Þjóðviljinn - 24.06.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.06.1954, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 24. júní 1954 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Sar fíveitibirgSir þessara lesta } í S Í Verzlunarmálaráðherra Kanada, C. D Howe, hefur lýst'júní virðist ekkert hafa örv- yfir,-áð Kanaclamenn muni lsekka útfiutningsverð á hveiti að eftirspurnina. Það hefur enn meir, ef það reynist nauðsynlegt þess á heimsmarkaðinum. :il að tryggja sölu Sölutregðan á kornvöru á birgðjr af úppskeruhni árið heimsmarkaðinum hefur nú 1952; enn hefur ekkert verið staðið í nokkur ár og hefur j selt af uppskerunni í fyrra. valdið því, að í helztu kom-j útflutningslöndunum, eins og Liggur undír iskemmdum Bandaríkjununi og Kanada, j hafa safnazt fyr'r geysilegarj birgðir af hveiti og. öðru ltorni: Öll kornforðabúr í þessum löndum eru iöngu yfirfull og litlar horfur ' Auk V'a.údkvæðanna við að koma uppsk"> >inni í haust und- ir þak, h.efur það ýtt undir stjórni) Ban’hiríkjanna og Kan- að hægt verði ada að verðið> að hveit' að fiima gevinslupléss fyrir' ið ,w'ir skemmdum. - _____i______^ uaí-4. Hveiti þolir ekki mjög langa uppskeruna í haust, en búizt er við, að hún verði me5 mesta móti. Verðinu haklið uppi Orsökin til sölutregðunnar er ekki sú, að eklci sé nægileg þörf fyrir kornið á heims- markaðinum, heldur að útflutn- •gejTn.sin, a.ra.k. ekki mikið yfir tvö ár án þess að skemmast. 40% öí tseia sínarkaðssölunni Hówe verzl unármálaráðherra sagði ennfremur í yfirlýsingu sinni, að Kanada seldi um 40% af því hvoiti, rsem fer á heirns- ingsverðinu á því hefur verið markaðinn. og að því hlutfalli yrðu Kanadám'enn að halda, haldið uppi til að korna í veg fyrir verðhrun á heimsmarkað- inum og. þarmeð landbúnaðar- kreppu, sem mundi óefað á skömmum tíma breiffast út til annarra . atvinnugreina. 21. maí sl. læklcaði Banda- ríkjastjórn útflutningsverð á rúgi, byggi, maís og höfrum um 10-15 sent á skeppu (ca. 27 kg). 4. júní lækkaði hún útflutningsverðið á hveiti um 10 sent á skeppu. Þrem dögum síðar tilkynnti Kanadastjórn að hún hefði lækkað útflutn- ingsverðið á hveiti um 101/, sent á skeppu. Bú;zt var við, að Bandaríkjastjófn mundi enn lækka verðið og þar með er fundin skýringin á þeirri hótun Kanadas tj ór nar að halda á- fram að iækka verðið, þar til tryggð sé sala. hveitisins á heimsmarkaðinum. 23 800,000 lestir af hveitibirgðúm í upphafi yfirstandandi upp- skeruárs voru hveitibirgðirnar í Bandaríkjunum 15.4 millj. lesta frá fyrra ári. Þessar birgðir munu verða orðnar að 23.8 millj. lesta í haust' þegar næsta uppskera á að komasi undir þak; Bæðl ney/Ja og útflutn* ingur minnlia Það verður livergi hægf að koma þessari nýju uppskoru fyrir, þyí að uppskeran í fíaust verður litlu minni en í fyrra, enda þótt hveitiekrurnar í Bandarikjunum hafi verið minnkaðar um fimmtung frá •því í fvrra að fyrirlagi stjórn- arvaldamia, og bæði neyzlan heima fyrir og útflut.ningurinn eru nú minni en. nokkru siniíi fyrir árið 1944, þrátt fyrir mikla fólksfjölgun á þessum tíma. Ekkert selt.af uppskeru síðasta árs Frá Kanada er svippía sögu .að 'Sfegja. Þar eru enn fyrir enda þótt það kostaði enn meiri ýerðlælckanir. ÍJtflutniiígprinn Iiefur minnkað iuii 25% Uppsk ruárið byrjar 1,- ágúst og hhgstofa Kanada hefur til- kynnt, að útflútningur hveitis 'frá Kár.ada hsfi verið 25% niinhi .'fyratu niu mánuði yfir- standandi rppskeruárs en á sama tíriia árið’ áður. Verð- lækkunin sem tilkynnt var 7. verið reiknað út, að ef út- fiutningurinn vex ekki fyrirj júliiok, muni Kanada sitja eft:.r með 15,6 millj. lesta af óseldu: hveiti 1. ágúst. 1. ágúst í fyrra voru birgðirnar tæplega 10 miilj. lestir. Eden fegnar ... Framhald af 1. síðu. an aðildar Indlands og hinna hlutlausu ríkjanna í Asíu. VUl b.ióða Malénkoff ti! London Eden kvaðst fús til að fara aftur til Genf ef það mætti verða til að greiða götu friðar- gerðar í Indó Kina. Nú ræddust sérfræðingar þar við og þeir ættu að skila áliti fyrir 10. júlí. Ráðherrann gerði grein fyrir því hve umhugað Frökkum og Bretum væri um að friður kæm- ist á og hve andvígir þeir væru öllu sem orðið gæti til að stríð- ið breiddist út en hann minntist ekki einu orði á afstöðu Banda- ríkjanna til þfeirra mála. Enn er það svo, að flesíir íslendingar sem leið sína. leggja til meginlandsins, fara um Kaupmannahöfn. Þeir eru því margir iandarnir sem þurfa enga skýringu á því hvaðan þessi mynd er, en hinam skal sagt, að hún er tekin á Ráðhústorginu, ráð- hús borgarimiar í baksýu. I síöustu viku, rúmum níu árum eftir uppgjöf Hitlers- Attiee sagði í ræðu sinni, að Þýzkalanos, hófust í Metz í Frakklanöi réttarhöld yfir 16 af böðlum nazista í Struthof-fangabúJanuin í Frakk- landi. i hann vonaði að Churchill vildi þegar hann kæmi frá Washing- ton bjóða Malénkoff, forsætis- ráðherra Sovétrikjanna, til fund- ar við sig í London. Æskilegast væri að Eisenhower tæki einnig þátt í þeim viðræðum. Réttarhöldin vekja mikla at- leyfa skuli Þýzkalandi að víg- hygli í Frakklandi, þar sem búast á nýjan leik. þingið mun á næstunni taka úr- Um 40.000 fangar komu í slitaákvörðun um það, hvort ésfyr-Möðverlu nin reynir ú átía gegn hervæðingu sé ólögieg og refsiverð. í síðustu viku hófust fyrir sambandsdómstólnum vest-'gegn endurhervæðingu Þýzka- urþýzka i Karlsruhe réttarhöld yfir þremur félögum í lands .sé ólögieg og refsiverð. vesturþýzka kommúnistaflokknum, sem eru ákæröir fyrir landráö.. Héttárhöldin vekja mikla ahygli og margir er- ]endir blaðamenn eru komnir til Karlsruhe til að fylgjast meö þpim. Sak bo: tnngnmir eru verk- fræðingvrinnn öskár Neumann og tveir féiágar hans, Karl Dieke og. Ennl Beehtle.; Þeim er geí'ið úðtsök: að hafa framið landráð meó þVÍ að taka þátt í þjóðaratórv eðágreiðslunni, sem fór fram i trássi-: stjórnarvald- anna í Vestar-Þýzkalandi: árið 1951, utn■. endurhervæðingu V- Þýzkálánds. Margar. milljónir Vestu r-Þ jóð vc r ja fengu þá tæki.færi til að lýsa andúð sinni á heCTæöm g n rfyrirsetlunum Ad- enauerst. jórna rinnar. „Landráðb að vera gegn hervaíðingii 1 ákæruskjalinu segir, að' sakbormngantir hafi með því að greiða atkvæði' á þennan hátt. gegn hervæðingu Vestur- Þýzkalands í rauninni gert sig seka um undirróðursstarfsemi gegn „lýðræðinu" í Vestur- Þýzkalandi og um leið reynt að Hefur áður verið dæmdur fyrir sömu „sakir“ Fyrsta dag réttarhaldanna svöruðu sakborningar spuming- um sínum um æviferil sinn. Hér eru nokkur aðalatriði: Oskar Neumann, 37 ára, þessar fangabúðir á þrernur ár- um. Af þeim komu 10.000 aldrei til baka. Ákæruskjölin gegn. fangavörðunum eru að mestu leyti byggð á skrám, sem fund- ust í fangabúðunum og þar sem skráð eru af mikilli nákvæmni, hvenær fangarnir komu í búð- irnar, hvenær þeir létust og hvert banameinið var. Sakbomingarnir em yfir- rnenn fangabúðanna, Hans Hutting og Fritz Hartjenstein, ásamt samstarfsmönnum þeirra. I þau níu ár, sem þeir hafa set- ið í gæzluvarðhaldi, hefur ver- ið unnið að því að safna sönn- unum um þá glæpi sem framdir vom í fangabúðunum: fjölda- morð, „vísindalegar" tilraunir á föngum, pyndingar og hryðjuverk. Meðal fanganna voru bæði Pólverjar, Frakkar, Englendingar, Tékkar, Norður- landamenn, Hollendingar, Þjóð- verjar og sígaunar og 120 stúdent, verkfræðingur 1942. ryðja brautina fyrir valdatöku' Kandtekinn Gesta.po^ cg þeirraj þám 4 Norðmenn, eru stjórnarvalda í Austur-Þýzka- landi í landinu öllu. Meira en 20.000 landráðamál bíða Urskurður sambandsdóm- stóisins í Karlsruhe mun hafa mikla þýðingu, því hann verð- ur lagður til grundvallar í meira en 20.009 málum, sem höfðuð hafa verið gegn öðrum Vestur-Þjóíverjum fyrir sömu sakir og bornar eru á Neu- mann og félaga. Um leið er með þessari málshöfðun gerð !ii fluttur í fangabúðir sama ár I . ... , ... 0 „I komnir til Metz til að bera vitru. og var þar til stnðsloka. Geick , m£iinu í kommúnistafiokkinn 1945 ogj_________’____________^_______ varð m.a. fulltrúi í bo.'gar- stjórn Munchen. Hefur setið í gæzluvarðhaldi í 15 mánuík Karl Dicke, verkfræðlngur, 41 árs, félagi í kommúnista- flokknum síðan 1927. Kandtek-j inn af Gestapo 1933. Dæmdur í 2 ára fangelsi fyrir landráð. i mannnfl ao sp Sviðljés Charlié Chaplin, sem nú er Hefur setið 15 mánuði í gæzlu- búset.tur í Sviss, bauð kínversku varðhaldi. 1 sendimönnunum á Genfarráð- Emil Bechtle, 46 ára. Kaup- stefnuöni að sjá nýjustu kvik- sýslumaður. I kommúnista- mynd sína Sviðljós í síðustu flokkuum síðau 1929. Var viku. Þeir höfðu með sér. kín- tilraun tvl að fá dómsúrskurð! mörgum sinnum handtekinn á verska kvikmynd, sem þeir fyrir því, að sérhver andstaða dögum nazista. sýndu Chaplin í staðirtn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.