Þjóðviljinn - 10.08.1954, Blaðsíða 10
10) _ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 10. ágúst 1954
I 33
INNAN
VID
MÚRVEGGINN
EFTTR A. J. CRONIN
róscmi Lenu fann hann hvatningu til að látta á hjarta ^
sér, — losa si g\áö aílar þær byröar sem hvíltíu á sálí
hans. j
Þegar hann hafði lokið máli sínu varð löng þögn. s
Dunn hafði sigið neðar og neðar í stólinn me'ó'an á frá- í
sögninni stóö og nú losaði hann sig með bægð. Hann?
geispaði og teygði sig, dró gluggatjöldin til hlið'ar og '■
leit út um gluggann. «|
„Enn er farið að rigna .... hvílíkt cþverra veðurfar“. <
Hann ge'spaði aftur og sneri sér að Lenu. „Gættu hansjl
vel. Það eru enn fimm vikur til stefnu“. j*
Hann hallaði sér upp að dyrunum andartak, tókj*
sígarettu upp úr frakkavasa sínum og stakk henni uppí
i sig án þess að kveikja i henni. Augu hans voru syfju-
Jeg. Allt í einu mjakaði hann þungum líkamanum tilj
ug fór út úr nerbergmu án þess að mæla orð.
Allt er gott sem endar.
g-,
Allt er leyfilegt í ást og golf-
leik.
70.
Fógetinn beiö þrjóskulega; sagði ekki orð fyrr en lög-
leglustjóvinn var setztur aftur. Svo tilkynnti hann reiði-
legri röddu:
,,Þaö ætti ekki aö þuría að taka þaö fram, að þessi
dómstóll Jætur hvorki lögreglu né aöra aðila hafa á-
nrif á sig Hann sér enga ástæðu til að breyta nýupp-
kveðnum dómi. Sektin er því ákveðin fimmtíu pund.
Næsta mál“.
Um leið og Páll settist varð hann var við ókyrrð í
salnum, Dale ræddi með ákefð við fógetann, sneri sér
siðan snögglega viö og fór út um hliðardymar. En
kortéri szðar, að nokkrum formsatT Íðum loknum, gekk
Páll út úr réttarsalnum, frjáls maöur.
Hann kom út á götuna og dagsbirtan nísti augu hans
og hann riðaði á fótunum. Svo kom hann auga á Lenu
og félaga hennar. Þau stóðu sam2n á gangstéttinni
skammt trá honum. Það verkaði eins og róandi lyf á
þjáð hiarta hans aö sjá Lenu. Hún hreyfði sig ekki. Það
var stóri feiti maöurinn sem gekk til hans; frakkinn
hans var fráhnepptur, hann var með hendur í vösum
og hattinn aftur á hnakka.
„Góðan daginn“, sagði harrn. „Ég er vinur ungfrú
Andersen. Við ætluðum að fylgja þér heim í Ware
stræti“.
„Hvers vegna hafið þið gert þetta fyrir mig?“ sagði -,>
■Páll
,.Því ekki það?“ Dunn brosti viðutan. „Þegar maður
er jáfn veikur og þú ert núna, þarf hann á hjálp að,
halia“. '• _ ; | y‘r':nu 7
Þ?ð varð þögri. Páll skotraði augunum til Lenu, sem
riafði ekV.i haft af horium augun .
„Mér þvkir þetta leitt“, tautaði hann cg slátturinn
fvrir eyrum hans var ákafari en nokkru sinni fyrr. „Að
flækja ykkuv inn í þetta ....“
„Hafðu engar áhvggjur, sonur sæll. Við lifum þeö af“.
Dunn 'takk tveim fingrum upp í munninn og blístr-
‘ aði hátt og skerandi. Leigubíll nam stáðár við gang-
stéttina Dunn hiálnaði Páli inn í bílinn, þá Lenu cg
settist loks inn í siálfur. Þau óku heim í Ware stræti.
Hálfri klukkustund síðar lá Páíl í rúminu í gestaher-
berginu. þveginn eg hréinn. studdist við tvo kodda,
með. kalrian ediksbákstiir á skrámuðu, e1dheitu enninu
og hítanc'ka við kalda fæturna. Hann hafði getað drukk-
’ð og ha'díð niðri í sér mjólkinni sem Lena haföi fært
honym. Nístandi verkuririn í vinstri hlið hans var ekki
horílnn, en hann gieyrndist næstum fyrir léttinum yfir
hví að vera kominn úr fangaklefanum og aftur í þetta
/riðsæla 'oerbergi.
Dunn 'iafði troðið sér niður í körfustólinn. Hann var
nnn í frakka og með hatt, — manni datt ósjálfrátt í hug
að hann svæfi svona búinn — oguhann haföi ekki litið
augunum af Páli.
„líður þér betur?“ spuröi hann.
..Miklu betur“. stundi Páll.
Dunn sagði ekkert vio því — ef til vill hefur hann
haft sitt eigiö' álit á því máli. Enn einu sinni leit hann
gaurngæíilega á nagaðar neglur sínar, sem hann virt-
ist hafa mikið dálæti á. Svo sagði hann:
„Heyrðu mig, sonur sæll. Ég vil að vísu ógjarnan
angra þig svo veikur sem þú ert. En mér skilst að þér
liggi eitthvað á hjarta. Lena, sem er gömul vinkona
mín, hefur sagt mér af því. En ef þú vilt sjálfur levsa
Jrá skjóðunni ....“ Hann yppti öxlum á talandi hátt.
„Eruð pér lögfræöingur?“
,.Guð íorði mér frá þvi!“
Lena hafði verið niðri, en nú kom hún aftur inn í her-
bergið og settist á lágan stól fyrir aftan Dunn.
Páll sá þau bæði; hann gat horft á þau án þess að
þurfa að hafa .fyrir því að snúa til höfðinu. Hann tók
til máls leit ekki af þeim, þagnaði öðru hverju til að
ná andanum og í þögulli athygii Dunns og kjmð og
TIUNDI KAFLI
Þessi maöur, Dunn hét hann. þreytulegur í augum og
með nagaðar neglur, hafði mótazt af Wortley-borg og
sérstökuin og einkennilegum aðstæðum í uppeldi. Fullt
nafn hans var Luther Aloysus Dunn — hann duldi þaö
eins og glæp og gerðist heitur cvinur hvers þess er leyfði í
sér að nota þaö — og það benti einmitt til uppmna^
hans, þvi hann var ávöxtur svonefnds ,,blandaðs“'
hjónabarids er hafði verið mjög ófarsælt, andstætt svo
mörgum öðrum slíkum hjcnaböndum þar sem umburð-
arlyndi og gagnkvæmur skilningur ríkir. Móðir hans
var Kalvinstrúar, en faðir hans kaþólíki, og þau höfðu
deilt grimmilega og án afláts. Bernska hans haföi verið
hreinasta kvöl, hann var teymdur guðshúsanna á milli
— seinna trúði hann vinum sínum f3rrir því, að hann
hefði vev.ð skírður á báðmn stöðunum, og smám sam-
an fékk hann sjúklega andúð á kirkjum og trúar-
flokkum
Þegar pilturinn var íjórtán ára að aldri lézt faöiri
hans í bílslysi — hann haföi fario út að loknum morg-i
unverði, með blótsyrði á vörum, og hann kom heim$
Hversvegna hafa Skotar kímni
gáfu?
Af því hún er gjöf.
Þegar Skotinn fleygir jfla-
trénu sínu, þá er það öruggt
mál að ekki er langt til vors.
Þa5 skiptir ekki höfuðmáli
hvort maður trúir á ást við
fyrstu sýn eða ekki. Hitt er
staðreynd að því ík ást spar-
ar mikinn tíma.
Maður scm viðurkennir að
hann hafi á röngu að standa,
sagði götuprédikarinn, er
vitur maður. Eii sá sem gefur
eftir þegar hann hefur rétt
fyrir sér. . . .
. .. .er kvæntur, greip einn.
áheyrandinn fram í.
Móð'r: Hvað í ósköpunum
hefur komi !> fyrir, skyrtan
jii i er eins og gatasía.
Sonur: Já, v'ð vorum að
leika nýieiduvöruverzlun, og
ég var svissaraostur.
Get’ð þír pp.gt mér eitthvað
um hmn nik’u efnafræðínga
i V' n r ?
Þe'r eru allir dauðir, i.crra
Kvemig lízt ykkur á vegginn
sem sýndur er á myndinni? Þar
eru bókahillur, skápar og komm-|
óður sambyggð í eitt húsgagn.
sein tekur heilan vegg og Hans
Wegner hefur teiknað. Þetta er
mjög hentugt og þótt það sé
mjög einfalt o" látlaust litur það
mjög vel og smekklega út. Eínn-
ig er ’nægt að breyta röðmni á
hlutunum innbyrðis og það er
kostur, ekki sizt er íóik skÍDtir
um húsnæði og heíur ef til vill
ekki lengur heilan vegg til um-
ráða undir þessa hluti.
Takið eftir hvað mikið rúm-
ast í þessari uppstillingu. Hún
kemur í stað f jölmargra hús- ^
gagna. Fyrst er lágur skápur,;
með plötu sem hægt er að draga |
út: hún er að sjálfsögðu notuð |
sem skrifborð or vinnuborð. Fyr- '
ii ofan er hen’ugur skápur, þar
sem hægt er að koma íj-rir þeim
-•H'tu '" em að íeínaði ero látn-
ir stanaa á skrifborði. Næsti
skápur kemur í staðinn fyrir
stoíuskáp. bar er lúm fyrir borð-
búnafl. dúka, servíettur og > ann-
að þvíumlíkt. í þriðja hJutanum
eru bókahillur ofaná skáp, sem
nota má til bess sem maður barf
helzt á að halda. í beim ffórða
ern einn'g bókahi’Iur, að bess.u
sinni ofaná kommóðu, sem ætluð
er fjn-ir föt fiöiskyidunnar. E-óka-
hillurnar verða enn' faUesri þeg-
ar bækur eru komnar í en
það er stundum svo um nýtúrku
hillur, að þtcr missa me.sta lióm-
anp þegar búið er afl fylla ba;r
af bókum. En barha er öðru
máli áð gegna..