Þjóðviljinn - 10.08.1954, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.08.1954, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 10. ágúst 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (í Við syngjum þa bara fríhendis ^ Con fuoco Það byrjaði með söng. Og það endaði sömuleiðis. Er við héld- um af stað var sungið: „... Land- ið faðminn breiðir. / Allar götur greiðir / gamla landið mitt“. Þetta var við Elliðaárnar, Uppi við Bláfell var sungið: „Fram, allir verkamenn, / og fjöldinn snauði, / því fáninn rauði.. því það má aldrei tapa sjónar á stéttabaráttunni né bylting- unni. í þokunni við Kjalfell run kvöldið var bláfjallageimurinn með 'heiðjöklahringinn aftur á dagskrá. Jón af Akranesinu var í upphafi skipaður hagyrðingur ferðalagsins. En þótt hann rím- aði án umhugsunar „gráteist- um“ móti „háleistum“, þá varð enginn verulegur skáldskapur úr þvi. Hagyrðingurinn reyndist sem sé veikur fyrir atómskáld- skap, rimið fjötraði hugsun hans. Smátt og smátt varð hann söng- stjóri ferðarinnar, og var á víð- áttumiklum þönum aftur og fram um bilinn að kenna mönn- um hinar ýmsu raddir í marg- vislegustu lögum. Árangurinn var mjög tvísýnn — eins og glöggt má grcina af þvi að eitt skömmtunar, þar eru veggir bornir oliu sem okkur kom sam- an um að va?ri miklu viðfelldn- ari álitum en veggfóður og máln- ing; og þar er fólk að kyssast úti i skógi á koparskjöldum yfir borðum —- og er það lystauk- andi. Fjrrir utan drynur Gull- foss, og er svo mikilúðlegur í dag að úðann úr honum ber yf- ir skálann meðan við drekkum. Það er í rauninni úrhellisrign- ing. Siðan hlupum við niður að fossinum, og þar kom vei'kfræð- ingurinn upn í Guðmundi úr Grindavík. Hugðist hann ryðja björgum niður i gljúfrið i því skyni að stifla fossinn. En það 'var ekki kletturinn né fossinn Stúlkan og fossinn. til dæma um gönguraunina að þegar Kjartan kom ofan var bæði yfirleðrið og sólarnir úr skóm hans. Aftur á móti voru reimarnar í þeim. ^ Risoluto Sem sagt: það má ekki gleyma Forsetahlónm heiniKÓUn Seyðisfjörð. á siiiaaiBfldag Seyðisfirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Forsetahjónin ‘ komu liingað í heimsókn I gær með varðskip- inu Þór, sem lagðist að bæjarbryggjunni kl. 10 f.h. sem létu bilbug á sér finna, held- by]tingunni. Og þvi var það að ur Grindvicensis. En öðrum tókst betur við Gullfoss: þeim er létu ljósmynda sig þar á fremstu nöfum og yztu þrömum. M. a. hefur undirritaður nú mynd upp á það að hann sé ekki loft- hræddur. ’&' Rallentando Við lituðumst um á Hvera- völlum um morguninn, og vorum svo henpin að þar var Lárus áður en lagt var á fjöllin á sunnudaginn á Hveravöllum, þá var haldinn sambandsstjórnar- fundur við lækinn. Það voru 5 af 7 sambandsstjórnarmönnum í ferðinni. Auk þess var blaða- manni boðið á fundinn, og mun það í fyrsta sinn í sögu Fylking- arinnar sem svo mikið er haft við. Fundurinn varð nokkru lengri en gert var ráð fyrir í upphafi, og Adda Bára fór að verða óróleg: Á ekki að fara að klifra? spurði hún. En Haraldur | sagði jafnóðum: Nei, bíðið þið við, biðið þið bara við andartak. sinn er bassinn Gísli spurði í ^ Ottesen með hóp frá Ferðaskrif- hvaða tónhæð ætti að syngja . stofunni og greindi frá staðar- tiltekið lag, þá svaraði söng-(ins aðskiljanlegu undrum. Ein- stjórinn: Við syngjum það bara i hve.rjtgí-féjfa ác sEgulepan' tr.ans-l , . , «.» ,• . , ■ 1 | . , , Qg það var beðið andartak, og fnhendis. EfttíB þa&iisóngi.'hver T.vio. Eyvmdarkofa, og einn háfði , _ _ , » . .1 , X , . _ „ ,. Jþað voru samþykkt drog að a- með sinu neff?"®g þánnig <fdr orð a þvi að froðlggt inyndi að það bezt. Það var súngið. af el'd- káfájí ílláhver. ;En það- var þó m.óði frá upphafi til enda. Út- ekki flatlendið né fyrirbæri þess á íslandi. Þau eru baráttuleynd- armáí fyrst um sinn, en það er einróma álit allra sem til þekkja að sjaldan hafi verið haldinn árangursrikari sambandsstjórn- arfundur en þessi. Sambands- þingið í haust yerður haldið ó Gleráreyrum í grunni þess góða órangurs fem náðist á þessum fundi við lækinn. Svo var lagt á fjöllin, nema Haraldur hélt norður fyrir Lahgjökul, að á- kvörðun funöarins. K.iördsemið hans er sem sé handan við jök- ulinn. Gunnþór Björnsson, forseti bæjarstjórnar, ávarpaði forseta- hjónin og bauð þau velkomin. Forseti þakkaði og mælti frá landgöngubrú skipsins. Samkór- inn Bjarmi söng þjóðsönginn, undir stjórn Steins Stefánssonar, skólastjóra. Er forsetahjónin stigu á land færði lítil stúlka for- setafrúnni biómvönd. Gengið var til kirkju í skrúðgöngu, en fyrir henni gengu börn undir fánum. Kl. 11 hófst messa i kirkjunni og prédikaði sóknarpresturinn, séra Erlendur Sigmundsson. Kl. 12 á hádegi bauð bæjar- stjórnin forsetahjónunum ásamt fylgdarliði þeirra og nokkrum gestum til hádegisverðar í barnaskólanum. Jóhannes Sig- fússon, bæjarstjóri, flutti ræðu og forseti þakkaði. Kl. 4 voru forseta sýnd helztu mannvirki staðarins, svo sem síldar- bræðsla og fiskiðjuver, sem er í smíðum. Einnig skoðuðu for- setahjónin sjúkrahúsið, sund- laugina og samkomuhúsið Herðubreið, sem að vísu er ekki fullgert ennþá. Einnig var ekið upp í Fjarðarheiði. Kl. 4 hófst sameiginleg kaffi- drykkja allra bæjarbúa í barna- skólanum. Þar flutti Erlendur Björnsson, bæjarfógeti ræðu. Séra Erlendur Sigmundsson mælti fyrír minni forsetafrúar- innar og forsetaft-úin þakkaði. Jóhannes . Arngrím^on, sýslu- skrifari, flutti frumort kvæði, sem ort var í tilefni af heimsókn- inni. Forsetinn talaði tvisvar í samkvæminu. Milíi ræðuhalda var almennur söngur undir stjórn Steins Stefánssonar, skólastjóra. Kl. 6 heimsóttu forsetahjónin elliheimilið Höfn. En að því loknu sátu þau kvöldverðarboð að heimili Erlends Björnssonar, bæjarfógeta. Kl. 11.30 um kvöld- ið fóru forsetahjónin um borð í varðskipið. Gunnþór Björns- son, forseti bæjarstjórnar, flutti nokkur kveðjuorð en forseti á- varpaði og kvaddi mannfjöld- ann. Samkórinn Bjarmi söng undir stjórn Steins Stefánssonar. Veður var gott fyrri hluta dagsins og sólskin öðru hverju, en síðari hluta dagsins var veð- ur þungbúnara. Þátttaka í há- tíðahöldunum var mjög mikil. Bærinn var allur fánum skreytt- ur. Koma forsetahjónanna er mikil ánægju- og uppörvun fyr- ir bæjarbúa. I fylgd með þeim er Páll Ásge.ir Tryggvason, full- trúi í utanríkisráðuneytinu og frú hans. Héðan fer forseti á- leiðis til Vopnafjarðar og kem- ur þar kl. 15 á mánudag. nr .Ja Siglufirði i gáer. Frá ■cj *rr fréttaritara Þjóðviljans. Ekkert veiðiveður er nú á sild- armiðunum og liggja skipin í landvari. Togarinn .Törundur losar hér 150 tunnur af freðsikl sem fryst var um borð og fcr hún í reyk í Reykhúsi Egils Sig- urðssonar. Hefur Jörundur þá fryst og lagt á land samtals 400 tunnur. Þrír bátar eru hættir veiðum, allir frá Akranesi. Pétu; Halldórsson með íulHermi af karía Vestmannaeyjum í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Verið er að landa hér úr togaranum Pétri Halldórssyni, sem kom hingað í gær af karíaveiðum við Grænland. Er togarinn með fullfermi. Vil- borg Herjólfsdóttir stundar nú karfaveiðar við Grænland. ,rai: iílKf.í * til Fararstjóri og söngstjóri við tjaldið á Hveravöllum. varpið hefur beðið okkur að 1 sem aðallega freistuðu vor, syngja í sig 26. október í haust. Það verðu.r i þættinum „Eitt lag fc.hv.ert n'ef“. ... ■ , • ■ yHSHwapw: ^ Maestoso Rétt fyrir neðan Gullfoss er Bratthoít. Þar var fólk úti á túni að þurrka hey. Við sáum þar gamla konu með hrífu sina, og það fór kliður um bílinn: þarna er hún Sigríður sem bann- heldur sjálf háfjÖll landsins. Skapaðist í þessari ferð orðið kleifhugi, sem ekki má; rugla saman við kleyfhuga — og terig- íst það raunar fyrst og fremst fararstjóranum og bróður hans: Böðvari og Guðm., að þeim forna Fagradalspósti Kristni ógleymd- um. Svo er það hann Eiríkur. Er við komum inn í Kerlingarfjöll lá Eiríkur þar i tjaldi með sínu fólki. Við litum ekki við slíkum aði að fossinn væri séldur til j flatmaga, því við vorum komin útlanda. Síðan hef ég heyrt að þessi gamla kona hafi líka ver- ið að þurrka hey úti á túni 1918, þegar anhað fólk var á ferð; svo það stendur ekkert upp á híngað til að sigra fjöllin. En þegar kleifhugarnir knáu eru við irætur Snækolls, þá kemur Eiríkur þar hlaupandi; og er þar skemmst af að segja að hann hana í hevskapnum fremur en er fvrstur upp á tindinn, dvelur 1 íossamálunum. lengst þar uppi, og er þó kominn Nú ér verið að snupra veit- heim i tjald þegar aðrir eru enn ingaskálánn við Gullfoss í blöð- að dólá sáríættir inni í Hveradöl- • lim." Þáð eitt véit é" að þar um. Var heldur dregið aí ýmsum rféhgúm ' við káffibrauð án" er þeir náðu bílnum. og er það ^ Animato Þegar menn voru komnir tjalds seinna kvöldið á Kvera- völlum, búnir að boroa og af- henda Gisla plöggin til þerris yfir oliuvél Fylkingarinnar, þá var hafinn söngur. Þegar svo hefur gengið nokkra hríð er því veitt athygli að atriði úr Atóm- stöðinni er að gerast þar i horni tjaldsins. Eða cins 'og þár' segiri „ ...'hváð er 's3 'gerást þar i miðri jörfagleði aldarinnar? Tveir drengir að tefla. Þeir sitja þar í hnipri hvor móti öðrum yf- ir skák . . . í órafjarlægð alls sem gerist fastvið þá“. Þetta eru þeir Gabríel og pósturinn. Það er hraðskák sem lýkur með jafn- tefli eftir 263 leiki og 2.37 klukkustundir. í samræmi við þetta andlega fyrirtæki var haf- in framsögn kvæða er menn voru gengnir til hvílu. Hófst þar einn upp úr eins manns hljóði og íór með Svein Dúfu. Þótti það allvel gert að þylja kvæðið til enda, og skal þó tek- ið írani að kvæðamanni íipaðist ofurlítið um miðbik ljóðsins, ein- mitt þar sem níðið um Rússann hefst. Eftir það tóku aðrir við, þuldu Kiljan og Jón Helgason og fleiri öndvegisskáld. Það var mjög sálrænn upplestur, eins og sannað er í fyrirsögn þessa kafla. Um nóttina vaknaði Thorlacius við dynk fyrir durum úti. Þar voru þeir Jón og N. N. að æía jíu-jitsu. Þeir lærðu það af Hþllendingum í Bad Schandau i fyrra og ætla nú sjálfir að sýna það á næsia heimsmóti. Tranquillo Svo eru öræfin að baki seint á mánudag. Við höldum aftur inn á þá mjóu ræmu milli út- hafs og auðnar þar sem íslenzk byggð hefur fengið leyfi til að standa. Við erum aðeins farand- fuglar í heimsókn hjá eilífð fjallanna, og þó við þykjumst hafa klifið þau erum við svo lítilmótleg að fjöllin vita ekki af návist okkar. Við ökum aftur inn í hringiðu og óstöðugleik lífsins, en að baki stendur Kjal- fell um aldir alda. Áfram renn- ur Grjótá úr Kcrlingarfjöllum, eftir stendur Loðmundur, Blá- hver heldur sínum lit í þögninni. Það er blágresisbrekka við Ár- skarð og hvít kind í LambafeUi. B. B. iijn margt a8- Vestmannaeyjum í gær.7 'V’ . I Frá fréttaritara Þjóðviijans. Þjóðhátíðinni lauk á lau>jarfc dagnkvöldið eins og að véiTju. __ Sótti hana óveniulega margt aðkomufólk, auk þess sem bæjarbúar fjölmenntu eins og að venju. Mun varlega áætlað að um 1500 manns hafi komið hingað- víSsvegar. að þjóðhá- tíðaúdagana .meðlskipum, hat- víj um og fiugvélum. ■ Margt fólk var' enn í gær inn í Herjólfsdal, þótt hátið- inni væri lokið, enda var veður ágætt. ÆFR ÆFR ðræfin heilla Káðgert er að fara í Landmarmalaugar helgina 14. og 15. ágúst. Félagar og annað æslf’- fólk, sem áhuga kynni að hafa á fcrðinni, tilkynui þátttöku í skrifstofu ÆFTÍ Þórsgötu 1, opln dagiega kL 6-7 siðdegis — »5 7512. -Si

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.