Þjóðviljinn - 10.08.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 10.08.1954, Blaðsíða 12
Síldveiðiskýn/la Fiskifélagsins: Þriðjudagur 10. ág'úst 1904 — 19. árgang'ur — 177. tölubloö 141 skip n! 139, scm vesðaraai shi.ida, haia allað yíii 500 mál og íumuii Síðastiiðna vilcu hömluðu ógæftir síldveiðunum við Norður- önnur skip: land. Vilcuaflinn varð 17.007 uppsöltuð tunna, 13S71 mál í Aðalbjörg Höfðakaupstað 215 ‘bræðslu og 498 tunnur til frvstingar. Ágiista Vestmannaej'jar 877 1.459 1.027 Asgeir Reykjavik | Áslaug Reykjavík S.l. laugardag, 7. ágúst, á miðnætti var heildarafli sfldveiði- Akraborg Akureyri^ skipa við Norðurland sem hér segir: (í svigum er gelið aflans Árinbjiirn Re;, .ga . Arsæll Sigurðss. Hafnarf. 792 a sama tima i fyrra). í bræðsiu 123.817 mál (IIG.109). I salt 51.258 uppsaltaðar tunnur (135.G28). I frystingu 8.805 tiuinur (8.085). 189 skip fóru norður til ! Egill Skal'.agrímsson Rvk. 2.368 Auður Akureyrl lierpinótaveiða og af þeini voru | Jörundur Akureyri 3.751 ! Framhald á 11. síðu. 183 skip komin á skýrs'.u með i_______________________________________________________________ j Atli Vestmannaeyiar ; Auðbjörg ísafjörður 1.009 1.050 772 G38 1.9S5 afla í Iok siðustu viku, þaraf liöfðu 141 skip aflað yfir 500 mál og tunnur. Saltsíldin sundurliðasí þann- ig eftir verkunaraðferðum; 32.480 tunnur hausskorin og slógdregin síld. 1.753 tunnur kryddsöd. 13.437 tunnur sykursoltiið báts þar í stöðinni. síld. 3.608 tunnur önnur verkun. skrá yfir skip þau, sem afi- að liafa 500 mái og tunnur og þar yfir fer liér á eftir: Botnvörpuskip: Askur Reykjavík 1.973 Skipasmíðastöð Njarðvíkur hefur tekið að sér að smíða 55 rúrnlesta bát, og nú er veriö aö ljúka við smíði 4S lesta Bíll Flugbjörgunarsveitarinnar á leið yfir Núpsá s.l. föstudag. Bíll Guðm. Jónassonar er kominn yfir og stendur Guðniiiudur á bakkanum lengst til vinsíri. Nápsá er straumhörð mjög og dýpið er meira við vesturbaldíann en kemur fram á myndinni. Lóma- gnúpur í baksýii. (Ljósm. Friðrik Clausen). ins voru undirritaður á laugar daginn. Albert Ólafsson og fleiri menn í Keflavík láta smíða bát- inn. Er hann gerður eftir teikn- ingu Egils Þorfinnssonar í Kefla- Samningar um smíði nýja báts-j vík, og skal smíði hans lokið í júlí næsta sumar. Einhvern næsta daginn hleyp- ur svo af stokkunum í Skipa- smíðastöð Njarðvíkur nýr bátur, sem Halldór Þorsteinsson Vör- um í Garði hefur látið smíða. Smíði þess báts hófst 1. des- ember síðastliðinn. Með þessum nýsmíðum hefur j skapazt hagkvæmur reksturs- j grundvöilur fyrir Skipasmíða- stöðina, en auk þessara nýsmiða annást stöðin viðgerðir. Á með- an ekki voru önnur verkefni en viðgerðir voru árlega tvö at- vinnuleysistimabil hjá starfs- S mönnum stöðvarinnar: á sumrin og meðan vetrarvertíðin stóð. Nú hefur rætzt úr þessu. Óvenjamildl þátííaka í sumar s I»ósmezk- uzferSum Guimandar lórassonar Hinn kunni ferðagarpur, Guðmundur Jónasson, kom hihgað til bæjarins s.l. laugardagsmorgun úr viku ferðalagi um óbyggð- ir. Fór Guðmundur þessa ferð í félagi við Flugbjörgunarsveitina. Þátttakendur voru 32. 1 dag kl. 2 leggur Guðmundur af stað í Öskjuferð. í ferðalagi sínu s.l. viku ók Guðmundw' yfir Núpsvötn og austur að Súlu, paðan inn sandana og í Núpsstaðaskóg. Ók hann parna 18 km. vegleysu sem aldrei hefur verið farin áður. 1 stuttu viðtali, sem frátta- maður Þjóðviljans átti við Guðmund í gær, sagði hann að „Bjargráð" ríki'Atjórnarinnar: Færeysku knattspyrnumeimirnir er koma hingað Færeyskir knattspymumenn koma hingað á fimmtudaginn Á fimmtudagsmorguninn koma hingað.. til lands 15 knattspyrnumenn frá Færeyjum í boði knattspyrnufé- laganna á ísafiröi, og munu þeir heyja tvo kappleiki á ísafirði og tvo í Reykjavík. Knattspyrnumenn frá Isa- J Færeyingum mun verða boð- firði kepptu í Færeyjum sum- ið í ferðalög hér um Suðvestur- arið 1951, og Víkingar kepptii land um það bil er dvöl þcirra þar sumarið eftir. Hafa ls- firðingar nú boðið knattspyrnu mönnunum frá Þórshöfn heim til sín, en Víkingur annast móttökur. Fara Færeyingarnir rakleiðis vcstur á ísafjörð og heyja þar tvo kappleiki: við Hörð og Vestra. Dveljast þeir viku fyrir vestan, en koma síðan aftur til Reykjavíkur og lieyja hér aðra tvo leiki: við Víking og Vai. Færeyingarnir eru samtáls 18, þar af 15 leikmenn. Er hér um aú ræða úrval úr tveim ur knattspyrnufélögum í Þórs-> höfn. Þess má geta að Þórs- hainarúrval vann Víking með 4 mörkum gegn þremur sum- arið 1952. hér lýkur. Flokkur Víkings, er verið hefur í keppnisför í Danmörku undanfarið, kemur einnig heim á fimmtudagsmorguninn. Reglugerð boðuð síðar Ríkisstjórnin á að úrs'kurða sé ágrein- ingur um skattlagninguna! Ríkisstjórnin hefur gefið út bráðabirgöalög um hinn nýja skatt á bifreiðainnflutninginn og aðstoð viö togara- útgeröina. Ókomin er þó reglugerð um framkvæmd lag- anna. Tekið er fram í lögunum að verði ágreiningur um hverjar bifreiðar skuli gjaldskyldar skuli ríkisstjórnin sjálf hafa úrskuröarvaldiö! Hin nýju bráðabirgðalög, en að rannsókn milliþinganefndar, á þessum slóðum væri dásam- lega fagurt landslag. Kom ferðafólkið þarna að fjárleitar- mannakofa sem talinn er 190 ára gamall. Er hann notaður enn í dag af leitermönnum og i búinn g.’ðurn liitunartækjum. ! Kofi þossi er hinn þokkaleg- ! asti, hlaðinn úr grjóti og torfi og með heiluþaki. Að öðru leyti gekk ferðin þannig fyrir s'g í stuttu máli: Lagt var af stað liéðan úr Reykjavík 31. júíí og farinn Fjal'abaksvegur í Landmanna- láugar. Þaðan var ekið í Eid- gjá cg tók ferðin aðeins 6 tíraa. Kvað Guðrmmdur leið- ina frá Landmannalaugum r Eldgjá sérstaklega crfiða, bratta og giljótta. Dvalizt var í 3 daga í Eld- gjá. Ekið var inn fyrir Ófæru Framhald á 11. síðu. þau voru gefin út s. 1. föstudag, eru svohljóðandi: „Bráðabirgðalög um aðstoð við togaraútgerðina . á árinu 1954. Forseti íslands gjörir kunnugt: Forsælisráðherra hefur tjáð mér, sem kjöiin var á siðasta Alþingi til þess að rannsaka hag togara- útgerðai'innar, hafi leitt bao í ljós, að hallarekstur togaraút- gerðarinnar sé nú svo mikill að Framhald á 11. síðu liefur útvarpið sjór.varpssendingar í haust? Það mun nú í ráði að í'ikis- útvarpið hefji í haust tilr :mir með sjónvarpssendingar. Mun báið að gera samninga um uppsetningu þeirra véla sem tii þarf, og munu útlendir sér- fræðingar um sjónvarp fengn- ir til starfa um stundarsakir. Er gert ráð fyrir að tilraun- irnar standi 3 mánuði, en síð- an verði teknar ákvarðanir um livort áfram skuli lialdið eða frekari framkvæmdum frsstað u’ú sinn. Eins og kunnugt er var á sh'.asta aíþingi flutt frumvarp um stofnun sjónvarps hér á landi. Frumvarpið náði ekki fram að ganga. og mun því hafa verið vísað til ríkis- stjórnarinr.ar. Var cg kunn- ugt um það að forráðamenn Ríkisútvárpsins höfðu til at- hugunar að hefja sjónvarp um það bil sem útvarpið yrði 25 ára. en það er næsta haust. Nú virðist sem framkvaemd- um verði flýtt um eitt ár, og verður væntanlega liægt að skýra nánár frá þeim síðar. á Raufarhöfn Raufarhöfn í gær. Frá fréttaritara Þjóðvi'jáns. Bræla er nú á miðuntim og vaxandi siór síðan á sunnudr.g. Liggja hér inni utn 100 skip og meðal þe'.rra togarinn Jón Þoriáksson. E!:kert útiit er fyrir að norð- austanáttina lægi f'jct’ega, þar sem stórstrevmt er um næstu helgi. Er útlit fyrir að skipin fari að halda heim verúi engin breyting á veiðihorfum alvcg á næstunni. Verið er að bræða í verk- smiðjunni og verður því lokið á fimmtudag. Nemur bræðslan hér í sumar þá 52 þús. málum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.