Þjóðviljinn - 10.08.1954, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 10.08.1954, Blaðsíða 2
2), — Í>JÓÐVILJINN — Þriðjudagur 10. ágúst 1954 Hvílík firinmælska í fornri skrift Set ég þessi grið fyrir oss og vora frændur, vini og venzla- menn, svo kor.ur sem karla, bý.j- ar og Jjræla, sveina og sjálfráða menn, Sé sá griðníðingur, er griðin rýfur eða tryggðum spill- ir, rekur og rækur frá guði og góðum mönnum, úr himinríki og frá ölium helgum mönnum, og hvergi hsefur manna í milli og svo frá öilum xit flæmdur sem víðast varga reka eða kristnir mena kirk.jur sækja, heiðnir menn hof blót.a, eldur brennur, .jörð grær, mælt barn móður kaliar og móðir mög íæðir, aldir elda kynda, skip skrsður, skildir blika. sól skín, snæ lcggur, Finn- ur skríður, fura vex, valur flýg- ur vorlangan dag, og standi hon- um beinn byr undir báða vængi, himinn hverfur, heimur er hyggður. og vindur veitir vötn -til sjávar. karlar korni sá. Hann skal firrast kirkjur og kristna menn, heiðna hölda, hús og hella, heim hvern, neina heivíti. Nú skulum vér verá sáttir og sam- mála hver við annan í huga góð- um, JÍTprt sem vér finnumst á f.ialli eða fjöru, skipi eða skíði. jörðu eða jökli, í hafi eða á héstbaki, svo sem viú sinn í yatni finni eða bróður á braut finni. jafnsáttir hver við annan sem sonur við föður eða faðir við son í samförum ölium. Nú ieggj- um véf hendur saman og allir vér og höldum vel griðin og öll orð töluð í tryggðum þessum ... '(Grettis saga). iHefur þú synt 200 metrana? Ef ekki, hvenær ætlarðu þá að gera það, góðurihö? Útvarpið þriðjudaginn 10. ágóst. Kvöld- og tiæturvörður 9Í1B í dag er þriðjudagurinn 10. ágúat. Xárentíusarmessa. — 219. dagur árslns. — Tungl í hásuðrl 22.31. — Árdágisháflæði ki. 3.05. Síðdegisiiáfiséði kl. 15.37. Til skákmannanna. Frá Ingimanni 20 kr„ A. G. 100 kr., P. G. 50 kr., H. S. 10 kr. og frá S. T. 10 krónur. Fi-á skóía Isaks Jónssonar í>ar sem nokkur síeti hafa losnáð 5 skóia Isaks Jóhsóohar vegna forfalia barna, er telcið á. móti nýjum umsóknum dag hvern k!. 11—12 hjá skóiastjóranuíh, sími 2552 — sbr. eihnig augiýsingu á öðrum stað í blaðinu. LYFJ ABUÐIR MPÖTEK AÚST- Kvöldvarzia U I CKBÆJÁB kl. 8 aíla da.ae | ★ aema íaugár- ECOÚTSAPÓTEK Saga til ki, 4 Naeturvarzia f Reykjavikurapóteki, sími 1730. | 19:30 Tón'e.'kar: ÞjóTögr frá ýms- um. iöndum pl. 20:30 Erjmiiá Mad- vig. ’atínumaðúrinn og stjórn-, má'amaðurinn; 130 ára minning (Brynleifur Tobiasson yfirkenn- ari) 21:05 Undir ljúfum 'ögum; Maria Lagarde syngur dægur ög; Gari BiIHch o. fl. leika undir. 21:35 íþróttir (Sigurður Sigurðs- son):' 21:50 Tón’eikar: Giesekihg j leiinir píanólög eftir Ravol p’„ I 22:10 A ferð og, fiugi saga. 22:25 Dans- og dægurlög: Lys Assia syngur p'. 23:00 Dagskráriok. j L#- - | Síðastllðinn fö'stu-! dag voru gefin j samán i hjóna- bahd af Áreiíusi Níelssyni. ungfrú Anpa ,IpgibjÖE5- -HaJ&pmsd<j.tj:ir frá Grafargi’i í Öriúndámrði ' og Ingó fur Árnason rb,f?fíé?Singrir, GránufélagSgötu 11, Akureyri Bókmenntagetráun Vísurnar á sunnudaginn voru eft- ir Jónas Htl'grímsson, tvö fyrstu erindin úr kváiði háns Kvö'd- ; dfj'kkjan. Éítir hvern eru þessar vísur? Mikilhæfur seggut sótti ssemd á gæfu Hrásatfeig; okurkræfur alltaf þótti, illum skræfum veitti geig. I-Iöppin dró að sínum sandi. sý'ndi nógan hetjudug; einkum þó með andans brandi um sig slö í vígahug. Sinnisharður eirði engu, undan varð að. iáta f est, h uta skarðan fólar fengu, fanta bafði kempan rrreat. Pcklt sér kohut fór að sti !ást, frú og sonum undi hjá; þótti honum feytifyllast fögur vonakirnan þá. i ’aeknavarðst’Ofunni, stmi 5030; kl. 18—0 30 Itagnar Sigurðsson; kl. 24—8 í fyrramálið Gísli Ólafss. Gullfaxi Plugfél- ags Isiands fer til Óslóar og Kaup- mannahafnar kl. 8 í fyrramálið og kemur aftur til baka iaust fýrir miðnsetti annað- kvö'd. Hekla, mi li andaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjav'kur ki. 11 á morgun frá New Yörk. Flug- véiin fer héðan 13. á’eiðis iil ’Stafangurs, Óslóar, Xaupmanna- hafnar og Hamborgar. Krossgáta nr. 435 Gengisskráning Sölugengi: 1 sterlingspund 45,70 kr 1 Bandaríkjadollar .. 16,32 — 1 Kanadadollar 16,70 — 100 danskar krónur .... 236,30 — 100 norskar krónur .... 228,50 — 100 sænskar krónur .... 315,50 — 100 finnsk mörk 7,09 — 1000 franskir frankar 46,63 — 100 belgískir frankar 32,67 — 100 svissneskir frankar . 374,50- — 100 gyllinl 430,35 — 100 tékkneslcar krónur . 226,67 — 100 vestur-þýzk mörk .. 390,65 — 1000 lírur 26,12 — Kaupgengí; 1 sterii ngspund 46,55 kr 1 Bandaríkjadollar .. 18,26 — 1 Kanadadollar 16,26 — 100 danskar krónur .... 235,50 — 100 norskar krónur .... 227,75 — 100 sænskar krónur .... 314,46 — 100 finnsk mörk ...... 1000 franskir frankar .. 46,48 — 100 belgískir f rankar .. 32,56 — 100 svissneskir frankar . 873,30 — 100 gyllini 428,95 — ■Láréttí 1 aðkoma 7 jökuil 8 bönd 9 þrír eins 11 skst 12 fæddi 14 ending 15 óráð 17 köil 18 sérhij. 20 drukknaði. Lóðrétt; 1 gefa loforð 2 f 3 -iézt 4 s'æm 5 boli 6 á jurt 10. gekk; 13 þóknun 15 hrópa 16 sigla bát 17 keyrði 19 greinir. Lausn á nr. 434 Lárétt: 1 bátur 4 hæ 5 óp 7 ana 9 gól 10 rót 11 lög 13 AK 15 ás 16 rusls. Lóðrétt: 1 bæ 2 túh 3 ró 4 hugsa 6 potts 77 all 8 arg 12 öls 14 KR Í5 ás. 100 tékkneskar krónur . 226,72 — 100 vestur-þýzk mörk .. 389,35 — 1000 lírur ............. 26,04 — Söfnin eru opin) Listasafn riklslng kl 13-16 á aunnudöguin, kl. 13-18 & þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum. Llstasafn Einarg Jónssonar kl. 13:30-16:30 daglega. Genglð thh frá SkólavörðutorgL Þjóðmlnjasafnlö kl. 13-18 á suhnudögum, kl. 13- 16 á þriðjudög-um, fimmtu- dögum og laugardögum. Landsbókasafnlð kl. 10-12, 13-18 og 20-22 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10-12 og 13-19. Náttúrugripasafnlð kl 13:30-15 á sunnudögum, kl. 14- Í6 á þrlðjudögum og fimmtu- dögum. -• Á IþittglshúBgairðmírin er opinn fyrir almenning kl. 12-19 alla daga í sumar. Bæjarbókasafnið Útlán virka daga ki. 2-10 síðdegis. Laugardaga kl. 1-4. Lesstofan er opin virka daga kl. 10-12 árdegis og 1-10 síðdegis. Laugardaga kl. 1012 og 1-4. Lokað á sunnudög- um yfir sumarmánuðina. Minningargjafarsjóður Landspítala Islahds. Spjö’d sjóðsins fást afgreidd á eftirgreindum stöðum: Landsima Islands, á öllum stöðvurn hans; Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga- dóttur, Bókum og ritföngum Laugavegi 39, og hjá forstöðukonu Landspítalans. Skrifstofa hennar er opin klukkan 0-10 árdegís og 4-5 siðdegis. Tjamargolfið er opið daglega klukkan 2-10 síð- degis; á sunnudiigum klukkan 10 tll 10 e.h. fRíkisskip Hekia er á leið frá Færeyjum til lslands. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur árdegis í dag að vestan og norðan. Þyrill er á leið til Hollands. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Eimskip B,rúarfoss fór frá Reykjavík á laUgardaginn til Newcast e, Hull, Rbtterdam, Bremen og Hamborg- ar. Dettifoss kom til ÍReykjavikur í gærkvöld frá Hull. Fjallfoss fór frá Hamborg á laugardaginn til P.otterdam. Goðafoss fór frá Len- ingrsd 6. þ.m. til Flekkefjord. Gui.iL.3S fór frá Reykjavík á laugarda:dnn til Leith og Kaup- míwmahafi:. Lagarfoss er í Vestmannaeyj i'.vn Fer þaðan til Akraness og Reyl.javíkur, Reykja foss er í Reykjavík "e'foss er í /Réykjavík. Tröllaföss fór frá Reykjavík 4. þ.m. til Weisma.:-. Tungufoss fór frá Aberdeen 3. þ.m. tii H-amina, Kotka og Gdýn- ia. Ðrangjökull kam til Reykja- vikur í fyrradág. Vatnájökuil fór frá New York 8. þ m. ti Reykja- víkur. SambandSskip HVassafell er væntan’egt til Seyð- isfjarðár á morgún frá Haminá. Arnarfell fór frá Álaborg 7. þ.m. áleiðis til Keflavíkur. Jöku’fe'.l er í New York. Dísarfeli losar í Að- álvík. Bláfeli Er í Istad. Lit'afe'.l er í olíuflutningum við Norður- lahd. Sihe Boye Losar á Norður- landshöínum. Wi'he’ta Niibel !os- ar sement I Kef'avík. Jan fór frá Rostock 5. þ.m. áleiðis til Reykja- vík'iir 'ög K&flftvikíur. Skanseodde er á 'Reyðarfirði. Egbert Wagen- borg fór frá, Atasterdam 5. þ.m. áleiðis tii Aðalvikur. Minningarspjöid Krabbameins- félags lslands fást í ölium lyfjabúðum í Reykja- vík og Hafnai'firði, Rlóðbankan- um við Barónsstíg og Remedíu. Ennfremur í öllum póstafgreiðsl- um á landinu. ■ r arsjoour Þeir sem greiða smám samau framlög sín til sjóðsins eru minntir á að skrífstofan á Þóra- götu 1 er opin alla daga kl 10—12 og 2—7, nema laugar- daga aðeins fýrit hádegi, AUGLÝSíÐ í ÞJÓÐVILJANUM En morguninn eftir fundu hokkrir fiski- menn lik -Betínu á klettunum 'frammi' við ejóinp Moðír-Æétíriú'. úkvað í örvæntingu sinni að fara-'-Sjáif áð leita varúlfsins. Konurnar grétU hásíöfum og báðu hana að hætta sér: ekki í slíkt: Jú Yæmir aldrei aftur, sögðu þær. Það vorú fyrirskipuð bænahö'd og andagt í hverri kirkju í öl'u héraðinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.