Þjóðviljinn - 10.08.1954, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.08.1954, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 10. ágúst 1954 keitinituEft risíinn HeMsson heldur söngskemmtun með aðstoð Fritz Weisshappel í gamla Bíó raiðvikudag 11. þessa mánaðar kl. 7,15. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Blöndal og Bókaverzlun Kristjáns Kristjánssonar Laugaveg 7. ótölusett. Kjólar kr. 100.00 Pils — 65.00 Blússur — 39.00 Undirpils — 24.00 Buxur — 11.00 Nælonsokkar — 20.00 Tækifæriskjólar — 350.00 Tækifærispils — 115.00 Stórir kaffidúkar — 30.00 B E Z T Vesturgötu 3. Sðstöðvarkatlar Þér sem eigið hús í smíðum athugið: Ef þér hafið ekki nú þegar fest kaup á miðstöðvarkatli í íbúðarhús yðar, þá talið fyrst við þá, sem reynslu hafa af Olsen-Katlinum, áður en þér gerið kaup yðar annarsstaðar. — Ef þér eigið þess kost að fá samanburð á gæðum þeirra miðstöðvarkatla, sem nú eru mest notaðir, þá munið þér íljótt sannfærast um það aS Olsen-ketillinn cr langsamlcga sparneytnastur þcirra allra. Jafnt fyrir sjálfvirka kyndingu sem blásara. Keykvíkingar! Talið við umboðsmann vorn, hr. Róbert Arnfinr.sson, Austurbæjarskólanum, sími 5510, h'eima kl. 6—8 siðd., eða snúið yður beint til vor og þér munið sam- stúndis fá allar nauðsynlegar uþplýsingar. Vélsmfija ÖL öfsen Yíri-Njarðvlk. Shni 222 og 243 Keílavík. í f jöíbreytta úrvali. ifðjan Ví'l Laugavegi 168. A íþróhi RJTSTJÓRl. FRtMANN HELGASON Meistaramóí ísiaitds í irjáissm íþróttum: Ásiiiimdur hljóp 100 111 á 10,3 ran r 1 meðvindi, Sigorkarl Um helgitla fór fram hér í Reykjavík meistaramót íslands í frjálsum íþrótttím: Voru keppendur frá óvenjumörgum aðilum á móti þessu og mörg keppnin - skemmtileg. Úrslit ’ í flestum greinum vora lík því sem spáð hafði verið,- nema í hástökkinu. Þar kom ungur Snæfellingur á óvart, Jón Pét- ursson að nafni ,sem sigraði og varð Islandsmeistari í þeirri grein. Um næstu - sætin var keppnin geysiliörð sem sést á því að þrír næstu menn vora allir með sömu hæð'. Ásmundur hefur sýnt á móti þessu að hann er alveg á toppnum. Hann vann 200 m hlaupið og 100 m í undanrás á 10.4 og í úrslitum var hann á 10.3,'sem er næstbezti tími sem náðst hefur á íþróttavellinum hér (Bailey 10.2). Meðvindur var það mikill að árangur þessi fæst ekki staðfestur sem met, en það sýnir ágæti Ásmundar að hann hleypur þessa tvo íjpretti með stuttp millibili og betur, þann síðari. Tími Guð- niundar Vilþjálmssonar á 10.5 var líka ágætur þrátt fyrir meðvindinn. Hilmar Þorbjörns- son sem- varð þriðji, á ekki langt í land að leika sér að tímum undir 11 sek. Komið og skoðið húsgögnin hjá okkur áður én þér kaupið annars staðar. Hörður Haraldsson keppti nú eftir nokkra hvíld, varð annar í 200 m, en sigraði í 400 m. ' Virðist hann nú vera að jafna- sig en hefur ekki keppt nóg undanfarið til að ná sínu bezta. Eins og venjulega vann Jcel spjótkastið. Hann hefur haldið þeim sið • síðastliðin 9 ár, og er það afrek út af fyrir sig og virðist engin merkjan'eg afturför lijá honum ennþá. Það var Hka athyglisvert að 19 ára piltur úr IR', Björgvin Hólm, varð þriðji með ekki la-kara kasti en rúma 53 m. Hann átti annað kast 54.70 m, en kom aðeins við hringinn •og kastið var 'dæmt ógilt. Prltk’ ur-þessi 'hefur ekkert æft s. l.j 2 ár þar-sem hann liaudleggs- brotháði á upplrandlegg, < en nú' óskaði hann að koma í keppn- ina með þeim árangri sem lýst hefur verið. Mun ek-ki þar á ferðinni meistaraefni sem væri verðugur arftaki Jóels eftir nokkur ár ? frétlin frá kvöldinu áður að hann liefði stokkið 4.30 í VeSt- mannaeyjum, hefur afsakað hann, því með stökki þessu hefur lrann sýnt að hann er ean einn með fremstu staugar- sfökkvurum í Byrópu. Bjarni Linnet varð íslandsmeistari á 3,5-3. Pétur Röguyaldsson sýndi aðhann er í jnikiiH framför, og þrátt fyrir raeðvindinn hef- ui- 'hann uidi’ei hlaupið á svo géðurh tirna, 15,1 sek. Þetta mátti raunar sjá á Rv.raótinu um daginn. Inga tókst á síð- natu metruuum að komast 1/10 fram fyrir og var tíminn ágætur. Vilhjálmur Einarsson frá U.í. A. sýndi enn einu sinni að hann er snjallasti þrístökkvari okkar í augnablikinu, og er hann þriðji niaður sem stekk- ur 14.50. Ármenningarnir Hallgrímur Jónsson og Þorsteinn Alfreðs- son áttu lengstu köstin í kringlukastinu. Þeim Þorsteini Löve og Friðrik tókst ekki upp eins og oft áður. Sigurður Guðnason vann 5009 m hlaupið. Svavar, sem gert var ráð fyrir að myndi bítast við Sigurð um sigur, hvíldi sig en kom svo síðari daginn í 1500 m hlaupið og va.n-n Sigurð þar. Hafsteinn Sveinsson Selfossi og Níe’s ■gíigurjónsson settu báðir hér- aðsnvet í hlaupinu. ■ Það þótti heidur Iéleg þátt- taka að sjá aðeins tvo í stang- arstökkinu af sex' skráðum. Sérstaklega vantaði Torfa, - en Þáttur Sigurkarls af Ströndum Sá maðurinn sem einna mesta athvgli vakti á móti þessu var Strandamaðurinn Sigurkarl Magnússon. Tvo fyrri dagana setti hann hvorki meira né minna en 6 Stranda- mefc: eitt í kúlu 13,55, tvö í krínglukasti og náði 41,81. I spjótkastinu breyttist Stranda- metið þrisvar sinnum, og varð Sigurkarl þar í 2. sæti með 57,75. Er þessi árangur Sigur- karls sérlega góður og sýnir hve snjall íþiróttamaður hann er að þegar hann fær verulega keppni véx hann með hverri raun. Sigurkarl, sem er bóndi ncrður á Ströndum, gefur fag- urt fordæmi öðrum þeim sem íþrót.tir iðka við misjafnar að- stæður og ekki síður þeim sem •fá dllt -lagt. «pp í hendurnar: aðstöðuiha -og.f keinaara. -iarÁhoifehdu'r’ivbru! áM't of fáir. tjRSLIT TVO FYRP.I DAGANA 100 m hlaup ( 1. Ásmundur Bjarnas. KR 10,3 2. Guðm. Vilhjálmsson ÍR 10,5 3. Hilmar Þorbjörnsson Á 10,6 200 m hlaup 1. Ásmundur Bjarnas. KR 22,0 2. Hörður Haraldsson Á 22,6 3. Sigmundur Júlíuss. KR 23,6 408 m hlaitp 1. Hörður Háraldsson Á 51,8 2. Þórir Þorsteinssön Á 52,S 3. Pétur Einarsson IR 54,9 800 m hlaup 1. Þórír Þorsteinssou Á 2,00,4 2. Pétur Einarsson ÍR 2.01,9 3. Sigurður Gíslason KR 2.07,9 1500 m hlaup 1. Svavar Markúss. KR 4.13,5 2. Sigurður Guðnas. ÍR 4.17,6 3. Bergur Hallgríms .U.I.A. 4.22,6 5000 m hlaup 1. Sigurður Guðnas. ÍR 16,36,6 2. Hafsteinn Sveinsson U.M.F. Self. 16.52,8 3. Niels Sigurjónsson U.I.A. 16.57,6 409 m gríndrshlaup 1. Ingi Þorsteinsson KR 57,1 2. Hjöri. Bergsteins Á 62,4 3. Björn Jóhannsson U.M.F.K. 63,4 110 m grindahlaup 1. Ingi Þorsteinsson KR 15,0 2. Pétur Rögnvaldss. KR 15,1 Kúluvarp 1. Skúli Thorarensen ÍR 14,87 2. Guðm. Hermannss. KR 14,67 3. Sigurkarl Magnússon HS 13,55 Spjótkast 1. Jóel Sigurðssan iR 61,60 2. Sigurk. Magnúss. HS 57,75 3. Björgvin Hólm IR 53.02 Kringlukast 1. Hallgar. Jónsson Á 47,87 2. Þorst. Alfreðsson Á 46,11 3. Þorsteinn Löve KR 45,81 Sleggjukast 1. Þórður B. Sigurðsson KR 47,70 2. Páll Jónsson KR 44.97 3. Þorsteinn Löve KR 44,47 Hástökk 1. Jón Pétursson UMF Snæf. 1.75 2. Gísli Guðmundsson Á 1,70 3. Ingólfur Bárðarzon Seifossi' 1,70 Laugstök^ 1. Sigu-rður Frt'ðfinnpsQ.n FH 6,84 2. Bjöi'n Jókan-nsson UMFK 6,25 Stangarstöklí 1. Bjarni Linnet 3 50 2. Brynjar Jenssori 3,10 Þristökk 1. Vilhjálm-ur Einarsson UÍA 14,50 2. Grétar 'Björnsson UMF’Baldur 13 79 3. Guðmundtir Valdimarsson KR 13,45

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.