Þjóðviljinn - 14.07.1954, Blaðsíða 2
usDeffii
Eftir skáldsöxu Charles de Costers Telkningar eJftir Heíce...Kiihrf-íileisr^
<37
383. daiíur.
2) — ÞJÓÐVELJINN — Miðvikudagur 14. júlí 1954
Þeir fóru 1 83 metra
á 2Yl klukkustund
í bjartsýni sinni hafði George
Lowe láðst að reikna með
duttlungum háfjallaloftsins. Um
kvöldið, þegar Wilfrid kom í
sjöttu búðir, tóku þeir báðir
svefntöflur. Daginn eftir tók
Wilfrid eftir því, að félagi hans
var rotinn, svo hann varð að
hrista hann duglega til að koma
honum af stað. Wilfrid varð æ
áhyggjufyllri, þegar hann sá,
hversa hægt og reikandi George
drattaðist í áttina til sjöundu
búða, eins og hann væri hálfsof-
andi. Þeir voru tvo og hálfan
tíma að komast 183 metra. Oft
féll George í hreint dvalaástand
á leiðinni, og eitt sinn, er þeir
setíust til að borða, sá Wilfrid
ailt í einu, að maðurinn sat og
svaf með sardínu lafandi út úr
munr.vikinu — og er þó George
mikil sardínuæta. Það var ber-
sýnilega óskynsamlegt að halda
áfram að svo komnu, og þeir
sneru við — til almennrar skelf-
ingar fyrir áliorfendurna niðri í
dalnum. Þetta var, sagði Wilfrid,
rétt eins og að leika göngulag
drukkins manns niður í móti.
(Hunt: Á hæsta tindi jarðarj1.
i
_L, t dag er miðvikudagurinn 14.
^ júlí Bonaventura. — 195. dag-
ur ársins. — Sólarupprás kL 3:36.
Sölarlag 'kl. 31:38. — Tungl I há-
suðri kl. 0:43. — Árdegifiháflæði
kl. 5:17. Síðdegisháflæði Id. 17:88.
Þetta Iesum vér í
dagblaðinu Vísi f
gær: „Politlken
hefur framkvæmt
athugun á fram-
tíðaróskiun
stúlkna, sem luku
stúdentsprófi í vor. Aðaláhugamál
stúlknanna var að glftast. Þótt
óskin um að eignast mann væri
aðalalriðið var ekki þar með sagt
að stúlkumar ætluðu að Ieggja
framtíðina á hilluna". Sjáum til
— þær ætla sem sé bæði að
einast mann og framtíð!
Bæjarbókasafnið
XokaS til 3 ágúst vegna sumar-
leyfa.
Næturverðir
í læknavarðstofunni Austurbæjar-
skó’anum: kl. 1&0.30 Bjami Jóns-
son; kl. 24-8 Kristjana Helga-
dóttir.
LYFJABOÐIR
APÓTEK ACST- ...
URBÆJAJi kl. 8 alla daga
★ aema laugaiv
HOLT8 APÓTEK daga U ld t
Nú virðist standa mikið til í Skálholti: búið að færa kirkj-
una par til að komast að pví hvort eitthvað merkilegt sé
undir henni. Hér er birt teikning af kirkjunni sem var
í Skálholti á dögum Brynjólfs biskups — kannski verða
menn einhvers vísari um hana undir peirri sem par
stendur nú.
Næturvarzla
er í Reykjavíkurapóteki, simi
1760.
Sextugsafmæli
Sextug er í dag frú Jú'.íana Magn-
úsdóttir, Framnesvegi 8A. Hún
dvelst nú að heimili dóttur sinnar
29 Thanington Court
•Restons Crescent
Eltham
London SE 9.
Hjónunum Þóreyju
Sigurbjörnsdóttur
og Birgi Ágústs-
syni, Selási, fædd-
ist 14% marka
dóttir laugardag-
þessa mánaðar.
(/
inn 10.
.-,3 / s. Borizt hefur ritið
rwfjfaS Búfræðingurinn,
. en það er ársrit
fé'aganna í búnað-
arskólunum:
Hvanneyrings og
Hólamannafélags. Ritið flytur m.
a. minningarorð um Ruiiólf
Sveinsson og Jón Hannesson. Árni
Jónsson skrifar um Verkanir
köfnunarefnisáburðar á tún. Guð-
mundur Jónsson skó’.astjóri ritar
um Islenzkar jarðræktartilraunir.
Ásgeir Þ. Ólafsson: Helztu sjúk-
dómar í íslenzkum búpeningi.
Gunnar Bjarnason: Beitartilraun-
ir með mjóikurkýr. Sturla Frið-
riksson: Hugleiðingar um grasfræ.
Óskar Eggertsson: Hugleiðingar
um raforkumál. Ólafur Guð-
mundsson: Stutt yfirlit um búvél-
ar. Guðmundur Jónsson skóla-
stjóri skrifar um rimlafjós. Margt
fleira er í ritinu, sem er um 180
blaðsíður að stærð.
Pan American Alrways
Flugvél frá New Vórk er væntan-
leg á fimmtudagsmorguninn kl
9:30 til Keflavíkurf’.ugvallar og
heldur áfram eftir skamma við-
dvöl til Helsinki um Ós'ó og
Stokkhólm.
Tekur móti gestum
1 tilefni af þjóðhátíðardegi
Frakka taka sendiherra Frakka
og frú Voillery á móti gestum á
heimili sínu miðvikudaginn 14.
júlí milli k.ukkan 5 og 7 síð-
degis.
Í'v 'I Nýlega opinberuðu
) J trú’ofun sína í
_ Noregi ungfrú
Éllen Sætre Opp-
WBB engaard og stud.
agr. Stefán Aðal-
steinsson frá Vaðbrekku á Jökul-
dal,-
Óskar að skrifast á við
Islendlnga
Okkur hefur borizt bréf frá
Ronald Gascoine sem óskar að
skrifast á við ls’endinga, bœði
pilta og stúlkur. Hann er 25 ára
gamall, og eru áhugamál hans
þessi: frímerkjasöfnun og frí-
merkjaskiptí, h'jómlist, íþróttir,
listir, bókmenntir og kvikmyndir.
Utanáskrift hans er þessi:
383, Eim Park Avenue
Elm Park
Hornchurcb
Essex
Great Britain.
Söfnin eru opin:’
Listasafn rfkislns
kl 13-16 á sunnudögum, kl.
13-15 á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum.
Llstasafn Etnars Jónssonar
kl. 13:30-15:30 daglega. Gengið
inn frá Skólavörðutorgi.
Þjóðminjasafnið
kl. 13-16 á sunnudögum, kl.
13- 15 á þriðjudögum, fimmtu-
dögum og laugardögum.
Landsbókasafnlð
kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla
virka daga, nema laugardaga
kl. 10-12 og 13-19.
Ná' * úrugripasafnið
kl. 13:30-15 á sunnudögum, kl.
14- 15 á þriðjudögum og íimmtu-
dögum.
Hekla, milli’anda-
frá New y o k.
Flugvéjin fer héðan áleiðis fil
Stafangurs, Óslóar, Kaupmánnu-
hafnar og Hamborgar eftir 2ja
stunda viðdvöl.
Gullfaxi, miUilandaflugvél Flug-
fé’.ags Islands, fer héðan til Ós’ó-
ar og Kaupmannahafnar kl. 8 ár-
degis í dag.
1 - V , Kl. 8:00 Morgunút-
jÍY, varp. 10:10 Veður-
fregnir. 12:10 Há-
degisútvarp. 15:30
1 \ Miðdegisútvarp. —
• 16:30 Veðurfregnir.
19:25 Veðurfregnir. 19:30 Tónleik-
ar: Óperulög. 20:20 Útvarpssagan.
20:50 Léttir tónar. Jónas Jónas-
son sér um þáttinn. 21:35 Vett-
vangur kvenna. Erindi: Fréttir
frá fimmta fulltrúaráðsfundi Kven
réttindafé'ags Islands (Frú Sig-
ríður J. Magnússon). 22:10 Á ferð
og f'ugi, frönsk skemmtisaga; II.
(Sveinn Skorri Höskuldsson les).
22:25 Kammertónleikar pl.: Kvint-
ett í c-moll (K406) eftir Mozart
(Milton Katims víóluleikari og
Búdapest-kvartettinn leika). 22:55
Dagskrárlok.
Bókmenntagetraun
Á sunnudaginn voru þrjár vísur
úr Grettisljóðum Matthíasar. Hver
veit hvað þetta er:
Stág ég í kirkju
með kristins manns fótum,
holi sé mér kirkja,
hollur «é mér prestur,
holl sé mér messubók
og bver bók,
sem guð drottinn minn jók.
Lelt ég utar i kirkju, •
leit ég innar í kirkju,
lelt ég allt, i kringum mig,
sá ég, hvar guð drottinn minn sat
á dómstóli sínum
og hafði í hendi
þá helgu bæn
Pater noster
og mælti þessum orðum,
að þar skyldi enginn í v’tise’di
brenna
né kva'anna kenna
hver sem syngi þessa bæn
með sjö dögum ÖHum.
Vaki vörður minn,
sofi ei augu min,
renni hugur minn til almáttugs
guðs mins.
RDdsskip.
Hekla kemur til Reykjavikur ár-
degis í dag frá Norðuriöndum.
Esja kom tij Reykjavíkur í gær-
kvöld úr hringferð. Herðubreið
kom til Reykjavíkur í gærkvöld
frá Austfjörðum. Skjaldbreið er á
Húnaflóa á austurleið. Þyrill fór
frá Reykjavík í gær til Siglu-
fjarðar og Raufarhafnar. Skaft-
fellingur fór frá Reykjavik í gær-
kvöld til Vestmannaeyja. Ba’dur
fór frá Reykjavík í gærkvö d til
Hjallaness. og Búðardals.
Eimskip:
Brúarfoss fer frá Rotterdam í
dag til Reykjavikur. Dettifoss er
í Hamborg. Fjallfoss er í Reykja-
vik. Goðafoss fór frá New York
9. þm til Reykjavikur. Guúfoss
fór frá Leith i gær til Kaup-
m.'innahaínar. Lagarfoss fór frá
Lenlr.;-rad i gær til Kotka og Sví-
þjóðar. Feykjafoss er í Reykjavík.
Selfoss fór frá Eskifirði 12. þm til
Grimsby, Rotterdam og Antverp-
en. Tröliafoss cr í New York.
Tungufoss er í Gautaborg.
Sambandssklp
Hvassafell er i Þoriákshöfn. Arn-
arfell kom við i Kaupmannahöfn
í gær á leið til Rostock. Jökulfell
fór frá New York 8. júlí til R-
víkur. Dísarfell fór frá Horna-
firði í gær til Keflavíkur. Bláfell
fór frá Riga 12. þm til Is’ands.
Litlafell er á Norðurlandshöfnum.
Fern er i Keflavik. Sine Boye
lestar salt í Torrevieja. Kroon-
borg fór frá Amsterdam 10. þm
til Aðalvikur. Havjarl fór fi'á
Aruba 6. þm til Reykjavíkur.
Iírossgáta nr. 413
Lárétt: 1 sylgjan 7 sérhljóðar 8
maður 9 þar til 11 skst 12 hand
14 rykkorn 15 bönd 17 fer 18
veiðarfæri 20 íugHnn
Lóðrétt: 1 nag'a 2 smeklcleg 3
átt 4 veiðarfæri 5 fátæka 6 gabba
10 sunna 13 láð 15 keyrðu 16
beiti árum 17 fæði 19 samh)j.
Lausn á nr. 412
Lárétt: 1 konan 4 nú 6 ár 7 amt
9 uns 10 óms 11 ill 13 tá 15 ei
16 traðk
Lóðrétt: 1 kú 2 nám 3 ná 4
naumt 6 Rússi 7 asi 8 tól 13 lóa
.14 át 15 ek
Svo leit hann á Ugluspegil döprum aug-
um sínum og spurði hann: Hvaða fréttir
færir þú af hlnum þögla? — Prinsinn hef-
ur verið hrakinn brctt úr Niðurlöndum,
sagðl Ugluspegilh
Það er sök hinna hugdeigu málaliðsmanna
sem hrópa aðeins: Peninga! Peninga! þeg-
ar þeir eiga að berjast. Hann er farinn
til Frakklands með dyggustu hermönnum
einumi og þaðan fer hann til Þýzkalanda,
Hann lelddi þá af mikilll viusemd inn I
húsið. Þvinæst hófst hann handa og bar
niður í kjal’ara allt sem hann hafði smíð-
að af vopnum fyrirfarandi nótt.
Komið þið innfyrir, sagði Sigvarður, en
farið fyrst með asnana ykkar í garðinn að
húsabaki. Sigvarður smiður var gamall
maður, bleikur sem nár og skinhoraður.