Þjóðviljinn - 02.07.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 02.07.1954, Blaðsíða 9
Pðatudágur 2: júli IS94 — ^JÖÐVILJINN — (ð I Föstudagur. Sími 5327. V ei tingasalirnir opnir allan daginn. Dansleikur Kl. 9—1. Hljómsveit Árna ísleifss. Skemmtiatriði: Ingibjörg Þorbergs: dægurlög. Hjálmar Gíslason: gamanvísur. Ingþór Haralds: > munnhörpuleikari, með ýmislegt nýtt frá Evrópu. Miðasala ki. 7—9 e. h. Borðpantanir á sama tíma. Borðum ekki haldið eftir leng- ur en til 9.30 e. h. Skemmtið ykkur að Röðli! Borðið á Röðli! Sími 1544. Draugahöllin Dularfull og æsi-spennandi amerísk gamanmynd um drauga og afturgöngur á Kúba. Aðalhlutverk: Bob Hope, Paul- ette Goddard. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475. Einmana eigin- maður (Affair With a Stranger) .Skemmtileg ný amerísk j kvikmvnd. — Aðaihlutverk: Jean Simmoris, Victor Mature’, Monica Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936. Sonur Dr. Jekylls Geysilega spennandi ný ame- rísk mynd, gerð sem framhald af hinni al’pekktu sögu Dr. Jekyll og Mr. I-Iyde, sem allir kannast við. Louis Heyward, Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Skuldaskil Geysi spennandi amerísk litmynd. frá þeim tímum er harðgérðir menn urðu að gæta róttar síns með éigin hendi. — Uandplph Scott, Marguerite Shatman. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Sími 1384. Undir dögun (Edge of Darkness) Sérstaklega spennandi og við- burðarík amerísk kvikmynd, er lýsir baráttu Norðmanna gegn hemámi Þjóðverja, gerð eftir skáldsögu eftir Williams Woods. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Ann Sherldau, Walter Huston. — Bönnuð bömum innan 16 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Sala heíst kl. 4 e.h. Allra siðasta sinn. Sími 6444. Þeir elskuðu hana báðir (Meet Danny Wilson) Fjörug og skemmtlleg ný amerísk söngva og gaman- mynd. — Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Shelley Winters, Alex Nicol. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjölbreytt úrval af stéin- hringum. — Póstsendum. IripoliDio Sími 1182. Ferðin til þín (Resan til dej) Afarskemmtileg, efnisrík og hrífandi, ný, sænsk söngva- mynd með Alice Babs, Jussi Björling og Sven Lindberg. Jussi Björling hefur ekki kom- ið fram í kvikmynd síðan fyrir síðustu heimsstyrjöld. Hann syngur í bessari. mynd: Celeste Aida fVerdi) og Til Havs (Jonathan Reuther). Er mynd þessi var frumsýnd í Stokkhólmi síðastliðinn vet- ur, gekk bún i ]1 vikur. Sýnd kl. 7 og 9. Eyja gleymdra synda (Isle of forgotten sins) Afarspennandi, ný, amerísk mynd sem fjallar um ævin- týri gullleitarmanna á eyju nokkurri, þar sem afbrota- konur héldu til. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. Sala frá kl. 4. H AFNAR FIRÐI r r Sími 6485. Nótt á Montmartre Efnismikil og áhrifarík frönsk mynd leikin í aðalhlut- verkum af hinum heimsfrægu leikurum José Fernandei og Simone Simon. — Mynd þessi hefur hvarvetria vakið mikla athygli fyrir frábæran leik og efnismeðferð. — Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Munið Kaffisöluna £ Hafnarstræti 16. Sími 9184. ANNA Stórkostíeg ítölsk úrvals- mynd, sem farið hefur sigur- för um allan helm. Aðalhlutverk: Silvana Mangano Vittorio Gassmann Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Húseigendur Skreytið lóðir yðar með skrautgirðlngum frá Þorsteini Iiöve, múrara, sími 7734, frá kl. 7—8. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giitur enduí-skdðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Stofuskápar HúsgagnaverzL Þórsgötu 1. U tvarpsviðgerðir Radió, Veltusundi 1. Sími 80300. Saumavélaviðgerðir Skrifstofuvélaviðgerðir Svl©ia5 Laufásveg 19, sími 2656 Helmasími: 82035. Lögfræðingar Ákl Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi- daga frá kl. 9.00—20.00. Lj ósmyndastof a rafmagnsmótorum og helmllistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, Klapparstíg 30. Sími 6434. Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnig a Grettisgötu 3. Dvalarheimili aldraðra sjómanna Minningarspjöldin fást hjá: Veiðarfæraverzluninni Verð- andi, sími 3786; Sjómannafé- lagi Reykjavíkur, sími 1915; TóbaksverzL Boston, Langa- vegi 8, sími 3383; Bókavérzl- uninnl Fróðá, Leif sgata 4, sími 2037; Verzluninni Laugateigur Laugateig 24, sími 81666; Ól- afi Jóhannssyni, Sogabletti 15, sími 3096; Nesbúðinni, Nesveg 39; Guðmundi Andréssynl, Laugaveg 50, sími 3769. í Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Long, simi 9288. i tUHðl6€Ú0 siauBmcuiraEi$oa ■ f Minningarkortin eru til sölu í skrifstofu Sósíalista- i flokksins, Þórsgötu 1; af- 1 greiðslu Þjóðviljans; Bóka- i- búð Kron; Bókabúð Máls- ] og menningar, Skólavörðu- * stíg 21; og í Bókaverzlun ‘ Þorvaldar Bjarnasonar I Hafnarfirði. ÆGISBÚÐ Vesturgötu 27, tilkynnir: Camelsigarettur pk. 9.00 kr. <Jrv. appelsínur kg. 6.00 kr. Brjóstsýkurpk. frá 3.00 kr. Átsúkkulaði frá 5.00 kr. Ávaxta-heildósir frá 10.00 kr. Ennfremur allskonar ódýrar sælgætis- og tóbaksvörur. Nýjar vörur daglega ÆGISB0Ð. Vesturg. 27 Ödýrt—Pdýrt Chesterfieldpakkinn 9.00 kr. Dömublussur frá 15.00 kr. Dömupeysur frá 45.00 kr. Sundskýlur frá 25.00 kr. Barnasokkar frá 5.00 kr. Barnahúfur 12.00 kr. Svuntur frá 15.00 kr. Pr jónabindi 25.00 kr. Nylon dömuundirföt, karl- mannanærföt, stórar kven- buxur, barnafatnaður í úr- vali, nylon manchetskyrtur, herrabindi, herrasokltar. Fjölbreyttar vörubirgðir ný- komnar. LÁGT VERÐ. Vönnnðtkaðurintt Hverfisgötu 74 Wyiinriinaaripjöi SJMS: fer frá Reykjavík á laugardaginn kl. 18 til Norðurlanda. Tollskoð- un og vegabréfaeftirlit hefst kl. 17 í tollskýlinu á hafnarbakkan- um. HEKLA Norðurlandaferð 17. júlí. Farmiðar verða seldir í skrif- stöfu vórri mánudaginn 5. júlí. Vegabréf þarf að sýna um leið og farmiði er sóttur. ueiíué iMmiw hefur skrifstofu í Þinghotts- stræti 27. Opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 6—7 e. h. Þess er vænzt að menn látl skrá sig þar í nreyfínguna. Framhald af 3. síðu. segja. Friðrik hefði hinsvegar staðið sig ágætlega og hefði ekki brugðizt vonum manna. Ekki hefði verið hægt að búast við að hann yrði meðal hinna 4 efstu í svo harðri keppni. T. d. má géta þesS að meðal hinna 20 keppenda voru tveir stórmeistarar: Szabo og Stáhlberg, og 6 alþjóðlegir meistarar: Pachmann, Filip, Sajt- ar, Barcza, Sliwa o« Lundin. Guðmundur gat þess að sér þætti ekki qlíklegt að Friðrik ætti eft- ir að verða útnefndur innan skamms alþjóðlegur meistari eft,- ir frammistöðu sína á mótinu og skákmótinu í Haátings. Guðmundur Pálmasón sagði í gær að Pachmann hefði átt skilið að sigra, hann hefði teflt bezt og lagt mesta vinnu í skákir sínar. Pachmann tápaði aðeins einni skák gegn Szabo. — Keppnin var ekki mjög erf- ið, sagði Guðmundur, þar sem aldrei voru tefldar fleiri en ein skák á dag. í>ó var maður búinn að fá nóg af taflmennskunni und- ir lokin. Atvinnuskákmennirriir höfðu betra úthald en hinir, t. d. byrjaði Stáhlberg heldur illa, eri sótti sig mjög er á mótið léið. Alþjóðlegt skákniót á íslandi? Guðmundur skýrði frá því að hinir erlendu skákmenn hefðu tekið mjög vel í það að koma hingað til keppni á alþjóðlegu skákmóti, ef efnt yrði til þess. T. d. hefði Pachmann sagt að Tékkar myndu geta sent hirigað menn til keppni og greitt sjálS- ir ferðakostnaðinn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.