Þjóðviljinn - 02.07.1954, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 02.07.1954, Blaðsíða 7
Föstudagur 2. júlí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Tveir danskir nienn, Kjeid 0sterling magister og Leif Larsen verka ýðs- félagsstarfsmaður, hafa ný- lega ferðazt um Austur- Þýzka’and og skýrt frá niðurstöðum ferðar sinnar í bók er þeir nefna: „250 spurningar og 250 svör um austur-þýzka lýðveldið." Grein þessi skýrir frá he'ztu niðurstöðum þeirra um lífskjör í Austur-Þýzka landi. í Austurþýzka alþýðulýðveld- inu eru öll stærri iðnaðarfyrir- tæki í höndum þjóðarinnar sjálfrar. Af 4,5 millj. verkamönn um og -konum landsins vinna rúml. 1 milljón í 424 stærstu þjóðnýttu fyrirtækjunum sem hafa yfir 1000 verkamenn í þjónustu sinni. Árið 1952 fram- leiddu þjóðnýtt fyrirtæki og samvinnufyrirtæki rúmlega % heildarframleiðslu landsins. Afrakstur atvinnuveganna reunur til hins vinnandi fóiks Allur sá gróði sem áður fyrr rann til auðfélaganna og ein- okunarhringanna, einsog t. d. I.G. Farben, rennur nú til verkamanna sjálfra. Ymist kem- ur hann fram sem hækkuð laun verkamanna eða betri þjóðfé- lagsaðstæður og menningarum- hverfi þeirra, í hærri ellilaunum og tryggingum, fleiri og betri sjúkrahúsum, skólum, leikhús- um, kvikmyndahúsum, íþrótta- húsum, hvíldarheimilum, orlofs- ferðum o. m. fl. Ennfremur gengur hluti þjóðarteknanna til að efla iðnað, verzlun og land- búnað landsins. Vevksmiðjur í þágu verkamanna Framleiðslan er skipulögð samkvæmt áætlunum fyrir allt lýðveldið. Skyldur verkamanna og stjórna verksmiðjanna eru ákveðnar í svokölluðum „starfs- samningi“. Fuiltrúar verkalýðs- félaga verksmiðjanna og stjórna þeirra semja frumvarp að þess- um samningi. Síðan er það lagt fvrir hinar einstöku deildir verksrhiðjunnar, og þar ræða verkamenn það ýtarlega. Eftir að þeir hafa komið fram með sínar breytingartillögur er samningurinn endanlega sam- þykktur á fundi allra þeirra sem vinna við verksmiðjuna. Síðan er hann prentaður og hver fær sitt eintak. Stjórn verksmiðj- unnar og verkalýðsfélagið er skyldugt að gefa skýrslu fjórum sinnum á ári um framkvæmd samningsins. Dæmi um slíkan sanming Sem dæmi upp á slíkan samning skal tekinn samningur- inn fyrir árið 1953 milli verka- manna og stjórnar vélaverk- smiðjunnar Bergmann-Borsig í Berlín-Wilhelmsruh. Þar er m. a. að finna ákvæði um laun, vinnuskilyrði og aðbúnað. Einn- ig eru þar ákvæði um að stjórn verksmiðjunnar skuli hjálpa verkalýðsfélaginu á allan hátt til að bæta framleiðsluna og út- rýma mistökum. Heill verkamanna gengur fyrir Stjórnin skuldbindur sig og að senda 20 unga verkamenn til háskólanáms, 20 til verkfræði- náms, 10 á aðra iðnskóla, og 5 til að læra bókfærslu og skrif- stofuhaid. Stjórnin skal og styðia . 29 starfsmenn verk- smiðjunnar til að nema verk- Lífskjör alþýðu í Áustur Þýzkalandi fræði, hagfræði og tæknimennt- un ýmsa við bréfaskóla. Verk- smiðjan skal leggja 14 milijón þýzkra marka til vöggustofu og ennfremur skal hún standa straum af kostnaði við áhuga- mannahljómsveit, kór, dans- flokk, leikfélag og aðra menn- ingarhópa. Orlofsferðir verka- manna kostar verksmiðjan einnig. Kaupgjald Öll vinna i lýðveldinu fellur í átta launaflokka eftir þeim kröfum sem vinnan gerir til verkamannsins. Við launin bætist ákvæðisvinnuálag, 15%, og launaviðbót fyrir að fara fram úr afkastalágmarki, sem að aukning framleiðslunnar er framkvæmd með endurbættum framleiðsluaðferðum og nýjum uppfinningum, en ekki með auknu striti verkamanna. Verkamenn þeir sem gera uppfinningar er stuðla að betri framleiðsluháttum, fá einka- leyfi á uppfinningum sínum og njóta fullra einkaleyfaréttinda. Aðrar endurbætur á fram- leiðsluháttum skiptast í tvo flokka. I öðrum flokknum eru nýjungar sem ekki teljast til uppfinninga. í hinum eru til- lögur um betri nýtingu þeirrar tækni sem þegar er fyrir hendi. Verðlaun fyrir þessar tillögur eru reiknuð út samkvæmt því gagni sem verksmiðjan hefur á tvö börn. Hreinar mánaðar- tekjur hans eru 570 mörk, þ. e. eftir að hann hefur greitt skatt. Þessi laun má telja meðallaun verkamanns í Austur-Þýzka- landi. Af skömmtuðum matvælum kaupir hann þetta: Smjör .......... 3,75 kg. 15,75 m. Smjörlíki .... 0,30 — 0,66 — Feiti .......... 0,45 — 1,31 — Svínaflesk •.... 2,00 — 5,40 — Nautakjöt .... 1,50 — 3,83'"— Pylsur ......... 1,50 — 6,22 — Sykur ......... 6,20 — 6,88 — Mjólk ......... 30,00 Itr. 7,80 — Alls 47,85 mörk. Af óskömmtuðum matvælum keypti hann þetta: 30 brauð, 1,5 kg. hvert 2T,60 m. húsasamstæður við Austur-Berlín. era hjói- eiðakeppni á götunni. ákveðið er í starfssamningnum. Auk þessa má telja verðlaun fyrir að finna nýjar vinnuað- ferðir sem lækka framleiðslu- kostnað. Nú skal nefnt dæmi um þetta. Námaverkamaður sem brýtur kol neðanjarðar er í sjöunda launaflokki. Hann fær 3,07 austurþýzk mörk á tímann. Hann vinnur í ákvæðisvinnu og ef hann uppfyllir afkastalág- markið fær hann 15% í viðbót eða 3,53 möfk. Fari hann fram- úr markinu, t. d. 30% þá fær hann 4.49 mörk á klst., fari hann 50% framúr því íær hann 5,30 mörk á timann. í hinum einstöku starfssamn- ingum eru ákvæði um verð- laun, t. d. fyrir sparnað á hrá- efnum, frábær gæði framleiðsl- unnar o. þ. h. Þessi verðlaun geta numið allt að 20 af hundr- aði grunnlauna, (fyrir utan viðbótina fyrir að fara fram úr afkastalágmarkinu). Nýjar kostnaðarsparandi vinnuaðferð- ir eru verðlaunaðar. Tæknin er nýtt Vert er að taka vel eftir því af framkvæmd tillögunnar. Fyr- ir tillögur sem heyra undir fyrri flokkinn geta verðlaun verið frá 30 til 30000 austurþýzk mörk, en í hinum siðari frá 20 til 15000 mörk. Fyrstu 10000 mörkin eru skattfrjáls. Tveir vélfræðingar við verk- smiðjuna „Fortschritt 1“ í Berlin-Lichtenberg smíðuðu vél með tveim nálum til notkunar við framleiðslu karlmanna- sokka. Vélin sparaði verksmiðj- unni árlega 17619 mörk, og upp- finningamennirnir fengu hver í sinn hlut 1530 mörk í verðlaun. Aukning framleiðslunnar vegna notkunar slíkra véla hef- ur gert stjómarvöldum Austur- Þýzkalands kleift að fram- kvæma 15 verðlækkanir frá því lýðveldið var stofnað árið 1949. Lífskjörin Hvað fá verkamenn í Austur- Þýzkalandi fyrir laun sín? Til að svara þeirri spurningu skal hér birt yfirlit yfir mánaðar- tekjur og útgjöld ungs verka- manns sem vinnur 'í brún- kolanámum í Ammendorf. Hann heitir Kurt Otto, er . giftur og 30 kg. kartöflur ..... 3,30 — 3 kg. hveiti ...... 3,84 — 4 krukkur af ávaxtam. 4,60 — Grænmeti, ávextir og annað þess háttar 40,00 — Samtals 73,34 — í HO-verzlununum svonefndu eru allar vörur óskammtaðar, en verðlag hærra. Þar keypti hann: 1 kg. smjör, 1 kg. matar- olíu, 1 kg. smjörliki, 1 kg. pyls- ur, 1 kg. af reyktu svínakjöti fyrir samtals 71,25 mörk. Ennfremur keypti hann í þessum sama mánuði: 600 sígarettur .......■ 48,00 m. Gosdr., súkkul. o. þ. h. 18,00 —■ Húsaleiga (3 herb. í gömlu húsi) ....... 25,00 — Ljós .................. 4,70 — Útvarp, dagblað og fleira þess háttar ....... 14,05 — Samtals 109,75 — Samanlögð útgjöld hans verða þá 302,19 mörk, og 267,81 mörk á hann þá eftir til ann- arra þarfa en nefndar hafa verið. Til ,samanburðar má geta þess að sama vörumagn og talið er hér að ofan myndi kosta í Vestur-Þýzkalandi 342 vestur- þýzk mörk, samkvæmt verðlista frá Hannover í apríl 1954. En meðallaun verkamanna þar að frádregnum skatti eru 260 vest- urþýzk mörk. Velferð verkamanna tryggð Auk þess sem nefnt heíur verið hafa verkamenn í Austur- þýzka lýðveldinu ýms hlunn- indi. í flestum verksmiðjum eru matstofur þar sem verka- menn geta fengið keyptan ó- dýran mat, en verksmiðjan greiðir meirihluta framleiðslu- kostnaðar hans. Verkalýðsfélögin sjá einnig um ódýrar ferðir handa verka- mönnum í sumarleyfi þeirra. Þannig er nú kostnaður við 14 daga sumarleyfisferð 30 mörk, en myndi annars kosta 75 mörk. í ár verða framlög verkalýðsfé- laganna í þessu skyni ívöfalt hærri en í fyrra eða 16,4 millj- arðar marka 1954. Verkamenn í oriofsferðum fá þriðjungs fargjaldalækkun með' járnbrautum ríkisins. Auk þess fær mikill hluti meðlima verka- lýðsfélaganna ókeypis vist á orlofs- og hvíldarheimilum víðs vegar um landið. Mörg þessara heimila voru áður herragarðar, rikismannahallir eða gistihús fyrir auðugt fólk. Veikist verkamaður eða verði hann fyrir slysi er öll læknis- hjálp ókeypis, og hann heldur allt að 90% launa sinna. Fátækt hamlar engum. að veita börnum sínum þá mennt- un er hugur þeirra stendur til. Verkamenn og handiðnaðar- menn sem óska að leggja stund á nám í einhverri grein halda 90% launa sinna meðan á námi stendur. Hljómleikar Rieflings Norski píanóleikarinn Robert Riefing hpf b'jómeika sína í Austurbæjarb'ói miðvikudaginn 23. júni á þrem „prelúdium og fúgum“ eftir Bach og , Króma- tiskri fantasíu og fúgu" eftir sama höfund. Riefling er mikill snii ingur é pianóið en ef til vill mætti segja, að leikur Bach-tón- verka væri sérgrein hans. Undir- ritaður he.vrði hann eitt sinn leika al t „Woh’temperiertes K’avier" á nokkrum tónleikum og mun verða það lengi minnis- stætt. Að þessu sinni hefði ekki siður verið óblandin nautn að hlusta á Bach-leik hans, ef ekki hefði spillt sífe lt hóstakjöltur í sa’num. sem hamingjan má vita, hvort ekki heíur ’ika truflað listamanninn sjálfan, en s’íkt verður varla umflúið, þegar kvefpestir eru að ganga, og varla þess að vænta, að menn setji sig úr færi til að hlýða á svo óvenjulega tón eika. ef menn hafa annars fótaferð, þó að til- litsemi gagnvart náunganum sé a’Itaf miki’. dyggð. — Sónata Beethovens í d-mo'l og sónata Mozarts i A-dúr voru að sjálf- sögðu prýðisvel leiknar. Að lok- um komu svo tveir ,.slagir“ (siátter) eftir Grieg og tvö lög eftir Hara'd Sæverud, eitt ágæt- asta núlifandi tónskáld Norð- manna. ,J4ondo amoroso” og „Kjempevise-slátten”, hvort- tveggja framúrskarandi tónverk og frábær'ega flutt af lista- manninum. B, F.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.