Þjóðviljinn - 10.08.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.08.1954, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 10. ágúst 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Sícal 1544. Sumardansinn (Hon dansade en Sommar) Hin fagra og hugljúfa sænska mynd, sem öllum er ógleymanleg er séð hafa. Leik- stjóri: Arne Mattson. — Að- alhlutverk: Ulla Jakobsson og Folke Sundquist (sem leik- ur Arnald í Sölku Völku). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 1384. Fall Berlínar (F.all of Berlin) Áhrifamikil og spennandi ný rússnesk kvikmynd í AGFA-litum, byggð á stríð- inu milli Rússa og Þjóðverja og sýnir m. a. fall Berlínar og síðustu daga Hitlers og Evu Braun. — Enskur skýringar- texti. — Aðalhlutverk: B. Andreyev, M. Kovaleva. — Bönnuð börnum jnnan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. Síml 1475. Njósnamærin (Sea Devils) Spennandi og ævintýrarík ensk-amerísk litmynd, er fjall- ar um njósnir á dögum Napo- leons. — Yvonne De Carlo, Roek Hudson. Sýnd kl. 5 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. 1 Fípoilbio Sími 1182. Nafnlausar konur Frábær, ný ítölsk verð- launamynd, er fjallar um líf vegabréfslausra kvenna af ýmsum þjóðernum í fangelsi í Tríest. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið frábæra dóma. Aðalhlutverk: Simone Simon, Valentina Cortese, Vivi Cici, Francoise Rosay, Cino Cervi, Mario Ferrari. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 6444. Sómakonan bersynduga (La P. . . . Respectense) Hin heimsfræga og umdeilda franska stórmynd, samin af snillingnum Jean Paul Sartre Aðalhlutverk: Barbara Laage Walter Bryant. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný úrvalsmynd Gyðingurinn gangandi (Þjóð án föðurlands) Ógleymanleg ítölsk stórmynd, er fjallar um ástir, raunir og erfiðleika gyðinganna i gegn- um aldirnar. Mynd sem eng- inn gleymir. Aðalhlutverk: Vittorio Cass- mann, Valentína Coríese. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Skýringartexti. Síml 81936. Það hefði getað verið þú Norsk gamanmynd, ný, fjör- ug og fjölbreytt. Talin ein af beztu gamanmyndum Norð- manna líikin af úrvals leik- urum. Þessi mynd hefur hlot- ið mikla aðsókn á Norður- löndum. Henke Kalstad, Inger Marie Andersen, Wenche Foss, Edda Rode. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3'iiJ.y Víðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargöln 10 — Sími 6441. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og helmlilstækjum. — Raf- tækjavlHHostofan Skinfaxl, Klapparstíg 30. Sími 6434. Hreinsum nú oa pressuœ fðt yöar meö stuttum íyrirvara. Áherzla lögð á vandaða vinnu. — Fatapressa KRGN, Hverfisgötu 78, sími 1098, Kópavogsbraut 48 og Álfhóls- v»s 4i». -----------f------------- Sendibílastöðin h. SF. Ingólfsstrætl 11. — Síml 5113. Opið frá kl. 7.30—22.00 Helgi- daga frá kl. 8.00—20.00. 1395 Nýja senaibílastöðin Sími 1395 Lögfræðingar Ákl Jakobsson og Kristján Elríksson, Laugavegi 27. 1. hæð. — Sími 1453. Ljósmyndastofa Laugavegi 12. K HAFNAR FIRÐI Síml 9184. ANNA Stórkostleg ítölsk úrvals- mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Örfáar sýningar eftir. 9. sýningarvika. O tvarpsviðgerðir R&dió, Veltusundl 1. Sími 80300. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Simi 81148 Húsgögnin frá okkur Húsgagnaverzlunin Þórsgötu 1. Anclspyrnu- hreyfingin befur skrlfstofu I Þlngholta- stræti 27. Opln á mánudöGum og fimmtudögum kl. 6—7 e. h. Þess er vænzt að menn látl skrá slg þar í hreyflnguns .ím' Ragnar Olafsson hæstaréttarlögmaður og iðg- giltur enöurskoðandl. Lðg- fræðlstðrf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræíi 12, slmi 5998 og 80065. Munið Kaffisöluna í Hafnarstrætl 16. Daglega ný egg, soöln og hré. — Kafflsalam, Hafnarstrætl 18. Ferðafélag Islands : .Jlijjo . i .■ lii” ■ Þátttakendur í níu daga ferð um Miðlandsöræfi er hefst 14. þ. m. eru beðmr.um að taka farseðla fyrir kl. 12 á miðvikudag. si&iiía&asmrascit Minningarkortin era tí! sölu í skriístofa Sósíalista- flokksins, Þórsgöta 1; af- greiðslu Þjóðviljaus; Bóka- búö Kron; Bókabúð Máls- og menningarj Skóiavörðu- ! stíg 21; og £ Bókaverzlun Þorvaídar Bjarnasonar i Hafnaríirði. Herliikei austur um land til Raufarhafnar fimmtudaginn 12./8.. Móttaka á vörum til Hornafjarðar, Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Mjóafjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Bakka- fjarðar, Þórshafnar og Raufar- hafnar á mánudag. Verði afgangs rúm í skipinu til stærri Aust- fjarðahafna verður tekið á móti vörum til þeirra hafna árdegis á þriðjudag. fer héðan þriðjudaginn 10. þ. m. til vestur og norðurlanös. Viðoniustaðir: Patreksfjörour Isafjörður Siglufjörður Húsavík Altureyri. H.f. Eimskipafélag Islands. vestur um land í hringferð föstu- daginn 13./8. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag. Pantaðir farseðlar óskar sóttir á mið- vikudag. I ig c h r I © i 8 i n í i'íti————:íl. Auglýsið í Þj r Skóli. Isaks Jónssenar mun taka til starfa í hinu nýja húsi sínu við Bóistaðarhlíð á komandi hausti. Skólabyrjun tilkynnt síðar bréflega. Foreldrar verða að tilkynna nú þegar, ef börnin, sem þau hafa látið innrita í skólann, forfallast frá skólasókn í vetur. Viðtalstími frá kl. 11—12 hvern virkan dag. Sími 2552. Skólastjóri. Fjölbreytt úrval af steln- hrlngum. — Póstsendum. Fyrsta sending af kemur fram á morgun. VerzK Kristín Sig^r^ardétSir Laugavegi 20.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.