Þjóðviljinn - 14.07.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.07.1954, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 14. júlí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Miðvikudagur Sími 5327 Sími 1384. V eitingasalirnir opnir allan daginn. Kl. 9—11 % danshljómsveit Árna ísleifssonar Skemmtiatriði: L O K A Ð í dag Sími 81938. Marz-bræður, Kvartettsöngur Sigrún Jónsdóttir, dægurlagasöngur. Kvöldstund að „RÖÐLI“ svíkur engan. EIGINMENN! Bjóðið kononni út að borða og skemmta sér að fijÖÐU. Síml 1544. Kangaroo Mjög spennandi og viðburða- rík ný amerísk litmynd, Irá dögum frumbyggja Ástralíu. Aðalhlutv.: Maureen O’Hara, Peter Lanford. Aukamynd: Líf og heilsa. Stórfróðleg litmynd með ís- lenzku tali. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475. Beizk uppskera ítalska kvikmyndin sem gerði SILVANA MANGANO heimsfræga, sýnd aftur vegna fjölda áskorana. Sýhd kl. 5, 7 og 9. Börn fá'ekki aðgang. Sala frá kl. 4. Næstsiðasta sinn ' Syngjum ogKlæjúm Þessi bráðskemmtilega söhgva og gamanmynd með hinum alþekktu og vinsælu dægur- lagasöngvurum Frankie Laine, Bob Crosby, MiIIs-bræðrum, The Modernaires, Kay Starr og Billy Daniels o. fl. Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 5 og 9. Uppþot Indíánanna Sýnd kl. 5 og 7. Sími 6485. Maria í Marseille Ákaflega áhrifamikil og snilldarvel leikin frönsk mynd er fjallar um lif gleðikonunn- ar og hin miskunnariausu ör- lög hennar. — Nakinn sann- leikur og hispurslaus hrein- skilni einkenna þessa mynd. — Aðalhlutverk: Madeleine Robinson, Frank Villard. — Leikstjóri: Jean Delannoy, sem gert hefur margar beztu myndir Frakka, t. d. Symp- honie Pastorale og Guð þarfn- ast mannanna o. m. fl. — Skýringatexti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. N HAFNARFIRÐI r r Sími 9184. ANNA Stórkostleg ítölsk úrvals- mynd, sem farið hefur sigur- för um allan heim. Aðalhlutverk: Silvana Mangano Vlttorio Gassmann Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringatextl. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. 6. sýningarvikan Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Síml 5113. Opið frá kl. 7.30-^22.00 Helgl- daga frá kl. 9.00—20.00. Ljósmyndastofa Laugavegi 12. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heímilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Sklnfaxi, Klapparstíg 30. Sími 6434. Hreinsum nú og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, % Hverfisgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnig a Grettisgötu 3. Lögfræðingar Ákl Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453. Kmip ~ Sultí '%e ttmöl6€Ú0 si&usmatmutðm BSnningarkortin eru til sölu í skrifstofu Sósíalista- flokksins, Þórsgötu 1; af- greiðslu Þjóðviljans; Bóka- búð Kron; Bókabúð Máls- og menningar, Skólavörðu- jstíg 21; og í Bókaverzlun Þorvaldar Bjarnasonar i Hafnarfirði. Farfuglar, ferðamenn! Farið verður í hjólreiðaferð í Vatnaskóg. Farið með bát til Akraness og hjólað þaðan í skóginn. Sumarleyfisferðir: Vikudvöl í Þórsmörk 17.—25. júlí. Bif- reiðaferð um hálendið 31. júlí — 15. ágúst. Þeir, sem ætla að dvelja í Þórsmörk, sæki far- seðla í kvöld. Skrifstofan á Amtmannsstíg 1 opin kl. 8.30 — 10. Stj. Aðalhluti meistara- móts íslands ásamt 4x100, 4x400 m boðhl. og fimmtarþraut fer fram 7., 8. og 9. ágúst. Tugþraut, 10000 m hl. og 4x1500 m boðhl. fer fram 4. og 5. sept. Þátttaka til- kynnist stjórn FRÍ fyrir 1. ágúst. Stj. Ilrollstiigiu* á humraveiðuisi Höfn. Frá fréttaritara Þjóðviljans. V.B. Hrollaugur verður gerður út héðan heiman að í sumar á humraveiðar. Kom hann nýlega að sunnan úr viðgerð og fór í fyrstu humraveiðiförina í gær- kvöld. Humraveiðar hafa ekki verið stundaðar héðan fyrr, en fiski- fræðingar telja að hér úti fyrir séu allgóð humramið. Bandarísk vopn til Thailands Sendiherra Thailands í Wash- ington skýrði frá því í gær að ríkisstjórn Bandaríkjanna hefði heitið stjórn sinni stóraukinni hernaðaraðstoð. Er þar bæði um að ræða vopn, skotfæri, aðrar birgðir handa hernum og aðstoð við þjálfun liðsforingja. Nokkur ólga hefur verið í Thailandi gegn Phibun Song- gram einræðisherra og stjórá hans, sem hefur ekki tekizt að koma hrísgrjónauppskeru bænda í verð. “V*í ikcfvitb isism? Sími 6444. L O K A Ð vegna sumarleyfa frá 14,—30. júlí Sími 1182. BEL AMI Heimsíræg, ný, þýzlc stór- mynd, gerð af snillingnum Willi Forst, eftir samnefndri sögu eftir Guy De Mau- passant, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. — Mynd þessi hefur állsstaðar hlotið frábæra dóma og rnikla að- sókn. Aðalhlutvrrk: Willi Forst, Olga Tsclieehocva. Ilse Wern- er, Lizzi VVaH-.’YIuller. Sýnd kl. 5, T og 9. Bönnuð innan 16 ára Allra siðasta sinn. Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötn 10 — Sími 6441. Otvarpsviðgerðir Radió, Veltusundi 1. Sími 80300. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Sylgja Lokað vegna sumarleyfa frá 12. júlí til 3. ágúst. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Fjölbreytt úrval af steln- hxingúm. — Póstsendum. Húsgögnin frá okkur Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Munið Kaffisöluna I Hafnarstræti 16. Stofuskápar Húsgagnaverzl. Þórsgötu 1. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. i Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurslcoðun og fastelgnasala. Vonarstræti 12, síml 5999 Og 80005. Ándspyrau- hreyfingin hefur skrifstofu í Þingholts- stræti 27. Opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 6—7 e. h. Þess er vænzt að menn látl skrá sig þar í hreyfinguna. tekur á móti sparifé félagsmanna til ávöxtunar lnnlán$v@xtir eru Isáir Afgreiðslutími alla virka daga frá kl. 9—12 og 13—17 nema laugardaga kl. 9 f.h. — kl. 12. Kaupfélag Reykjavíkur e iiágrennis MÓTTAKA INNLÁNSFJÁR er auk þess á þessum stöðum: Borgarhólsbraut 19, Kópavogi; Langholtsveg 136; Þverveg 2, Skerjafirði; Vegamótum Seltjaínarnesi, Barmahlíð 4,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.