Þjóðviljinn - 10.08.1954, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 10.08.1954, Blaðsíða 5
Þriðjudagnr 10. ágúst 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Skýrsla hagsfofu Sovétsfjórnannnar Hagstofa Sovétríkjanna hefur gefið út skýrslu um efna hagsþróun landsins fyrri hluta ársins 1954. í skýrslunni segir að iðnaðar- framleiðsla Sovétríkianna hafi aukizt um 14 af hundraði fyrri hluta þessa árs miðað við fyrri hluta árs 1953. Skýrslan segir og frá góðum árangri sovétþjóð- anpa á öðrum sviðum efnahags- lífsins. Þannig hefur landbúnað- ur Sovéíríkjanna fengið til um- ráða á þessu tímaþili 9V2 millj- ón hektara nýræktaðs lands. En þetta svæði er t.d. þrisvar sinnum stærra en allt ræktað land í Danmörku. Framleiðslan eykst Á fyrstu sex mánuðum þessa árs framkvæmdi iðnaður Sovét- ríkjanna framleiðsluáætlun sina 102%, þ. e. a. s. fór 2% fram úr áæílun. I fyrra jókst fram- leiðslan ,,aðeins“ um 10 að hundr- aði fyrri hluta ársins, en nú um 14 af hundraði eins og áður er sagt. Má af þessu sjá hve hröð iðnaðarþróun Sovétríkjanna er. Framleiosla fjölda vöruteg- unda fór fram úr áætlun, þó að ekki hafi tekizt að ná svo góð- um árangri í framleiðslu allra vara.. Borið saman við fyrri hluta árs 1953 var nú, fyrri hluta árs 1954, framleitt 6% meira af kolum, 9% meira stál, 10% meiri olía 00 11% meiri raforka. Fram- leiðsla margra tegunda ncyzlu- varnings jókst þó miklum mun meira. Þannig hafði framleiðsla á ryksugum aukizt fjórum og hálfum simrum miðað við fram- leiðslu fyrri hluta árs 1953. Framleiðsla. sjónvarpstæk j a fyrri hluta árs 1953 hafði þre- faldazt íyrri hluta árs 1954, út- varpsviðtækja tvöfaldazt kæliskápa þrefaldazt. sú verðiækkun var sú sjöinda i röðihni síðan skömmtun var aínumin árið 1947. Sala kjötvara jókst um 30%, fisks um 24 af hundraði, m.iólk- ur um 21 af hundraði sykurs 14 af hundraði, bórnullarvöru 14, ullarvöru 56,' skófatnaðar 15 af °2 hundraði miðað við fyrri hluta árs 1953. Víðáttumikil nýræktarlönd f landbúnaðinum hafa ekki síáur orðið framfarir en í iðn- aðinuni. í vor var sáð í 91'2 millj- ón hektara stærra landsvæði en í fj'rra, þar af var vorhveiti sáð í 3.6 millj. hektara. Ræktunar- áætlanir Sovétstjórnarinnar gera ráð fyrir að teknir verði til ræktunar á þessu ári alls um 13 mil'.j. hektara. Á fyrri hluta þessa árs fengu baendur landsins til umr.áða 92.000 dráttarvélar, 52.000 vöru- bíla, 18.000 uppskeruvélasam- stæður (vélar er $lá korn < og þreskja), ennfremur fjölda ann- arra véla. Neyzlan eykst S.ala neyzluvarnings jókst mjög á þessu umrædda tíma- bili. Samvinnu- og ■ ríkisverzlan- ir seldu á fyrri hluta þessa árs .21 af hundrað.i meiri vörur en á sama tímabili síðastliðið ár, í sv-eitunum jókst þó neyzluvöru- velt-an. víða urn 32%. Höfuðor- sök þessarar miklu aukningar er allsherjar verðlækkunin sem gekk í gildi hinn 1. apríl s. 1., en Verzlun við önnur Iönd Skýrsla hagstofunnar skýrir frá því að utanríkisverzlunin hafi aukizt að miklum mun á umræddu tímabih. Út'fiutningur og innflutningur Sovétríkjanna hafi aukizt um 30%. Mun það sannast mála að fá ríki geti ,sýnt slíka aukninnu utanríkis- verzlunar. sinnar á svo skömm- ura tíma. Fjöldi iðnaðar- og Iar»d- búnaðarverkamapna eykst Skýrsla hagstoíunnar hefur að geyma fjö.lda annarra athyglis- verðra upplýsinga um þróun efnahagslífs í Sovétríkjunum. Til dærnis er skýrt írá því að fjöldi verkamanna í verksmiðj- um, byggiirgariðnaði og við sgmgöngur hafi aukizt um 1.200.000 manns á síðastliðnu ári. Og er frekar skortur á vinnuafii en of mikið framboð sé á þvi, enda þekkist ekki atvinnulej'si í S.ovétríkjunum sem kunnugt er. Fjöldi verkamanna í landtúnaði jqkstum 1.300.000 roanns. 338.000 tæknifræðingar útskrifuðust af sérskólum, af þeim gengu 228.000 þjónustu Austan tjalds er tilveran ákaflega Ieiðinleg, segja aiiðvaídsbíeð- in. Og ekki bætir það úr slsák að þar er mönnum harðbannað að skejmnta sér. Einkuín er þa litið Jlhi auga til aHs-sem ber keim af djassi og þvílíku fánýti. Myndin sena víð sjáum hér er tek\n á dansleik í hóte] Bristol t Varsjá, höfuðborg Póilands, og hi^n tekar af öll tvímæíi usi sannleiksgildi- þessara staðhjefinga. r . k.'-Li Ál jarnorkuspreugja getur ekki m úrslitum í styrjöld S©gxF bla$. Sauða hessins í Moskvu Dagblaðið Rauða Stjarnan í Moskvu birti nýlega greinafolkk um kjarnorkustyrjöld eftir B. Ólísoff, prófess- or og hershöíðingja. Þar lýsir hann þeirri skoöun sinni aö kja,rnorkusprengjur geti ekki ráöið úrslitum í styrjöld. „Úrslit hernaðaraðgerða eru ekki komin undir því að notað- ar verði kjarnorkusprengjuflug- vélar, heldur munu hermcnnirn- ir á vígvellinum ráða úrslitum“, segir prófessor Ólísoff. „Þó að hættur þær sem óbreyttum borg- urum stafar af kjarnorkusprengj- ' úhni séu ólýsanlegar, þá eru kjarnorkusprengjur áhrifalaus- ar í orustum“, segir hanrí enn- fremur. Afleiðingar kjarnóskuvopna ýktar Þau öfl í heiminum sem and- stæð eru friði hafa gert allt of mikið úr eiginleikum og af- leiðingum atómvopna til að hafa áhrif á skoðanir manna víðsvog- ar um heim og skelfa menn með ógnum kjarnorkustyrjaldar. En það eru vissulega til varnir gegn kjarnorkuvopnum, segir Ólisoff. Hermenn sem eru vel undirbún- ir og þjálfaðir til aðgerða í k.jarnorkustyrjöld, geta fram- kvæmt þær með góðum árangri. Bandarískir áróðursmenn hafa haldið því fram, segir Ólisoff, að Jsparí hafi gefizt upp vegna Fjöldi nemcnda landsins jókst tímabilinu. landbúnaðarins. í öllum skólum allverulega á kjarnorkuárásanna á Hírósíma og Nagasaki. Þetta - er ekki rétt. Kjarnorkuárásir þess- ar höfðu enga hernaðarþýð- ingu, heldur var þeim varpað á þessar borgir einungis af póli- tískum orsökum. Japan hafði gefizt upp hvort sem hvfir unr sama leyti og kjarnorkusprengj-i unum var varpað á þessar tvær stórborgir. Úrslitahöggið var japanska hernum greitt er sov- étherinn sigraði úrvalslið Jap- ana í Kwantung. Kia*noi>busprengjan i engiiv trygging- BaiHlarikjunum Það að Sovétríkin hafe' nú yf- ir kjarnorkusprengjum ■ að ráða tekur aí öil tvímæli um það að Bandaríkjunvvm er ekkert öryggi í kjai'norkukapphlaupinu, briót- ist sfyrjöld út. En sú staðreynd ein, að áhrífamiklir ■ .valöamenn þar í landi hafa hótað að.heita kjarnarkuvopnum í styrjöld,-ger- ir Sovétrikjunum það nauðsyn- legt að viðhafa alla varúð á al- þjóðavettvangi og leggja stund á framleiðslu kjarnorkuvopna, segir prófessor Ólisoff áð lokum. Fimmáraáætlunin fram- kvænid samkvæmt áætlun Hagslofa Sovétríkjanna lýkur skýrslu sinni um efnahagslíf þeirra fyrri hluta árs. 1954 með þvr að segja að framkvæmd fimm ára áætlunarinnar á þessu tímabili gefi góð íyrirheit um að takmark það sem firnm ára á- ætlunin í heild æt'li eínahagsiífi Sovétríkjanna að ná á árinu 1955, náist, en á því ári lýkur framkvæmd áætlunarinnar, sem hófst 1951. Á hverju sumri eru haldnar sérstákar hátíöasýningar á óperum býaka tónskáMsins Richards Wagners (1813— 1883) 1 leikhúsi þvi sem tónskáldið reisti í bænum Bay- teuth í Bæjaralandi í Þýzkalandi. í sumar hófust Wagner-hátíða- höldin með sérstakri sýnipgu ó- perunnar Taiinháuser. Fjötdi j fólks hvaðanæfa að úr Þýzka- landi og erlendis frá er í Bay- reuth um þessar mundir til að Níunöa symfónía Eeethovens Að þessu sinni verður sá hátt- ur haítkir á í Bayreuth að einnig verða flutt tónverk efíir önnur j tónskáld en Wagner. Þar verður sjá og heyra þar þær óperur nú í sumar flutt 9. symfónía Wagners sem íluttar eru þar að Beethovens og mun þýzki þessu sinni. Tannháuser í nýjum búningi Núverandi síjórnendur Wagn- er-leikhússins í Bayreuth eru tvei.r sonarsynir Richards Wagn- ers, Wieland og Wolfgang Wagn- er._ Þeir höíðu gert allmiklar breytingar bæði. á búningum/ og hljómsveitarst.iórinn Wilhehn Furkwangler stjórna flutnirrgi hennar. Konur lansu en sviðstrlhögun h'iusor er þ , flutnings á þ Hin hlutlausa vopnahlésgæz’.u- lokið undirbúningsviðræ-ðum í Delhi, rniklu meiri 1 ljósatilhögun en áður haíði j tíðkazt. Ópéru- og hl.iómsve'tar- nefnd i Indó Kína -hefur lokið j sy5rar í Bayreuth eð bessu sinni eru Igor lylarkevitsj. rússneskur en þær stóou í sex daga. j ag astterniý og þýzki . próíessor- Brezka hagstofan hefur gefið út 'íkýrsiu um raanndauðann í Bretlandi. Nokkrar af niðurstöð- rvi.p.. hennar eru þ.essar: Konpr feeir þór kía- að j^.ína^i lcagur. en karlar. í'öíbreyttsri' operunnar i'aitn- ’ir.. tóku .■ tll ssu sjufjirfe í Eay- Nefndin lagði í fyrrad. af stað til Hanoi, þar. sem hún mun hafa aðsetur. inn Joseph Keilberth. Markevitsj hefur aldrei áður stjórnað Wagner-óperu. Vessagri á Fjóni Mifcil aðsókn o,g rnikill fösnu-Jssr Þrátt fyrir breytingamar rem þeir Wagner-bræður hafa gert á hafa j Tanabáuser var fyrstu sýnir.gu undarvfarið fundizt. ýmsir. muríir frá fornöld. .Meðal-' annars hef- ur fundizt m.ikill gullhringur. Hann hafði fimni vafnjnga og var 17 mm að.þvermóli. Hring- urinn var skreKftur- smágeiðnm blö'ðum úr gulli. .Æv.iskeið rnapna e.r . rnjög mis- jafnt eítir því hvaða ^atvinnu þeir stunda, þeir lifa að iafnaði lengst sem vinna við landbúnað eða eru verkstjórar í vélsmiðjum. Nómuverkamenn, atvinnuher- menn og ófaglærðir bygginga- menn lifa að jafnaði stytzt. Bánamein faglærðra karlmanha eru oftast sykursýki og hár blóð- þrýstingur, en ófaglærðra lungúa- bólga cg lur.gnaberklar. Á. síð- itsiu tuttpgu árum hefur sjálfs- m-orðum fjölgað í öllum þeim flakkum manna semskýrslairnær yíir. Jíins vegar • hefur barna- dauði minnkað mjög á aarca ópertumar tc.ktð frábævieya ' og er sagí að fasne.ðpt'Iæt'n sýnhrgunni lokinni h?:i varfeð að tíma, eða utn 60%. Nær þrisyar minnc1a kosti fjórðung kiukku- stuiiðar. Hvert sæti var fuli- skipsð í hinu nrikla- W.rgner-Ieik- irúri' c-2 konrnst íærrr s-ð-en •vHqu.- 1 sinr.um rc.eiri líkur eru þó á þvi enn. að börn fátæklinga'deyi á fyrsta aldursári en börn riki-a manna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.