Þjóðviljinn - 10.08.1954, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 10.08.1954, Blaðsíða 4
'c4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 10. ágúst 1954 Hsafn SænmiidssQn: 2 Það ber oft við, þegar ung- ír menn hittast á förnum >• vegi, að þeir spyrja livorn fe annan, hvaða atvíanu hinn stundi. Ekki er þá óalgengt * að heyiéfc svar sém þetta. Eg 5»er nu bára verkarnaður. Leiði .ijr’maður hugann að þeirri bjart- sýni, sem ætla mætti að lægi £''t bak við þetta svar, dettur ••H£mantii fyrst í hug, að hún SjgTrhljóti að vera bundin við eitt- £... hvað annað en líðandi stund. :Í':..Sú' staðréynd er fyrir hendi, £p:.hJ5 í c’.'g líta margir æsku- gpjnehn á stððu sína sem verka- Skirnaður éins og hvern annan Sttkross sem þeir verða að bera og líta jafnvel upp til ann- IVarra stétta, sem siðfræði „..'.yborgaranna hefur kennt þeim ' að værn þeim æðri. Slíkur r"hugiunarháttúr er raunar j§. - eðljþegur að vissu marki, því “ að- f :sh.i'greining stétta er nauðsvn’eg velgengni pen- •''''■ingávaldsins og að velgengni ;•. þess standa m. a. mikiil fjöldi . smáborgara sem eru ekki ein- ..... ung's -fúsir til shltra dilka- t ■ drátta, heldur hafa alveg sér- staka ánægiu si ] eirri upp- hefð sem þe:m hlotnast. 'En sá- timi rm vtimi’eim koma að verkalýðsæskan verður stolt af hiutskipti sín.u sem verkamaður- og þá njpn hinn ungi maðux svara •.- með sto’ti; Eg er íverkamað- 'ur. E.nfla munu hinar vinn- andi stéttir þá hafa. skipt um hhitverk samkvæmt " fjölda 'sínum og þe’rri þýðingu sem ; þær hafa fyrir þiúðarbúskap- inn. Þá verður ríkjandi það andrúmsloft sem fyrst og fremst skapast af því að út- lendi herinn verður farinn heim til sín, togarar og önn- ur fiskiskip á veiðum allan ' ársins hring, stórvirkar verk- smiðjnr stritandi alla daga og íslenzki kaupskipaflotinn : 1 sísiglandi með íslenzkar af- r urðir til óbrigðulla viðskipta- landa framtíðarinnar og hlað- in heim aftur þeim nauð- synjavörum sem við þörfn- umst erlendis frá. Þá verða auðvaídshngtck eins og at- vinnuleysi, kreppa og her- námsvinna aðeins sögulegar endurminni’igar, en æskan talar um þá h-luti sem hún er að gera og þá hluti sem hún ætlar að gera. Og það verður raargt sem hún verður að gera, en þó verður það enn meira sem liún ætlar að * gera. En æskunni verður ekki ■ ■ ■ rétt þetta ástand upp í hend- urnar. Hún verður að berj- ast fyrir því fet fvrir fet. Æskan verður að kynna sér og læra af þeim sigrum og ósigrum sem braut.ryðjend- nr verka'ýðsins unnu og töp- uou. Einnig verður hún að fylgjast vel með því sem hin- ir e’dri eru að gera í dag. Fyrst og fremst er það verkaiýðsæskan, hið vinnandi æskufólk,- sem verður að ganga á undan í þessum efn- um. Því í fyrsta lagi er það hún. sem myndar hinn sanna kiarna og í öðru lagi er slíkt ekki framkvæmanlegt án hennar. Alþýðuæskan verður að vinna sig á þao stig að verða forysta, ganga á undan og vera til fyrirmyndar. í hví- vetna. Hún vérður að hafa forystu í mennihgarlífi al- þýðuhnár. Hún' yérðiir að hafa lcjark og þekkingu til að sk.ilja sig frá ómehhingu burgeisanna og vera á verði gegn áejtlun þeirra og áróðri, einnig á sviði dægradvala og lista. Þegar hafa nokkrar tilraun- ir alþýðunnar í J'essa átt ver- ið framkvæmdar og heppnazt með ágætum. Má þar fyrst og fremsf. nefna Söngfélag verkalýðssamtakanna í Reykjavík, sem starfað hefur í nokkur ár með sívaxandi árangi'i. Engin skvldi ætia að ekki hafi þurft kjark og á- ræði til að ráðast í ] að þrek- virki. Nei, cnginn skyldi ætla að til slíks hafi ekki þurft kjark og þrautseigju. En þa? sem komið hefur þess- um menningarsamtökum al- þýðunnar yfir fyrstu örðug- leikana, er fyrst og fremst hin þrot’r.usa e'ja stofnanda þess og hinn mikli dugnaður og fórnfýsi fólksins, sem starfáð hefur í þessum fc- lagsskap. Það brautryðjenda- starf sem þessi menningar- samtök alþýðunnar hafa unn- ið,. n.á reyndaft-/ yfir paikið víðfeækara sVÍð^eh tðn’igtina. Hvarvetna á meuningarsvið- inu er br.ýn þörf fyr'r alþýð- una a.'j spyrna við fótum og skapa ir.emtngn óháoa bur- geisuaum og túilia sína eigin hagsmuni 'og framtíðarvonir. Það er gott til þess að hugsa að stör hluti beztu ri.t- höfunda c.g listaöianna lendinga skuli hvlla alþýðuna ^og -hennar raálstaí' í verkum sintun. E ’. þéssi sama albýða sýnir stunöum ekki scm m.est- an skilhing'/á þessuin verkum. Hlutverk alþýðuæskunnar er mikið á þessu sviði og jarðvegurinn er miklð til ó- ■ ruddur. Fvrst og fremst verð- ur verkalýðsæskan í Reykja- vík að styðja Söngfélag verkaiýðssamtakanna og sá stuöningur einn er raunhæfur að hún starfi með og fvrir samtökin. 'Einnig hafa verið stofnuð og munu verða stofn- u3 ými-j önnu.r félög sem vinná að sama marki, sjálf- stæðu menniagarlífi alþýð- unnar á öfrum sviðum. Fyr- ir öllu þ'issu verðúr alþýðu- æskan að hafa vakandi á- huga. Allt þetta er fyrst og fremst gert fyrir hana. Og ]jað er síðúr en svo nauð- svn’evt að roskið fólk þurfi að hafa forvstuna um stofn- un slfk-re; menninsrarhópa. Al- þýðuæskan ’á sjálf að standa fvrir sMknra sí'cfnunum ■ á öll- urt svífk’m ng aU'Staðar. Það- mun ‘ f’ííiast á íslandi svo lítiIT fc '••■” eða lcauptún, a.ð þar sru ekkl fleiri eða færri einstaklihgar sem hafa brenn- andi áhuga og sem eru gædd- ir margskonar hæfileikum sem til þarf. Það er aðeins einangrunin og þrýstingur burgeisanna sem heldur þessu fólki niðri. Nú, þegar svb vel 'hefur verið af sta*: farið í Reýkja* vík og jafnvel víðár,; verður ; að komast af st.að almenn menningarhreýfing alþýðúhn- ar um land allt. Ekiri sem' sundurlausrá • og einangraðrá’ hópa sera vinná h',,er'á móti öðrum, heldur skipulagðrar heildar. Ef slíkt vcrður fram- kvæmt munu áhrif og það vald, sem peningarnlr veita burgeisunum yfir menningar- lífi þjóðarinnar, minnka og þá mun undanhald peninga- valdsins aukast, því að þess rök eru, því minni menning því meira vald, eða með öðr- um orðum, eftir því sem al- þýðan er þekkingarsnauðari eftir því græðum við meira. Til alls þessa, sem þarf að gera, þarf mikinn kjark og áræði, en ég spyr, hver ætti að hafa það ef ekki alþýðu- æskan? Eins og áður er sagt verður hlutverk alþýðuæsk- unnar í þjcðarbúskapnum mikilvægt í framtíðinni ekki síður en nú á tímum hernáms og niðurlægingar. Það er því brýn nauðsyn að hún standi vörð um manngildi sitt eins og það er nauðsynlegt að hún standi vörð um og taki þátt í baráttumii um upnsögn hernámssamninganna og gegn þeirri niðurlægingu sem valdhafarnir leiða yfir ís- lenzku þjóðina. Þeir gömlu og afturhalds- sömu tala oft um það, hve mikið sé mulið undir æskuna nú til dags. Þeir skírskota þá jafnan til síns ungdæmis og þeirrar miklu vinnu, sem þeir hefðu orðið að leysa af A.S.Þ. skrifar „Síðast liðinn föstudag um klukkan 1 e. h. átti ég erindi niður í Landsbanka. Eg fór þangað ekki með glöðu geði, því að ég' 'er óvÖn áð umgángast slíkar stofnanir, em tre’ýsti því þó að starfsfólkið veitti mér alla þá aðstoð ei ég þyrfti með. Eg var með tvö gjaldeyrisleyfi í höndunum og það kom á dag- inn að ég þurfti að útfylla mikil plögg. Og bæði var það að mér þótti þessi eyðublöð mjög flókin og átti auk þess erfitt með að lesa það sem á þeim stóð, og þess vegna sneri ég mér til glæsilegrar stúlku sem sat við endann á salnum bak við gler og bað hana um aðstoð. En hún taldi sig hafa alltof mikið að gera til þess, en að lokum tók hún af mér skýrsluna og útfyllti hana fyrir mig. En þá vaF hin skýrslan eftir og þegar ég bað enn um upplýsingar, var ég hendi, oft á tiðum við vonda aðbúð og jafnvel lítinn mat. Þessir leiðinlegu postular hafa þrátt fyrir allt, nokkuð til síns máls. Það er aðeins þeirra áunna sjóndepra sem kemur í veg fyrir að þeir sjái orsakir þessa mismunar sem er á vinnubrögðum unglinga þá og nú. Þeir eiga engin orð til að lýsa leti og ómennsku æskunnar í dag og þá fyrst sýður útúr ef þessi æska eign- ast nokkra aura. Þá er spar- semin ekki á marga fiska. Það er alveg rétt að æskan er ekki keyrð áfram nú um miðja tuttugustu öldina eins og oft á tíðum um og fyrir aldamót. En munurinn þá og nú er fyrst og fremst sá, að þá var hún oft látin þræla það mikið, að hún beið þess ekki bætur líkamlega, en nú fær hún ekki að vinna það mikið að hún geti fullnægt þeirri starfsþrá sem hverjum ungling er í blcð borin, að minnsta kosti á vissu aldurs- skeiði. Þetta ástand í atvinnu- málum unglinganna, sem gerir það að verkum að góð manns- efni fara forgörðum tugum og hundruðum saman átlega, er svo tnikill þjóðfélagsglæiur og reyndar hreint ofbeldi við æskuna, að slíkt má ekki ganga mikið lengur ef ekki á að fara illa. Stjórnarvöld hinna ýmsu bæja hafa gert smávegiá til- raunir til úrbóta þar sem er hin svokallaða unglingavmna. En þó að maður leiðist til að virða þennan litla vott er staðreyndin eftír sem áður sú, að þetta ; er engin úrbót, hvorki í nútíð eða framtíð. Ráðamennirnir verða að gera sér ljóst að það er ekki sa.ma hvaða vinnu unglingarn- ir eru látnir vinna. Þær kröfur sem náttúran hefur lagt ung- lingunum til, eru ekki ein- göngu þær, að vera í vinnu í spurð með þjósti hvort ég gæti ekki lesið, og er önnur blóma- rós kom þarna að og ég leitaði til hennar í vandræðum mínum sagði hún: Nú, þér hljótið þó að vita til hvaða lands þér ætlið. — En nú ætlaði ég ekki til neins lands, og þessu lyktaði svo að ég varð að taka eyðublöðin með mér heim og útfylla þau þar, því að þessar ungu stúlkur virtust telja sig meiri manneskjur en svo að þær gætu lagt sig niður við að aðstoða fáfróðan við- skiptavin. En nú hefði mig langað til að spyrja, hvort viðkomandi stúlk- ur séu ekki einmitt ráðnar til að veita fólki upplýsingar þeg- ar það þarf þess með? Og hvaða rétt hafa þær til að sýna fólki ósvífni og fyrirlitningu, þegar það á í fyrsta skipti að útfylla plögg sem það veit hvorki haus né sporð á? Eru þetta þvílíkar ís-e>. Bréí um bankareynslu — Óviðfelldin framkoma — Vioskiptavinir hundsaðir átta tíma á dag og fá nokkra peninga borgaða vikulega. Sköpunargleði og frjósemi í hugsun er hverjum heilbrigð- um ungling í blóð borin og ef hann fær ekki útrás. fyrir þær, líður honum ekki vei. En ef unglingar fá verkefni við sitt hæfi og ef þeir fá að skilja og fylgjast méð því'Sem þeir cru látnir gera, eru það hrein undur sem þeir geta af- kastað. í ýmsum öðrum lönd- um heíur það fyrirkomu'ag verið reynt, og ‘gefizt vel, að stjórn viðkomandi lands hefur sett unglingana til ýmissa trúnaðarstarfa. Svo sem að sjá að öllu leyti um járnbraut- arafgreiðslu, pósthús o.s.frv. Þetta hefur ekki verið neinar platjárnbrautir eða platpóst- hús, heldur alveg sömu fvrir- bæri og fullorðna fóikið notar og stjórnar. En þeir fullorðnu hafa ekki komið nálægt þess- ari starfrækslu utan nokkrir umsjónarmenn. Öll úrlausnarefiii hafi orð- ið að léysast af unglingunum sjálfum. Þetta væri hægt að gera hérna með svipuðu sniði ef ráðamennirnir hefðu nokkra verulega ábyrgðartil- finningu gagnvart æskunni. Það mundi sennilega kosta nokkuð fé, en vita mega þeir að fleira er verðmæti en þeir peningar sem velta á borðinu í dag. Þegar af æskuárunuai kemur koma önnur vandamál til greina. Það er ekki óal- gengt að lieyra hina fullorðnu segja að vandi þess fólks sé ekki mikill þar sem það er ein- hléýþt, héfúr 'fýriir1 ehgum að 1 sjá.' Þáð ' ér iíka' álgengt að heyra ,,'eliiná“', jafnvel í út- varpinu, óskapast yfir þeirri eyðslu og óhófi, sem unga fólkið lifir í. Sumir eru jafn- vel svo svívirðilegir að nefna tölu þessu til sönnunar. Þeir nefna sem dæmi, mann sem Framhald á 11. síðu. menntagyðjur að þær eigi með ; að líta niður á fólk sem er ekki ' eins vel heima og þær í mál- efnum bankanna? Mér þætti maklegt að þessar stúlkur fengju áminningu fyrir framkomU sína. Þgf er alltaf óviðfelldið þegarfólk sem betur veit reynir að upphefja sig á kostnað þeirra sem minna vita, og það er óþolandi þegar starfs- fólk í bönkum og öðrum opin- berum stofnunum gerir sig sekt um svona framkomu. Kurteisi og lipur framkoma ætti að vera einkenni þess fólks, sem hefur atvinnu af því að afgreiða á slíkum stöðum, en því miður virðist víða skorta mikið á að svo sé, eins og ég varð áþreifan- lega vör við síðast liðinn föstu- dag. — Með þökk fyrir birting- una. — A.S.Þ.“ ÞAÐ ER MIKIL REYNSLA að fara í fyrsta skipti í banka, og sé maður óheppinn með af- greiðslumann getur manni stað- ið ógn af slíkri stofnun árum saman, fengið beinlínis ofnæmi fyrir henni. Þannig er reynsla Bæjarpóstsins, og þess vegna skilur hann vel hvernig A.S.Þ. sem lýsir bankaviðskiptum sín- um, er innanbrjósts.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.