Þjóðviljinn - 02.07.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.07.1954, Blaðsíða 5
Föstudagur 2. júlí 1954 — ÞJÓÐVILJINN (5 Samvcaxnár tvíburar lifðu aðskilnað Fyrsta sisin scm slík aðgerð keppnast sm vel Fyrir skömmu tókst læknum við sjúkrahúsið í Leeu- warden í Hollandi að skilja aö samvaxna tvíbura, þannig aö þeir lifðu báðir aögerðina. Tvíburarnir eru af hollenzku Vries, voru vaxnir saman á foreidri og voru 7 mánaða,; 81// sm. lcafla frá bringubeini þegar þeir voru skildir að. og niður á kvið. Foreldrar þeirra eru verkamaður og 31 árs gömul kona hans. Þau hjónin áttu fyrir 5 böm á aldr- Lifa báðir. Þegar síðast fréttist voru þeir báðir enn á lífi og takist, inum tveggja til tólf ára. læknunum að halda lífi i þe’m, | mun þessi aðgerð verða skráð Söknuðu hvors annars. í sögu læknisfræðinnar, því þetta mun vera í fyrsta skipti, sem það heppnast. Brezkur skurðlæknir til aðstoðar. Fjórir skurðlæknar og sér- fræðingar í svæfingum og hjartasjúkdómum voru við- staddir aðgerðina, auk hjúkr- unarkvenna. Brezki skurðlækn- irinn, Ian Aird, sem fj7r;r nokkrum mánuðum skildi að samvöxnu tvíburana Boko og Tomi frá Nígeríu, aðstoðaði við aðgerðina. Aðgerðin kvikmynduð. Öll aðgerðin var tekin á lit- kvikmynd, svo að hægt yrði að fylgjast með henni eftir á og uppgötva mistök, ef þau yrðu. Vaxnir saman frá bringubeini. Tvíburarnir, stúlkuböm sem heita Folkje og Tjitske de Daginn eftir aðgerðina leið báðum tvíburunum vel eftir at- vikum. Þeir voru fyrst lagðir hvor í sitt rúm, en vom mjög órólegir. Þeir sofnuðu hins vegar vært, þegar þeir vom lagðir saman í rúm. Ítvappsíéii- II st 50 ára 15. júní s.l. var þess minnzt í hátíðasal háskólans í Graz í Austurríki, að þann dag voru liðin 50 ár frá því tónlist var fyrst útvarpað. 1 eðlisfræðistofu háskólans var afhjúpuð minningartafla, þar sem á er letrað: „15. júní 1904 tókst Otto Nussbaumer verkfræðingi, sem var aðstoðar- maður prófessors Albert von Ettinghausen, fyrstum manna að útvarpa tónlist frá eðlis- fræðisal þessa háskóla". Lagið var þjóðlag frá Steiermark, Dachsteinlied. í háskólamun er enn geymt senditækið, sem Nussbaumer notaði. Þá hefur einnig varð- veitzt teikning af krystals- straumbreyti, sem prófessor Ettinghausen hefur ritað á „ó- nothæfur“, en Nussbaumer verkfræðingur bætt við: „Hann reyndist samt nothæfur". Penissllm í óhófi reynist hættnlegt I Bandðríkiuimm er því blaudað í tyggi- gilmmí cg tannkrem í nýlegu tölublaði brezka læknatímaritsins The Lancet eru læknar varaðir mjög eindregið við því að nota peni- sillín í óhófi. Aðvömn þessi er sett fram í ritstjórnargrein í tímaritinu og er þar bent á, að rannsókn- ir hafi leitt í ljós, að um 6% sjúklinga sem hafa verið gefin pqnsillínlyf, fái aukakvilla, sem Ejidursmíð fornra halla Samningaviðræður lofa góðu um að þau f akist Allt benair til þess, ad á næstunni muni takast stór- aukin viðskipti milli Bretlands og Kína. ijr frá Bretlandi: vélar og á- höld, allan útbúnað raforku- vera, stálplötur, byggingaefni, eimreiðir, skip, vömbíla, mikið magn af hvers konar efnavör- um, áburði, lyfjum og gervi- efnum, hvers konar vísindatæki og læknisáhöld o. s. frv. Kína getur í staðinn boðið mikið magn af sojabaunum, efnavörar og matvæli, hrís- grjón, tóbak, fiður, skinn og margt annað. Kínversku samn- ingamennirmr í Genf töldu, aið möguleikar væra á vöruskipta- viðskiptum Bretlands og Kíria að upphæð 35 millj. sterlings- pund árlega (1600 millj. ísl. kr.). Þeir höfnuðu eindregið að taka við lánum. minni á blóðvatnsveiki. í a.m.k. einu tilfelli hafa eft- íráhrif pensillinsins dregið sjúklinga til dauða, en vitað er^ að sumir sjúklingar hafa crðið þungt haldnir. Svo virðist sem slíkir eftirkvillar af völdum pensillíns færist í aukana. Ofnæmissjúklingum sér- staklega hætt. Greinarhöfundur leggur á það áherzlu, að læknar gæti þess jafnan, áður en penisillín er gefið, að ganga úr skugga um að sjúklingnum hafi ekki orðið meint af fyrri pensillín- gjöfum og umfram allt gæta fyllstu varúðar, þegar í hlut eiga sjuklingar sem þjást af. astma eða öðmm ofnæmissjúk- dómum. Kínversk verzlunarnefnd er nú komin til London og hefur hafið v:íræður við fulltrúa brezka iðnaðarins. Þe3sar við- ræður voru undirbúnar í Genf nýlega, þar sem Harold V/il- son, verzlunarmálaráðherra í stjóni Verkamannafloklcsins og W. Robson-Brown, einn af þingmönnum thaldsflokksins ræddu við Lei Jenmin, utan- rikisverz’unarráðherra kín- versku 3tjómarinnar og Sjiang, varaformann utanríkisverzlun- nrráðs Kína. Sjú Enlæ, forsæt- 's- og utanríkisráðherra Kína, tók einnig þátt í þessum við- ræðum. Miklir viðskiptamögnleikar. Harold V/ilson, sem manna mest hefur unnið að því að styrkja viðskiptatengsl Breta við alþýðuríkin, segir í skýrslu um viðræðurnar í Gíenf, að Kínverjar geri sér von;r um stóraukin viðskipti við Bret- land. Viiia kaupa flesíar vörnr. Wilson segir það sérstaklega ánægjulegt, að Kínverjar vilji kaupa mjög margvíslegar vör- 10 foringjaefni á herskóla Kólumbíu í Bogota hafa lát- izt af völdum matareitrun- ar. Þeir höfðu borðað citrað- an dósamat, sem þeim var gefinn meðan á æfingu stóð. B \ 134 stundir 44 ára gömul húsfreyja í Wales, Marie Ashton, kölluð Músík-Maria, var á laugardag- inn borinn meðvitundarlaus frá slaghörpu sinni, eftir að hafa hamrað á hana viðstöðulaust í 134 klukkustundir. Hún settist við hljóðfærið 21. júní og lék þá til skiptist jass og „sígiid" lög, en undir lokin Jék hún með miklum erfiðismunum einföld velsk þjóðlög, enda voru fing- ur hennar þá allir í blöðmm. Músík-Maria var að spreyta sig á að ná heimsmeti kvenna í við- stöðulausum píarióleik. 20.000 manns, mest konur, borguðu shilling hver til að hlusta og horfa á hana. Pensillín í tyggigúmmí! I Bandaríkjunum hafa Hin forna keisarahöll í Peking við Hlið hins himneska friðar. AS undirlagi kínversku al- stjórnarinnar hafa 20 hinna þekktustu og stærstu fornra bygginga í Peking verið end- urbyggðar, en viðgerðir á þeim höfðu verið vanræktar í meira en 100 ár. Meðal hinna endurbyggðu bygginga er Tien An Men, (Hlið hins himneska friðar), Keisarahöll- in, Sumarhöll keisarans, lama klaustrið Young Ho og marg- ar fleiri. Tien An Men, Hlið hins himneska friðar, var endur- riyggt og skreytt árið 1952. Það var byggt 1417 sem inn- gangur að skemmtanasvæði keisarans. En nú er það með keisarahöllina í baksýn miðja hátíðahaldanna 1. maí og 1. október, á þjóðhátíðardegi Kínverja. Keisarahöllin er 530 ára gömul og hefur varðveitzt einna bezt allra gamalla hálla í Kína. Þessi fagra bygging í gömlum kínverskum stíl er nú opin fyrir almenning sem safn. Alþýðustjómin kínverska Sígarettureykingar orsaka lika h|artakvilla En vindlar og pípa virðast skaðlaus Sígarettureykingamenn á aldrinum 50 til 70 ára lifa að sjónarsamw * kaupsýslumenn1 meðaltali skemur en fólk á sama aldri, sem ekki reykir. mndið upp á þvi að bæta peni-j Þetta er síðasta fréttin af illíni í tyggigúmmí og tannkrem, rannsóknum þeim, sem undan- til að auka sölu á þessum varn- ingi sínum. Flestir munu geta notað þessar vörur sér að skað- íausu, en hætt við, að slík of- notkun lyfsins leiði til ofnæmis, sem getur orðið hættulegt, þeg- ar á því þarf að halda til að lækna illkyjaðan sjúkdóm. Astæða til viðvörunar, Þjóðviljinn veit ekki, hvort! farin misseri hafa vcrið gerðar á samhenginu milli sígarettu- reykinga og lungnakrabba. Þessi niðurstaða fékkst af rann sókn, sem gerð var á vegum Krabbameinsvarnaféiags Banda ríkjanna. Einnig hjartasjúkdómar. Banamein reykingattiannanna slíkt penisillíntyggigúmmí eða fr oftnst nær hjartaslag eða tannkrem hefur borizt hingað til lands frá Bandaríkjunum, lungnakrabbi. Rannsóknin var gerð árið 1952 og náði til en það væri eftir öðru, og er 187’766 fullhauatra manna á fyllsta ástæða til að vara fólk aldrinum 50 til 70 ára. 4854 við slíkum vamingi. í grein:nni í Lancet er m. a. komizt þannig að orði: Reynsl- an kennir okkur, að bakteríur geta vanizt miklum breyting- um á umhverfinu, og það er ósennilegt að okkur takist að ] bæta áðstöðu okkar gagnvart hefur birt áætlamr um að þeim með því að gefa þeim að endurreisa 1400 sögulegar. ástæðulausu tækifæri til að byggingar í Péking. ■ venjast myglulyfjum okkar. þeirra hafa látizt. Hærri dánartala reylringamanna. Dánartala — af öllum bana- me’num — revndist vera 75% hærri meðal sígarettureykinga- manna en manna sem ekki reyktu neitt tóbak. Dánartala af völdum hjartasjúkdóma eða krabbameins þeirra sem reyktu 20 sígarettur eða meira dag- lega var helmingi hærri þeirra sem ekki reyktu. Vindlar og pípa skaðlaus. Þeir sem reyktu vindla eða pípur virtust yfirleitt ekki verða skammlífari en þeir sem ekki reyktu. Hins vegar virtist sem þeim væri hættara við krabbameini, ekki einungis krabbameini í lungum, en ekki er hægt að fullyrða neitt um það að svo stöddu. Auðvelt að ráðleggja öðrum. Vísindamaðurinn, sem stóð fyrir þessari rannsókn, dr. Charles Cameron, sagði, þegar niðurstöður hennar voru birtar, að reykingamenn skyldu ekki kippa sér upp við þær. Það væri ástæðulaust að hætta við að reykja af ótta við dauð- ann, hann ætti fyrir öllum mönnum að liggja hvort sem væri. Engu að síður er dr. Camer- on nv'ega genginn í tóbaks- bindindi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.