Þjóðviljinn - 10.08.1954, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.08.1954, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 143. ágúst 1954 þiðovmiNN íltffsfandl: Samelningarflokkur alþýSu — S&siallBtaflokknrina. aitstj&rax: Magnús Kjartansson (&b.), SlgurCur GuBmundsson. yréttastjóri: J6n Bjarnason. BlaSamenn: Asmundur Sigurjónssor.. Bjarnl Benodiktsson, Gu8- mundur Vigfússon, Magnús Torfi Óiafsson. ÍLUglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. aitstjórn, afgrelðsla. auglýsingar, prentamiðja: Bkólavörðustia: 1». — Simi 7600 (3 línur). áakriftarverS kr. 20 é ménuði í Reykjavík og n&grennl; kr. 11 mra«n ataðar & landinu. — I^LUsaBÖluverð 1 kr. eintakiö. i RrentsmlSja Þjóðviljans h.f. & _____________i______——--------------------------é> Togaranefndin og „bjargrááin“ Stjórnarblöðin og þá ekki sízt Tíminn hafa lagt á það mikla áherzla í varnarskrifum sínum fyrir væntanleg „bjargráð“ rík- isstjórnarinnar í togaramálunum, að tillögur þær sem komið hafa út úr, samningaþófi ráðherranna séu í öllum meginatriðum byggðar á niðurstöðum og ábendingum togaranefndarinnar, en í henni áttu sem kunnugt er tveir stjórnarandstæðingar sæti. Alveg sérstaklega er reynt að koma því inn hjá almenningi að fulltrúi Sósíalistaflokksins í nefndinni, Lúðvik Jósepsson, hafi verið því eindregið fylgjandi að skattleggja allar bifreiðar sem fluttar verða til landsins. Gengur Tíminn svo langt í ó- svífninni og blekkingunum í svartleiðara sínum í gær að stað- hæft er að Lúðvík hafi „ekki gert ráð fyrir neinum úndan- , þágum t.d. fyrir vörubíla". Sömu ósannindin eru svo endur- tekin annars staðar í blaðinu undir yfirskriftinni „Skrifað og skrafað". Vart gctur óskammfeilnárl málflutning en Timinn beitir hér til varnar afglöpum ríkisstjórnarinnar. Sannleikurinn er sá að í sjáJfstseðum og ýtarlega rökstuddum tillögum sem Lúðvík Jósepsson bar fram í togaranefndinni var eindregið lagt til AÐ ALLAK ATVINNUBIFREIÐAR YRÐU UNDANÞEGNAR SKATTINUM. Lúðvík Jóscpsson vildi ekki aðeins undanskilja vörubifreiðar skattlagningunni, heldur og sendiferðabifreiðar og þær bifreiðar allar sem atvinnubifreiðastjórar nota til mann- flutninga. Geta menn svo borið þessa afstöðu saman við „bjarg- ráð“ ríkisstjórnarinnar þar sem gert er ráð fyrir að leggja 100% aukagjald á fobverð allra sendiferðabifreiða og íólksbifreiða. sem at\imiubifreiðarstjórar nota við at\innu sína. Þá skiptir hitt ekki minna máli, að í öllum þeim umræðum sem urðu í 'togaranefndinni um hugsanlegan skatt á lúxusbíia var Út frá því gengið sem sjálfsögðum hlut að innflutningurinn yrði gefinn algjörlega frjáis og almenningur þannig levstur undan hinu hvimleiða og óvinsæla haftakerfi stjórnarflokk- anna, sem er gróðrarstía hverskonar brasks, spillingar.og mútu- starfsemi. Var ekki sízt lögð á þetta þung áherzla einmitt af Lúðvík Jósepssyni og voru allir nefndarmenn um þetta sa.mmála nema fulltrúi Framsóknar, sem vildu halda dauðahaldi í spill- Skúli Þórðarson flutti síðara erindi sitt um friðslitin 1914 í tilefni af 40 ára afmæli þeirra og Baldur Bjarnason flutti sitt síðara erindi um Winston Churchill. Erindi Skúla var sem hið fyrra greinargott, lát- laust og skipulegt og flutt á viðfelldinn hátt. — Síðara er- indi Baldurs var enn lélegra en hið fyrra, tætingslega samið án alls skilnings á viðfangsefninu. Skástu slitrin minntu á útfarar- ræðu hjá heldur, lélegum presti yfir rikurn bónda,. sem var allt í senn: hreppstjóri, oddviti og sýslunefndarmaður sinnar sveitar. Útvarp frá fridegi verzlunar- manna var gott í veigamestu atriðunum. Ræður þeirra Egg- erts Kristjánssonar og Ingólfs Jónssonar ráðherra voru að visu mjög lélegar en sízt lélegri en vita mátti fyrirfram. Þó vrar á vissan hátt skemmtun að því -að heyra ráðherrann ræða um liina rniklu hugsjón írjálsr- ar verzlunar og hinar hófsömu kröfur kaupmannanna um hæfileg laun fyrir sitt amstur. — Ræða Guðjóns Eiriarssonar var aftur á móti mjög sóma- samleg. Og þótt frásögn Magn- úsar Kjarans stórkaupmanns væri með köflum full stuttara- leg, sv'O sem væri þetta minnis- atriði í vasabók og framsaga í slitrum, þá V'ar mjög ánægju- legt að hlýða á hann, frásögnin angaði af prúðmennsku kaup- sýslumannsins, sem lærði sitt verk um aldamótin, og öllu svo prýðilega i hóf stillt, auk þess sem hún var þrungin af lýs- ingu á þjóðlífi á næsta leiti í tímanum en óraieiðir í burtu á veguriv þróunarinnar. — Þá v'ar verulega gaman að hlýða upplestri útvarpsstjóra á lýs- ingu Valdemars Briem á þjóð- hátíðinni 1874, og það var verulega smekklegt uppátæki að flytja það á 80 ára afmæli atburðanna. Bezti þáttur útvarpsins í vik- unni var fréttaauki Árna Frið- rikssonar á fimmtudaginn. Mér finnst það alger óþarfi ef út- varpið vanrækir að úthkita Árna tíma til að ræða ýtarleg- ar við þjóðina það mál, sem honum var gefinn kostur á að drepa aðeins á. — Erindi Jóns Magnússonar frá útlöndum var með sama hætti óg önnur er- indi hans um þau efni hafa verið ■ að uridanförnu, tekið raunsætt og skipulega á þeim máluln, sem eru þungamiðja þróunar á alþjóðavettv'angi á líðandi stund. — Frásaga Jón- asar Árnasonar af grásieppu- veiðunum' var fúllinriihaldslitil til þess að frásagnarlist hans gæti notið sín jafnprýðilega og verið eins dillandi töfrandi og hún er að jafnaði. — Ævr.r Kv'aran þykir oss alltaf þá beztur, þe.gar hann veiur þætti sína af islenzkum vettvangi. Það var v'erulega skemmtilegt að fá frásörn af drj'kkjuveizlu hjá Trampe greifa jafnlistilega sagða o'g hans éris'ki gestur hafði tökin á. Og hitt er gott að vita, þótt niaður við og við sé ekki fyllilega ónægður mcð val hans, þá retur aldrei brugð- izt flulningur, sem einn út af fyrir sig er þess megnugur að gera þáttinn ánægjulegan. — Saga Friðjóns Stefánssonar var laglega samin og vel flutt, en anzi veigalítil að cfni tií. — Tillaga séra Péturs í Vallanesi um utanskólapámið var ' ekki djúp að hugsun og þvi siður hressilega fram borin og\ ó- maklegt að draga inn í umrsgð- urnar lítilsvirðingu um merk- an fræðimann og kennára. — Á laugardagskvöldið. varð ég í fyrsta sinn fyrir vonbrigðum með sögu þýddá af Árna Hall- grímssyni og v'alda til flutnings af Þorsteini Ö. Oiaugasögur þykja mér aíltaf leiðinlegar og þó tekur steiriinn úr, þegar a.ð- eins er um að ræða tilhúgalíf með draugagangi. Síðasta vika færði manni tvö leikrit, bæði ínisheppnuð. „Skirn, sem segir sex“, er fremur rýrþ að innihaldi, ekki vel samið og var þannig léikið, að lítt viðúnandi er til flutnings í útvarp. Maður vill ógjarnan særa lítt æíða leikendur sém inna af höndum mikilvægt menningarhlútverk i sinni U _ . heimabyggð. En’ sá' er sannleik- ur málsins, að reykvísku leik- ararnir bera svo af í framsögn að það er aðeins undantekning, ef manni finnast aðrir boðlegir í útvarp, þar sem framsögnin segir allt. Nikódemus er af- burðaþunnúr gamanleikur, hefði þó gctað talizt viðunandi á félagsskerhrritun úti á landi, ef síðasta átriðið hefði v'erið lótið niður 'falla. 'Það er alls ekki háégt áð láta brúði stinga af með svr.ramánni gersamlega forl•ná]aIaust.■, G. Ben. skólastjóii Iðnskólars ingarkerfið. T2n það er fleira í tillögum togaranefndarinnar, sem er snið- gengið samkvæmt ,,bjargráða“-tillögum ríkisstjórnarinnar. Gert var ráð fyrir að dýrtíðarsjóðsgjahl af bílainnflutningmim gengi til stuðnings togaraútgerðinni. Ennfremur að vextir, sér- staklega af afurðalánum, yrðu verulega lækkaðir. Hvernig hefur svo x|kisstjórnin brugðizt við þessum tillögum? Þannig í stuttu máli jáð hún er einráðin í að hirða alit dýrtíðarsjóðsgjaldið, ca. 10 ntíllj. kr. beint í ríldssjóð til viðbótar allri tollaupphæðinni sem fellur til ríkisins af bílainnflutningnum. Munu tekjur rík- issjóðs af „bjargráðunum" þannig nema ekki minni upphæð en • 15—20 rnilljónum samtals! Og á vaxtalsekkun er ekki minnst einn orði í þehn „bjargráða“-tillögum ríkisstjórnarinnar, sem stjórnarblöðin hafa skýrt írá og raunveruioga eignað togara- nefndinni! Þá er það ekki sízt athyglisvert, að nefndin gerði alltaf ráð fyrir að aðstoðin við togaraflotann yrði miðuð vio' heilt ár og rekstúr hans tryggður yfir þann tíma. ,,Bjargráð“ ríkisstjórn- arínnar eru, að sögn stjórnarblaðanna sjálfra, við það eitt mið- uð að greiða hverjum togara ákveðiiin styrk á hvern úthalds- dag fram að næstu áramótum eða um 4—5 mánaða tíma. Og svo ráðþrota er ríkisstjórn ílialds og Framsóknar og viss um haldleysi „bjargráða“ siiína að nú er Alþingi ákallað til hjálp- zr, en í þinglokin í vor þurfti sannarlega ekki á ráðum þess að haída. Þá voru allar kröfur sésíalista um föst og ákveöin tök á vandamálinu að engu hafðar, og þingið sent heim án þess nokkur niðurstaða fengizt önnur en nefndarskipunin. Þá taiai ríkisstjórnin sjálfa sig einfæra um að finna þá iausn sem dvgði og tryggði útgerð skipanna! í raun og veru hefur ríkisstjórnin látið-málgögn sín lýsá ýfir gjaldþroti sínu og aigjörri uppgjöf í togaramálinu. „Bjargráð“ hennar eru þess eðlis að *alls engin vissa er fyrir því að for- raðainenn togaranna telji sér fært að láta skipin hefja veiðar •upp á þau býti sem „bjargráðin“ bjóða. Þetta veit ríkisstjórnin og þetta vita stjórnarblöðin. Og það er ástæðan til þess að reynt er að koma yfir á togaranefndina í heild skömminni af ^etúleyai og áxarsköftum ríkisstjóraarinnar. Siglufirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Niðurjöfriun útsvara er ný lokið hér og hefur útsvarsskráin verið lögð fram. Yfirleitt cru útsvörin miklu hærri nú eu þau hafa verið á undahförrium árum. Hér fer á eftir skrá yfir ein-' ar 11.700, Verzl.féi. Siglufjarðar • Ól. h. f. 11.620, : Söltunarstöð Ragnars h.,f. 10.765. staklingá og félög, sem bera yfir 10 þús. kr. útsvar: Olav Henriksen 18.635, Skafti Stefánsson 18.310, Helgi Sveins- son 15.3.75,, Sigurður Kristjáns- son 14:655, JÓn ' Jóhannsson 14.350, Ólafur Þ. Þorsteinsson 13.665,. ASigurðúr Guðjónssón 13.620, Ragnár Jóhannesscn 12.555. Gestur H. Fanndal 12.540, Guðmuridur Einarsson' !2.58ð. Aage Sciöth 11.445, Adolf Ein- arsson 11.380, Steinn Skarphéð- insscn 10.785, Steindór Hannes- son 10.780, Gísli Þ, Stefánsscn ' sem búsettir bafa verið erlendis 10.610, Einsr Ingimundarson og unnið samt landi sínu mikið 10.540, Halldór Krístinssön 10. \ starf og gott, frú Júiíana Sveins- 415, Jónas Haildórsson 10.385, dóttir, bauð blaðamönnum til Þórður Guðmundssþh 10.250, fundar við sig í gær, en frúin Skúli Jónasson 10:160, Jón Stef- J er nú stödd hér heima í nokkra ánsson 10.080, Sigúrður Pálsson daga. 10.050, Olíuýerzíun íslands h.f., Húri hefur. verið búsett í Þór Sandholt, skipulagsstjóri Reykjavíkurbæjar, hefu'r verið settur. skólastjóri ..Ið.nskóians frá .1« pktóber n.k. að telja. Eins pg kunnugt er lét Helgi Hermann Eiríksson af skólastjórastörfum við skólann á s.l. vori, er harin var ráðinn bankastjóri Iðnaðar- bankans h.f. • - •- Sfj. 67.860, Pólstiarnan h.f. 39.475, ísafold s.f. 32.200, Kaúp- fclag Slglfirðihga 32100, Shell h. f. . Siilufirði. 31.265, Bæjarút- gerðin "2.500,‘Hrímnir h.f. '22.140, Hafliði' h.f. 21.340, Sædis h. f. 21.300, Dröfn h. f. 17.860. Vél- smiðja S.R. 16.2.90. V. Friðjóús- son & Co. 15.190, Þoimóður Evj- ólfsson h. f. 13.900. Áðaigata 34 Frú Júlíana Sveinsdóttir hefur í meira en 20 ár unniö fatnað og annað úr íslenzkri ull eingöngu og nað atliýgl- isverðum árangri. Einn þeirra mörgu íslendinga, blaðamenn það ekki í efa eftir að hafa farið höndum úm sýn- ingarmuni frúarinnar. í glugga Gefjunar. Frú' Júlíþná hefur fengið , ullina $enda • út héðan frá Gefjun, 'en 'ofið' haha síðan sjálf í Kaupmannahöfn.-Starf frú Júlíönu hefur - bæði , verið list- iðnaður og einúig-hefur húri sett muni sína á rflarkað á Norðúr- löndum og, gkki staðið á sölúnni. Hingað til.-.hefur- hún ■ verið éin um a.ð hagnýta. íslenzku uil- ina til .fvdjs; á- þenrian hátt,- 'cri hefur nú rutt'.brautind' þg áflað reynslu á þes$u rsyiði, seni js- Kaupmannahöfn í meira en 20 ár og ofið þar úr ; íslenzkri ull margskonar í atnað , og- annað og sannað með starfi síiiu að ís- ierizka' úllin er fyllileíra sam- kpnpnisfær við ílest önnur fatá- -efni.' . ' i - . Frúin skýrði svo frá að hún ^ lonzk-oc-stúlkur gptg 'nú fært spr hefði hvcrgi séð neítt efni, sem. i'hyú Ö"--ekki- mnn-'standa. á frú jaínaðist á við jslenzku ulliná Júliönu að - miðla af' reýnslu h. f. 11.783, Kjötbúð §ig!uíjarð.-1 mýH ng■ • léttleika, og drógu Framháld ;á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.