Þjóðviljinn - 20.07.1954, Page 9

Þjóðviljinn - 20.07.1954, Page 9
Þriðjudagur 20. júlí 1954 — ÞJÖÐVILJINN — (9 Þriðjudagur Sími 5327 Veitingasalirnir opnir allan daginn. Kl. 9—11V2, danshljómsveit Árna ísleifssonar. Skemmtiatriði: Haukur Morthens, dægurlagasöngur. Baldur Georgs, töfrabrögð. Kvöldstund að „RÓÐLI“ svíkur engan. EIGINMENN! Bjóðið bonunnl út að borða og skemmta sér að RÖÐLI. Sími 1544. Séra Camillo og kommúnistinn (Le petit monde de Don Camillo) Hin heimsfræga mynd eftir sögu G. Guareschi, er komið hefur út í íslenzkri þýðingu undir nafninu: Heimur í hnotskurn og lesin hefur verið sem útvarpssaga að und- anförnu, en fjölda margir óskað að sýnd yrði aftur. Aðalleikendur: Fernandel sem Don Camillo) og Cino Cervi (sem borgarstjórinn). Sýnd kl. 5, 7 og 9. rr r 'l'l " Iripolibio Sími 1182. Strípaleikur á hótelinu (Striptease Hold-Up) Bráðskemmtileg og afardjörf, ný, amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Sue Travis, Toni Lamont, Meiinda Bruce, Sammy Birch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síml 1475. Hetja flotans (Gift horse) Spennandi kvikmynd byggð á sönnum atburðum úr síðari heimsstyr j öldinni. Trevor Howard, Sonny Tufts, Joan Rice Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fó ekki aðgang. Síml 6444. L O K A Ð vegna sumarleyfa frá 14.—30. júlí Ungar stúlkur á glapstigum (Unge Piger forsvinder í Köbenhavn) Áhrifamikil og spennandi ný dönsk kvikmynd, er lýsir lífi ungra stúlkna, sem lenda í slæmum félagsskap. Aðalhlutverk: Anne-Marie Juhl, Kate Mundt, Ib Schön- berg. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 6485. Undir óheillastjörnu (The October man) Afar spennandi og vel leikin brezk mynd, efni myndarinnar hefur birzt á íslenzku. Aðalhlutverk: John Mills — Joan Greenwood Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936. Kvennaveiðarinn Geysispennandi ný amerísk mynd um eitt óhugnanlegasta fyrirbæri mannlífsins, er sál- sjúkur maður leikur lausum hala. Adolph Menjou — Arthur Franz — Marie Windsor. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Uppreisn 1 kvennabúrinu Hin bráðskemmtilega gam- anmynd með Jean Davies. — Sýnd kl. 5. Viðgerðir á heirnilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Sími 6441. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimillstækjum. — Raf- tækjavinnustofan Sblnfaxi, Klapparstig 30. Simi 6434. H reinsum nú og pressum föt yðar meö stuttum fyrirvara. Áherzla lögð 6 vandaða vinnu. — Fatapressa KRON, Hveríisgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- veg 49. Fatamóttaka einnig u Grettisgötu 3. FJðlbreytt úrval af stein- hringum. — Póstsendum. N HAFNAR FlRÐI Síml 9184. ANNA Stórkostleg ítölsk úrvals- mynd, sem farið hefur sigur- för um allan heim. Aðalhlutverk: Silvana Mangano Vlttorio Gassmann Myndln hefur ekki verlð sýnd éður hér é landi. Danskur skýringatextL Bðnnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. 7. sýningarvikan Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Simi 5113. Opið frá kL 7.30—22.00 Helgl- daga fré kl. 9.00—20.00. Lögfræðingar Ák! Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Siml 1453. Lj ósmyndastof a Laugavegl 12. O tvarpsviðger ðir Badió, Veltusundl 1. Simi 80300. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Kaiipr Sala Dvalarheimili aldraðra sjómanna Minningarspjöldin fást hjá: Veiðarfæraverzluninni Verð- andi, sími 3786; Sjómannafé- lagi Reykjavíkur, sími 1915; Tóbaksverzl. Boston, Lauga- vegi 8, sími 3383; Bókaverzl- uninni Fróðá, Leifsgata 4, sími 2037; Verzluninni Laugateigur Laugateig 24, sími 81666; Ól- afi Jóhannssyni, Sogabletti 15, sími 3096; Nesbúðinni, Nesveg 39; Guðmundl Andréssyni, Laugaveg 50, sími 3769. í Hafnarfirði: Bókaverzlun V. Long, sími 9288. Húsgögnin frá okkur Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Andspyrnu- hreyfingin hefur skrifstofu í Þingholts- stræti 27. Opin 6 mánudögum og íimmtudögum kl. 6—7 e. h. Þess er vænzt að menn látl skrá sig þar í hreyíinguna. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og Iög- giltur endurskoðandl. Lög- íræðistörf, endurskoðun og fasteignasala.Y Vonarstræti 12, siml 5999. og 80065. Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 18. Foxseti ICA0 Framhald af 12. síðu. Stofuskápar Húsgagnaverzl. Þórsgötu I. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kafflsalan, Hafnarstrætl 16. Félagslíi Ármenningar! Innanfélagsmót í kringlukasti fer fram á miðvikudag kl. 5 Stjórnin Ferðafélag íslands Ferðafélag íslands fer tvær sumarleyisferðir um næstu helgi. 12 daga ferð um Norð- ur og Austurland, komið við á öllum merkustu stöðum á þeirri leið. Hin ferðin er 8 daga um Lónssveit, Hornafjörð og Ör- æfi. Upplýsingar í skrifstofu félagsins sími 3647. Dnlarfull sigling Framhald af 12. síðu. fréttamenn höfðu það fyrir satt að skipin ættu að fara til Indó Kína til að sækja Bandaríkja- menn og aðra útlendinga, sem búa á yfirráðasvæði Frakka á Rauðársléttunni. Ef af vopna- hléi verður munu Frakkar yfir- gefa þetta svæði. milli 20 og 30 en nú munu þau vera 63. Aðaltilgangur ICAO er að vinna að samvinnu um bætta þjónustu og-.aukið öryggi við al- mennt farþegaflug. Hafa margar ráðstefnur verið haldnar á veg- um stofnunarinnar og ýmsar merkar alþjóðasamþykktir gerð- ar. Má þar til nefna samþykkt frá 1948 um almenna flugþjón- ustu (þ. e. flugumferðastjórn, fjarskipti og veðurupplýsingar) á flugleiðinni yfir Norður-Atlants- haf. Skv. þessu samkomulagi er kostnaði við flugþjónustuna jafnað niður á þjóðir þær, sem njóta góðs af henni, og hefur ísland á þann hátt fengið endur- greidda tugi milljóna króna. Kostnaður við hina almennu flugþjónustu á N-Atlantshafinu er að vonum mjög mikill, svo mikill, að íslandi væri ókleift að standa undir honum ef ekki nyti við styrks frá ICAO. T. d. má geta þess að á þessu svæði Atlantshafsins einu eru 9 fastar veðurathugunarstöðvar, sem hafa í þjónustu sinni 21 veðurskip. Dr. Warner gat þess að haldin yrði ráðsteína ICAO í Montreal í október n.k. og þar yrði vænt- anlega rætt um breytingar á samkomulaginu frá 1948. — Hann lét hið bezta yfir förinni hingað og lét í ljós sérstaka ánægju yfir að hafa haft tæki- færi til að kynnast lítilsháttar því mikla starfi, sem hér er unnið í þáéu flugmálanna. Njósnadeildin að verki Framhald af 1. síðu. nazistans Helga S., — og ís- lendingar eru að læra það líka. Nr. 7595 Undir myndinni af Guð- geiri, sem merkt er númerinu 7595, stóð eftirfarandi: „Lög- heimili: Raufarhöfn, Islandi. Lýsing: aldur: 26; kyn: karl- maður; hæð: 6 fet og tveir þumlungar; þyngd: 190 pund; háralitur: ljós; augu: blá; út- lit: kemur venjulega mjög hirðuleysislega fyrir sjónir. ATHAFNIR: Maður þessi hefur þótzt vera fulltrúi hús- gagnatímarits í Reykjavík. Hann hefur viljað komast inn í íbúðir Bandaríkjamanna til að taka myndir. Hann er útsend- ari „ÞJÓÐVILJANS“, áróðurs málgagns byltingarkerfis KOMMÚNISMANS á íslandi." Pólitískur andstæðingur Fyrri ástæðurnar tvær eru auðsjáanlega tilbúnar tilliástæð- ur, sem ekkert mark er takandi á. Þá er aðeins eftir ásökunin um að Guðgeir sé kommúnisti, það er pólitískur andstæðingur bandarískra heimsvaldasinna. — Og það er Bandaríkjamönn- um nóg ástæða til að beita sömu aðferðum og gegn morð- ingjum og glæpamönnum. Heíur þegar krafizt rannsóknar Guðgeir Magnússon var einn í hópi „öryggisvarðanna“, sem reknir voru fyrir að vera of miklir Islendingar og vilja ekki láta troða á sér. Brott- rekstrar vegna stjórhmálaskoð- ana eru tvítnælalaust brot á „herverndar“-samningnum, sem mælir fyrir um að bandaríski herinn skipti sér ekki af ís- lenzkum stjórnmálum. Hið síð- asta framferði njósnadeildarinn- ar og hernámsstjórnarinnar er þó enn freklegra brot. Brot á „herverndar"- samningnum Guðgeir Magnússon er einn þeirra sem eru í máli við Ham- ilton vegna brottrekstranna. Þjóðviljinn sneri sér til lög- fræðings hans, Inga R. Helga- sonar, og kvaðst hann eftir að hafa frétt af myndauppfesting- unni hafa skrifað lögreglustjór- anum á Kefiavíkurflugvelli og segir m.a. í brcfinu: „Skjól- stæðingur minn dvelur nú á Raufarhöfn, þar sem hann á heima, en hann hefur falið mér að gera allt, sem mögulegt er til þess að stöðva þennan ósóma og að láta hina ábyrgu sæta refsingu eftir landslögum. Þess vegna leyfi ég mér hr. lögreglustjóri að fara fram á eftirfarandi við yður: 1. að þéi- (þ. e. lögreglu- stjórinn) hlutizt til um að öll þessi spjöld og þau er síðar kynnu að verða hengd upp af sama tagi, verði taf- arlaust tekin niður, og 2. að þér rannsakið á mína ábyrgð, hverjir hafi útbúið þessi spjöld og hengt þau upp.“ Allir heiSarlegir íslend ingar kreffast tafarlausra ráðstafana fil þess aS slíkt fraiuferði hemáms- stfómarlnnar og njósna- deildarinnar verði ekki látin endurtaka sig.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.