Þjóðviljinn - 02.07.1954, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.07.1954, Blaðsíða 11
Föstudagur 2. júlí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Hæli fvrir ofdrykkjomemi staSsett að Gíismarsholti í eitt ár til reynslii í lögum um meðferð ölvaðra | ur hælið til starfa nú um mán- manna og drykkjusjúkra, nr. 55 aðamótin. frá 1949, er breytt var með lög- um nr. 91 frá 1953, er gert ráð fyrir að komið verði á fót hæli fyrir drykkjusjúka menn. Hinn 16. jan. s. 1. skipaði heil- brigðismálaráðherra, Ingólfur Jónsson, nefnd til þess að hafa með höndum undirbúning að stofnun hselisins. f nefndina voru skipaðir Gísli Jónsson, alþingis- maður, og með honum Björn Magnússon, prófessor, dr. Helgi Tómasson yfirlæknir, Oddur Ól- afsson, . læknir, Reykjalundi, og Sigurjón Sigurðsson; iögreglu- stjóri. í tillögum nefndarinnar, er hún skilaði 5. apríl s. 1., kemur fram, að af mörgum stöðum er til greina komu, taldi hún Gunn- arsholt á Rangárvöllum hentug- asta staðsetningu hælisins með hliðsjón af öllum skilyrðum. í samræmi við þetta leigði heil- brigðismálaráðuneytið tvö íbúð- arhús í Gunnarsholti af sand- græðslu ríkisins, til eins árs, og er ætlazt til, að hælið verði rek- ið þar í tilraunaskyni í eitt ár, með .það fyrir augum, ef vel tækist með rekstur hælisins, að geta síðar keypt þessi hús. Er um það samið, að Sandgræðslan láti vistmonnum í té vinnuskil yrði við starfsemi hennar. Eru þarna því áskjósanleg skilyrði til þess að vistmenn geti stundað vinnu við margs konar störf. Forstöðumaður hælisins hefur verið ráðinn Sæmundur Jónsson frá Austvaðsholti á Landi og tek v' • ------------------------------ (Frá inu). heilbrigðismálaráðuneyt- FeiSaskEÍistelan:: MæsSa skemmti* ©g ©?I©isfeí$Ii Skemmti- og orlofsferðir Ferðaskrifstofu ríkisins, sem hefjast nú lun helgina, eru sem hér segir: l.þm: 1. ferð — 1 dagur Reykjavík, Ilveragerði, Geysir, Gullfoss, Brúarhlöð, Hreppar, Reykjavík. 3. þm: 2, ,ferð — 2 dagar Reykjavík-I-órsmörk. — Lagt veröur af stað kl. 13:30 úr Reykjavík cg ek'ö austur Þcrsmörk; tjaldað yfir nóttina. Á sunnudag veróur lagt af stað til Reykjavíkur um kl. 15-16. 4. þm: 3. ferð — 17 dagar Þessi ferð er 17 daga hringferð um landið á vegum Páls Ara- sonar. 4. þm: 4. ferð — 1 dagur Reykjavík, Hveragerði, Geysir, Gullfoss, Brúarhlöð, Hreppar, Reykjavík. 4. þm: 5. ferð — 1 dagur Reykjavik, Krýskuvík, Hvera- gerði, Sogsfossar, Þingvellir, Reykjavík. 4. þml 6. ferð >— 1 dagur Reykjavik, Þingvellir, Uxa-. hryggir, Bæjarsveit, Reykholt, Hreðavatn, Hvalfjörður, Rvík. fþrótiir Framhald af 8. síðu. stigmál klaupsins var það sama og hlauplag óbreytt, 1500 m hljóp hann á 3,41,8, nýju heims meti. Áhorfendur æptu allt hvað aftólc og gerðu sitt til að lyfta undir og örfa þennan frá- bæra hlaupara. Heimsmet Bannisters heyrði til liðnum tíma, Landj' hefði hlaupið míl- una á 3,58,0 eða 1,4 sek skemmri tíma en Bannister. Næstur að marki kom svo Chataway á 4,04 og 3,45,4 á 1500 m, dróst aftur úr urn 35 m á síðasta hringnum, en samt sem áður náði hann persónu- legu meti. Þriðji varð Olavi Vuosisalo á 4,07,0 (1500 m á 3,50,0), Denis Johannsson varð fjórði á 4,07,6. Kallio sem hélt uppi hraðaniim fyrstu 700 m kom síðastur að marki um 170 m á eftir Landy. Eftir hlaupið sagðí Landy við fréttameim að þetta hefði verið sér óvænt, því hann hefði aldrei trúað að það myndi ganga svo auðveldlega, að hlaupa undir mettíma Banni- sters. „Eg held að tími minn yrði um 4,01,0. En eftir að ég hafði byrjað hlaupið fann ég að skilyrðin voru hin beztu og hér var tækifæri mitt. Eftir mjög góða byrjun með Kallio í far- broddi á réttum hraða, tólc ég forustuna eftir 70 m, og þá fann ég að ég þurfti ekki meiri aðstoðar. Nú vildi ég hlaupa mitt eigið hlaup og það heppn- aðist betur en ég bjóst við.“ Landy viðurkenndi einnig að Chataway hefði átt mikinn þátt í því að þvinga sig áfram síðari helming hlaupsíns. Byggip.gaiféíag vexkamanna í Meykjavík. veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu mánudaginn 5. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Önnur mál. Venjuleg aöalfundarstörf. ATH.: Sýniö skírteini viö innganginn. Stjórnin. Lögregluþjé Ein lögregluþjónsstaða í Hafnarfirði er laus til 'umsóknar nú þegar. Umsóknarfrestur er tiL12. júlí n. k. og sé um- sóknum skilað fyrir þann tíma til lögreglustjórans í Hafnarfirði. Umsóknir skulu ritaðar á sérstök eyðublöð, er fást á lögreglustöð Hafnarfjarðar. Nánari upplýsingar hjá yfirlögregluþjóninum. Lögreglustjórinn í Hafnarfirði 22. júlí 1954 Guðmundur í. Guðmundsson. eyknr ánaegju ferðaíag&ins Hjá okkus fáiÖ þér alli það bezia, sem völ er á í nesfiö. eins ©g t. d.: Úrvals grænmeti — Jaffa appelsínur — Þurkkaða- og niðursoðna ávexti — Ávaxtasafa í dósum og flöskum — Úrvals harðfisk — Margai tegundir af kexi — Osta og reyktan rauðmaga ásamt ýmsu öðru góðgæti ofan á brauð o. m. m. fl. Leggið ieið yðar til okkar 'w^^ÍWí',y*^'/^,#^#^,^#######################«^############^#^^###. - r#»#i#>#i#########################################,^*^>,##^/##^ Milliríkjakeppm í knattspymu fer fram á Iþréttavellinum sunnudaginn 4. júlí kl. 8.30 e. h. Aðgöngumiðar verða seldir á íþróttav ellinum frá kl. 4—7 e. h. í dag. Verö aðgöngumiða er kr. 500 fyrir börn, kr. 20.00 stæði og kr. 50.00 stúkusæti. Hvor vinnur? Sjáið spennandi leik. Méttökunelndin. " #########>##'####>#######»####»####i########»»#####»#######>##################»##'###»> #############<M#»##################################################^r######3l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.