Þjóðviljinn - 24.07.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.07.1954, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 24. júlí 1954 Eg: hygg að eg hafi séð guð í dag Nó: $dm faðir hans var andað- ur, þá' hafði Perceval það til siðar, að hann reið á skóg með fola sinn og gaflök og skaut dýr og fugia.. Og einn dag sá hann ríða fimm riddara, og hann reið í skóginn, og einn af þeim . sá, að pilturinn var skaininfulllegiir, og rcið til hans og spyr, ef hann liefði séð um ríða fjóra riddara og með þeim tvær konur. En honum varð ekki annað á munni en spyrja ridd- arann, ef hann væri guð, bvað móður sína hafa sagt sér, að ekkert væri jafnfagurt sem guð. Þá tekur sveinninn á skildi hahs og frétti, hvað það væri. Riddarinn sagði, að það væri skjöldur Þá spyr hann að hjálmi hans, brynju, spjóti og sverði. Riddarinn sagði honum, að þetta voru allt vonn þau, er Artús konungur gaf honum. Hann spurði, hvar sá konungur var svo örlyndur eða hvort hann mundi vilja gefa honum vopn. Riddarinn svarar: Þess mátt þú freista. Skildust þeir þá. Sveinninn kom til móður sinnar og mælti: Eg hygg, að eg hafi séð gttð í dag, er þú kveðnr öllu vera fegra. (Parcevals saga). Bernard Shaw. Það er leikrit eftir hann í útvarpinu í kvöld. Gengisskráning Sölugengi: 1 sterlingspund 45,70 kr 1 Bandaríkjadollar .. 16;32 — 1 Kanadadollar 16,70 — 100 danskar krónur .... 236,30 — 100 norskar krónur .... 228,50 — 100 sænskar krónur .... 315,50 — 100 finnsk mörk 7,09 — 1000 franskir frankar 46,63 — 100 belgískir frankar .. 32,67 — 100 svissneskir frankar . 374,50 — 100 gyliini 430,35 — 100 tékkneskar krónur . 226,67 — 100 vestur-þýzk mörk .. 390,65 — 1000 lírur 26,12 — Kaupgengi: 1 sterlingspund 45,55 kr 1 Bandarikjadollar .. 16.26 — 1 Kanadadollar 16,26 — 100 danskar krónur .... 235,50 — 100 norskar krónur .... 227,75 — 100 sænskar krónur .... 314,45 — 100 finnsk mörk 1000 franskir frankar 46 48 — 100 belgísklr f rankar .. 32,5G — 100 svissneskir frankar . 373,30 — 100 gyllini 428,95 — 100 tékkneskar krónur . 225,72 — 1000 lírur 26,04 — 100 vestur-þýzk mörk .. 389,35 — c.1 f dag er laugardagurinn 24. júlí. Kristín. — 205. dagur ársins. — Tungl í hásuðri kl. 8.21. — Árdegishá'læði ld. 0.19. Síðdegisháflæði kl. 1.15. Hinn 17. þm. voru gefin saman í hjónaband af séra Sveinbirni Högna- syni Arnheiður Helgadóttir, frá Ey í Landeyjum, og Þorvaldur Þorleifsson, bifreiðastjóri Selfossi. Heimili þeirra verður að Smára- túni 5 Selfossi. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band í Bessastaðakirkju af séra Árelíusi Níe'ssyni ungfrú Ouð- fríður Stefánsdóttir og Erlendur Sveinsson lögregiuþjónn Breiða- bólstöðum Álftanesi. Brúðhjónin verða í dag, á Breiðabólstöðum. LYFJABÚÐiR APÓTEK AtJST- Kvöldvarzla tU UBBÆJAB kl. 8 alla daga ★ nema laugar- HOLTS APÓTEK iaga tU kL 4. Kæturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Skemrrttiferð - Óháða fríkirkjusafnaðarins Safnaðarfólk er béðið að athuga að kaupa farmiða í verziun And- résar Andréssonar fyrir hádegi i dag. Þar erU einnig gefnar nán- ari upplýsingar um ferðina, sömu- leiðis hjá fararsfjóranum, Stefáni Árnasyni, sími 4209. Það er búið að semja frið í Indó- Ekína, og er leiðari j Moggans í gær helgaður þeim at>- burði. Er svo mik- il fýla í blaðinu út af því að morðum skuli Iétt þar eystra, að það er engu líkara en DuUes ! sjáifur hafi skrifað greiuina með vinstri loppunni og látið síðan | McCarthy yfirfara hana þannig áð ekkert færi milli máia um meinlnguna. En Sigurður Biama- | son undirritar hana. llonum kUgj- ar ekkl við, blessuðum. Söfnin eru opin: Listasafn riklslns kl. 13-16 á sunnudögum. kl. \ 13-15 á þriðjudögum fimmtu- j dögum og ’autiardögum Llstas&fn * Kinars Jónssonar kl. 13:30-15:30 daglega. Gengið inn frá Skólavörðutorgi. Þjóðmlnjasafnlð kL 13U6 é íunnudögum kl.> 13- 15 á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum Landsbókasafnið kl. 10-12, 13-19 og 20-22 alla vtrka ,daga, nema laugardaga kL 10-12 og 13-19. Váttúnigrtpasafnlð kl. 13:80-15 á sunnudögupi, ki. 14- 15 á þriðjudögumi.og.fimmtu- dögum. Gullfaxi Flugfélags Isiands fer til Ós’óar og Kaup-, mannahafnar kl. 8 árdegis í dag. Flugvélin kemur aftur um mið- aftansbil á morgun. Edda, milli’andaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 11 árdegis í dag frá. New York. F:ugfvélin fer héðan kl. 13 áleiðis til Hamborgar og Gautaborgar. M E S S U R Á M O R G U N : Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Árelíus Níels- son. Eríkirkjan Messa kl. 2. Þorsteinn Björnsson. Bústaðaprestakall Messa í Fossvogskirkju kl. 11 (Ath. breyttan messutíma). Séra Gunnar Árnason. Keflavíkurkirkja Messa kl. 2 s'ðdegis. Séra Björn Jónsson. Óháðl fríkirkjusöfnuðurinn Hin árlega, hópferð safnaðarins verður farin að 'Laugarvatni á morgun og verður messað þár kl. 3. Séra Emi! /Björnsson. . II jónunum Magn- \\'V úsínu Bjarnadótt- ur og Ragnari N " 45, * fæddist dóttir í gær, föstudag. Alþinglshúsgarðurlnn er oplnn .fyrir aimenning kl. 12-19 alla daga i sumar. Kl. 8:00 Morgunút- varp. 10:10 Veður- fregnir. 12:10 Há- degisútvarp. 12:60 Óskalög sjuklinga. 15:30 Miðdegisút- varp. 16:30 Véðurfregnir. 19:25 Veðurfregnir. 19:30 Tónleikar: Samsöngur (pl.) 19:40 Auglýsing- ar. 20:20 Fréttir. 20:30 Einsöngur: Benjamino Gigli syngur (plötur). 20:45 Leikrit: Logið i eiginmann éftir Bemard Shaw. Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen. 21:25 Tónleikar: Blásarakvintett Sin- fóníuhljómsveitarinnar í Phila- delphiu leikur: a) Svíta nr. 1, op. 11 eftir Berezowski. b) Pastoral op. 21 eftir Persichetti. c) Syrinx eftir Debussy. d) Þrjú smálög eftir Ibert. 22:90 Fréttir og veður- fregnir. 22:10 Danslög (pl.) til kl. 12 á miðnætti. Bókmenntagetraun Ljóðið í gær heitlr Borodin, eftir Hal dór Kiljan Laxness, tekið eftir fyrri útgáfu á Kvæðakveri hans. .En þetta: Eg þekki þá sjálfur, og það voru menn, sem þrekið var gefið; , þéir tuggðu og reyktu og tyggja víst enn Og'táka í nefið. Þeir unnu eins og hestar og átu eins og naut ; með eldtoeitu -blóði, en bitu á jaxlinn, ef brennivín þraut, og bölvuðu í hljóðL Með þreki Og katimennsku þoldu þeir skort og þrautir, ef hart var, en gáfu ekki dauðann né djöful- inn, hvort að dimmt -eða bjart var. Eimskip Brúarfoss kom til Rvíkur 19. þm. frá Rotterdam. Dettifoss ’fer frá Hamborg 27. þm. til Antverpen, Rotterdam, Hull og Rvikur! Fjall- foss fóf.'frá Hafnarfdrði i . gær- kvöld . til .Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Goðafoss fór frá R- vík kl. 13 í gær til Kaupmanna- hafnar og Len'ngrad. Gullfoss fer frá Rvik á hádegi í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Flekkefjord 21. þm. til Eskifjarðar. Reykjafoss fór frá Rvík 19. þm. til Haugasunds. Se!- foss fór frá (Rotterdam í gær á- ieiðis til Antverpen. Tröllafoss fór frá N.Y. 21. þm. til Rvíkur. Tungu foss fór frá Raufarhöfn í gær- morgun til Siglufjarðar. Skipaútgerð ríkisins. rTekla fer frá Kristiansand í k-.'C'd. Esja fór frá Rvík í gær- kvö.c <71 Bíldudals. Herðubreið fer frá i'.vik kl. 20 i kvö'd austur um land tií P.aufarhafnar. Skjald- breið er á Veetfj. á norðurleið. Þyrill er væntanic^ur til Rvíkur í kvöld. Skaftféliingu. !5r frá R- vík í gærkvö d til Vestmannaeyja. Skipadeild SIS. Hvassafell er í Kotka. Arnarfe’l er á Reyðarfirði. Jökulfeil lestar fisk á Norður- og Austurlands- höfnum. Dísarfe’l fór frá Gork i gær til Bremen. Bláféll losar kol og koks á Norðurlandshöfnum. Sine Boj'e fór 19. þm áleiðis til Islands. Wilhelm Nubél lestar sement i Á’aborg. Jan lestar sement i Rostock ,um 26. þm. Skanseodde lestar kol í Stettin um 29. þm. Krossgáta nr. 422 Lárétt: 1 taflmanna 4 kaða 1 5 afla 7 að auki 3 tvennt 10 þreytu ,11 - alþjóðastofnun 13 ,ryk 15 tveic eins 16 vonzka. Lóðrétt: 1 forseti 2 .fæddu 3 for- setn. 4 kork 6 af’rauna 7 nafn 8 krókur 12 fug's 14 kyrrð 15 fyrir Krrst. Lausn á nr. .421 'Lárétt: 1 ritvéla 7 ó! 8 álar 0 NTB 11 soð 12 óp 14 SA- 15 anar 17 al 18 lóa 20 huslaði. Lóðrétt: 1 róni 2 ilt 3 vá 4 éls 5 Laos 6 arðan 10 bón 13 pa’.l 15 ALU 16 róa 17 ab 19 að. 392. dagur Um langan tíma hafði verið rekin í Dammi fjölþreytileg og hryl.ileg glæpastarfsemi Börn og gamlir menn, er haldlð höfðu áleiðis til Biyggju eða. Gent með dá’it’a skildinga , í vasanum, fundust dauðir — klæddir ,úr. hverri spjör og hálsbrotnir. Það fundust á þeim tannaför, og ieeknar og aðrir fræðimenn Jýstu því yfir að þau eettu rætur sinar að rðkja ti! úlfsins mikia. Eftir dð -úlfurinn héfði 'riðið níðurlögum mannanna héffiu þjóíar komið á véttvang Og r«ot likin. RaMinrJaauiA v«r Aramg- urslaust leitað vlta ve^a. . Fólkið í Dammi var mjög skelft yfir þess- um yálegu tiðindum, og svo-kom að ekki nokkur maður ha:íti á að fara út á nætur- ’þeii einn síns liðs. Að lokum voru her- menn séndir moð þá gagngerðu skipun ,áð drepa úlfinn, en hans ékyldi leitáð með sjávarhömrunum. .. _ Þegar hér er itomið sögu eru þeir staddir í námunda við Haus þar sem k'ettarniý, miklu eru. Þar var syarta myrkur. EinÚ hermannanna, maður mikill vexti Qg sterki; ur, vi-Tdi tnú fara sinar elgin götur — séíé Hlí’fteegfiaií/ÍEftft'-’hokkttrt 'þref féllust ’íé- íagar hans á það. .R . Eftir skiidsögu Charles de Costers yr Teikningar eftir Helge Kúhn-Nielsen Fyrr og nú vil ÍsdffarðcErdjúp RabbaS v/ð Halldór GuSmundsson um hval veiSar, kirkjur, þorsk og fólk Einn sólskinsbjartan júlídag snarast hann allt í einu inn í molluloft ritstjórnarskrifstofunnar, og pað fylgir honum hressandi blœr hinna traustu Vestfjarðafjalla. Brúnir nokkuð hvassar, en hlýja augnanna í œtt við sumarilminn í sólvermdum botnum Vestfjarðanna. Vestur við ísafjarðardjúp hnípir fámennt þorp í vanda. Af gömlu húsunum á Langeyrinni eru nú aðeins veggja- brot eftir. Þar sem áður öslaði fjöldi hvalabáta sést ekki lengur skip. En nú er hann kominn suður, einsetumaðurinn á Lang- eyrinni. Hann hefur ekki séð Reykjavík í 38 ár. ------- Laugardagur 24. júlí 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Sýning á þýzkum bifreiðum opnuð í skála KR á þriðjud. Mercedes-Benz verksmiðjurnar sýna þar 12 gerðir af fólks- og vöniflutningabíium Á þriðjudaginn verður opnuð bifreiðasýning í íþrótta- skála KR við Kaplaskjólsveg. Sýna þar þýzku bifreiða- verksmiðjurnar Mercedes-Benz Í2 gerðir af fólks- og vöru- flutningabílum, auk landbúnaðarvélar. Næsti fjörour í ísafjarðar- djúpi innan Isafjarðar (sem raunar heitir Skutulsfjörður) nefnist Álftafjörður. Utarlega við liann vestanverðan stendur þorpið Súðavík. Litlu innar skagar eyri út í fjörðinn: Lang- eyri. Þar býr Halldór Guð- mundsson. Nú er hann kominn hingað til að skoða Reykjavík eftir 38 ár, og byrjaður að spjalla. s Nei, það var alls ekki meni- ingin að ræða við blaðamenn, en hann lætur þó óátalið að ég skrifi niður. Það var margbýli — íbúar í Súðavik? — Þeir munu vera kringum 200. Vora 270—280 þegar flest vai' í þorpinu. — Hvenær var þao? — Það var frá 1916—1930. En þá kom kreppan og byrjaði að fækka. Mest hefur þó fækk- að eftir 1940. Fólk hefur flutt burt og ánnað koinið í staðinn, en alltaf færra en það sem brott ftuttist. Þarna voru áður jarð- irnar Súðavík, Tröð, Saurai og Eyrardalur. Var búið á hverri jörð og margbýii á hverri. Þorskurinn dró þá aila — Svo myndaðist þoroið. Fyrst var árabátaútgerð, en síð- ar var farið að 8etja vélar I þá, og kailast nú trillubátar. Fr.ysti- hús er í Súðavik e:gn ll.f. Frosta, og er hreppurinn stærsti hluthafi í því. Innan við þorpið er Langeyrin, gömul hvalveiði- stöð. Þar er annað; frystihús er Kaupfélag ísfirðinga á. Nú veltur baÓ á síldinni Undanfnrið hefur vcrið held- ur meiri vinna hjá Fröstá''bp kaupfélaginu, en hlutaféiagið Andvari átti tvo vélbáta, en annar var seldur til Isafjarðar á s.l. ári, en hinn báturinn, Sæ- fari, 36 smálestir, biiaði um mánaðamótin febr.-—marz og komst ekki i lag fyrr en með vorinu. Togarafiskur frá ísafirði var einnig fluttur til beggja frystihúsana. ’ — Afli? . — Frá því I márz var lélegur afi'í, en um hvítasunnuna var góður afU í hálfsmánaðar tíma. Vegna biiunarinnar er hagur Andvara þannig áð útgerð báts- ins véltur á því a,ð vel takizt með síldina. Tii stendur áð H,f. Frosti fái nýjan bát. Eiga að fást til kaup- anna 90 þús. kr. af fé því sem veitt er til atviniíubóta og enn- fiæmur á að safna hlutafé. Þar sem áður. .. . — Hvernig er með samgöng- ur og samband við umheiminn ? — Það kom vegur til Isa- fjarðar fyrir nokkrum árum, og Haildór Guðmundsson ætlunin mun vera að halda á- fram með hann kringum fjörð- inn og koma honum í samband við þjóðveginn suður. Þótt nú sé fámennt í hreppn- um bjuggu 100 manns í kring- um svonefndan Folafót. Nú er þar ekki r.okkur maður. I Seyð- isfirði voru 160 menn áður, að meðtalinni byggðinni hjá Fæt- inum, en í fyrra voru þar að- eins 15 manns. Er nú einungis búið á tveim jörðum, kirkju- setrinu Eyri og Kleifum. Áður voru þarna 5 bæir, og margbýli á. Fæti. Kirkjur broína — Bænhús hvería — Það er einnig gamalt býii í Hestfirði, þar sem búið var fyrnim; Hestfjarðarkot. Sam- kvæmt sóknaiýsingum var þar kirkja, eða bænhús. Áður voru 5 kirkjur og bænhús í hreppn- ura: í Súðayj^.-vá Svarf. Méiri-Hatcaijdáh .Uyd bg Hestr' fjárðarkoti: Nít ’ár áðeiris éin kirkja eftir, á Eyri. Guð og yerkalýðurinn Þegar ég, fuliur af áhuga fyrir gömium kirkjum, spyr frekar segir Haildór mér að Súðavíkurbúar sæki þó ekki kirkju að Eyri. Alþýðuhúsið, samkomuhúsið sem verkaiýðs- félagið í Súðavik byggði, gegnöi um hríð h'utverki kirkju. Þetta samkomuliús verka'ýðsféiagsins var í senn furidahús, kirkja og skóli. Nú hefur verið byggður | nýr sicóii, og eru guðsþjónustur ; síðan'- haldnar 'þar, Sýnir þettfi. j að verkaíýðurlnn hefúr vel ráð á því að skjóta skjólshusi yfir guðsþjóna en hugsið ykkur að þjóðkirkjan byði Dagsbrún Dómkirkjuna til fundahalda. Veíur mildur — Vor gott. — Hvað er svo um upphaf ig endi alira samtala að segja —: veðrið? — Það var mildur vetur og í vor ágæt tíð. Það var víst aðeins einu sinni á öllum vetr- inum að vegurinn til ísafjarð- ar tepptist. Það var byrjað að slá fyrir vestan um miðjan júni. Svo kom kuídakast um mánaða- mótin júní-júlí. Kostaoi 16 ára baráttu. — Hvað er að frétta af kjör- um manna vestur þar? — Ja, mér líkaíi illa hvern- ig fór við síðustu samninga, en það var sjálfskaparvíti | vegna þess að menn mættu | ekki til að segja upp samuing- unum. Afíeiðingin varð að nú : erum við á 38 auruir. lægra j kaupi um tímann en ísfirðing- ! ar. Það kostaði okkur 16 ára baráttu að ná sama kaupi og ísfirðingar, svo þetta var mjög slæm frammistaða hjá okkur. Fyrsti formáður þess. Þegar ég spyr nánar um verkalýðsféiagið fæ ég að vita að það var stofnað 1928, — og Halldór Guðmundsson var einmitt fyrsti formaður þess. — Það mætti kannske skjóta því inní í framhjáhlaupi að í kosningunum í vetur voru þrír listar í kjöri í Súðavíkurhreppi, verkamannalisti, bændaiisti og Framhald á 11. síðu. Aðiiar að byggingamálasam- bandinu eru flestir í bessum iöndum er hafa með bygginga- mál að gera, ríkisstofnanir, byggingafélög, arkitektar, verk- fræðingar o.fl. o.fl. Formaður sambandsstjórnarinnar er J. S. Svirén, professor í Helsinki í Fiftnlaridii eh næsta ár verðiir norriæn þýggmgamálasýning i Finnlandi. Forxnenn hinna ein- stöku deilda eru S. Möller húsa- meistari ríkisins i Danmörk, N. Nessen verkfræðingur í Sví- þjóð, J. E. Örvin verkfræðingur í Noregi og Hörður Bjarnason húsameistari rikisins. Auk for- mannanna eru í stjórn sam- bandsins Gunnlaugur Pálsson arkitekt, Axél, Kristjánsson framkvæmdastjóri, Guðmundur HaMdórsson byggingameista.ri og Tómas Vigfússon bygginga- | meistari frá- íslandi, E.- Nieh’íu frá Finniandi, K. Christensen frá Danraörk-, E. Sehöniiin. ffa Svíþjóð. ísland var aðUi að sambandimi fyrir síðasta stríð og var þráðurinn tekrnn upp að. nýju í marz 1952. Fimttita hvert ár heldur'- sambendið býggingá- máiasýningu og höíuri við ein'i i Sýningin verður opin í þrjá daga, þriðjudág, miðvikudag og föstudag. í sambandi við hana verða sérstakar kvikmynda- sýningar í Tjarnarbíói nokkra næstu daga; í dag og á morgun kl. 13, en á mánudag, þriðju- dag, miðvikudag og fimmtudag kl. 13 og 15. Aðgangur að kvik myndasýningum þessum er ó- keypis og öllum heimill, en sýndar verða m.a. myndir frá alþjóðlegum kappakstursmót- um, þar .sem Merceds-Benz bíl- ar hafa hlotið fyrstu verðiaun. Tólf gerðir bifreiða. Einn af forstjórum .Mereeaes- Benz verksmiðjanna, Rudolf Oeser, hefur séð um uppsetn- ingu sýningarinnar, en á morg- un er væntanlegur til landsins þýzkur verkfræðingur, sem mun skýra sýningarge3tum frá vinnugetu og hæfni landbúnað- arvélarinnar. Á sýningunni verða eftirtald- ar bifreiðar sýndar: Tvær 4ra dyra af gerðinni 180 og er önn- ur með dieselvél; 2ja dvra af gerðinni 220A; 2ja dyra, gerð 170; 4ra dyra, gerð 300. Þetta eru allt fólksbílar. Þá verða á sýningunni vörubílar; 5 tonna bifreið, gerð L4500 og-7 tonna, gerð L325 (diesel). Auk þess verða til sýnis nokkrir iang- Óslo. : Fiimlaiid Formaður sambandSins, prcf. Svii-én frá Finnlandi kvaðst fagna því áð nú.loks hefði orðið af þvi'að halda spmbandáslióni- arfu«dinn á. Isiandi. með því ÍEtti að tjá í verki' samstarf og samlieldni Nörðuriandanna, þií þó margt væri ólíkt væri hitt þó fleira sem byndi okkur saman. Hann icvað þetta fyrstu komu sína til landsins og hefði hann mikinn áhuga á að kynnast landi og þjóð og framkvæmdum, einkum hitaveitunni. I Fínniandi eru mikil hús- Byggmgakostnaðub er hár eða 9-10 þús. - finrisk riiörk rúm- .meVrivm- í íbúðárhúsum. Bvgg- ingukostnaður : skóia’' er ’.íegri, 7-7.5 þús. mörk rúmmetrinn. Danmdrk ' Svend MöLÍer, 'húsanieistari ferðabílar af Mercedes-Benz gerð, sem á hefur verið smíðað hús hér innan lands. Auk þess dráttar- og landbúnaðarvélin UNrMOC-.. Elztu bifreiðaverksmiðjur heims. Mercedes-Ber.z eru talckir elztu bifreiðaverksmiðjur í heimi. Þær voru stofnaðar 1883 af tveim þýzkum uppfinninga- mönnum Gottlieb Daimler og Karl Benz, sem fyrstum manna tókst að smíða nothæfa b>la. Verksmiðjurnar hafa komið fram með ýmsar nýjungar i bílasmíði. Til dæmis hafa þær verið brautryðjendur í smíði Framhald á 9. síðu. Ferðast í boði Reykjavíkurbæjar Atlanzhafsbandalagsblaða- mennirnir fóru í gær í boði bæjarstjórnar Reykjavikur til Þingvalla og víðar. Skoðuðu þeir Hitaveituna, P.eykjaiund, Þingvelli, Sogsvirkjunina; Mjólk urbú Flóamanna og Garðyrkju- skólann, gróðurhús og hvera- svæðið í Hveragerði. — Bjami Guðmundsson blaðafulltriii út- skýrði sögu Þingvalía. “siad, j ríkisins í Danmörk, kvað skort i faglærðs vinnuafls í byggingar- iðnaði Dana og því yrð’i aí tak- marka og skipuleggja þygging- ar. íbúða- og skólábýggingar gengju fyrir á sumrin, en verksmiðju- og verzlunarbygg- ingar, viðbætur og breytingar húsa yrðu að fara fram á vetr- um. Húsnæðisvandræði sagði hanu vera mjög mikil í Danmörku. Á s.l. ári héfðu verið byggðar 21500 íbúðir og i ár ætti að byggja 24 þús. ibúðir. I Kaupmannahöfn erum við byrjaðir að rffa gömlu hverfin og byggja þau upp að nýju, sagði hann. Það þarf einnig að gera í stærri bæjunum úti á landi. Ríkið kostar slíkar end- urbyggingar að mestu, því fólk- ið sem býr í gömlu og lélegu hverfunum getur ekki endur- byggt þau sjúlf. fbúðabyggingar •aieð ríkisframlagi. Nú er verið að koma'-'•a'i Dan- mörk nýrri byggingalöggjöf að auðvelda útrýmingU'.gamai" % hverfa og óhæfra íbúða'.. Dan.r hafa sérstakt byggingamáia- ráðuneyti og hefði riKið' fyrir 7> árum lagt frain háljf^ypjdMÍ• kr. Framhald Eism þátiuiinn í samstaríi NorSwrlandaþjóðanna aS miðla öðm al reynslu siani cg þekkingu Fundur stjórnar Norræna byggingamálasambandsins er haldinn hér þessa dagana og er þetta 1 fyrsta sinni að norræn byggingamálaráðstefna er haldin hér á landi. tlæðisvandræði, sagði hann. Við þurfum að byggja mjög mikiðjf Danmörk eru flestar fram- af ibúðarhúsúm fcg skólum. ltvæmdar af félagssamtöknm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.