Þjóðviljinn - 24.06.1954, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 24. jiiní 1954 — 19. árgangur — 137. árgangur
HarBur málflufnlngur um þetfa sfórpólsfiska deilu-
B g f •
í gærdag íór írara málflutningur fyrir Hæstarétti
í harla merkilegu máli. Er þao k.ærumál í lítilíjör-
legu refsimáli og snýst um það, hvor eigi að fara
með ákæruvaldið á Keflavíkurflugvelli Bjarni Bene-
tíikísson dómsmálaráoherra eða dr. Kristinn Guð-
mundsson utanríkisráðherra. Áítusí þeir við, dr. jur-
is Einar Arnórsson, sem héit því fram að ákæru-
valdið ætti að vera í höndum dómsmálaráðherra og
hrl. Theodór B. Líndal, sem flutti mál dr. Kristins.
— Var málflutningurinn mjög skemmtilegur og
harður, en sjálfur dómurinn getur komið öllu á
ringulreið, bæði í dómsmálum og pólitík.
Friðrik í 5.-6.
Eftir sextándu umferð á
skákmótinu í Tékkóslóvakíu er
Óiafsson í 5.^6. sæM.
með tíu \ánninga.
Röð efstu manna er: 1) Pach
man 12l/2. 2) Szabo 12, 3)
Sliwa 11. 4) Stáhlberg
5. -6.) Friðrik og dr. Fiiip 10.
6. -7) Barcza og Kluger 9'2.
8.-9) Balanel og Sajter 9.
Guðmundur Páimason, er . 16.
af 20 með G% vinning. Ilána
gerði jafntefii við Ullrnan.
Friðrik á eftir að tefla við
Szabo, Balanel og Stáhlberg e:i
Guðmundur við Cioealteila,
Pedersen og Barcza.
Eímm á fiehu
Báðir Selja mikið hafa miðað í átt til Sslð-
ar í ladó Xína
Forsætisráðherrar Kína og Frakklands, þeir Sjú Enlæ
og Mendés-France, ræddust í gær við um íriðargerð
í Indó Kína.
Hittust þeir í sendiráðsbygg- náist brátt samningar um frið í
Aodragandi.
Maður nokkur er sakaður
um að aka bíl á Keflavíkur-
flugvelli undir áhrifum áfengis
og án ökuskírteinis og að auki
sakaður um ölvun í Keflavíkur-
kaupstað. Tók lögreglustjórinn
á Keflavíkurflugveili að sér
rannsókn málsins og sendi úr-
slit hennar til dr. Kristins.
Varnarmáladeild utanríkisráðu-
neytisins gefur síðan út opin-
bert ákæruskjal í þremur lið-
um sem handhafi ákæruvalds-
ins í þessu refsimáli, og hefur
sá háttur verlð á hafður um
opinber mál suður þar síðan
lögreglustjóraembættið var
stofnað á Keflavíkurflugvelli.
Verjendur sakborningsins (lög-
fræðingarnir Cuðlaugur Einars
son og Einar Gunnar Einars-
son) kröfðust frávísunar máls-
ins frá dómi, þar sem utan-
ríkisráðherra hefði ekki ákæru-
valdið skv. lögunum um með-
ferð opinberra mála. Lögreglu-,
stjórinn synjaði þessari kröfu
með úrskurði um, að skv. for-
setaúrskurði nr. 58/1953 hefði
utanríkisráðherra dr. Kristinn
ákæruvaldið í refsimálum á
Kefiavíkurflugvelli. Kærðu verj
endur þennan úrskurð 5 tU
Hæstaréttar og út af þeirri
kæru og gagnkæru dr. Kristins
fór málflutningur fram í gær.
— Úrskurðar er að vænta í
dag. Ef hann fellur á þá lund,
að ákæruvaldið á Keflavíkur-
flugvelli sé e'ns og annars
staðar á landinu í höndum
dómsmálaráðherra mun það
varoa endurupptöku alira refsi-
mála á Keflavíkurflugvelli í tíð
dr. Kristins og niðurfellingu
rannsóknarinnar á Flugvellar-
blaðinu. Ef Hæstiréttur lítur
svo á, að dr. Kristinn hafi
þarna ákæruvaldið, hefur þetta
litla refsirnál sinn gang.
Framhald á 12. síðu
ingu Frakka í Genf og var um
tugur ráðunauta með hvorum.
Fundurinn stóð í tvo klukku-
tíma.
Af fullri hreinskilni
Eftir fundinn sagði Mendés-
France, að hann vildi þakka
Sjú fyrir þá góðvild að senda
sér skilaboð um að sig langaði
til að þeir hittust.
Þetta voru ekki umræður, sagði
Mendés-France, heldur samtal.
Við ræddumst við„. af fyllstu
hreinskiini um allar hliðar frið-
argerðar í Indó Kína. Ég vona
að af hljótist skjótur og góður
árangur svo að friður komist
á sem fyrst í Indó Kína.
Talsmaður Kínverjanna komst
svo að orði að viðræður ráð-
herranna gæfu ástæðu til að(
vona að á ráðstefnunni í Genfj
Æ, 1F* M.
Fylidngarfélagar sem vilja
vinna að undirbúningi móts-
ins í Botnsdal, eru beðnir að
gefa sig fram við skrifstofu
Æ.F.R. frá kl. 5—6 daglega.
Indó Kina.
Sjú Enlæ fer nú til Nýju Dehli,
þar sem hann verður gestur
Indlandsstjórnar í þrjá daga.
Bandaríkjamaður, fimmtíu
og tveggja ára gamalþ lét í
gær frá landi í Perú .á vést-
urströnd Suður-Ameríku á
fieka úr baisaviði. Ferð hans
er heitið tii Samóaeyja í
Kyrrahaíi vestanverðu , en
þangað cr um 18.000 kíló-
metrar.
Maður þessi ætiar að.
reyna að leika eftir einn síns
liðs það sem Thor Heverdahl
og félagar hans afrekuðu á
fiekanum Kon Tiki. Hann.
hefur með sér hund og kött.
bættri sambúð
ma.
Stingur upp á gagnkvæmu öryggisbanda-
lagi allra Asíuríkja
Almennt var fagnað á brezka þinginu í gær þegar Eden
utanríkisráðherra lýsti yfir að einn árangur ráðstefn-
unnar í Genf væri að sambúð Bretlands og Kína hefði
batnað stórum.
Attlee, foringi Verkamanna-
flokksins, og Davies, foringi
Frjálslynda flokksins, létu báðir
í ljós í ræðum sínum fögnuð
yfir þessum orðum Edens, en
hann hafði framsögu í umræð-
um um utanríkismál.
Kína ber sæti í SÞ
Attlee sagði að hann vonaði
að Bandaríkjastjórn vitkaðist
Börn bíöa effir Josephine
1 gær bauð Tívolí börnum 5
til 12 ára að hiusta á Josephine
Bakcr í Austurbæjarbíói kl. 3
og tiikynnti jafuframt að sæl-
gætisgerðin Nói gæfi sælgæti.
Var þetta margsinnis auglýst í
útvarpinu. Þegar . fyrir eitt
byrjuðu börn að safnast saman
og brátt höfðu myndazt bið-
raðir kringum alít bíóið og
langt upp með Njáísgötu. Þeg-
- ar hleypt var inn kom í Ijós að
áðeins um helmingur barnanna
komst ihn og stóðu þó um 500
börn fyrir utan þau sem í sæti
lioinust. Börnin sem inn kom-
ust fengu góða skemmtun —
en vonbrigði hinna sem cicki
komust að urðu rnikih Var
þetta fyrirkorculag algerlega ó-
tækt; og liefði t.d. verið auð-
velt að krca sérstaklega af
þann hóp sem inn gat komizt
af þeim sem fyrst mætt.u, svo
að hin þyrftu ekki að bíða óra-
tíma eftir vonbrigðvinum. einum.
bráðum, viðurkenndi stjórn Kína
og rétt hennar til að taka sæti
Kína í SÞ. Komst hann svo að
orði að engin von væri til að
Kóreudeilan yrði endanlega leyst
meðan Kína væri haldið utam
við SÞ. Davies tók í sama streng.
Þakkar samvinnuþýðleik
Eden kvaðst ekki geta látið hjá
líða að þakka Molotoff, utan-
ríkisráðherra Sovétríkjanna, fyr-
ir lipurð og samstarfsvilja á ráð-
stefnunni í Genf. Sagðist han*
sannfærður um að ef ekki hefðí
komið til samvinnuþýðleikur
Moiotoffs við sig í að leysa deil-
ur um málsmeðferð, hefði aldrei
neitt af ráðstefnunni orðið.
Hafnar stefnu
Bandaríkjastjórnar
Umræðurnar í brezka þing-
inu fóru fram degi áður en
Churchill forsætisráðherra og
Eden leggja af stað til Washing-
ton á fund Eisenhowers. Vitað er-
að hann og Dulles munu þar
bera fram kröfu um að Bretar
fallist á stofnun hernaðarbanda-
lags Vesturveldanna og fylgiríkja
þeirra í Asíu þegar í stað.
Eden vék að þessum málum .qg
hafnaði bandaríska sjónar.mið-
inu. . Hann kvaðst álíta mesta
þörf á gagnkvæmu öryggisbanda-
lagi allra Asíuríkja. Hefði því
verið komið á mætti ræða lirh
hernaðarbandalag einstakta
rikja en það yrði einskis virði
Framhaid á 5. síðu.