Þjóðviljinn - 01.09.1954, Side 2
2) — ÞJÓÐVILJINN -— Miðvikudagur 1. september 1954
Ragnið ei né blótið,
bræður góðir
Einu sinni hélt Sæmundur fróði
fjósaéiann, sem honum þótti
vera um of blótsamur, og fann
hann oft að því við hann. Sagði
hann fjósamanni, að Kölski
liefði blótsyrði og illan munn-
söfnuð mannanna handa sér og
púkum sínum til viðurværis. • Þá.
skyldi ég aldrei tala neitt ljótt,
segir f jósamaður, ef ég vissif að
kölski missti við það viðurværi
sitt. Eg skal nú bráðum vita,
hvort þér er alvara eða ekki,
segir Sæmundur. Lætur hann
þá púka einn í fjósið. Fjósa-
manni var illa við þenna gest,
því púkinn gjörði lionum allt til
meins og skapraunar, og átti þá
fjósamaður bágt að stilla sig um
blótsyrði. Þó leið svo nokkur
tími, að honum tókst vel, og sá
hann þá, að púkinn horaðist
með hverjum degi. Þótti fjósa-
manni harla vænt um, þegar
hann sá það, og blótaði nú aldrei.
Einn morgun, þegar hann kom út
í f jósiðj Sér hann, að alit er brot-
ið og bramlað og kýrnar allar
buhdnai’ sati?an á hölunum, en
þær voru margar. Snýst þá f jósa-
rpaðurinn að púkanum, sem lá í
vesöld og volæði á básnum sín-
iutí og hellir yfir hann bræði
sinni með óttalegum illyrðum og
hröðalegu blóti. En sér til ang-
ui’S og skapraunar sá liann nú,
að púkinn lifnaði við og varð
ailt í einu svo feitur og pattara-
legur, að við sjálft lá, að hann
mundi hlaupa í spik. Stillti hann
sig þá, fjósamaðurinn, og liætti
að blóta. . . og hefur aldrei talað
Ijótt orð síðan, enda er sá púkinn
fyiTÍr Iöngu úr sögunni, sem átti
y$ l?ía' á vondum munnsöfnuði
hS|iá3 ^OSöðsogur).
-k í dag er miðvikudagurinn 1.
sepíember. Egidiusmessa. —
244. dagur ársins. — Sólar-
upprás kl. 6.08. Só'arlag kl.
20.45. Tungl í hásuðri kl. 16.18.
Árdegisháfiæði kl. 8,27. Síð-
degisháflæði kl. 20.43.
Ustasafn Einars Jónssonar
er nú opið aðeins á sunnudög-
urn kl. 13:30—15:30.
LYFJABOÐIR
APÓTEK AUST- Kvöldvarzla U1
CRBÆJAK. kl. 8 alla daga
★ oema laugar-
BTOLTS AJPÓTEK daga til kl. 4.
Næturvarzla
er í Laugavegsapóteki, sími
1618.
1 ; li - I i!
ií»
1
Ríkisskip
Hekla er í Bergen, Esja kom
til Reykjavíkur í nótt að vest-
an úr hringferð, Herðubreið
fór frá Reykjavík í gærkvöld
austur um land til Raufarliafn-
ar, Skjaldbreið var á Akur-
eyri í gærkvöld, Þyrill var á
Húsavík í gærkvöld, Skaftfell-
ingur fór frá Reykjavík í gær
til Vestmannaeyja.
Étvarpið í dag
8:00—9:00 Morgunútvarp. -—
10:10 Veðurfregnir. 12:10—
13:15 Hádegisútvarp. 15:30
Miídegisútvarp. 16:30 Veður-
fregnir. 19:00 Tómstundaþátt-
ur barna og unglinga (J. P.)
1-9:25 Veðurfregnir. 19:30
Tcnleikar: Óperulög (plötur).
19:40 Auglýsingar. 20:00 j
Fréttir. 20:20 Útvarpssagan: j
Þættir úr „Ofurefli“ eftir Ein-
ar H. Kvaran; iv. (Helgi
Hjörvar). 20:50 Léttir tónar.
JónaS’ Jónasson sér um þátt-
inn. 21:35 Erindi: Sumardagý
ar í æsku minni, — hugleið-
ingar nftir Sigurd Madslímd
(Karl ísfeld rithöfundur flyt-
ur). 22:00 Fréttir og veður-
fregnir. 22.:10 „Hún og hann“
saga eftir Jean Duché; viii.
(Gestnr Þorgrímsson les).
22:25 Kammertónleikar (plöt-
ur): a) Kvartett í G-dúr op.
76 r.r. 1 eftir Haýdn (Búda-
pest-kvartettinn leikur). b)
Tríó í C-moll op. 9 nr. 3 eftir
Beethoven (Briisseltríóið leik-
ur). 23:05 Ðagskrárlok.
Bókmenntagetraun
Vísurnar í gær voru auðvitað
úr kvæði Kristjáns Jónssonar
Fjallaskálds um Dettifoss. En
þessar vísur ?:
Eg geng um Eyrar götur.
Æ, guð'komi til. Hvað er það,
sem skyggir á háífan
himininn?
Er það hattur — eða livað?
Nú hér er ei neitt að hræðast,
frú Hansen er þar á ferð
með hatt sem er keyptur í
Kaupmannahöfn
og kostaði jaríarverð.
En heyrið þér mig, frú
Hansen,
er hátignarsvipurinn
líka keyptur í Kaupmanna-
höfn ?
Hvað kostaíi meterinn?
Edda, millilanda-
flugvél Loftleiða,
er væntanleg til
Reykjavíkur kl.
8 ánl gis í dag
Aðalgrein Vísis í
gær fjallar um
Skálholt og graf-
ir biskupa þar.
Seglr þar undir
íokkiv \,Menn spyrja að því,
hvort ekki sé reirnt í Skáiholti
nú þegar búið er að rjúfa graf-
irnar og raska grafarró svo
margra sem þar liggja. Úr
því verður sjálfsagt ekki skorið
á þessu stigi málsins“. Grein-
arhöfundur huggar sig þó við
það að málið í'ærist brátt á
aimað stig, þannig að hægt
verði að „skera“ úr þessu inn-
an tíðar. Það er mér einnig
hugun.
Prentarakonur
Berjaferð verður nk. fimmtu-
dag, ef veður leyfir. Upplýsing-
ar í símum 80613, 7265 og 5259.
frá New York: Flugvélin fer
héðán :k-l. 10 áleiðis til Staf-
angurs, . Óslóar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar. ði |r
Millilandaflugvélin Gullfaxi er
'væntanlegur til Reykjavíkur kl.
23.45 í kvöld ffá Hamborg og
Kaupmannahöfn. Flugvélin fer
héðan aftur kl. 1 í nótt áleiS-
is til Kaupmannahafnar og
Hamborgar.
Flugvél frá Pan American er
væntanleg frá New York í
fyrramálið kl. 9,30 til Kefla-
víkur, og heldur áfram eftir
skamma viðdvöl áleiðis til
Helsingfors um Ósló og Stokk-
hólm.
Innanlandsflug.
í dag er ráðgert að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Hellu,
Hornafjarðar, ísafjarðar,
Sands, Siglufjarðar og Vest-
mannaeyja (2 ferðir).
Bæ j arbókasaf nið
Útlán virka daga kl. 2-10 síðdegis.
Laugardaga kl. 1-4. Lesstofan er
opin virka daga kl. 10-12 árdegis
og 1-10 síodegis. Laugardaga kl.
10-12 og 1-4. Lokað á sunnudög-
um yfir sumarmánuðina.
Söfnin eru opin?
LSsíasafsi Eínars Jónttsonar
kl. 13:80-15:30 daglega. Gengið
lívn frá Skólavörðutorgl.
Þjóðminjasaínlð
kl 13-16 á sunnudögum, kl
13- 16 á þriðjudögunv, flmmtu-
dögum og laugardögura.
LandsbókasafnSS
k!. 10-12, 13-19 og 20-22 ai)a
virka daga, netna iaugardaga
kl. 10-12 og 13-19.
Náttúrugripasaínlð
ki. 13:30-16 á sunnudögum., kl.
14- 15 á þriðjudögum og fimmtis-
áögum.
Krossgáta iif. 453
i. 1 3 í>. <0
7 ó
9 /O n
12 '3 /V
iS 'k
ypTín '8'" /9 IslB
2 o
Lárétt: 1 Páls Jónssonar 7
verkfæri 8 peninga 9 þel
11 skst 12 band 14 fleira 15
æðir 17 forskeyti 18 sérhlj.
20 afl.
Lóðrétt: 1 gaul 2 slæm 3 fanga
mark 4 þrír eins 5 raun 6
mylsna 10 uppistaða 13 blöð
15 for 16 á jurt 17 keyrðu 19
foi’skeyti.
Lausn á nr. 452
Lárétt: 1 Konni 4 sú 5 ná 7
/
eta 9 kæn 10 róa 11 nei 13 sá
15 el 16 tefja.
Lóðrétt: 1 kú 2 nót 3 in 4
sekks 6 ákall 7 enn 8 Ari 12
eff 14 át 15 EA.
Eimskip
Brúarfoss fór frá Hull 29. á-
gúst áleiðis til Reykjavíkur,
Dettifoss fer frá Leningrad í
dag áleiðis til Kotka, Helsing-
fors og Gautaborgar, Fjallfoss
kom til Lysekil 29. ágúst, fer
þaðan til Graverna, Gautaborg-
ar og Kaupmannahafnar, Goða-
foss fer frá Reykjavík í kvöld
til Vestmannaeyja og þaðan
til Keflavíkur, Gullfoss fór frá
Leith í fyrradag áleiðis til
Reykjavíkur, Lagarfoss fór frá
Nev/ York í fyrradag áleiðis
til Reykjavíkur, Reykjafoss
kom til Hamborgar á sunnu-
daginn frá Rotterdam, Selfoss
fór frá Bremen á sunnudag-
inn áleiðis til Rotterdam og
Hull. Tröilafoss icom til Rvíkur
í gærmorgun frá Vestmanna-
eyjum og Hamborg, Tungu-
foss fór frá Hafnarfirði í
fyrradag til Vestmannaeyja,
fer þaðan vestur og norður um
land til útlanda.
Sambandsskip.
Hvassafell lestar í Rostock,
Arnarfell lestar í Haminay Jök-
úlfeil 1 vaaútaúiegt'; • til Kéykja-
víkúf mcJtgun; Ðísarfeli er
í 'Reykjavík, Biáfell er í flutn-
ingum milli Þýzkalands og
Danmerkur, Litlafell er í Rvík
Jan er í Rvík, Nvco er í Kefla-
vík, Tovelil er íKeflavík, Bes-
tum fór frá Stettin 27. ágúst
áleiðis til íslands.
SIGFÚgARSJÓÐUB
Þeir sem grreiða framlög sín
tii sjóðsins smám saman eru
minntir á að skrifstofan á
Þórsgötu 1 er opin kl. 10-12 og
2-7 alla virka daga nema laug-
ardaga kl. 10-12.
424, flíí.o-iji’
Hvað hefur þú gert af hinum snotra,
fagurskapaða og umfangsmikla manni
sem ég hef svo oft séð með þér? spurði
stúlkan.
Ugíuspegill svaraði: Hann borðar hér
og þar um plássið: harðsoðin egg,
reyktan ál og saltfisk, — og þó merki-
legt sé er hann ekki aðallega að borða
lieidur leita konu sinnar.
Hversvegna ert þú ekki konan hans,
litla sæta stelpan þín? Viltu eignast 50
gylliní? Viitu eignast gullmen? — En
hún gerði ekki annað en banda frá sér
hendinni og krossa sig.
Ég verð hvorki keypt ne tekin meo
valdi, sagði hún og reigði liöfuðið held-
ur £n eklci. Er -■'n.ur þinn kátur maður?
— Kátur þegar hann boréar, dapur
þegar hann borðar ekki, svaraði Uglu-
spegill.