Þjóðviljinn - 14.07.1954, Blaðsíða 5
Míðvikudagur 14. júlí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5
sian eykst 09 verðlag
Meira en helmingur riki$útgjalda rennur
upphyggingar afvinnuveganna
Hagstofa Alþýðulýðveldisins Kína hefur gefið út yfir-
lit yfir efnhag ríkisins á árinu 1953. Iðnaðarframleiðslan
■jókst um 34% á árinu og kaupmáttur launa um 20%
þrátt fyrir hafnbann Bandaríkjanna og íhlutunarstríö
þeirra í Asíu.
í efnahagsyfirliti hagstofunnar
er einnig skýrt frá því að 10
lyfjaverksmiðjur hafi verið
byggðar eða endurreistar á árinu
1953. Verksmiðjur þessar fram-
leiða allar nauðsynlegar lyfja-
vörur, t. d. penisillín, strepto-
mysín.og súlfalyf.
Árið 1953 var fyrsta ár
fyrstu fimmáraáætlunar Kína.
Iðnaðarframleiðslan varð á því
ári 6 af hundraði hærri í heild
en áætlað var og einum þriðja
hærri en árið 1952. Framleiðsla
hrájárns var 15% hærri 1953 en
árið áður og stáls 30,4% hærri,
í Anshan, höfuðborg stáliðnað-
arins, voru þrjár nýjar verksmiðj-
ur reistar: stálröraverksmiðja,
plötujárnsverksmiðja og sjöundi
sjálfvirki járnbræðsluofn borgar-
innar.
Framleiðsla véla og orku jókst
Vélaframleiðslan jókst um 65%
og var 12 sinnum meiri en 1949.
Meðal þeirra vélaverksmiðja
sem reistar voru má nefna,:
þungavélaverksmiðju í Norður-
Kína, verkfæraverksmiðju, raf-
tækjaverksmiðju og fyrstu bif-
reiðasmiðju Kína.
Kolaframleiðslan jókst um
S,5%, olíuframleiðslan um þriðj-
Ung og raforkuframleiðslan um
fjórðung miðað. við árið áður.
Sex ný raforkuver voru byggð
og sjá þau mörgum iðnaðarborg-
tim norðaustur Kína fyrir raf-
örku, þótt þau liggi hundruð kíló-
metra í burtu.
Neyzluvöruframleiðslan og
iéttaiðnaðarframleiðslan jókst
•Um 28% á árinu miðað við 1952.
Einkum jókst framleiðsla mat-
Væla, pappírs og vefnaðarvara.
MÞauöœhegn-
iiM§ í USA
Hinn 30. júní s.l. afgreiddi
fulltrúadeild Bandaríkjaþings
sem lög frumvarp Herberts
Brownells dómsmálaráðherra um
að lögleiða dauðahegningu við
njósnum á friðartímum. í lögun-
um er ný skilgreining á því hvað
orðið skemmdarverk táknar. Lög-
gjöf þessi er þáttur í baráttu
öómsmálaráðherrans gegn „kom-
múnistum".
•SJíi. . ■ ioi~
Fjárlög rikisins 1954
Teng Hsiao-Ping, fjármálaráð-
herra kínversku alþýðustjórnar-
innar, lagði nýlega fjárlagafrum-
varp ríkisins fyrir stjómina.
Frumvarpið veitir ýmsar athyglis-
verðar upplýsingar um efnahag
kínverska ríkisins eins og hann
er nú. Þar er m. a. gert ráð fyrir
Atökin harðna á
Maiakkaskaga
Brezki herinn á Malakkaskaga
hóf í fyrri viku stófelldar loff-
árásir á sjálfstæðisher nýlendu-
búa, og segja stjómarvöld þær
vera þær mestu sem gerðar hafi
verið frá upphafi styrjaldarinn-
ar þar.
Stór svæði í Ipoh-héraði voru
í fyrstu „mýkt“ með 75 tonnum
af 1000 punda sprengjum. Síð-
an var 180 fallhlífarhermönnum
varpað niður, fimm í einu, í
kjarrlendi nokkuð, sem álitið er
hið þéttasta í landinu.
Árás í stað samninga
Tilgangur þessara aðgerða var
sagður sá að jafna við jörðu
höfuðstöðvar Kommúnistaflokks
Malakkaskaga, en álitið var að
þær væm á þessu kjarrlendis-
svæði.
Leiðtogar flokksins höfðu í
febrúar síðastliðnum Sent ný-
lendustjóminni tilmæli um að
samningaumleitanir yrðu teknar
upp til að binda endi á styrjöld-
ina. Svar hennar við þeim er
árásaraðgérðir þær sem nú hafa
verið framkvæmdar.
að skattar á bændum lækki úr
75 milljónum yuan árið sem leið
í 29 milljónir yuan í ár. En
bændastétt landsins er meira en
þrír fjórðu hlutar íbúanna.
Lífskjörin hatna
Sökum þess að laun hafa
hækkað og verðlag lækkað er
kaupmáttur launa kínverskrar al-
þýðu fjórðungi meiri í ár en í
fyrra. Laun verkamanna í iðju-
verum ríkisins hafa t. d. hækkað
um 5 af hundraði frá því 1952.
Jafnframt þvi sem efnahagur al-
þýðu batnaði að miklum mun,
lét stjómin sér mjög umhugað
um að bæta enn heilbrigðis og
menningarástand fólksins. Árið
1953 jókst þannig tala sjúkra-
rúma í landinu um 25000.
Fjárlagafrumvarpið
Tekjur fjárlaga eru áætlaðar
274 milljónir yuan. Þar af eru
63% tekjur af ríkisfyrirtækjum,
13,5% skattur af bændum, aðrar
tekjur eru skattur af samvinnu-
fyrirtækjum og fyrirtækjum ein-
staklinga. Útgjöld eru áætluð
250 milljónir yuan. Af þeim eru
60% ætluð til eflingar atvinnu-
veganna, menningar og heilbrigð-
Framhald á 11. síðu.
Falspíslarvottor
Ilér sést hlaupa af stokkunum fyrsta stóra stálskipið sem
byggt hefur verið í Kína síðan alþýðustjórnin tók við
voldum. Það er 1500 tonn, heitir Minchung, og er ætlað
til vöru- og farpegaflutninga á Jangtse-fljóti.
Norskir verkamenn í verk-
falli í Fredriksstad
Atvinnurekendur hafna tilboðum verka-
manna um samkomulag
Hinn 27. febrúar sl. gerðu verkfall 361 verkamaður í
pappírsverksmiðju í Fredriksstad í Noregi. Tilefnið var
það að formaður verkalýðsfélagsins í verksmiðjunni var
rekinn úr vinnu án saka.
Verkfallið hefur nú staðið í
rúma f jóra mánuði og á þeim
tírna hafa dómstólarnir dæmt
verkfallsmenn í sektir sem
nema alls einni milljón norskra
króna.
Litspvarp í Sovétnkjunum
Varaforstjóri sjónvarpsstöðvar Moskvuborgar, Sergej
Novakovskí, skýrði nýlega frá því í ræðu að tilraunir
með litsjónvarp væru þegar hafnar í Sovétríkjunum.
Starfsémi þesskonar sjónvarps muni hefjast á byltingar-
afmælinu, 7. nóvember í haust.
Þetta þýðir að Sovétríkin munu verða á undan Banda-
ríkjunum í þessu efni þótt tilraunir með litsjónvarp séu
einnig hafnar þar. Novakovskí lagði þó áherzlu á það
að litsjónvarp myndi að svo stöddu vart verða almenn-
ingseign, til þess þyrfti að endumýja sjónvarpskerfi
landsins, og það tæki nokkum tíma. Verð viðtækja væri
einnig nokkuð hátt og þyrfti að finna ráð til að lækka
það. Samt eykst framleiðsla sjónvarpstækja stöðugt. 1
ár er áætlað að framleiða 300.000 sjónvarpstæki, en
700.000 á árinu 1955.
i®-
l.fyrra gaf maður að nafni
Fritz Jádicke sig fram við lög-
regiuna í Vestur-Berlín og
sagði sínar farir ekki sléttar.
flann fletti sig klæðum og sýndi
að handleggir hans og búkur
var öram hlaðið. Kvaðst Jád-
icke hafa telöð þátt í uppþot-
inu í Austur-Berlín 17. júní I
fyrra, verið handtekinn og
pyndaður þannig að sýru hefði
verið helit yfir sig. Af því stöf-
uðu sárin. Saga Jádickc var
dögum saman lielzta umræðu-
efni afturhaldsblaðanna í Vest-
ur-Berlín, en skyndilega sljákk-
aði í þeim. Austurþýzk stjórn-
arvöld sönnuðu svo rækilega að
hann hafði brennst af slysför,-
um en ekki sýruaustri að dóm-
stóll í Vestur-Berlín átti ekki
annars úrkostar en að dæma
Jádicke í fimm mánaða fangelsi
fyrir að villa á sér heimildir.
Lítið fór fyrir fregnunum af
þeim dómi í blöðunum, sem
mest höfðu gert úr lygasög-
unni, til dæmis Illustrierte Ber-
liner Zeitschrift, sem þessi
mynd er tekin úr.
Samkomulagsumleitanir.
Verkalýðsfélagið hefur marg-
sinnis reynt að ná samkomu-
lagi við eigendur verksmiðj-
unnar um lok deilunnar. 1 vik-
unni sem leið komu þeir sam-
an á fund með stjórn félags-
ins, en hún lagði þar fram
uppkast að samkomulagi. Fól
það í sér uppástungu um að
atvinnurekendurn' r kæmu á
fund með stjórn verkalýðsfé-
lagsins, meðlimum atvinnuleys-
íssjóðs og framleiðslunefndar
verksmiðjunnar, sem verka-
menn mynda til að ræða launa-
kjör verkamanna. Boðizt var
og til að verkamenn hæfu
vinnu að nýju, ef tryggt væri
að formaður verkalýðsfélagsins
yrði ráðinn aftur í vinnu hjá
verksmiðjunni.
Atvinnurekendur hafna
samkomulagi.
Eigendur verksmiðjunnar til-
kynntu þegar á áðurnefndum
fundi að þeir æsktu ekki að
ræða launakjör verkamanna
Þeir myndu ekki sætta sig við
annað en verkamenn hæfv
vinnu þegar í stað, og formað-
ur verkalýðsfélagsins fengi ekk'
vinnu.
Handsprengja
drepur börn
Hópur barna, sem voru að
leik í Genck í Belgíu í síðustu
viku, fundu gamla handsprengju
úti á víðavangi. Þau köstuðu henni
á milli sin, en sprengjan sprakk,
lítill ítalskur drengur og annar
pólskur biðu þegar bana. Taka
varð báða fætur af þrem leikfé-
lögum þeirra og um tugur ann-
arra barna, öll á aldrinum 7—10
ára, slösuðust meira eða minna.
Verkamenn gátu að sjálf-
sögðu ekki hafið vinnu á ný
upp á þessi býti. Allar horfur
eru á að verkfallið standi lengi
enn. Ríkisstjórn sósíaldemó-
krata hefur ekkert gert til að
koma verkamönnum til hjálpar,
heldur hefur hún stutt alla þá
úrskurði vinnuréttarins norska,
sem beinast gegn verkamönn-
um.
Verkfallsmenn ókúgandi.
Samt sem áður eru verka-
mennirnir óbugandi enn.
Norska blaðið Friheten hefur
þetta eftir einum verkfalls-
manna:
Ég hef auðvitað orðið að
veðsetja húsgögnin og fleiri
hluti í minni eigu. En húsgögn-
in eru dauðir hlutir, Torbjörn
Marthinsen, form. verkalýðs-
félagsins okkar, er aftur á
móti lifandi maður. Ef við
verkamenn látum kúga okkur,
þá svíkjum v:ð ekki einungis
Thorbjörn, fulltrúa okkar sem
við höfum sjálfir kosið, heldur
einnig hagsmunamál okkar og
okkur sjálfa.
Ishafsfræði
Moskvublaðið fsvestíja greinir
nýlega frá stofnun nýrrar vís-
indagreinar innan sovétvísind-
anna. Nefnist hún íshafsfræði og
vísindamenn sem leggja stund á
þá fræðigrein geta nú sagt fyrir
um ferðir hafíssins og um veður-
lag á norðlægum slóðum. For-
stóri líhafsrannsóknarstofnunar-
Sovétríkjanna, V. Froloff, segir í
grein í blaðinu að starfsmenn
stofnunarinnar hafi nú uppgötv-
að þau lögmál sem myndun og
hreyfingar hafíssins lúta í norð-
urhöfum.
Uppgötvanir þessar hafa stuðl-
að að mjög auknu siglingaör-
yggi skipa sem ferðast á þessum
slóðum, sagði Froloff einnig.