Þjóðviljinn - 14.07.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.07.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 14. júlí 1954 — ÞJÖÐVILJINN — (3 Sðalk F.duE Skégræbtarfélags fsiaáés: ' ^ v Vöxtiir barrtrjáa viss á Hallormsstað — En Skógræktin svikie og svelt um f járframlög Aðalfundur Skógræktarfélags íslands áriðl954 var hald- inn í Húsmæöraskólanum á Hallormsstað 2.-3. júlí sl. Fundinn sátu 43 fulltrúar frá 18 héraðsskógræktarfé- lögum, stjórn Skógræktarféiags íslands, skógræktarstjóri og 19 gestir. Byrjað á fyrsta áfanga við endurbygg- ÍEigu Reykjavíkurvegar í Hafnarfirði Mlir filuiningaz hemántsliðsins fara um Haín&rfjörð — en Bandaríkiamenn hala ekkeri greiti npp í viðhaldskosinað Framkvæmdir eru hafnar við að lækka og breyta Reykjavíkurveginum í Hafnarfirði og verður Reykjavík- urvegurinn lokaöur fyrir öllum þungaflutningi meðan á lagfæringunni stendur. Fundinum stjórnaði formaður félagsins, Valtýr Stefánsson, en fundarritarar voru Hákon Guð- mundsson, Baldur Þorsteinsson og Björn Þórðarson. Áður en gengið var til dagskr'ár minntist formaður Þorsteins Þor- steinssonar sjúkrasamlagsgjald- kera á Akureyri, en hann var alla ævi áhugasamur ræktunar- maður og einn af ötulustu félög- um Skógræktarfélags Eyfirðinga. Sat hann flesta aðalfundi Skóg- ræktarfélags íslands sem fulltrúi þess. Fundarmenn heiðruðu minningu hans með því að rísa úr sætum. Framkvæmdastjóri félagsins, Hákon Bj.amason, skógræktar- stjóri, flutti ýtarlega skýrslu um starfsemi félagsins á liðnu ári og um framtíðarhorfur í skógrækt- armálum. Tillögur aðalfundarins 1953 höfðu aliar fengið afgreiðslu og má þar meðal annars geta þess að efnt var til sérstaks fund- ar á síðastliðnum vetri með full- trúum frá 17 skógræktarfélögum. Á þeim fundi var ákveðið um helztu framkvæmdir félaganna á þessu vori og starfsaðferðir sam- ræmdar. Kvað skógræktarstjóri fund þennan hafa orðið til mikils gagns og sjálfsagt að framhald yrði'árléga á sslíkum fundum. Árnesingar framkvæmdu það fyrstir Þá.bentí skógræktarstjóri á að ein tillaga aðalfundarirís 1953, þar sem héraðsskógræktarfélögin voru hvött til þess að útvega sér a.m.k. 30 ha. land til þess að 'koma sér upp samfelldum skógi hefði strax borið árangur, þar sem væru kaup Skógræktarfélags Árnesinga á jörðinni Snæfoks- stöðum í Grímsnesi, en þar er kjanlendi mikið. Af öðrum störfum stjórnarinn- ar milli aðalfunda gat skógrækt- arstjóri þess m. a., að undirbún- ingi' að skiptiferð milli Noregs og íslands hefði verið að fullu lokið, þegar Norðmenn urðu að hætta við hana af óviðráðanleg- um orsökum. Annaðhvort aftur á bak, ellegar .... Þá vék skógræktarstjóri að fjárþörf skogrsektarinnar í land- inu og, þá alveg sérstaklega að uppeldisstöðvunum. Nú væri uppeldi trjáplantna komið í 1 milljón plantna en markið væri 2 milljónir árlega, en til þess skorti tilfinnanlega aukið rekstursfé til uppeldisstöðvanna. Hefur stjóm félagsins unnið ötullega að því að fá úr þessu bætt og orðið nókkuð ágengt, en hvergi nærri svo nægi. Gjaldkeri félagsins, Einar G. E. Sæmundsson, las upp reikn- inga Skógræktarfélags íslands og Landgræðslusjóðs fyrir árið 1953, og voru þeir síðan bornir undir atkvæði og samþykktir. 100 bæjarskógar í S-Þingeyjarsýslu. Formaður lýsti því næst til- lögum, sem fram höfðu komið og urðu nokkrar umræður um þær, en þeim var vísað til allsherj- arnefndar. Þá fluttu fulltrúar háraðsskóg- ræktarfélaganna skýrslur um starfsemi félaga sihna. Kom ljóst fram, að öll hafa íéiögin stór- aukið framkvæmdir sínar á þessu ári og mörg tvöfaldað tölu gróðursettra trjáplantna eins og t.d. Skógræktarfélag Suður-Þing- eyinga, sem á þessu vori gróður- setti 67 þúsund trjáplöntur, en girðingar þar í sýslu munu vera um 100 bæjarskóga. Fundurinn sendi stjórn Kaupfélags Borgfirð- inga þakkir fyrir hið myndar- lega átak í þágu skógræktar, er félagið samþykkti á s.l. vori að minnast 50 ára afmælis síns með því að láta gróðursetja um 50 þúsund trjáplöntur árlega i Norð- tunguskóg næstu 10 ár undir umsjón Skógræktarfélags Borg- firðinga. Eyíirðingar 94 þús. — en Reykvíkingar 125. Skógræktarfélag Eyíirðinga gróðursetti á þessu vori 94 þús- und plöntur, en Skógræktarfélag Reykjavíkur um 125 þúsund. Þessi félög starfrækja einnig upp- eldisstöðvar sem kunnugt er. Skóg ræktarfélag Borgfirðinga hefur líka fárið inn á þá braut og er nú að koma á fót uppeldisstöð í Norðtúnguskógi. Af skýrslum fé- laganna má greinilega ráða að áhugi fyrir skógrækt fer hvar- vetna vaxandi og sjálfboðaliðs- starfið er orðið svo mikið á veg- um þeirra að ekki mun óvarlegt að meta það allt á 700 þúsund krónur sé miðað við núverandi kaupgjald. Að loknum skýrslum félaganna siðari fundardaginn skilaði alls- herjarnefnd áliti um framkomn- ar tillögur. Framsögumaður var Ármann Dalmannsson. Hverri kynslóð skyit að varðveita .... Samþykkt var svohljóðandi til- laga um gróðurvernd: Aðalfundur Skógræktarfélags íslands, hald- inn að Hallormsstað 2. og 3. júlí 1954 skorar á Alþingi að stefna í hvívetna í löggjöf að aukinni verndun jarðvegs og gróðurs og að íaka stefnuskrár- skipunarlög lýðveldisins. Fylgdi svohljóðandi greinargerð: Jarð- vegur og gróður landsins eru verðmæti, sem velferð hverrar kynslóðar byggist á. Þessi verð- mæti, sem íbúum landsis eru fengin í hendur frá náttúrunni, er hverri kynslóð skylt að varð- veita og skila þeim í hendur niðja sinna. Veðráttu og jarð- vegi er þannig háttað hér á landi, að sérstök ástæða er til þess áð staðið sé vel á verði um verndun jarðargróðurs, Af þessum sökum er eðlilegt og æskilegt að sett sé , í stjórnarskrá íslenzka lýðveldis- ins stefnuskrárákvæði um eðli- lega og skynsamlega notkun gróð- urs landsins. Aukin skóqræktar- íræðsla. Samþykkt var áskorun til fræðslumálastjórnarinnar um að aukin verði fræðsla um skógrækt í skólum landsins og að varið verði tilteknum tíma á vori Framhald á 11. síðu. Bæjarráð Hafnarfjarðar ákvað í fyrradag að hefja þessar fram- kvæmdir. Reykjavíkurvegurinn er brattur og frekar mjór. Verð- ur fyrsti áfanginn í sumar að lækka götuna um metra á kafl- anum milli Skúlaskeiðs og Sjón- Hverit vaníar kaglljós? Aðfaranótt þriðjudags, 10. júlí, handtók lögreglan drukkinn mann hér í bæ. Maður þessi var með kastljós af bíl. Ekki gat hann gért grein fvrir því, hvernig hann hefði komizt yfir kastljósið. Það eru tilmæli rannsóknarlög- reglunnar að sá er saknar kast- ljóss af bil gefi sig fram við hana hið bráðasta. tfiðskiptalÖHd Is- iands nær 68 talsins Fyrstu 5 mánuði þ. á. voru viðskiptalönd íslendinga nær 60 að tölu; út voru fluttar vörur fyrir 335 millj. 94 þús kr. (207.9 millj. á sama tímabili í fyrra) en innflutningurinn nam 398 millj. 839 þús. kr. 359.4 millj). Vöruskiptajöfnuðurinn hefur því orðið óhagsíæður um 63 millj. 745 þás. (151.4 millj.) á þessu tímabili. Mesta viðskiptaland íslendinga á tímabilinu jan.—maí þ. á. var Bandaríkin, útflutningurinn þangað nam rúmlega 70 millj. króna en innflutningurinn 86 millj. Verzlunin við Bandaríkin hefur því orðið. óhagstæð um 15.8 millj. króna á þessum 5 mánuð- um. Útflutningurinn trl Sovétríkj- anna nam á timabilihú rúmlega 51 millj. kr., en innfiutningurinn 27.3 millj., þannig að verzlunar- jöfnuðurinn við þau líefur orðið íslendingum hagstæður um nær 26 millj, Á sama tímabili í fyrra vaf ekkert flutt 'út til Sovétríkj- anna héðan en inn fyrir 1 þúsund krónur. Bretland var þriðja mesta út- fU.itningslandið á tímabilinu, þangað voru fluttar. vörur fyrir 27.6 milíj. — þá koma Tékkó- slóvakía með 26.4 millj. og Erasilía jnéð 26.2 milj. króna. arhóls. Síðar mun svo eiga að taka kaflann niður að Hverfis- götu og loks þaðan niður að Strandgötu. Er það mikið verk, því öll hús meðfram götunni sem eru inni á lóð Hellisgerðis eiga að flytjast burtu. Ennfremur þarf að flytja burtu hús sem eru a'ustan megin götunnar á kaflanUm frá' Hvérfisgötu niður að Strandgötu. Meðan á þessúm framkvæmd- pm stendur verður Reykjavíkur- veginum lokað fyrir öllum þunga- flutningi, en vegur þessi er að- algatan inn í bæinn þegar komið er frá Reykjavík. Ennfremur er þetta aðalgatan þegar farið er -suður eða sunnan af Suðurnesj- um. Hefur því allur flutningur hernámsliðsins farið um þessa götu, en ekkert hefur það lagt tii viðhalds götunnar og hefur því I Hafnfirðingum birzt „vernd1 í götusliti og átroðningi, án end- urg.jalds, auk þeirrar slysahætta sem fylgir hinum miklu og nsarg- víslegu flutningum þeirra um íbúðargötur. Hrollaogseyjavit- . inn að taka til starfa Höfn. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Þrjú skip voru hér samtjmis í gcer og var eitt þeirra vitgskipið Hermóður með ljósker í Hrol- laugseyjavitann. Var vitinn byggður í fyrra, en Ijóskerin komu ekki fyrr en nú, og tekur... vitinn til starfa þegar ljóskerun- ' - um hefur verið komið fyrir. Annað skipið var yélskiþið ' Jökull, sem hefur verið leigt hingað til Hornafjarðar og er.að taka salt og tunnur en fer síðSn á síldveiðar cg verður saltað um borð. '■ Þriðja skipið var Dísarfell.. er ■ tekur hér 300 lestir af fiskimjðíi: SkslhðltehátíðL; á sunnudaginn Hin árlega Skálholtshátið verð- ur háldin á sunmidagin.n keauíz-^, Hefst hátíðin með'- -rr.essu ' skömmu eítir hádegi, og préöikar biskupinn herra Ásmundur Guð- mundsson, en.vígslubiskuþ Bjarní Jónsson þjónar fyrir altari. Kirkjukór Ólafsvallasóknar syng- ur. Að lokinni messu hefst úti- samkoma. Hefur dagskrá hennar ekki verið fyllilega ákveðin; gn þar verður hijóðfæraleikur, sörtg* : ur, og dr. Richard Beck flytur ræðu. Veitingar verða framreiddav í veitingaskáia, sem Skálholtsfélag- ið hefur komið upp; en kvanfér lagið á Stokkseyri annast vétt- ingar. . Ferðir verða frá FerðasV:r:f- stofu ríkisins, og verður sí “ae greint írá ferðatilhogun og cðru er hátíðina varðar. <.>-------------------------*------------------------<$> Smáhúsatavedið rviS SuSudandsbsaut: Snmar nætur ekkerf vcfn! Á sunnudaginn var skýrði Þjóðviljinn frá .því að bæj- arstjómarmeirihlutinn hefði lagt vatnsleiðslu í nokkurra metra fjarlægð frá smáhúsahverfinu við Suðurlands- braut, og væri nú öllum framkvæmdum við þá vatns- lögn hætt — og íhaldið hefði alveg glejmt kosninga- loforðum sínum frá því í janúar í vetur um að Ieggja vatn í hverfið. íbúar í hverfinu hafa síðan tjáð Þjóðviljanum að það sé alltof vægt til orða tekið að íbúar efri húsanna þurfi að bíða eftir vatninu til kl. 12 á miðnætti. Sannleikurinn sé að þeir scm búa í efstu liúsunúm verða að bíða eftir vatninu til kl. 3—4 á næturnar — og stundum fái þeir ekkertvatni! En á sama tíma rennur vatnið eftir leiðsíunum í hinni fyrirhuguðu götu nokkrum metrum inilar! Og meðal annarra orða: Vísir hefur ekkert kvartað um vatnsleysið í smáhúsahverfinu við Suðurlandshraut. Líklega býr enginn hluthafi í „Blaðaútgáfunni Vísi h.f.“ í því hverfi?! Tveir Reykvíkingar sSasasf í umferða- slysi norður í Miðfirði í fyrradag steyptist bill niður í Miðfjarðará rétt við brúna. Slösuðust tveir menn nokkuð, en einn slapp ómeiddar. Bíll þesi mun hafa verið með bilaðar bremsur, og í brekkunni fyrir ofan brúna á Miðfjarðará stöðvaðist vélin og rann bíllinn áfturábak og útaf veginum við brúna og steyptist niður i ána. Þrír menn- voru í bilnum, allir héðan úx Reykjavík. Einn þeirra, Leifur Jónsson fór. úr mjaðmar- lið. Annar, Jón Haraldsson, fékk Skurð á'hnakka, en bilstjórann, Haíldór Þorgrímsson, sakaði ekki. Mennitnir vóru-fi'úttir til lækn- isaðgerðar á Hvammstanga og liggja þeir’slösuðu þár.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.