Þjóðviljinn - 24.06.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 24.06.1954, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 24. júní 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 þjódleikhusid NÍTOUCHE sýning í kvöld klukkan 20. Aöeins þrjár sýntngar efttr. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15-20.00. — Tekið á móö pöntunum. Sími: 8-2345 tvær línur. Siml 1544 Uppreisnin á Haiti Stórfengleg söguleg mynd í litum, sem fjallar um uppreisn innfæddra á Haiti, gegn yfir- ráðum Frakka á dögum Napo- leons. Myndin er gerð eftir frægri bók, „Lydia Bailey“, eftif Kenneth Roberts. — Að- alhlutverk: Dale Eobertsson, Anne Francis, Charles Korviu, William Marshall. Aukamynd: Frá ' Skotlandi. Falleg og fróðleg litmynd, Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■ Börn fá elcki aðgang. 2 „merkusíu knattspyrnukapp- leikir aldarinnar“ England — Ungverjaland London nóv. 1953 Budapest maí 1954 Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 4. Síðasta sinn Bími SX930. Svarta gullið Mjög spennandi ný amerísk kvikmynd, er sýnir hve bar- áttan um olíuna er hörS og ófyrirleitin, þar sem einskis er svifist og mínútan ræður oft úrslitum. f myndina er vafið bráðskemmtilegu ástarævintýri. — Dorothy Patrick, Preston Foster. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum iiman 12 ára. sítoí Svartigaldur (Black Magic) Hin stórbrotna ameríska kvik- mynd eftir sögu Alexandre Dumas, um hinn heimsfræga dávald og svikara Cagliostro. Orson Welles, Nancy Guild, Akim Táminroff Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frænta Cliarleys Gaman’eikur í 3 þáttum. Sýn- ing í kvöld kl. 8: — Aðgöngu- miðasala frá k!. 2 í da.g. Sími 3191. Örfáar sýningar eftir. @*.saí 048S Stássmey (Cover Girl) Hin íburðarmikla og skemmti- lega dans- og söngvamynd. Aðalh’.utverk: Bita Hayworth. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Simi 1384 Örlagakynni (Strangers On A Train) Sérstaklega spennandi og vel leikin ný amerísk kvik- mynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Patricia High- smith. :— Aðálhlutyérk: Far- Iey Granger, Ruth Roman, Robert Walker. Bönnuð börnum innan 16 ára. AUKAMYND Iiáííð^rjholdin 17. júní j Sýnd kl. 5 og 9. Saia hefst kl. 4 e.h. j Joseplúne Baker kl. 11.15 Sím! 1182 Ferðin til þín (Resan til dej) Afarskemmtileg, efnisrík og i i hnfandi, ny, sænsk songva- . mynd með Alice Babs, Jussi Björling og Sven Lindberg. ; Jussi Björling hefur ekki kom- ið fram í kvikmynd síðan fyrir síðustu heimsstyrjöld. Hann . syngur í þessari mynd: Celeste i Aida (Verdi) og Til Havs _ (Jonathan Reuther). Er mynd þessi var frumsýnd í Stokkhólmi síðastliðinn vet- ur, gekk hún í 11 vikur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala frá kL 4. Fjölbreytt urval af stein- hringum. — Póstsendum. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Stofuskápar Húsgagnaverzl. Þórsgötu 1. Húseigendur Skreytið lóðir yðar með skrautgirðíngum frá Þorsteini Löve, múrara, sími 7734, frá kl. 7—-8. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. ANNA Stórkostleg ítölsk úrvals- mynd, sem farið hefur sigur- för um allan heim. Aðalhlutverk: Silvana Mangano Vittorio Gassmann ^ Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Söumavftlaiúðgeroir Skritstoiiivélaviðgerðir S VI v' j a. Laufásveg 19, sími 2656 Heimasími: 82035. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. U tvar ps viðgerði r Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Dvalarheimili aldraðra sjómanna Minningarspjöldin fást hjá: Veiðarfæraverzluninni Verð- andi, sími 3786; Sjómannafé- Iagi Reykjavíkur, sími 1915; Tóbaksverzl. Boston, Lauga- vegi 8, sími 3383; Bókaverzl- uninni Fróðá, Leifsgata 4, sími 2037; VerzluTiinni Laugateigur Laugateig 24, sími 81666; Ól- afi Jóhan.ussyni, Sogabletti 15, sími 3096; Nesbúðinni, Nesveg 39; Guðmundi Andréssyni, Laugaveg 50, sími 3769. í Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Long, símf 9288. Lögfræðingar Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Viðgerðir á heimilistæk j um og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. rojA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Ljósmyndastofa Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30. Sími 6434. Fimmtudagur Sími 5327 V ei tinerasali rni r opnir allan daginn frá kl. 8 f. h. til 11,30 e. h. KI. 9—11,30, danslög: Árni ís- leifs. Skemmtiatriði: Inga Jónasdóttir: Dægur’ög. Hjálmar Gíslason: Gamanvísur. „Afgreiðum mat allan daginn“ Skemmt-ið ykkur að Röðli. Borðið að Röðlí. Hreinsum nú og pressum föt . yðar með stuttum fyrirvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnig á Grettisgötu 3. íiMMM ÍjlFfJ rfTiXtlÍ h Farfuglar! Farin verður Jón smcssuf c rð út í biáinn um helgina. Uppl. í kvö’.d klukkan 8.30-10 a" Amt- mannsstíg 1. , Ferðaféla íslands Ferðafélag fslands fer í Heið- möik í kvö.d k!.. 8 frá Aust- urvelli tii -að ljúka við gróðursetninguna á þessu vori. Félagsmer.n eru beðnir um að f jölmenna. Ferðafélag Islands fer tvær ferðir um næstu helgi. Önnur ferðin er i Þjórsárdal. Lagt af stað kl. 2 frá Austurvel’i og komið heim á sunnudags- kvöld. Ekíð að Ásó.fsstöðum og gist þar í tjöldum. Á sunnu- dag verður farið að Hjálpar- fossi að Bæjarrústunum á Stöng uppí Gjá yfir Stangar- fja.ll að Háafossi. Hin ferðin er í Landmannaiaugar. Lagt af stað á laugardag kl. 2 frá AusturveHi og komið heim á mánudagskvöld. Ekið upp Landssveit að Landmanna’aug- um og gist þar í sæluhúsi fé- lagsins. Á sunnudag verðui' gengið.um ná'.æg fjö.l. 1 Land- mannalaugum er sundlaug gerð af náttúrunnar hendi og ættu þátttakendur að hafa með sér sundföt. Farmiðar séu teknir fyrir kl. 4 á föstudag. ðdýrt — Ódýrt Chesfcerfieldpakkinn 9,00 kx Ðömublússur írá 15,00 kx Dömupeysur frá 45,00 kr. Sundskýlur frá 25,00 kr Barnasokkar frá 5,00 ks Barnahúfur 12,00 kt. Svantur frá 15,00 kr, Prjónabindí 25,00 kr, Nvlon döniuundiríöt, karl- m&nnanærföt, stórar kven- baxur, barnaíatuaður i úr- vali, nyloa manchetskyrtur, herrabindi, herrasokkar. Fjölbreyttar vörubírgðir ný- komaar. JLAGT VERB. Vöriimarkaðuriim Hverfisgötu 74. is^ tuasiseús 5i6numaitráB0oit ■ Mirmiiigarkortin ern ttl t sötu í skrifstoíö Sósíaiisfa- : flokksins, Þórsgötu 1; af- i greiðslu ÞjóSviijans; Bóka- ,, búS Kron; Bókabú.ð Máls • og menning&r, Skóiavöíðn- ( stig 21; og í Bókaverzlun ! Þorvgídar Bjarnasonar 5 i Ilafnaríirði f f lli UGGiri iiií-iy vrnu- hreyfiiigin hefur skrifstofu í Þingholts- stræti 27. Opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 6—7 e. h. Þess er vænzt að menn látl skrá sig þar í hreyfinguna. H.í. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS «.nGÍILLF0SS“ fer frá Reykjavík laugardaginn 26. júní kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. Sam- kvæmt áætlun. TollskoSun farangurs og vega- bréfaeftirlit byrjar í tollskýlinu vestast á hafnarbakkanum kl. 10.30 f.h. og skulu allir farþegar vera komnir í tollskýliö eigi síS- ar en kl. 11 f.h.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.