Þjóðviljinn - 24.06.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.06.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 24. júní 1&54 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Atta ferðir Ferðafélags Islands í júlí Ms eínir FsrSaléagiS tiS nm 60 !@agri og ske&rmri ísrSa á þessu áriJlll Á þessu ári gengst Ferðafé- lag íslands fyrir samtals um 60 lengri og skemmri ferðum. fíafa ]>egar margar ferðir ver- ið farnar með allgóðri þátt- töku. Eins og að venju hefjastj sumarleyfisferðlr Ecykvíkinga og fíeiri aðallega í byrjun naesta mánaðar. Og eias og iíka er venjulegt,, ierðasí fjöldij fólks með Ferðaféiagi Islands, cinkum í júni- og fram eí'tir úgúst mánuði. Ferðafélagið vill nú þegar vekja áthygli á ferðum félags-j Ens í næsta mánuði. 1. júlí hefst 12 daga ferð um Norður- og Austurland, þar sem heimsóttir verða allir merkustu staðir og fegurstu á þessari löngu og fjölbreyttu gvéf Loftieiða Eins og áður hefur verið getið sýna hinir frægu finnsku fim- leikamenn annað kvöld kl. 8,30 í íþróttahúsi ÍBR v/ Hálogaland. Meðal þeirra sem sýna er: Aimo Tanner. Hann er tvöfaldur Finn- landsmeistari, Olympíumeistari flokki Finna í heimsmeistara- keppninni. Einn alefnilegasii fimleikamaðurinn af yngri kyn- slóðinni. Juhani Vainio-Mattila. Hann er Sambandsmeistari fyrir kepp- endur yngri en 18 ára, var tek- og hefur oft verio í landsliði Finn- inn í landsliðið í fyrra. Sérgrein lands. Einn stílhreinasti leik- hans er stökk á dýnu. fimismaður Finna. | Samkvæmt eindreginni ósk Kalevi Viskari, var í olympíu- Siglfirðinga mun flokkurinn að liði Finna á síðustu leikjum, öllum líkindum sýna þar í næstu hefur verið 6 sinnum í landslið-' viku og á Akureyri og ef til inu og keppandi var hann á síð- vill víðar ef tími vinnst til. Við asta heimsmeistaramóti. Sérgrein bjóðum þennan fræga flokk hans er bogahestur og svifrá. j hjartanlega velkominn hingað. Þessi mynd er úr Viðeyjarför Ferðaféiagsins 25. apríl s.l. —Fararstjórinn, Hallgrímur Jónasson, er að segja nokkr- um pátttakenda fararinnar, en þeir voru mjög margir, þætti úr sögu Viðeyjar. Stuðlabergsstöpullinn sem sést á myndinni er minnisvaröi Skúla Magnússonar í Viðey. leið.^ Dvalist^ t.d. dögum sam- — hafa landsmenn — góðu héilli — uppgötvað í hin- um ágætu útvarpsþáttum Björns Þorsteinssonar livernig hœgt cr að tengja land og sögu, en leyndardómurinn við það hve margir liafa sótzt eftir að vera í ferðum Feröafélagsins undir fararstjórn Hallgríms Jónassonar er einungis sá, að hann hefur í ferðum sínum ævinlega tengt sögu byggðarmnar við landið sem farið hefur verið um. an á Fljótsdalshéraöi og dag langt í Mývatnssveit og Keldu- hverfi (Ásbyrgi). 8. júlí hefst fimm daga ferð um Strandasýslu, Dali og Snæ- fellsnes, að nokkru leyti leiðir, sem Ferðafélagið hefur ekki farið fyrr. 10. jú'í byrjar G daga ferð um Kjalveg og Keriingafjöll og víðar, þar sem gist verður all- ar nætur í húsum félagsins. Geta þeir, sem vilja stundað skíðaferðir í Kerlingafjöllum, meðan aðrlr aka milli sæluhús- anpa og' eiga kost á göngu- ferðum, stuttum eða löngum eftir vild. ^ 15. jú?í verður farið í 8 daga ferð um Vesturlar.d, á bíl, bát og ef til vill hestum. Bre'ða- fjarðareyjar heimscttar, svo og eyjar í Icaf jarðardjúpi auk fjö'da annarra staða. 14. júíí er ráðgerð 8-9 daga ferð austur í Öra'fi, um Suður- sveit, Hornafjörð og Jmti. Er þessi leið ein hin stórfengleg- asta,, sem far.in verJur uir, bvggðir landsins, sunnan jökla. Farið verður með skipi til Hornafjarðar, en sennilega flog ið heim úr Öræfunum. 24. julí er 4 daga ferð um endilánga Vestur-Skaftafells- sýolu. al!t austur að IV.magnúp og Núpsvötmim. Er þensi leið forkilnnarfÖgiir og sérkennileg. Cffi líkt Ieyti er ráðgerð 7-8 daga ferð inn að Hofsjökli, í Arnarfell hið mikla. en þra.ðan vestúr í Kerlingaf.iöll. Farið yrði upp úr Þjórsárdal, en til byggða niður með Hvítá í Hreppum. 31. játí erú svo ferSðr á Kjal- veg, vestur á Breiðafjörð og í félaginu, því óvíst er hvernig gengur að útvega farkost, sé ekki vitað um þátttölcu fyrr en 'ýj ö V fc3 Á Sandi,. Frá fréttaritara Þjóðviljans. í samnorrænu sundkeppninni 1952 syntu tæplega 2% af íbúun- um hér, en síðan iaugin var opn- uð hér Iaugardaginn fyrir hvíta- sunnu hafa nú 15% íbúanna synt 200 metrana. Sundlaugin verður opin fram yfir mánaðamót, en vegna þess hve dýrt er að hita vatnið í hana verður að loka henni þá. Uuno Hauíamáki, er mjög örugg- ur og djarfur fimleikamaður, til- heyrir landsliðinu og Olympíu- flokknum. Vekur oft sérstaka athygli á sér með hinum ó- væntu samsetningum á æfingum sínum. Jouko Soukkanari. Er ,,junior“ meistari Finnlands og í keppnis- undir það síöasta. Auk þessara leiða, sem hér hafa verið nefndr.r eru þessar ferðir í júlí: í Landmannalaugar um hverja helgi. Hekluferð 3. júií. Þórsmerkurför 10. júlí. Hring- ferð um Borgarfjörð 17. júlí. Ferð á Skjaldbreið 24. júlí og svo ferðir um Verzlunarmanna- helgina, sern áð.ur getur. Féríaáætlunin 1954 grein'r nánar frá öllum þessum ferð- um. Hennar ættu félagar F.I. að vitja á ékrifstofu félagsins, Túngötu 5, sími 3647. Þar er og hægt að fá allar nánari upp- lýsingar um ferðir féiagsins í sumar. Sandarar Framhald af 12. síðu. en staður sem ekkert vegasam- band hefur látinn bíða — og sjá þó Sandarar sízt ofsjónum yfir því að Ólafsvíkingar fái góð- an veg til sín. ---------------------------- lurrngi im- sækir leppríki Yfirf 1 otaforingi Atlanzhafs- bandaiagsins, Jerauld VVright, kom hingað til Iands ásamt fylgdarliði sínu í gærmorgun í opinbera heimsókn. Gekk hann á fund forsætisráðherra og ut- anríkisráðherra, og sat hádeg- isverðarboð forseta Islands, á- samt riltísstjórnimi og nokkr- um öðrum gestum. Yfirflotaíoringinh mun halda Landmannalaugar e>ns og venju j áfram ferð sinni í dag til lega um ' verzhmarmannahelg- j Danmerkur og Noregs. ina. Þe'r sem hafa í hyggju að notfæra sér. feröir Ferðafélags- íslands, eru hvattir til að tryggja sér far í tíma hjá drætti Ln.ndgræðs’.usjóðs Gjaldið skuld ykkar við ætt- landið. Kaupið miða í happ- drætti Landgræðslusjóðs. samtök raivi 1 * Fjörutíu rafvirkja.raeir,tarar .hér í bæ og úti á landi hafa stofnað með sér sarr.tök sem hafa það að markmiði aö auð- velda stærri framkvæmdir í rafvlrkiai ðninni. Samtök þeasi heita Raftök h.f. Stjórn þess skipa þessir menn: Msgnús Ilannosson, formaður, Þórður Finnbogason, gjaldker', Gísli Jóh. Sigurðsson, ritari. Meðstj.: Árni Brynjólfsson og Arai Örn óTsson. Fjöldi félagsmanna bendir til þess, að hcr sé um m.jcg víðtæk samtök að ræða í iðninni. — Frá SþróUavellinam: 7. leikisr Íslessidsznótslns í knattspyrnu fer fram á íþróttavellinum í kvöld kl. 8.30, þá keppa Dómari: GUÐJÓN EINARSSON. Ffölmennið á Völlinn! Elótanefnd vantar til söltunafstöðvarinnar MÁNI, Þórshöfn — Kauptrygging, fríar feröir og gott húsnæöi. — Ennfremur vantar beyki. Upplýsingar á skrifstofu INGVARS VIL- HJÁLMSSONAR, Hafnarhvoli, sími 1574. Börn, sem eiga að’ dvelja á Silungapolli, fara laugardaginn 26. júní kl. 10 árdegis. Bcrn, s.em eiga að dvelja aö Laugarási, fara sama dag kl. 1 og þau, sem eiga aö dvelja í Reykja- skóla. fara mánudaginn 5. júlí kl. 10 ái'degis. Lagt verður af stað frá Arnarhólstúni (beint á móti Varðarhúsinu). Reykjavíkurdeild R.K.Í. LANDSLEIKÍR nsverialand öngverjaland — England Kvibmynd &i leikjuaum, em aefndir hafa ver- ið leikir aidarinnar, verðar sýnd á vegum Knattspyransambands Sslaids í Gamla Bíó i dag kl. 5» 7 og 9. — Myndin þykir afbragðs sliýr ©g vel teMn. Miir knafispyraamemi eg knatispymamm- mim þarfa að sjé þsssa mynd. smn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.