Þjóðviljinn - 02.07.1954, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.07.1954, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 2. júlí 1954 & ÍÞRÓTTIR RITSTJÖRl. FRlMANN HELGASON 0SKOOR dieselvélar og rafstöðvar frá 10 til 2700 hestöfl. Dieselvélar fyrir skip frá 100 til 2000 hestöfl. Siavia dieselvélar í stærðum frá 5 til 15 hestöfl Stuttur afgreiðslutími á vélum og vélahlutum. STHaJEXPOHT Landsleikur Islendinga og Norðmanna á sunnudag EINKAUMBOÐ: MABS TRAD1N6 C0. Klapparstíg 26, sími 7373 Fjórði landsleikur ís- lands cg Noregs í knait- spyrnn fer fram á sunnu- daginn ki. 20.30 á íþróttaveliinum í Reykja- vík' Verður þetta 10. iandsleikur ísiendinga. Norska landsliðið er væntan- ’legt með flugvél Loftleiða í dag kl. 19.30. Það verður þannig skipað á sunnudaginn (talið frá markmanni til hægri útherja): Willy Aronsen (Drammens BK), Anton Lökkeberg (Sarpsborg FK), Knut Brogárd (Örn), Odd Pettersen (Sarpsb. FK), Edgar Falck (Viking), Even Hansen (Odds Ballklubb), John Olsen (Mors FK), Ragnar Larsen (Odd B), Gunnar Dybwad (Steinkjer), Hákon Kindervag (Viking) og Willy Buer (Lyn). Varamenn: Arve Egner (Strömmen), Arae Winther (Skeid), Bjame Hansen (Válerengens IF), Leif Pedersen (Fredriksstad FK), Knut Sand- enge (Vestf; IF) og Erik Engs- myler (Greáker). Auk landsleiksins munu Norð- mennirnir leika tvo aðra kapp- leiki hér í Reykjavík: Á mið- vikudaginn leika þeir við Akra- nes og föstudaginn 9. júlí við Reykjavíkurúrval. Meðan gest- irnir dveljast hér á landi og milli kappleikja verður farið með þá í ferðir um næsta nágrenni Reykjavíkur, til Þingvalla og að halda þeir sunnudaginn 11. júlí. Eins og áður var sagt er þetta fjórði leikur íslendinga og Norð- manna í knattspyrnu. Norðmenn hafa unnið alla þrjá fyrri leiki: 1947 (hér heima) með 4 mörkum gegn 2, 1951 (í Noregi) 3-1 og Gullfossi og Geysi, en heimleiðisl953 (í Noregi) 3-1. ~T\ o # Vörsiá - ierlíti - PrcAtq í úthverfum Berlínarborgar. Nýir skemmtskraftar á iaðrs í sssmar Sumarhótelið að Jaðri tekur til starfa um þessi mánaðamót «g tekur á móti dvalargestum í lengri eða skemmri tíma eins <>Z undanfarin sumur. Fyrir hönd Jaðarstjórnar skýrði Einar Pjömsson blaðamönnum frá eftirfarandi í gær: Þegar fkuiiir Johns Landy ræltist Tvö heimsmet sán dagsks ijós í sama hlaupinn Jaðar hefur jafnan kappkostað að stilla verði í hóf til þess að gera sem flestum kleift að dvelja á þessum fagra stað og njóta hvíldar og hressingar. f vor hefur verið unnið að breytingum á veitingasalnum og liann stækkaður, svo nú rúmast þar fleiri gestir en áður. Leik- svið er nú fyrir miðju í salnum <og er gert ráð fyrir að skemmti- atriði fari fram á hverju kvöldi. Jaðar hefur gert ráðstafanir til J>ess að fá þekkta erlenda skemmtikrafta og hefur aflað sér ágætra sambanda erlendis. Fyrstu skemmtikraftarnir koma í byrj- tin júlí. Það er ung og fögur stúlka, Maria la Garde dægur- lagasöngkona. Hún hefur verið nefnd hin danska Vera Lynn og hefur sungið víða um lönd og nýtur mikilla vinsælda. Hún er nvkomin úr hljómleikaferðalagi frá Helsingfors og borgum í Vest- vr-Þýzkalandi. Eitt af uppáhalds- lögum hennar er „Óskaður mér gæfú“ eða „Wish me luck“. Und- irtektirnar við þetta lag voru dá- lítið óvenjulegar er hún söng það í Þýzkalandi, því þar streymdu r'ftingartilboðin til hennar. Trúlegt er að mörgum leiki for- v'tni á að sjá og heyra þessa vngu stúlku, er hún kemur fram á Jaðri. Einnig kemur Roy By- lund töframaður, sem skemmt hefur á hinum fræga skemmtistað Liseberg í Gautaborg. Hann sýnir ýmis nýstárleg atriði, t. d. skugga- myndir, sem hann framkallar með höndunum einum saman. Um miðjan júlí kemur spanskt danspar, Carmen y Antonio. Hin spænska fegurð þeirra og yndis- þokki heillar alla sem hafa séð þau dansa. Carmen og Antonio koma hingað frá Rotterdam, en þar sýna þau um þessar mundir. Koma þeirra má óhikað teljast listviðburður og sérstakt happ sem réði því að unnt var að fá þau hingað í sumar. Carl Billich o. fl. kunnir hljóð- færaleikarar sjá um tónlistina. í sumar er fegurra á Jaðri en nokkru sinni fyrr og júlíkvöldin verða yndisleg ef svipuð veðrátta helzt og ánægjulegt fyrir unga og gamla að dvelja þar í sumarleyfi eða skreppa þangað að kvöldi til og njóta góðrar skemmtunar og veitinga. Að Jaðri er ekki nema 20 mín. akstur frá Reykjavík, en þar má njóta kyrrðar og fegurðar eins og í friðsælustu sveit. Útbrciðið Þj'éðviljann! Á s.l. ári og fram á þetta ár mátti oft heyra í fréttum að ástralski hlauparinn “ John Landy hefði í hyggju að reyna sig við rníluna og verða fyrst- ur til að hlaupa hana undir 4 mín. Tímar þeir sem hann fékk voru frábærir ekki sízt þegar tekið er tillit til þess að í Ástralíu hljóp hann á grasbraut um og það keppnislaust. Til gamans má geta þessara til- rauna hans nánar í mín. og sek. 13. des. 1952 : 4.02,1 — 59,2 — 61,8 — 62,0 — 59,1 (3.45,0 á 1500 m) — 3. jan. 1953: 4,02,8 — 58,4 — 60,8 — 61,6 — 61,8 (3,44,4 á 1500 m). — 12. des. 1953 : 4,02,0 — 58,2 — 60,4 — 61,6 — 61,8 (3,44,4 á 1500 m ). — 21. jan. 1954: 59,0 — 61,3 — 68,8 — 60,2 (3,45,8 á 1500 m). — 23. febr. 1954: 4,02,6 (3,45,4 á 1500 m). Ef tekinn er bezti tími á hverjum hring i þessum hlaup- um hans er tími háns 3,59,3. Það var því ekki furða þá Landy vildi komast til Norð- urlandanna og reyna getu sína við snjalla hlaupara og það á malarbrautum þessara landa. Þangað fór hann svo i vor. Nokkru eftir að hann byrjaoi að æfa og keppa þar kom svo fregnin um árangur Bannisters, sem að vissu leyti hafa orðið honum nokkur vonbrigði. 1 hlaupum þeim sem Landy keppti í var hann yfirleitt i sé'r- flokki og árangur hans oft á John Landy blautum og þungum brautum var undragóður. Það lá þvi í loftinu að eitthvað mikið gæti skeð éf skilyrði væru heppileg. Fékk hjálp með 700 m — «g Ohataway var nálægur. Það kom því ekkert á óvart er fregnin barst um það frá Abo í Finnlandi að Ástraliu- maðurinn John Landy hefði bætt met Bannisters allverulega míluhlaupi er hann setti <6. maí s.l. og um leið bætt heimsmet það er Wes-Santee setti í til- raun við míluna fyrir skömmu. | Skilyrðin til að hlaupa voru mjög góð, logn, sólskin og 24 gráðu hiti. Þeir sem stóðu við rásmerkið þennan mánudag í Ábo voru engir smákarlar, og einkennileg tilviljun var það að einn þeirra var Chataway vinur og félagi Bannisters og sá sem átti mestan þátt í að Bannister tókst að setja metið í vor. Þar voru og Denis Johannsson, Ibmori Taipali, Olevi Vuorisalo og Erkki Kallio allir frá Finn- landi Kallio var sá sem tók for- ustuna ásamt Landy, og Chata- w:ay fylgdi fast eftir. Eftir fyrsta hringinn voru þeir Kallio og Landy enn fyrstir og hlupu hann á 58 sek.; svo komu Chata way og Denis rétt á eftir. Við 700 m herti Landy á sér og komst nokkra metra fram fyr- ir Kallio en Chataway var að- eins 3 m á eftir. Hraðinn var svo mikill að hinir Finnamir drógust mjög aftur úr. 800 m hljóp hann á 1,57,9 og virtist ó- þreyttur og hraðinn var jafn. 1000 m 2,27,2; 1200 m 2,56,0. Timi Chataway á 1200 m var 2,59,0. Á síðasta hringnum gaf Landy allt sem hann átti. Á andiiti hans mátti sjá að hann barðist af öllum kröftum, en Framhald á 11. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.