Þjóðviljinn - 02.07.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.07.1954, Blaðsíða 3
2) ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 2. júlí 1954 dögtim og laugardögum. Landsbókasafulð kl. 10-12, 13-rl? og 20-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19:' Náttúrugrlpasaf nið J kl. 13:30-15 á sunnudögumit:'kl. 14-15 á þriðjudögum og fimmtu- dögum. k t dag er föstudagurinn 2. júlí. Þingmaríumessa. — 183. dagur ársins. — Vitjunardagur Maríu. Sviðhúnsmessa. — Tungl f hásuðri kl. 14:24. — Árdegishá- flæði kl. 7:34. SíðdeglsháflæSi Icl. 19:56. =ssss=» Nýtt hefti Samtíð- arinnar hefur bor- izt. Þar er fremst greinin Listin að lifa. Birt er bréf frá ungri stúlku í Kvennaþættinum. 186. saga ritsins heitir Það svarar því miður eng- inn. Grein er um Picasso, karlinn í krapinu Þá er samtal við Frið- þjóf Jóhannesson: Hraðar sam- göngur eru menningarmal. Hall- dór Halldórsson skýrir orðtakið Undir íleppnum Ritstjórinn skrif- ar um sögu Tolstojs Strið og frið. Margt fleira er í heftinu. 1 Skátablaðinu er sagt frá því að fultrúi frá Alþjóðastjórn kven- skáta heimsæki Island. Grein er sem heitir Frímerkjaskátar og skátar á frimerkjum. Sagt er fra Skátaþingi 1954, og einnig frá Landsmóti skáta í ár. Grein er um Bandalag íslenzkra skáta 30 ára Frásögn er frá Surtshelli og sitthvað f eira er í ritinu. Gengisskráning Eining Sölugengi Ster’ingspund 1 4570 Bandaríkjadollar 1 1632 Kanadadoi’ar 1 1670 Dönsk króna 100 236.30 Norek króna 100 228.50 Sænsk króna 100 315.50 Finnskt mark • 100 7.09 Franskur franki 1.000 46.63 Belgískur franki 100 82.67 Svissn. franki 100 374,50 Gyilini 100 430 35 Tékknesk króna 100 226.67 Vosturþýzkt mark 100 390.35 Líra 1000 26.12 Gullverð ísl. kr.: 100 gu’.lkrónur = 738 95 pappírskrónur. Happdrættl Landgræðslusjóðs Vinriingar í happdrætti Land- græðsíusjóðs féllu á eftirtalin númer: Matar- og kaffiste.l fyrir 12 nr. 23046; Mótorhjól 37841; Flugfar Rvík-Khöfn-Rvík 2348; Alf a-saumavél 17850; Gunnars Gunnarssonar 327; F’ug- far Rvik-Stafangur 22717; Skips- far Rvik-Khöfn Rvík 33333; Vor Tids Lexikon 35577; Skipsfar R- vík-Khöfn-Rv’k 26223; Fatnaður frá VIR 22313. — Vinningarnir verða afhentir gegn framvísun miðanna á Grettisgötu 8 eftlr 5. júlí. Alþlnglshúsgarðurlnn Börnum og blómum semur vel — Nú er tími beggja Rifkelssíöðum Ný ega opinberuðu trúlofun sína ung- frú Unnur Finns- dóttir frá Skriðu- seli í Aðaldal og Halldór Garðars- son bílstjóri frá í Eyjafirði. Kvenfélag Bústaðasóknar fer skemmtiferð upp í Borgar- fjörð þriðjudaginn 6 þm kl. 8 ár- degis. Farið frá horni Réttarholts- vegar og Sogavegar. Þátttaka ti’- kynnist í síma 4302 ekki siðar en á sunnudag. Kveníélag Langholtssóknar fer f sjcemmtiferð að Laugar- Ritverkj vatni þriðjudaginn 6. júlí nk. Þátttaka tilkynnist fyrirsunnu- dagskvöld í síma 80184 eða 6095. Afmælissýnlng Handíðaskólans 1 kvö.d lýkur afmælissýningu Handíða- og myndlistaskólans í Listamannaskálanum. Þar getTir að líta marga góða mynd, sem ekki hefði orðið til ef skólinn hefði ekki fyrst orðið til, en hann hefur nú starfað í 15 ér. Bœ j arbókasaf nið Lesstofan er opin alla virka daga kl. 10-12 árdegis og kl. 1-10 síð- degis, nema laugardaga er hún opin kl. 10-12 árdegis og 1-4 síð- degis. Útlánadelldln er opin alla virka dága kl. 2-10 síðdégis, nema laugardaga kl. 1-4 síðdegis. fyrir börn innan 16 ára kl. 2-8. Safnið verður lokað á sunnudög- um yfir sumarmánuðina. Söfnin eru opin: Listasafn riklsins kl. 13-16 á sunnudögum, kl. 13-15 á þriðjudögum. fimmtu- dögum og laugardögum. Listasafn Einarg Jónssonar kL 13:30-15:30 daglega. Gengið lnn frá Skólavörðutorgi. Þjóðmlnjasafnlð kl. 13-16 á sunnudögum, kl fUkisskip Hek’.a fer frá Reykjavík kl. 18 á laugardaginn til Norðurlanda. Esja er á Austfjörðum á norður- ’eið.-Herðubreið var væntanleg til Reykjavíkur í morgun frá Aust- fjörðum. Skjaldbreið verður vænt- anlega á Akureyri í dag. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavik i dag til Vestmannaeyja. Sambandsskip Hvassafell fór frá Rostock 30. fm til Aknreyrar. Arnarfell fór frá Nörresundby 29. fm ti’ Keflavík- ur. Jökulfell er í Gloucester. D's- arfell fór frá Leith 29. fm til Reykjavíkur. Bláfe’l er á Húsa- vík. Litlafell er í oliuf’utningum í Faxaflóa. Fern lestar í Á’aborg. Frida losar timbur á Breiðafjarð- -rhöfnum. Cornelis Iloutman er V--itanlegt til Þórshafnar í dag. Lita '-star sement í Á’aborg ca. 5. júlí. Eimsldp Brúarfoss fór frá Newcastle 28. fm til Hamborgar. F'''tifoss fer frá Reykjavík í kvöld tií Ham- borgar. Fjallfóss fór frá Rotter- dam 30. fm til Hul. Goðafoss er i New York. Gu’lfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fer frá Hamborg á morgun til Vent- spiis, Leníngrad, Kotka og Svi- þjóðar. Reykjafoss fer frá Sikea í dag til Is ands. Se’foss fór frá Seyðisfirði 30. fm til Borgarfjarð- ar, Vopnafjarðar, Þórshafnar, Eyjafjarðar og Rvíkur. Tröllafoss fór frá Reykjav'k 24. fm til New York. Tungufoss fór frá Húsavik um hádegi í gær til Rotterdam. Drangajökull fór frá Rotterdam 30. fm til Reykjavíkur. Þetta lesnm vér i viðtali viö Amerí- kana í Mogganum í gær: „ . . fannst mér sérstaklega á- nægjuiegt að fá tækifæri tíl er opinn fyrir almenning kL 12-19 að koma & Þingvelll, þó elnkan- alla daga í sumar. LYFJABÚÐIR APÓTEK AUST- Kvöldvarzla til URBÆJAK kl. 8 alla daga ér nema laugar- HOLTS APÓTEK flaga tll kL «. Næturvarzla er í Xngólfsapóteki, sími 1330. 19:30 Tón’eikar: Harmonikulög. — pl. 20:20 Útvarps- sagan: Maria Grubbe. 20:50 Tón- leikar: Ballettmús- ik úr óperunni Faúst eftir Goun- od (Sinfóníuhljómsveitin* í Birm- ingham leikur; George Weldon stjórnar). 21:10 Frá útlöndum (J. Magnússon). 21:25 Einsöngur: G. Hiisch syngur þl. 21:45 Náttúrleg- ir hlutir: Spurningar og svör um iega á Lögberg, sem ég hefl leslðj náttúrufræðl (Ástvaldur Eydal). svo miklð um. Þegar ég kom á 22:10 Heimur í hnotskurn, saga þann stað, sá ég gretoilega fyrir) eftir Guaresehi; (Andrés Björns- mér skrifborð iögsögumanns og| sony. 22:25 Dans- og dæguriög: á því Uggjandl fundarhamarinn úr' Armstrong stjórnar hljómsveit og elnkennllega iöguðum steini, sem ByngUr ásamt Ellu Fitzgerald pl hrotið hafðt úr barml Almanna- 23:00 Dagskrárlok. gjár“. Skýringar eru óþarfar, nema vér ieyfum oss að dást að fnnsýn mannsins — og þekkingú Moggans. AUGLÝSIÐ 1 ÞJÓÐVILJANUM miliilanda- Krossgáta nr. 404. Hekla, flugvél Loft’eiða, eins. tC er væntanleg . til Hamborg, Kaup- mannahöfn, Ósló og Stafangri. Flugvé.in fér héðan kl. 21:30 á- leiðis til New York. Gullfáxi fer til Óslóar og Kaup- mannahafnar kl. 8 í fyrramálið: Lúrétt: 1 samkomu 4 kaupfélag 5 húna 7 borða 9 eldsneyti 10 brún 11 farvegur 13 einkennisstafir 15 ryk 16 detta. Iúðrétt: 1 afla 2 veiðarfæri 5 ákv. greinir 4 náðhús 6 vargar 7 r 8 svar 12 fiskur 14 tenging 15. tveir Lausn ú nr. 403. Lárétt: 1 dagskrá 7 út 8 álar 9 ,nam 11 Óla 12 ÁH 14 ln 15 stjó 17 ek 18 óku 20 kolluna. Lóðrétt: 1 dúnn 2 ata 3 sá 4 k ó 5 rall 6 árans 10 mál 13 hjól 15 sko 16 óku 17 ek 19 un. Kvórskonar bátur er það sem þú hefur? kal.aði Ugluspegiil til skipverjans. Um leið og a'da ríður undir hann veltur hann á báða bóga, og ef hann væri úti á sjó mundi hann ganga krabbagang. Já. mundi ganga krabbagang, endurtók I,ambi. — Hvað ert þú að' tnldra miili tannanna, kjötþjóttan þin? spurði skipverj- inn uppvægur. Lambi sárreiddist þessu á- varpi, og kailaði fullum hálsi: Þú kristni hundur, þú skalt vita að ég á sjálfur mitt hold, og það kemur af þeim góða mat sem ég hef borðað aila mina ævi, þar sem þinar kjöttægjur eru komnar af súrri eild og þorskhausum. 37A 'ir. Nú fara þeir að s’ást og það í alvöru, sagði fólkið sem hafðl þyrpzt þar saman á hafnarbakkanum, fegið elnhverjum tíð- indum og forvltið í sama mæ’L — Ya ya, sagði nú skipverjlnn. Og siðan hvíslaði hann einhverju í eyra drengsins. Föstudagur 2. júlí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Gæðingar íhalds og Framsóknar rífast Framhald af 12. síðu. — Seinna kemur inn í fyrir- tækið framkvæmdastj. Þvotta- miðstöðvarinnar, Oktavíus Á- gúst Sæmundsson og hefur nú rutt hinum fyrrnefndu út úr fyrirtækinu og breytt söluvagn- inum í söluturn, sem lifir góðu lífi í dag. — Um áramótin kom svo annar söluturn, sem Guð- mundur nokkur Egilsson telur sig eiga, mágur Jóns Finnboga- sonar og frambjóðandi Sjálf- stæðisflokksins í Kópavogi. — Bæði Guðmundur og Ágúst eru miklir áhrifamenn innan Sjálf- stæðisflokksins'*. Eftir þessa kynningu rekur blaðið álagningu og okur þess- ara félaga: Okurálag allt að 1100% „Þessir tveir söluturnar eru opnir frá kl. 6 á morgn- ana til kl. 1 og 2 á nótt- unni og þarna er virkilega rakað inn þósundum á degi hverjum og eftir þeir rann- sóknum, sem ég hefi gert á álagningu er hún frá 100% upp í 1100%, og að meðal- tati á helztu söluvörur er áiagningin 200% til 300%“. Hvað fá bændurnir af þessu verði? Þá kemur í greininni dálítið fyrir bændur: „Fyrst í fyrrasumar var pela flaska af mjólk seld á kr. 3.00, eða potturinn á kr. 12.00, en lækkaði seinna ofan í kr. 2.00 pelinn og kr. 3.00 hálfpottur inn, eða sex og átta krónur potturinn eftir flöskugerð, en þó vilja flestir kaupa pela- flöskur".'™’'íás|i Meira okur! Svo heldur upptalningin á- fram: „Heimabökuð kle’nan kostar kr. 1.40, brauðsneiðin kr. 6.50, koke kostar 3.00 innihaldið“, og þá kemur þessi grátbroslega setning um undirlægjuháttinn við Ameríkanann; „Og það finnst Kananum dýrt“. — „Vínarbrauðið kostar 1.50 kr. — Tvöfaldar og f jórfaldar tert- ur með glassúrdrullu kosta kr. 10.00, en heimabakaðar tertur helmingi stærri kr. 33.00. — Fjórði hluti úr flatbrauði með rúllupylsu kosta kr. 2.50. Snúð- ar kosta kr. 2.00 og gráfíkju- kökur kr. 1.75“. Langar Framsókn að eignast fleiri sjoppur?! Að lokum segir í greininni mjög hátíðlega pg yfirmáta í er von flestra, að varnarmála- deild taki þarna í taumana og taki leyfið af þessum mönn- um til slíks okurs“. En nú vill Þjóðviljinn spyrja: í þágu hvers ? — Er það í þágu íslenzkra verkamanna, sem komast ekki hjá því að kaupa matarnauðsynjar sínar með okri einokunar. — Nú vill svo merkilega til að fyrir nokkrum dögum reis upp þriðji sölu- turninn í Seaweed og eftir at- hugun á verðlagi hjá honum, virðist það vera nákvæmlega það sama og hjá hinum. Fyrrverandi framkvæmda- stjóri Gefjunar En hverjir standa á bak við þennan sölutum — þar stendur hnífurinn í kúnni. Maður að nafni Þorvarður Ámason fyrr- verandi framkvæmdastj. Gefj- unar og Iðunnar hér i Reykja- vík, ásamt félaga sínum Gyifa nokkmm Hinrikssyni, hafa nú undanfarið dritað niður sjopp- um á leiðinni milli Reykjavíkur og Keflavíkur. Fyrsta sjoppan er á Kópa- vogshálsinum, önnur í Hafn arfirði og nú loksins sú þriðja í Seaweed. Þorvarður er sígilt dæmi upp á ungan Framsókn Þorvarð þennan Árnason — Hver er maðurinn á bak við tjöldin? Þorvarður þessi Árna- son á sér bróður sem heitir Tómas Árnason. — Sá Tómas er hægri hönd utanríkisráðherr- ans og fulltrúi í varnarmála- deild utanríkisráðuneytisins. _ Það er fullvíst, að þessi Tómas útvegar bróður sínum þessa aðstöðu og það er gullyrt þar syðra, að Tómas eigi sinn hiut í fyrirtækinu. Barattan um hernáms- gróðann Þessvegna spyr Þjóðviljinn enn. — Er þessi hótun um að svipta íhaldsgæðingana sjoppu- leyfunum gerð í þjónustu ís- lenzkra verkamanna — eða þykir Framsóknargæðingum lít- ið að hafa aðeins eina sjoppu á móti tveimur hjá þeim fyrr- nefndu í Seaweed, hvað þá ef farið er víðar um Völlinn. Þeg- ar hugsað er til þess, að heill stjómmálaflokkur er stofnaður lcringum 1916 og byggist á samvinnusamtökum fátæks al- þýðufólks gegn okri kaup- mannavalds þeirra tíma og svo er aftur hugsað til þeirra ungu manna í dag, sem telja sig full- trúa sama flokks og apa for- Verðnr Fríðrík ðlaísson útnefndur r ineistari GaSraundar Pálmason nýkominn heim frá skákmétinu í Tékkéslóvakíu Guðmundur Pálmason, annar íslenzku þátttakendanna á hinu nýafstaðna skákmóti í Tékkóslóvakíu, kom til landsins með flugvél í fyrrinótt. Friðrik Ólafsson skák- meistari dvelst nú í Kaupmannahöfn og er væntanlegur á miðvikudaginn. armann, sem snýr frá þjóðleg- , . . • * * , dæmi eldn mannanna. sem hafa um íðnaðarrekstn Gefjunar ogl ,____„ Iðunnar og snýr sér að verzl unarbraski og okri, sígilt dæmi um unga menn bæði í Fram- fióknarflokknum og Sjálfstæð- isflokknum, sem kasta öllu, sjálfstæði þjóðarinnar, dýr- mætri arfléifð: hennar og upp- þyggingtí blómlfegi? atvinnulífs tyrir svikinn grófa. með auð- vþldasta . arðráni. í • ■ skjóli am-. erísks hervalds. Maðurinn á bak við tjöldin svikið hugsjón sína, þá siyr margur, hvar lendir slíkur flokkur. Þessvegna mun verða fylgzt með því næstu daga hjá okrurunum á Keflavíkurflug- velli, hvort verðlagið lækkar ekki að mun til íslenzkra verka- manna eða er þetta baráttan urn sorptunnurnar þjá þessum “tveimur hagsmunaklxkum, Sjálfstæðisflokksins og Fram- sóknarflokksins, um hernáms- gróðann og hylli bandaríska Hver stendur svo bak við hersins. Þeir sem löglu fé í kosmngasjái ? Fréttamaður Þjóðviljans hitti Guðmund Pálmason snöggvast að máli í gærkvöld og spurði hann frétta af skákmótinu. Guðmund- ur er hæverskur maður og vildi sem minnst gera úr þátttöku sinni og frammistöðu á mótinu —, taldi hana ekki frásagnarverða. Hann fór upphaflega til mótsins sem aðstoðarmaður Friðriks, en á síðustu stundu forfallaðist ísra- elsmaðurinn Porath og var Guð- mundur þá fenginn til að fylla hina ákveðnu þátttakendatölu: 20. Mótið hófst í Prag hinn 29. maí og lauk 27. júní. Fyrstu 6 um- ferðirnar voru tefldar í Prag, síðan voru næstu 8 umferðir tefldar í Mariansky Lazne og loks fóru 5 síðustu umferðirnar fram í Prag. Heildarúrslit móts- ins urðu þessi: 1. Pachmann Tékk. 15 vinn. 2. Szabo, Ungv. 14tá 3. Sliwa, Póll. 13 4. —5. Stáhlberg, Svíþj. 12% 4.-5 Filip, Tékk. 12% 6. Friðrik Ólafsson 11% 7. Lundin, Svíþj. 11 8. —9. Barcza, Ungv. 10 % 8.—9. Balanel, Rúm. 10% 10.—12 Kluger, Ungv. 10 10.—12 Minew, Búlg. 1.0 - 10.—12. Saitar, Tékk. 10 13. Uhlmann 9% 14. Ciocaltea, Rúm. 8% 15. —16. Pedersen, Danm. 7 15.—16. Guðmundur Pálmason 7 17. Koskinen, Finnl. 5% 18. Basymi, Egypt. 5 19. Solin, Finn. 4% 20. Hoxha, Albanía 2. Rétt til þátttöku í móti þessu, sem var haldið til undirbúnings væntanlegri keppni um heims- meistaratitilinn í skák, áttu skák- menn frá Norðurlöndum, Mið- og Austur-Evrópu (að Sovétríkjun- um undanskildum), Egyptalandi og ísrael. Samskonar svæða- keppni fyrir Vestur-Evrópu var haldin um sama leyti í Þýzka- landi og sigraði þar Þjóðverjinn Unzicker. Fjórir efstu menn í þessum svæðakeppnum munu svo keppa á móti, sem haldið verður í Svíþjóð á næsta ári, um rétt til frekari þátttöku í keppn- inni uVn heimsmeistaratitilinn. St,órmeistarar og alþjóðlegir meistarar Guðmundur Pálmason vildi eins og áður var sagt ekkert um frammistöðu sína á skákmótinu l! Framh. á 6. síðu Fyrir nokkru úthlutaði bæjarráð 49 einbýlislóðum og einkenndi tvennt þá úthlutun: Margir þeirra er lóðir fengu eru húseigendur, og næstum allir tilheyra $jálf- stæöisflokknum. Var skýrt fr áúthlutun þessari og hún harðlega vítt í Þjóöviljanum nýlega. Mál þetta var til umræðu á bæjarstjórnarfundi. Ingi R. Helgason kvað úthlutun þessa fullkomið hneykslismál. Óskar Hallgrímsson kvað þetta högg framan í meirihluta Reykvík- framsóknarlegum tón: „Og þaðj inga, og flutti till. um að vít? Frúrnar þrjár og Fúsi Nýr skemmtiflokkur er að hefja ferð um landið. I flokkn- um eru þær Nína Sveinsdóttir, Áróra Halldórsdóttir, Emelía Jónasdóttir og Sigfús Halldórsson. Flokkurinn leggur af stað á þriðjudaginn. Flýgur liann til Isafjarðar og heldur þaðan suður Vestfirði.. Síðan kemur liann til Reykjavíkur og heldur svo þaðan upp í Borgarfjöi’ð, norður á Sauðárkrók, austur Norðurland og til Áustfjarða. Líklegt er að hann sýni á ýms- um stöðum hér í nágrenninu þegar lfða tekur á sumarið. Hér er um nokkurskonar Kabarettsýningar að rasóa, sungnar gamanvisur, fluttir skeinmtiþættir, þar af eru þrír leikþættir; ennfremur verður agnarlítil óperetta: Bingólettó, Sigfús syngur og spílar — og enn fleira verður til upplyfting- ar. Gert er ráð fyrir að hver sýn- ing taki unx tvær stundir. Þátttakendur verða i skraut- legum búningum, og sáu frétta menn nokkrá þeirra í gær. Vorxi frúrnar þrjár og Fúsi innan í þeim, og þótti mörgum gamaiL þessa úthlutun. Þórður Björns- son sagði að við úthiutunina Iþefði $jálfstæðisflokkurinn far- ið eftir þeirri reglu að úthluta þeim sem greiddu í kosninga- sjóð $jálfstæðisflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar. Gunnar Thoroddsen kvað ekki hafa verið gaman að út- hluta 49 lóðum til 750 um- sækjenda, aðrar varnir urðu ekki af hendi $jálfstæðisflokks- ins. En hversvegna voni þess- ir 49 útvöldu nær allir $jálf- stæðismenn? Eiga kannske ekki aðrir en $jálfstæðismenn að fá einbýlislóðir eftirleiðis? 117.8% ðakning farfssga í jiní s.1. I ínáxmðinum sem Jeið fluttu Loftleiðir fleiri farþega, varn- ing og póst landa í mllli en nokkru siíxni fyrr í sögu félagsins. Fluttir voru 1344 farþegar, rúm 11 tomi af flutningi og tæp- lega 2 og hálft tonn af pósti. Á sama tíma i fyrra voru ekki fluttir nema 617 farþegar, svo að aukningin á farþegafjölda er nú 117.8%, og ekki nema rúmt tonn af pósti. Mesta breytingin heíur þó hefur komið að nokkur sæti hafa orðið á flutningi ýmiss kon- verið laus í Ameríkuferðunum. ar varnings, en þar hefur aukri- Gera má ráð fyrir að á því verðí ingin orðið 606%, miðað við breyting í þessum mánuði þvx sama tímabil síðastliðið ár og er að bandarískt ferðafólk, sem far- það ein af augljósum sönnunum ið hefur til Evrópu í sumarleyfi" þess hvert stefnir, því að nú er er nú tekið að búa sig til ;heim-. svo komið að margvíslegur Vafn- ferðar, og meðal þess hafa vin- ingur, sem fyrir örfáum árum sældir Loftleiða farið stöðugt var eingöngu fluttur á sjó yfir vaxandi. úthöfin' er nú færður frá selj-‘ ,1 endum til kaupenda með flugvél um. Loftleiðir munu halda uppi þrem ferðum í viku yfir Atlanz- hafið með viðkomu í P.eykjavík þangað til 1. október næstkom- andi. Gera má ráð fyrir að eftir mánaðamótin október-nóvember verði einhver fækkun á ferðum, en óráðið er þó enn hve mikil hún verður. Fullskipað hefur verið í öllúm ferðum félagsins að undanförnu austur yfir Atlanzhafið, en fyrir Togarastöðvunin rædd í bæjarstj. Framhald af 1. síðu. Ríkisstjói’nin hefur fullan hug á að leysa þetta mál“ — (fiski- leysið, öi’ðugleikana eða „vor- viðgerðirnar?!). Einar minnti á togaranefnd Alþingis og flutti eftirfarandi tillögu : •, ;■ ’ „Bæjarsljórn Reykjavík- ur skorar á ríkisstjónxina og. milliþmganefnd í togaraxnúl- urn að* hraða sem mest und- ir búningi að ráðstöfunuin til að tryggja rekstur tog- araútgerðarinnar“. Tillagan var samþykkt með frá stofnun Byggingarfélags'anna verða ekki íbúðarhæf fjTrj samhljóða atkvæðum. — Til- verkamamxa í Reykjavík. Á þessuj en á næsta ári. — Þjóðviljinn, laga Inga R. var ekki borin árabili hefur félagið byggt yfir: mxm skýra nánar frá starfsemi .upo því íhaldið kvað till. Ein- 200 íbúðir í Rauðárholtinu og nú félagsins á morgun. | ars breytingartill. við till. Inga. Byggingarféiag verkamanna 15 ára N. k. mánudag eru liðin 15 ár eru þar í smíðum á vegum félags- ins 7 hús með samtals ,2 íbúðum Var byrjað á smiði 4 þessara nýju húsa í fyrrasumar og verða þau væntanlega tekin i notkun í ágústmánuði n. k., en þrjú hús-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.