Þjóðviljinn - 01.09.1954, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 1. september 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (5
HasaMöB og glæpant grafa undan
si 3
New York-blaö'iS Daily News hefur gefiö ófagrar lýs- | honum, að þær viidu gjarna gefa
ingar á ástandinu í unglingaskólum borgarinnar. Biaöið ,honum eitthvað í jóiagjöf. En
heidur því fram, að skólarnir séu gróðrarstíur fyrir hvers iþví miður ættu t>ær ensa Pen_
■ inga og spurðu hann því, hvort
j hann vildi ekki taka einhverja
stað námsbóka. Stúlkurnar láta þejrra [ staðinn. Kennarinn af-
ekki sitt eftir liggja, eins og einn þakkaði boðið. Blaðið segir
iO nu i SA/O 'H riij CVEfir-
fMrtfi »o«Kto ooT s&ílL. ! «ive m « K/CE
ttoi/sí ‘>oa. ori, /t/ce n/í/f//n/-tí i«.-.««
*«« oíí rors i «*wt tnb flti. fMt LOve t **eto
rou 1ES t„i COUHT 6EXT /,’£ TO UV£ V/TH
*«ICM 15 tuvt VHE t**< z'o H0/>£0 It UOULO w0*«
our «ne.n f svot Ojtoor »»o» fHt r/roxr-acaxca
e/IKDOir «it« 'ut ouu t í'MFS’ o*s m mt nisnr
TA.SIE OHO «cwt OO-ílMStAlfia AHO Tut THC OUW 'ti
af ljósmyndurum Daily News morg fíeii'i dæmi af taumlausum
, ólifnaði unglinganna og hugar-
Eiturlyfjanautn
Eiturlyfjanautn hefur
aukizt
kyns glæpi.
. Blaðið hóf athugun á ástand-
inu í skólunum, eftir að rektor-
ar og kennarar í nokkrum ill-
r^emdustu sk.ólunum höfðu leit- mátti sanna. Þegar hann var
að til borgarstjórnarinnar um heimsókn í menntaskóla ásamt j farsSpiilingu beirra. Drengur
aðstoð til að binda enda á þá blaðamanni, gerði ein stúlknanna ■ sagði við einn kennara sinn, sem
óheillaþróun, sem þar hefur orð-1 sér sérstaklega dælt við hann. ; hótaði að kæra hann fyrir rekt-
ið undanfarin ár. Blaðið segir, | Hann sagði henni, að hennar ! or vegna vanrækslu í náminu:
að í mörgum skólum hafi nem- j tími vagri ekki enn kominn, hún Bg £ systur, sem er anzi falleg
endur í rauninni tekið öll völd. skyldi fyrst vaxa úr grasi. Hún og sem væri sjálfsagft fús til
úr höndum kennaranna og fari ^ fletti þá kjólnum upp um sig j að. . . Þegar kennarinn fleygði
sínu fram. Kennararnir loka aug- Gg spurði: Er ekki allt eins og honum út, hélt hann áfram: Þér
unum fyrir framferði nemend- ' það a að vera? Ungir kennarar skuluð hafa þetta bak við eyrað.
anna, af því að þeir eru hrædd- ^ 0g kennslukonur, sem „líta vel
ir um, að þeir muni missa stöð- út“, eiga ekki sjö dagana sæla.
ur sínar, ef almenningur fær að Kennslukona sagði blaðamanni
vita hvernig komið er.
Hasarblöðum og glæpa-
ritum að kenna
. Þessi óöld. sem ríkir í skólum
N.ew York boraar og reyndar
víðar í Bandaríkjunum á rætur
sínar að verulegu leyti að rekja
til þeirra hasarblaða og glæpa-
rita, sem bandarísk æska elst
upp við. Þar sem slík rit hafa
stungið upp kollinum hér á landi
síðustu misseri, er ekki úr vegi
að athuga, hvaða afleiðingar þau
hafa haft í -heimalandinu og því
skulu hér! íekin nokkur dæmi úr
greinum Baily News.
Kynferðisafbrot
Alls konar kynferðisafbrot
hafa færzt mjög í aukana meðal _.. . , _ , ,
, . , Eiturlyf sanautn er algeng meðal nemenda í unglmgaskolum
nemenda. I sumum skolum er
, s ... . , . , . ,i New York. Á myndinni liér að ofan sest 17 ara unglingur, sem
það orðxn em helzta skemmtun i n
þeirra að halda sýningar á ást- var handtekinn fyrir að selja sltólabörnum í Brooklyn eiturlyf.
aratlotum fyrir kennarana, sem!
ekkert fá að gert. Getnaðarverj- Daily News, að einn nemenda mikið í Bandaríkjunum undan-
ur liggja eins og hráviði um- hennar hefði boðið sér að halda farin ár, ekki sízt meðal ung-
hverfxs skólana. Nemendurnir bekkjarfélögum sínum í skefj- linga. í New York er það ekki ó-
Hér að ofan sésí kafli úr einu þeirra hasarblaða, sem gefin eru
út í milljónaupplögum í Bandaríkjunum og eiga ríkan þátt í að
spilla bandarískum æskulýð. „Myndasagan“, sem þessar -mynd-
ir eru úr segir frá lítilli teipu, sem myrðir föður sinn með
skammbyssuskoti og kemur móður sinni í rafmagnsstólinn fyrir
morðið. í Iok sögunnar segir telpan brosandi: Það fór eins og
ég hafði ætlað.
Bandarískt leyniskjal með tillögum um fyrirhugað Asíu-
bandalag hefur verið birt 1 blaöi á Filippseyjum.
koma með klámrit í skólann i unlj ef buu viidi vera góð við
hann.
mrm
I fornum öskuhaug nálægt
bænum KoJding í Danmörku
liefur fundizt beinbútur sem
náttúnignpaeafnið . í Kaup-
anannahöfn hefur gengið úr
skugga iim að sé lúuti af högg-
tönr. skúgarfíls. Tör.n bessi cr
frá
bil
hafp fnndizt é þessum slcðum
beinlreútui' úr skógarnashyrn-
Jólagjöf
Þrjár stúlkur komu til kenn-
ara eins um jólaleytið og sögðu
algengt að eiturlyfjasalarnir eigi
greiðan aðgang að skólunum og
stundi þar verzlun sína með vit-
und kennara, sem sumir hverjir
eru í félagi með þeim eða taka
við mútum fyrir að þegja.
Bandaríska uppkastið var birt
í gær í blaði sem er í eigu
Bandaríkjamanna og kemur út í
höfuðborginni Manila. Þar í borg
á ráðstefna Vesturveldanna og
fylgiríkja þeirra um Asíubanda-
lagið að hefjast um næstu helgi.
Strax og blaðið með samnings-
uppkastinu kom út gekk banda-
riski sendiherrann i Manila á
fund Magsaysay forseta og til-
kynnti honum að Bandaríkja-
stjórn myndi álíta birtingu
plaggsins alvarlegt trúnaðarbrot.
Magsaysay brá þegar við og
fyrirskipaði rannsókn á því,
hvernig blaðamennirnir komust
yfir skjalið.
Fréttaritarar í Manila segja að
erlendir sendimenn þar telji að
birting . bandaríska uppkastsins
muni torvelda að miklum mun
störf ráðstefnunnar um Asíu-
bandalag. Svo mikið sé víst að
eftir þennan atburð sé fyrir það
girt að aðalstöðvum fyrirhugaðs
bandalags verði ákveðinn staður
í Manila.
á ísaldaVhléi fyrlr um bað j tgj| |W|II
1 100.000 é ri'.m síðan. Aður " á>
mgi. íeirar
sonvxa.
risahjartar og bí- j
Framhald af 12. síðu.
En
vöru
ur ui
1 gær lauk í Bajern í Vest-
ur-Þýzkalandi meira en þriggja
vikna löngu verkfalli 200.000
málmiðnaðarmanna. Báðir að-
ilar samþykktu miðlunartillögu
ura 10 pfenninga kauphækkun
á klukkustund. Verkamenu
höfðu farið fram á 12.
I
á niðursoðnum sjávarafurðum,
minnkar útflutningur íslendinga
unnar um Evrópuherinn í
franska þinginu séu þungt á-
fkll fyrir ,,hinn frjá’sa heim“.
Þótt ekki sé hægt að gera sérj hafð- aukizt
að svo stöddu skýra grein fyr-j
ir ástandinu sem skapazt hefir,,
leiki enginn vafi á að það sé Síldveiðarnar við Noreg í ár
í mesta máta alvarlegt. j voru með afbrigðum góðar.
Fnéttaritari brezka útvarps- Heildarframleiðslan af fiski-
a sömu vörutegund jáfnt og
Á fyrsta arsfjórðungj jþcssa árs fluttu. NorömGnn'út niö- þétt, og er nú orðinn sama og
ursoðnar fiskafurðir fyrir rúmlega 100 millj. ísl. kr.
Verðmæti þessa útflutnings útlandsins. Verðmæti framleiðsl-
um 21% frá því á
sama tíma í fyrra.
ins í Bonn kemst svo að orði,
að fall Evrópuhersins hafi ver-
ið þungt áfall fyrir Adenauer
og stuðningsmenn hans.
mjöli varð 200.000 lestir, en
90.000 lestir af lýsi. Framleiðsl-
an hefur öll verið seld, og fara
tveir þriðju hlutar hennar til stórauka þannig útflutning sinn
unnar er samtals 350 millj. n. kr.
(um 700 millj. ísl.) og af því fást
um 550 millj. ísl. kr. í erlendum
gjaldeyri.
Síminnkandi útflutningur
íslendinga
Á sama tíma og Norðmenn
enginn. Fyrstu sjö mánuði þ. á.
nam allur útflutningur okkar á
niðursoðnum sjávarafurðum að-
eins 321.000 kr. og var magnið
ekki nema 16.9 lestir. Mest af
þessum útflutningi eru rækjur.
Útflutningurinn hefur farið
síminnkandi siðan árið 1950. Ár-
ið 1952 nam hann samtals 182.5
Heimabrugg hefur færzt mjög
í aukana á Norðurlöndum vegna
síhækkandi verðs á áfengi, exi
þó hafa fæstir stundað það í
jafnstórum stil og bóndi einn í
Vermalandi í Svíþjóð, sem lög-
reglan kom upp um í síðustu,
viku. í hlöðu hans fundust 200
lítrar af bruggi og 25 lítrar af
fullunnum spíritus, 50 kg af
ger, tugir af tómum flöskum og
kassi fullur af ónotuðum töppum.
Áttræður maður, Georges Jul-
ien að nafni, bjargaði á laugar-,
daginn lífi konu sinnar, sem
hafði reynt að hengja sig í íbúð
þeirra í Versailles. Þegar hann
hafði losað hana úr snörunni og
lestum, að verðmæti 1.317.000 kr.,' gengið úr skugga um, að hún
og í fyrra 106.9 lestum og 941.000 var enn lifandi, fór hann út og
kr. drekkti sér í Signufljóti.