Þjóðviljinn - 10.08.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.08.1954, Blaðsíða 1
Þriðjudagnr 10. ágúst 1954 — 19. árgangur — 177. tölublað 40 manns voru í gær skotnir tif bana í Ku Chi, smábæ einum norðvestur af Saigon í suður- hluta Viet Nam í Indó Kína. Al- menningur í bænum hafði farið í kröfugöngu og hin franska lögregla í bænum talið sér stafa hætta af henni og hóf skothríð á mannfjöldann með fyrrnefnd- um afleiðingum. Eiti útbreiddasta iráiiatímasit.BaKdaríkjanna ilytai írátt írá íslandi í hasarblaðastíl: B / m rsms i íteyKja?! leimrœmd éróðnrsherferS gegn viðskipfum ísiands og Sovétrikjanna? „Bevkjavík: Hjósnaioríngjar filughersins eru ngg- bænda Sjáifstæðisfiokksins og . •• i >i * , . Framsóknarflokksins. Nú virð andi vegna þesrra moguleika að russnesb olmskip ílytji olíu iil íslenzkra haína samkvœmí íslenzk- rússneska viðskipiííjaimtingmjm er gerður var íyrir tveimur máimðuiti. Þeir ©ttasi að slíkt kunni að leiða til þess að rauðliðar smeygi sés inn eða meira að segja til skemmdarverka í sprengjuflugvélastöðvum Bandaríkjanna hér". Fregn I>jóðviljans um grein enska blaðsins Yorkshire Post, sem gaf í skyn samspil íslenzku ríkisstjórnarinnar og hinna er- lendu „bandamanna“ liennar í Atlanzhafsbandalaginu með því göfuga niarkmiði að eyðileggja hin hagstæðu viðskipti Islands við Sovétríkin, hafa valúð mikla athygli, og hefur bersögli „bandamannanna“ sýnilega komið óþyrmilega við kaun ríkis- stjórnarlnnar og blaða hennar. Eklii er annað sýnilegra en hafin sé skipuleg herferð í þessu skyni. Nýjasta dæmið er fréttaskeyti frá Eeykjavík, í öðru víð- lesnasta fréttatímariti Eandaríkjanna, Newsvveek, liefti sem tlag- sett er í gær, 9. ágúst, og birt er hér að framan. Því er ekki að leyna að njósna- foringjar bandaríska flughersins í Reykjavík virðast draga all- kátbroslegar ályktanir af niður- stöðum njósna sinna, er þeir telja stöðvar sprengjufiugvéla Bandaríkjanna í hættu ef rúss- nesk olíuskip komi inn á íslenzk- ar hafnir! En sé haft i huga að ein aðalhneykslunarheila York- shire Post varðandi viðskipti ís- lands og Sovétríkjanna voru ein- mitt olíukaupin („Today Shell is out and Russia is in“) er glöggt hvað elsku vinir Ólafs Thórs, Eysteins og Co. vilja. Það er ekkert leyndarmál að þegar Bjarna Ben. og Co. tókst að eyðiieggja viðskipiin við Sovét- ríkin var bað eftir beinum fyrir- skipunum hinna erlendu hús- ast vinirnir úr Atlanzhafsbanda- laginu ásamt Shell og öðrum okurhringum sem eiga öfluga leppa á íslandi aftur ætla að kenna ríkisstjórninni að lifa. Áróðursherferðin er liafin í blöðum báðu megin Atlanz- hafsins. Ismay lávarður flýg- ur til Reykjavíkur „í upp- námi“ vegna viðskiptanna við Sovétríkin, að sögn York- shire Post, og telur þau í- skyggileg fyrir Atlanzhafs- bandalagið! Og njósnaforingj- ar bandaríska flughersins í Reykjavík síma vestur hasar- blaðahistoríu um hættuna af komu rússneskra olíuskipa á íslenzkar hafnir! • Á að nota löndun- arbannið sem agn? Hér blandast annað inn í. Löndunarbannið í Bretlandi er FramhaW á 11. síðu. Annað þing Norðurlandaráðsins var sett í Osló í gær. Á fundi þingsins í gær var Einar Gerhardsen, forseti norska Stcrþingsins kjörinn Heraaðarsáttmáli Balkan- ríkja undirritaður í gærmorgun undirrituðu utanríkisráöherrar Grikk- lands, Tyrklands og Júgóslavíu sáttmála um hernaðar- bandalag milli þessara ríkjá 1 bænum Bled í Júgóslavíu. Ráðherrarnir hafa að undarr- förnu setið á rökstólum í bæ þessum og lagt siðustu hönd á samningu hernaðarsáttmála þessa. Iiöfuðatriði sáttmálans eru þrjú: Sameiginlegar varnir, stjórnmálalegt bandalag, og gagnkvæm aðstoð. Hernaðarsátt- máli þessi hefur engin áhrif á skuidbindingar þær sem Grikk- land og Tyrkland hafa tekið á sig vegna Norður-Atlanzbanda- iagsins, ákvæði eru um það í samningnum að árás á eitt þess- ara ríkja skuli álitin árás á hvort hinna, og. að aðildarríkin beiti ekki valdi gegn öðrum ríkjum til lausnar deilumálum sínum, en g.rípi aðeins til aðgerða sem Sameinuðu . þjóðanna. Gildir til 20 ára Ilinir þrír utanríkisráðherrar aðildarríkjanna mynda sameig- inlegt ráð bandalagsins o" er hlutvcrk þeirra að samræma að- gerðir þess. Ráð þetta kemur saman tvisvar á ári og oftar ef formaður ráðsins í stað fráfar- andi formanns Erik Eriksens, fyrrv. forsætisráðherra Dana. Varaforsetar voru kjörnir þeir prófessor Nils Herlitz frá Sví- þjóð og Sigurður Bjarnason frá Islandi. Almennar umræður voru á þinginu í gær og hóf próf. Niis Herlitz þær. Hann taldi nauð- syn bera til að auka norræna samvinnu og bar fram tiilogu um að fundir ráðherra Norö- urlanda yrðu haldnir regluiega. Iíans Hedtoft, forsætisráðherra Dana studdi þá tillögu og mæid með því að komið yrði á fót sameiginlegri mennigarmála- stofnun Norðurlanda og gæfi hún upplýsingar um bqkmeniit- ir, listir og kvikmyndir land- anna og kynnti menningu Hlutlaus nefnd rannsaki deilu- mál Portúgala og Indverja Frakkar aihenda Indverjum nýlendur sínar á Indlandi Dr. Paulo Cunha, utanríkisráöherra Portúgals, bar í gær fram þá tillögu að hlutlaus nefnd yrði stofnuð til að skera úr deilumálum Portúgala og Indverja vegna portú- gölsku nýlendnanna á Indlandi. Utanríkisráðherrann leggur til að Indland og Portúgal útnefni þrjú ríki sem skipi fulltrúa í nefnd er kynni sér ástand mála í nýlendum Portúgaia á Indlandi og geri tillögur um lausn á deilu- málunum og komi í veg fyrir blóðsúthellingar. Porúgalska stjórnin hefur beðið indversku stjórnina að svara tiliögum þessum eigi síðar en í dag. Liðsauki til Goa Portúgalska stjórnin eykur nú herlið sitt í Goa, nýlendu Portú- gala á vesturströnd Indlands. I gær lagði portúgalskt liðsflutn- ingaskip úr höfn í Lissabon og flytur það aukið herlið til Goa. Indverskir þjóðernissinnar hafa sig stöðugt aHmjög í frammi í nýlendum Portúgala á Indlandi og hafa þeir tekið herskildi nokkur þorp Portúgala á vestur- ströndinni undanfarna daga. Frakkar og Indverjar semja Stjórnir Frakkiands og Ind- lands hafa um nokkurt skeið átt í samningaumleitunum um fram- tíð franskra nýlendna á Indlandi. Samrtingar munu liafa náðst í aðalatriðum um það að Frakkar afsali sér yfirráðum yfir nýlend- um sínum á Indlandi og afhendi þær Indlandi. Enn mun þó eftir að ganga frá samningum um þetta. 1G drepnir í Marokkó Óeirðir eru stöðugt í Marokkó um þessar mundir. 16 voru drepnir þar í óeirðum um helg- ina. Átök eru á milli núverandi soldáns Sidi Mohamed Ben Arafa og fyrrverandi soldáns, Ben Youssef, sem Frakkar ráku í út- legð fyrir réttu ári. Fjöldi fólks fór í gær í hópgöngu um götur borgarinnar Fez og krafðist þess að Ben Youssef yrði leyft að hverfa aftur heim. Þjóðernis- fiokkurinn Istiqlal hefur skorað á verkamenn að gera viku verk- fall til að ieggja áherzlu á sjálf- stæðiskröfur íbúanna. Attiee á leið til Mínu Sendin'efnd átta forystumanna þingflokks Verkamannaflokks Bretlands hélt af stað frá Lund- únum í gær áleiðis til Kína, en kínver.ska alþýðustjórnin hefur boðið 'þeim i kynnisför þangað. Formaður sendinefndarinnar er Clement Attlee, fyrrum forsætis- Framhald á 11. síðu. Samningurinn ^ þeirra erleíldum þjóðum. Meðal er þing aðildar-, annarra ræðmnanna á fundi.i nauðsyn krefur. gengur i gildi er þing aðildar-1 annarra ræðumanna ríkjanna hafa fullgilt hann. Hann | um í gær voru Tage Eriandcr, gildir til 20 ára og er hægt að framlengja hann um óákveðinn tíma að þeim liðnum. Formælandi brezka utanríkis- ráðuneytisins lýsti í gær yfir velþóknun sinni yfir stofnun þessa bandalags og kvaðst vona að það leiddi til nánari sam- skipta milli Júgóslavíu og brjóti-ekki í bága við sáttmála Ítalíu. forsætisráðherra Svía, Oscar Torp foi’sætisráðherra Norð- manna, Hambro, þigmaður í norska þinginu og Oie Björn Kraft, fyrrum utanríkisráð- herra Dana. Hinn síðastnefndi sagði m.a. í ræðu sinni að Norðuriönd yrðu að gæta þess að einangrast ekki frá sam- vinnu á alþjóðavettvangi. FfÍÞlsiEesiia. ©g vlrðnlog útför sera Höfn, Hornafirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Útför séra Eiríks Ilelgasonar, prófasts í Bjarnanesi, fór fram frá Bjárnaneskirkju s.l. laugardag að viðstöddu miklu fjölmenni. M'kið vantaði á að kirkjan' tengdasonur séra Eiríks, cg tæki aila viðstadda og varð'. séra Svófnir Sveinbjörnsson, fjöld' fólks að standa utan préstur á Kálfafellsstað. —. kirkjunnar meðan athöfnin fór Kirkjukcr Bjarnanessóknar söng, undir. stjórn Bjarna Bjarnasonar. Séra Björn Jóns- son jarðsöng. fram. Húskveðju flutti séra Rögnvaldur Finnbogason, sem verið liafoi aðstoðarprestur séraEiríks um nokkurt slteið. Síðan var kistan borin í kirkju. I kirkjunni fluttu ræður séra Björn Jónsson í Keflavík, Öll fór athöfnin frar.i ncð þeim virðu'eik scrn hæfði mi.m- ingv. hi:;.c L'.tr.a keimimanns.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.