Þjóðviljinn - 01.09.1954, Qupperneq 3
Miðvikudagur 1. september 1954 — ÞJÓE>VTLJINN — (3
7. 8 og 9 ára gömlil böm hefja náni í
bamaskólum Reyk javíkur í vikunni
Barnaskólarnir í Reykjavík hefja senn störf að nýju
eftir sumarleyfin. Hefur fræðslufulltrúi sent frá sér aug-
lýsingu um skólasókn yngstu barnanna, en þau eiga að
■sækja skóla í september og koma þangað til skráningar
morgun, fimmtudag. Kennsla mun síðan hefjast á
iaugardaginn.
Það eru börn fædd á árunum
1947, 1946 og 1945, sem eiga
að sækja skóla í september.
Öll börn, sem ekki hafa áður
verið innrituð, eiga að koma í
skólana til skráningar á morgun
milli kl. 14-16. Á sama tíma
eiga einnig að koma þau börn,
fædd 1946 og 1945, sem flytj-
ast milli skóla eða hafa flutzt
til Reykjavíkur á þessu sumri.
Kennsla hefst á laugardag.
Eins og áður var sagt, mun
kennsia hefjast á laugardaginn.
Eiga öll börn fædd 1947, 1946
og 1945 að koma til kennslu í
skólana á laugardaginn, kl. 14
Nýja kirkjan beri svipmót þeirrar dóm-
kirkju sem áðnr var á staðnum
Lagi vezður af siað í ferðma með filug-
vél hmn 8. septembesr
Orlof h.f. hefur nú ákveðið að efna til hópferðar héðan
i;il Rínarlanda í þessum mánuði.
Aðalfundur Prestafélags su j-'
urlands var haldinn í Haukr,-
dal og Skáiholti s.l. sunnudag
og mánudag. Sóttu hanu TO
sunnlenzkir prestar, ásamt
biskupi, en gestir fundarias
voru séra Magnús Guðmuhds-
krefjist þess að tekið sé tillit
til og miðað við þessa stílhefð,
þegar ný kirkja er reist á
grunni hennar.“
,,Aðalfundur Prestafélags
suðurlands æskir þess að Skál-
holt verði biskupssetur að nýju
börn fædd 1947, kl. 15 börn
fædd 1946 og kl. 16 börn fædd
1945.
Börn fædd 1947 og 1946, sem
lieima eiga á neðangreindum
svæðum, eiga EKKI að koma í
skóla, fyrr en auglýst verður
sérstaklega. Úr skólahverfi
Austurbæjarskóla: Börn, sem
eiga heima milli Miklubrautar
og Reykjanesbrautar, svo og of-
an (austan) Lönguhiíðar, milli
Flókagötu og Miklubrautar. Úr
Laugarnesskólahverfi: Börn,
sem eiga heima á svæði þvi, sem
takmarkast af Sogavegi að
norðan frá Vatnsgeymi að
Grensásvegi og þaðan af Suður-
landsbraut inn að Elliðaám.
Börn úr Blesugróf sækja Laug-
arnesskóla.
ðf
Er áætlað að leggja af stað
Tneð flugvél þann 8. sept. til
Kaupmannahafnar og dveljast
þar í þrjár nætur, en aka síð-
an yfir Jótland til Hamborgar.
Þaðan yerður svo haldið sem leið
liggur. til Bremen-Halmen í gegn-
um Ruhr-hérað til Kölnar, Bonn,
Koblenz og Riidesheim, en þar
verður aðalbækistöð hópsins.
Verður farið þaðan í hálfs- og
Tieilsdagsferðir um Rínarhéruðin
og Moseldalinn og m. a. komið
4:il hinna velþekktu ferðamanna-
bæja Bingen, Bernkastel, Wies-
baden, St. Goar, Assmanshausen
og síðast en ekki sízt hins forn-
íræga og fagra háskólabæjar,
Heidelberg.
Vel verður til ferðarinnar vand-
.~að og ekið í nýrri langferðabif-
reið, sem hefur upp á öil nýj-
ustu þægindi að bjóða fyrir far-
þegana.
Árstíminn, sem valinn hefur
retta
Úrslit leikjanna í 25. viku:
Blackp. — Manch. Utd 2:4 2
Cardiff—-Leicester 2:1 1
Charlton—Huddersfield 2:1 1
Chelsea—Bolton 3:2 1
Everton—Preston 1:0 1
Manch. City—Burnley 0:0 x
Newcastle—Sheff. Utd 1:2 2
Portsmouth—Wolves 0:0 x
Sheff. Wedn.—Ast. Villa 6:3 1
'Tottenham—Sunderland 0:1 2
W. B. Á.—Arsenal 3:1 1
Derby—Liverpool 3:2 1
Vegna þess hve úrslit eru
mörg óvænt; eins og oftast
vill verða í upphafi leiktíma-
bils, komu ekki fram fleiri en
1Æ) réttir. Hæsti vinningur varð
506 kr., en næst hæsti 460 kr.
Vinningar skiptust þannig:
1. vinningur 230 kr. fyrir
10 rétta (3), 2. vinningur 46
kr. fyrir 9 rétta (30).
verið til ferðarinnar, er talinn
einkar hentugur til ferðalaga um
Rínarhéruðin, þar sem þá hefur
dregið úr hitunum og vínupp-
skeran stendur sem hæst, en upp-
skeruhátíðir vínbændanna eru
mjög vinsælar lijá fcrðamönnum.
Væntanlégir þátttakendur eiga
að láta vita um þátttöku sína í
síðasta lagi fyrir hádegi á laugar-
daginn kemur.
ára í gær
1 gær, þann 31. ágúst, voru
10 ár liðin síðan íþróttabanda-
lag Reykjavíkur var stofnað. í
tilefni af afmælinu heiðraði
bandalagið í gær þá Bjarna
Benediktsson, menntamálaráð'
herra, sem var í upphafi einn
af aðalhvatamönnum að stofn-
un bandalagsins, en hann var
þá borgarstjóri, og Gunnar
Thoroddsen, sem hefur veitt
bandalaginu cmetanlegan stuðn
ing í starfi þess fyrir íþrótta-
æsku höfuðstaðai’ins á liðnum
árum.
I tilefni af afmælinu stofn-
uðu nokkir velunnarar banda-
lagsins til sjóðs, sem ætlað er
í frámtíðinni að byggja yfir
starfsemi þess, en hún vex með
hverju ári.
(Frétt frá Iþróttabandalagi
Reykjavíkur).
Eidt&ird Bcck hominn
írá Mor©gi
Prófessor Richard Beck og
frú komu til Reýkjavíkur flug-
leiðis frá Kaupmannahöfii á
mánudagskvöldið og dveljast
hér til næsta mánudags 6.
sept., er þau fljúga heimleiðis
vestur um haf. Þau búa á
Hótel Garði.
verða fyrir komið.“
í nefnd þessa voru kjörnir:
séra Sveinbjörn Högnason, séra
Sigurbjörn Einarsson prófessor
og séra Sigurður Pálsson.
Stjórn félagsins skipa: séra
Sigþirður Pálsson formaður,
séra Sveinn Ögmundsson ritari
og séra Garðar Svavarsson
gjaldkeri.
son í Ólafsvík, Esra Pétursson og kýs þriggja manna nefnd til
læknir og frú Millet frá ensku þess að athuga í samráði við
biskupakirkjunni, og ávarptn'i biskup hvernig því megi bezt
hún fundinn. Magnús og Esra
fiuttu ræður á vegum félags
lækna og presta og fjölluðu
þau um geðvernd og sálgæzlu
sjúkra. Á mánudag var haid-
ið í Skálholt og þar rætt aðal-
mál fundarins ,endurreisn Skái-
holts, en framsögumenn voru
séra Sigurbjörn Einarsson próf.
og sér Bjarni Jónsson. Eftir-
farandi tillögur þeirra voru
samþykktar:
„Aðalfundur Prestafélags
suðurlands, haldinn í Haukadal
og Skálholti 29. og 30. ágúst
1954, lýsir yfir þeirri skoðun
sinni að leggja beri áherzlu á
að hin nýja kirkja sem áform-
að er að reisa í Skálholti fái
í megindráttum svipmót dóm- !
kirkju sem áður var á staðnum.
Bendir fundurinn á þá stað-
reynd að greinilegt samhengi er
í stíl Skálholtsdómkirkju um
hálfrar sjöundu aldar skeið og
telur að söguhelgi staðarins
í gær lækkaði verð á kinda-
kjöti af nýslátruðu. í fyrsta verð-
flokki er smásöluverðið sem hér
segir: Súpukjöt kr. 25,00 pr. kg.,
heil læri 27,40, sneidd læri 28,95,
hryggir 27,80 og kódelettur kr.
28,60. Verð á súpukjöti í öðrum
verðflokki er nú kr. 17,70. Verð
þetta gildir til 6. sept. n.k., en
þá lækkar það enn og helst síð-
an óbreytt þar til haustverðið á
kindakjötinu verður ákveðið.
ÞérSur Eyjélfssem kjörimi
forseti Hæstaréitar
Þórður Eyjólfsson, hæsta-
réttardómari, hefur verið kjör-
inn forseti Hæstaréttar tímabil-
ið 1. september þ.á. til 1. sept.
1955.
Fulltrúi |yá Bntish
Couúcil. kvmm vegiia
• brezkrar' békasvRiugar
Þessa dagana er verið að vinna
að uppsetningu biezku bókásýn-
ingarinnar i húsakynnum Þjóð-
minjasafnsins, en sýningin verð-
ur opnuð kl. 14 á laugardaginn,
eins og áður hefur verið greint
frá í fréttum. Mr. Goffin, full-
trúi frá British Council. sem
stendur fyrir sýningunni ásamt
ensk-íslenzka félaginu Anglia,
hefur umsjón með uppsetningu
hennar.
Nýr aSðlræðismaður Is-
lauds í Bémahorg
Hinn 3. ágúst s.l. skipaði for-
seti Islands dr. Lorenzo La
Rocca til þess að vera aðalræð-
ismann Islands í Rómaborg.
Útsvör Akurnesinga nema
5.2 inillj. króna í ár
Lagt var á 900 einstaklinga og 30 félög
Niðurjöfnun útsvara á Akranesi er lokiS. Var samtals'
afnaö niöur 5,2 millj. króna á 900 einstaklinga og 30 félög
kr.
Gjaldendur, sem bera
12,000 eða meira, eru:
Haraldur Böðvarsson & Co.
kr. 414,255, Fiskiver h.f. kr.
162,120, Pleimaskagi h.f. kr.
103,910, Elding h.f. 64,965,
Kaupfélag Suður-Borgfirðinga
kr. 45,000, Þórður Ásmundsson
h.f. kr. 32,690, Síidar og fiski-
mjölsverksmiðjan h.f. kr. 32,255
Shell h.f. kr. 30,000, Axel
Sveinbjörnsson h.f. kr. 29,345,
Vélsmiðja Þorgeirs og Ellerts
s.f. kr. 29,280, Olíumiðstöðin
h.f. kr. 28,920, Þorgeir Jósefs-
son framkvæmdastjóri kr.
26,750, Fríða Proppé lyfsali kr.
26,365, Daníel Pétursson kaup-
maður kr. 23,010, Haraldur
Böðvarsson útgerðarmaður kr.
17,905, Sigurfari s.f. kr.
17,405, Hallgrímur Björnsson
læknir, kr. 16,440, Sturlaugur
Böðvarsson útgerðarmaður kr.
15,140, Elías J. Guðjónsson
kaupmaður kr. 15,125, Haukur
Kristjánsson læknir kr. 13,650,
Hans Jörgenssen kennari kr.
13,390, Einar Ólafsson kaup-
maður kr. 13,760, Valdimar Á-
gústsson skipstjóri kr. 12,720,
Árni Sigurðsson verkamaður
kr 12,575, Jón Þ. Helgason vél-
virki kr. 12,390, Björn J.
Björnsson vélstjóri kr. 12,300,
Elías Guðmundsson skipstjóri
kr. 12,175, Þórður Þ. Þórðar-
son bifreiðastj. kr. 12020.
ÞjóSleikhásráð
mælir með
vínveitmgum
Þjóðleikhússtjóri hefur nú til—
kynnt bæjarráði að þjóðleikhús-
ráð hafi fyrir sitt leyti sam-
þykkt að mæla með því að Þor-
valdur Guðmundsson, sem hefur
á leigu Þjóðleikhúskjallarann,
fái leyfi til vínveitinga. Hafði
bæjarráð bundið samþykki sitt
fyrir vínveitingum í leikhús—
kjallaranum því skilyrði að'þjóð-r-,
leikhúsráð væri því samþykkt.