Þjóðviljinn - 10.06.1954, Qupperneq 8
S) — ÞJÓÐVELJINN — Fimmtudagur 10. júní 1954
Rœða Jean-Paul Sarfre
Framhald aí 6. sSðu.
!
«r, vegna þess að þeir vita
að aðrar þjóðir hafa einnig
klofið frumeindakjarnann og
igeta einnig beitt kjarnork-
unni til eyðingar ef þeim er
jögrað. Hér er um það að
jræða að reynt er að kúga okk-
jur með hótunum um eyðingu
jnsannkynsins. Þeir reyna að
■stöðva mannkynssöguna eins
'og Jósúa stöðvaði sólina, með
'því að hóta að sprengja heim-
jinn í loft upp. „Við vörpum
henni á Indó Kínverja, Kín-
verja eða Rússa, það er sama
jhverjir eni“. Til þess að fá
jörðina til að hætta að snú-
ast hóta þeir að kveða mann-
kynssöguna niður með því að
útrýma þeim sem skapa sög-
una. Það er það eina sem
þeir geta, útrýmt manninum
ef hann skyldi ætla að taka
upp á því að breytast. Kjarn-
orkusprengjan sjálf er í einu
undirstaða og allt inntak
stefnu sem er gjörfjandsam-
leg sannri framþróun mann-
kynsins, sem miðar að því að
setja þessa kosti: alger kyrr-
staða eða alger eyðing.
aílrar hamingju er það
sjálft vald stríðsæsinga-
mannanna sem sigrar þá,
hrunið sem þeir eru að búa
okkur er of algert. Það ógn-
ar okkur öllum, en þeir þora
ekki að hleypa því af stað.
Er hægt að þurrka út mann- :
kynið vegna þess áð her-
fylki landgönguliða Banda-
ríkjaflota er hrakið á flótta
í Kóreu eða vegna þess að
Dien Bien Phu fellur? Vopnið
er of óskaplegt, það verður
ekki hamið. Með hverjum degi
sem líður verður það fjar-
skyldara hlutlægum veruleika.
Þeir sem ráða yfir þessu
vopni eru og vissir í sinni
sök og hafa því meira að
segja gleymt frumstæðustu
reglum um skipti ríkja, þeir
láta sér nægja að hóta en
gera ekki alvöru úr hótunun-
um. En meðan þessu fer fram
eru tálmanimar að hrynja,
ný tengsli eru hnýtt, þjóð-
irnar hræðast ekki lengur
hver aðra, ný eining myndast
í Evrópu og meira að segja
um heim allan, máske er nýtt
samfélag rikja Evrópu að
myndast og það verður ekki
stöðvað með neinum ráðum.
Vegna þess að kjamorku-
sprengjan reynir að bjóða
mannkynssögunni byrginn á
hún á hættu að detta alger-
lega úr sögunni. Fram til
þessa liafa reiði, skyssur,
misreikningar verið þýðingar-
lítil smáslys í hinni sameig-
inlegu sögu. Nú geta þau orð-
ið fyrirferðarmikil, geðshrær-
ingar forystumanns geta haft
áhrif á gang sögunnar. Mann-
kynssagan verður að fjar-
lægja tundrið úr kjarnorku-
sprengjunni, ella mun sprengj-
an tæta heiminn í sundur.
Þjóðirnar eiga tvöfalt hlut-
verk fyrir hendi. Þær verða
að sameinast gegu sprengj-
unni, knýja fram frið án
þess að gefa kjarnorkuvopn-
inu nokkru sinni tíma eða
tækifæri til að springa. Það
verður að koma á friði í Kór-
eu og Indó Kína. Þýzkaland
verður að sameinast. Frammi
fyrir óbifanlegri einingu þjóð-
ann'a mun óraunhæfni kjarn-
órkuhótananna sjást í réttu
ljósi. Við verðum að berjast
gegn kjarnorkuógninni. Þjóð-
irnar ha.fa krafizt og krefjast
enn að fimmveldin banni
framleiðslu og notkun kjarn-
orkuvopna. Á liðnurn tímum
hefur stríðið oft mótað mann-
kynssöguna. En nú á dögum
m.yndi stríð vera sama og
heimsendir og það er því frið-
urinn einn sem megnar að
skapa sögu“.
Sðatfamlur
Aðalfundur Útvegsbanka íslands h.f. verður
haldinn í húsi bankans í Reykjavík föstudaginn
18. júní 1954 kl. 2.30 e.h.
DAGSKRÁ:
1. Skýrsla fulltrúaráðsins um starfsemi Útvegs-
bankans síðastliðið starfsár.
2. Framlögð endurskoðuð reikningsuppgerð fyrir
árið 1953.
3. Tillaga um kvittun til framkvæmdarstjórnar
fyrir reikningsskil.
4. Kosning tveggja fulltrúa í fulltrúaráð.
5. Kosning tveggja endurskoðunarmanna.
6. Önnur mál.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í
skrifstofu hankans frá 14. júní n.k. og verða að
vera sóttir í síðasta lagi daginn fyrir fundinn. Að-
göngumiðar verða ekki afhentir nema hlutabréfin
séu sýnd. Útibú bankans hafa umboö til að at-
huga hlutabréf, sem óskað er atkvæðisréttur fyrir,
og gefa skilríki um það til skrifstofu bankans.
Reyltjavík, 6. maí 1954.
F.h. fulltrúaráðsins.
Stefán Jóh. Stefánsson ,
/Lárus Fjeldsted.
43. Islandsmótið í knattspymu hófst á þríðju-
dagskvöldið með leik milli KR og Víkings
fslandsmótið í knattspyrnu til væru í landinu og fengi hver enga afsökun. Þeir vakna ekki
hófst s. 1. þriðjudagskvöld. Setti
formaður Knattspyrnusambands
íslands mótið með stuttri ræðu.
Gat hann þess að 6 félög tækju
þátt í mótinu að þessu sinni,
eða Akranes, Fram, KR, Valur,
Víkingur og Þróttur. Hann gat
þess líka að í ár ætti FIFA, Al-
þjóðasamband kriattspyrnu-
manna, 50 ára afmæli og í til-
efni af því yrðu leiknir ung-
lingaleikir á öllum völlum sem
Hörður á ÍsaMi
35 ára
ísafirði.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Hér var margt fólk um hvíta
sunnuna og íþróttakeppnir í til-j
efni af 35 ára afmæli knatt-
spyrnuféiagsins Harðar.
Lúðrasveit Reykjavíkur lék
hér nokkrum sinnum. í íþrótta-
keppninni sigruðu ísfirðingar í
knattspyrnu við Þrótt úr Reykja-
vík með 3 mörkum gegn einu.
í handknattleikskeppni sigraði
karlaflokkur Þróttar ísfirðinga,
en Hörður sigraði Þrótt í
kvennaflokki. Auk þess keppti
4. flokkur úr Fram Rvík 2 leiki
við ísfirðinga og vann báða,
annan með 6:0, hinn með 2:1.
399 kr. fyrirBréíta
Af leikjunum 12, sem voru á
22. getraunaseðlinum, féllu 3
niður. Leikurinn í 1. flokki milli
Víkings og Þróttar féll niður
vegna ísafjarðarfarar Þróttar,
einnig féllu niður 2 norskir leik-
ir vegna þátttöku norska lands-
liðsins í afmælismóti sænska
knattspyrnusambandsins.
Úrslit annarra leikja urðu:
Akranes 3 — Hamborg 2 1
Víkingur — Þróttur féll niður —
Fram 1 — Valur 2 2
Þróttur 0 — Valur 3 2
KR 1 — Fram 0 1
Skeid 2 — Viking 0 1
Asker — Larvik féll niður —
Sparta — Sandefj. féll niSur —
Fredrikstad 6 — Geithus 1 1
Lilleström 1 — Strömmen 1 x
Moss 2 — Sarpsborg 1 1
Odd 1 — Fredig 1 ' x
Bezti árangur reyndist 8 réttir
leikir, og varð hæsti vinning-
ur 309 kr. fyrir (3/8, 12/7), en
vinningar skiptust þannig:
1. vinningur 81 kr. fyrir 8
rétta (9).
2. vinningur 13 kr. fyrir 7
rétta (111).
Síðasti getraunaseðillinn að
sinni, nr. 23, er nú kominn til
umboðsmanna. Skilafréstur fyr-
ir hann verður til föstudags-
kvölds, en úrslit allra leikja á
honum verða ekki kunn fyrr
en eftir 17. júní. Á honum verða
6 leikir úr aðalknattspyrnu-
keppni ársins, héimsmeistara-
keppninni, sem fram fer í Sviss
og hefst þann 16. júní.
leikmaður skjal til minningar
um þessa þátttöku sína í af-
mæli FIFA.
Hann minnti á að framundan
væru stórorustur í knattspyrn-
unni, og þá fyrst og fremst
landsleikur sá sem ákveðinn er
hér 4. júlí við Norðmenn og
.síðar landsleikur við Svíþjóð í
ágústmánuði n. k.
KR-Víkingur 2:1 eftir
mjög lélegan leik af beggja
hálfu
Það mátti sjá á áhorfenda-
fjöldanum sem kom til að horfa
á þennan fyrsta leik íslands-
mótsins 1954 i meistaraflokki,
að ekki var búizt við mikilli
knattspyrnu, því að varla hafa
yfir 200 manns keypt sig inn
á völlinn. Hugboð hinna gömlu,
góðu áhorfenda reyndist rétt.
Það var enga þá knattspyrnu að
sjá sem borgandi var fyrir.
Hlaup og spörk út í loftið eða
á þveröfugan stað við það sem
vit var i, eða þá að ónákvæmn-
in var svo, að mótherji fékk
knöttinn i fleiri tiífellum en
samherji og þrátt fyrir öll
hlaupin er oftast hlaupið án þess
að hugsa og því oftast um rang-
ar staðsetningar að ræða eða
hlaupið á skökkum tíma. Engin
leikgleði eða ólgandi lífsfjör
ungra manna. Nýliðar Víkings
voru þó undantekning. Það var
eins og leikmenn þessara
tveggja liða væru þarna af
gömlum vana, og þar með
hefðu þeir gert sitt. Á fram-
komu þessara liða verður ekki
séð að þau séu i þeirri þjálfun
sem forsvaranleg er til keppni
í aðalmóti ársins. Það sem þau
sýndu var heldur ekki forsvar-
anlegt gagnvart þeim áhorfend-
um sem koma og greiða aðgang
að leiknum, og gagnvart góðri
og skemmtilegri íþrótt er það
líka óforsvaranlegt 'að leggja
ekki fram meiri vilja, hugsun og
kraft en leikmenn þessa leiks
gerðu. Þessir ungu menn hafa
einu sinni við þá himinhrópandi
ásökun, að það vilja sem sagt
engir horfa á þá. Samt vita
þeir að reykvískir knattspyrnu-
unnendur kunna að meta og
vega hvað góð knattspyma er.
Samt synda þessir fulltrúar
knattspyrnuíþróttarinnar í sjálfs-
ánægju og sennilega sjálfsblekk-
ingu og telja að þetta sé allt í
lagi, þeir séu í raun og veru
nógu góðir, en fólkið kunni ekki
að meta þá. Gangi svo ekki allt
að óskum er það aðeins óheppni
að kenna, og svo lika hinn
hæpni samanburður: hinir eru
ekkert betri.
KR átti heldur meira í leikn-
um en Víkingar áttu opnari
tækifæri. Ragnar gerði markið
fyrir Víking en Þorbjörn og
Gunnar fyrir KR. — Dómari
var Halldór Ó. Sigurðsson.
6*etra&iiaspá
23. leikvika. Leikir 12.-17. júní. —
Kerfi 24 raðir.
Fram-Akranes ................ 2
Valur-Þróttur ........... 1
Viking-Sandefjord ....... 1 2
Larvik-Sparta ........... x
Sarpsborg-Lilleström .... 1 2
Strömmen-Fredrikstad .... 1x2
Austurríki-Skotland ..... 1
Uruguay-Tékkóslóvakía .... 1
Frakkland-Júgóslavía .... 1 2
Eng'and-Belgía .......... 1
Italía-Sviss ............ 1
Tyrkland-Þýzkaland .......... 2
Hovedserien
A-riðlIl
Félag L U T
Skeid ........ 13 9
Sparta ........12 8
Larvik .......12
Asker ........12
Viking .......13
Sandefjord .. 12
Varegg .......13
Nordnes
Félag
Strömmen
Fredrikstad
Lilleström
Odd ......
Sarpsborg
Freidig ..... 13 3
Moss ........ 13 3
Geithus ......13 2
6
6
4
3
2
. 13 1
B-riðiIl
L U T
. 13 9
. 13 9
. 13 8
. 13 5
. 13 4
J
2
í
4
4
5
5
7
11
J
2
3
2
4
7
7
9
9
Mörk S
30- 14 20
22- 12 19
31- 17 14
25-18 14
17- 19 12
18- 17' 10
14-30 8
6-36 3
Mörk S
31—13 20
43-19 19
42-17 19
23- 21 14
21-28 10
16-24 9
21-46 7
16-45 6
Bob Richards, sigurvegari í stangarstökki á
olympíuleikjunum í Helsinki.