir happdrættið alla daga fcl. 5-10. Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Læknavarðstofan er í Austurbæjarbarnaskólanum, Bími 5030. Á skattstofunni: Of sein t, laeri vinur. Gjafir tii Dvaiarhelmllis aldraðm sjónumna. Islenzk endurtrygging hefur gefið Dva'arheimili aldraðra sjómanna 10 þúsund krónur til minningar um Sigurjón Á; Ó'afsson og gangi upphæðin til;.. hm'bergis. .er' toeri natn hans. í>á hefur stjórn Sogs- virkjunarjnsaf; etpnigr fe|i§ mynd- arlega gjöf -í ím;b : fiigahgi.- • Nyfigga'- vdl'úi. ‘gefin saman í hj.ónaband ungfhú’.E ia. Cdds- dóttif frá, ..Akur- eyri og, Kristinn Érfðþj’ófssbn frá PatréKöfirði. —■• Heimili ungu hjónanna verður á Patreksfirði. Skóli ísaks Jónssonar Innritun í skóla Isaks Jónssonar er hafin, og hefur verið ákveðið að kenns’a fari fram á hinu nýja húsi skóians við Bó’.staðarhlíð. — Vegna aukins: húsrýmis verður hægt að inm-ita nokkur börn til viðbótar. Þeir sem eiga börn fædd 1048 og setla að láta þau gækja, skóiánn nifista vettu- þurfáf að láta iinnríta jxau nú þ.égar, og er skójastjórinn dagi'ega tji viðv tals ki. 5—7 í Graenborg. og, heima 'eftir kl. 8:30. Akranes,, janúar til marzheftið er ný- komið út. Af efni má nefna: Jesús frammi fyrir Pí’a- tusi, eftir E. Har- aldsen. Grundvallarrit um rímur, eftir Richard Beck. Tove Ditiev- sen, eftir Ól. Gunnarsson. Heim að 'Hólum, eftir Ól. B. Björnsson. Slippfé’agið í Reykjavík 50 ára. Saga byggðar .surman Skarðsheið- ar, eftir Ól. B. Björnsson. Hversu Akranes byggðisj, eftir. sama, — Margar myndir éru i heftinu og sitthvað fieira til fróðleiks. Lúðrasveit verka- lýðslns. — Æfing ! kvöld íd. 8:30 að Vegamótastíg 4. Bræðrafélag Óháða frikirkjur.afnaðarins Fundur næstkomandi. sunnudag kl. 2 að Laugavegi 3. Umræðuefni: Sumarstarfið. Bæ j arbókasaf nið Lesstofan er opin alla virka daga kl. 10-12 árdegis og kl. 1-10 síð- degis, nema laugardaga er hún opin kl. 10-12 árdegis og 1-7 síð- degis; sunnudaga kl. 2-7 siðdegis. OtlánadeUdln er opin alla virka daga kl. 2-10 síðdegis, nema laug- árdaga kl. 2-7 síðdegis. Útlán fyr- ir börn innan 16 ára kl. 2-8. Freyjugötu 41. — Sýning Jóhann- esar Geirs er opin daglega ki. 2-10 síðdegis út þessa viku til sunnudagskvölds. Aðsókn hefur verið sæmileg og nokkrar myndir hafa selzt. Hlnrik. Ibsen Vit'iöndin verður frumsýnd i Þjóðleikhúsinu ,í kvöld. Þetta er mynd af höfundinum, einum mesta leikritahöfundi allra tíma — tekin nokkrum árum áður en liann samdi þetta verk sitt, en þá var hann 56 ára að aldri. Kl. 8:00 Morgunút- varp. 10:10 Veður,- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 15:30 Miðdegisútvarp. — 16:30 Veðurfregnir. 18:00 Dönskukennsla II. fl. 18:30 Enskukenns'a I. f’. 18:55 Fram- burðarkennsla í dönsku og esper- anto. 19:25 Veðurfregnir. 19:35 Lesin dagskrá næstu viku. 10:45 Auglýsingar. 20:00 Fréttir. 20:30 Kvöldvaka: a) Jón Norðmann Jónsson kennari flytur erindi: Frá Móðuharðindunum. b) Fær- eyski kórinn ,.Ljómur“ syngur; Karl Oiuf Bueh stjórnar. c) Guð- mar.’i Þorgrímsson bóndi segir hu|:dufj!kssögu. d) Ha'lgjrimur Jónasson kennari flytur ferðaþátt: Lokið langri ferð. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Úr heimi myndlistarinnar. — Björn Th. Björnsson sér um þáttinn. 22:30 Kammertónleikar (pl): Strengja- kvartett í F-dúr op. 22 e.'tir Tsch- aikowsky. 23:05 Dagskrár.ok. Eiðamannamót 1954 verður haldið í Skátaheiöiilinui við Snorrabraut laugardaginn 1. maí og hefst kl. 21. FjÖl- breytt skemmtiskrá. Bjúpmenn búsettir í Reykjavík halda skemmtifund í Tjarnarkaffi uppi föstudaginn 30, apríl klukkan 8.30 eftir hádegi. Greiðlð ffiokksgjöld ykkar skilvis- ’ega. Skrifstofan Þórsgötu 1 er opin alla virka daga frá klukkan 10—12 fyrir hádegi og 1—7 eftir hádegi. Bókmenntagetraun 1 gær voru fjögur erindi úr fyrsta mansöng Göngu-Ilrólfs rímna eftir Benedikt Gröndal. Hver sky'di ánnars hafa ort þessar kvenfreis- isvísur? Fyrr sögðust þeir á faðmi og kossum ful’sælum geta lifað ossum. En nú viíl ekki nægja slíkt. Xaffi, mungát’ög faíðu feitá frppij^kuluip vér,<íiú einatt reyta, !því ekki tjáix: um að neita. Eftir ölu er rekið ríkt. Að vera alía ævi kona og undir þeim að búa svona, mun það ei kosta mega tár? Þannig að vera sjálfur se,'dur sárara er en brenni eldur. Föngunum bandið hjóna heldur, þangað til verðum þjáður nár. Edda, millilanda- f ugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19:30 annaðkvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Ósló og Stafangri. Gert er ráð fyrir að flugvélin fari héðan k’. 21:30 áleiðis til New York. Áheit á Þjóðviljann 500 krónur frá konu á Austur- landi og 5 vikna syni hennar. — Hugheilar þakkir. •Trá hóínitin Ríkissklp Hekla fer frá Rvík i kvötd aust- ur um land i hringferð. Esja verð- ur væntarn'-ega á Alcureyri í dag á austurleið. Herðubreið fór frá Rvík í gærkvöld austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið fór frá Rvík í gærkvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill verður væntan'ega á Akureyri á dag. Sltipadeild SIS. Hvassafell er á Húsavík. Arnarfell fór frá Seyðisfírði 27. þm til Álaborgar. Jöku'fell er í Reykja- vík. Dísarfell er á Reyðarfirði. Bláfell fer væntanlega frá Gauta- borg í dag til Finniiands. Lit'afell cr í Reykjavik. Elmskip. Brúarfoso. Ooðafoss, Tungufoss og Skern eru i Reykjavík. Dettifoss fór frá Reykj'.vík 27. þm til Vestmannaeyja cg Keflavíkur. Fjahfoss fór frá Akrauesi í gær til Reykjavíkur. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Ventspiels 27. þm til Abo, Helsingfors og Hamina. Reykja- foss fór frá Bremen 27. þm til Hamborgar. Sb’foss fór frá Reykjavík i gær til Stykkishólms og Vestfjarða: Tröllafoss fer frá New York í dag til Reykjavíkur. Katla fór frá Hamborg 27. þm til Antverpen og Austfjarða. Kat- rina hefur væntanlega farið frá Antverpen 27. þm til Hull og Reykjavíkur. Drangajöku’d fór frá New York í gær til Reykja- víkur. Vatnajökull fer frá New York á morgun tit Reykjavíkur. Krossgáta nr. 354 i i —y mg* 4 I WSm1 1 «r f§í4Éij$ 9 1T' q'.jM lo j \'i Í3 w (4 p nsss scs Í Lárétt: 1 líta 4 afla 6 kyrrð 7 ennþá 9 notkun 10 dýr 11 verk- færis 13 greinir 15 klukka 16 grobba Lóðrétt: 1 gras 2 haf 3 rykkorn 4 Jón 6 sýður 7 borða 8 tangi 12 farfugl 14 númer 15 sérhlj. Lausn á nr. 353 Lárétt: 1 keisara 7 ál 8 árar 9 fló 11 inn 12 ss 14 NÖ 15 kaka 17 ná 18 emm 20 skoltur Lóðrétt: 1 káfa 2 eöl 3 sá 4 ari 5 rann 6 Arnór 10 ósa 13 skel 15 kák 16 amt 19 mu • j ; v’ fM.Í ' ' 'v.. ■’< Eítiir skáidsöj (1( charle BMi Bsters ^ T cikn liagar cjftir yHélg p^lui ihn-Ni ': 5* . JW1 y j .'.; ' Vjá rfon.„r En veslings hringjarinn þorði náttúrlega ekki að hreyfa sinn minnsta íingur. Aliir aðrir klóruðu sér og óku sér. Hringjarinn einn varð að láta sér nægja að svitna og þjást. Von bráðar gerði hin heita sól áhrif kláða- duftsins aldeilis óbærileg. Geislar heunar féllu nær lóðrétt hiður, miskunnarlausir og brennandi. Og ístrumagarnir urðu viti sínu fjær. Og skyndilega tóku frægir bogmenn jafnt og hið göfugasta tignarfólk af and’egri . stétt að klóra sér hátt og !ágt í vitfirrtum ákafa og án hinnar minnstu blygðunar. En hinar fríðu ungmeyjar jómfrúarinnar helgu sungu sálma sína í heilagri andagfc. Það var sem englasöngur, og raddir þeirra stigu hreinar og skærar upp í dýrð himins og heiðis.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.