Þjóðviljinn - 07.10.1954, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.10.1954, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 7. október 1954 — 19. árgangur — 227. tölublað New York sigruðu Tveggja daga verkfalli 25." þúsund hafnarverkamanna í New York er lokið. Samdist í gær um verulega kauþhækkun verkamönnum til handa. Molotoff skorar á Vesturveldin að fall ast á nýjan fund um Þýzkaland Molotoff, utanríkisráöherra Sovétríkjanna, skoraöi í gær á Vesturveldin aö fallast á brottför allra hernáms- iiðanna úr Þýzkalandi hið fyrsta. Ráðherrann sagði í ræðu í Berlín á fimm ára afmæli Þýzka lýðveldisins, að sovét- stjórhin bjóði Vesturveldunum til fundar um þetta og önnur atriði Þýzkalandsmálanna. ðí.vndi draga úr viðsjáin Brottför hernámsliðanna úr Þýzkalandi myndi draga veru- lega úr viðsjám í Evrópu og skapa hagstæð skilyrði fj’rir •sameiningu Þýzkalands, sagði Molotoff. VeFkfall I&refklisá út Verkfall hafnarverkamanna í London heldur áfram að breið- ast út og höfðu 15000 þeirra lagt niður vinnu í gærkvöld. Liggja 90 skip í höfninni og bíða farms eða losunar. Israel býður griðasáttmála Abba Eban, fulltrúi ísraels hjá SÞ, skýrði frá því í gær að stjórn sín hefði boðizt til þess að gera griðasamninga við Ar- abaríkin, nágranna sina. Njósnaði fyrir Franski blaðamaðurinn Bar- anés, sem uppvís er að því að liafa náð í leyniskjöl um fuudi landvarnaráðs Frakkiands, meitaði í réttarhaldi í gær að hafa látið þau konunúnistiun í té. Hann kvaðst hafa feng- ið lögregluforingja að nafni Dides skjölin í hendur en Did- es var erindreki bandarísku leyniþjónustunnar og liafði auk þess náið samband við and- stæðinga Mendés-France for- sætisráðherra í borgraaflokk- uiram. Eden uð taha Hann kvað Sovétríkin fús til að ræða hvaða tillögur sem Vesturveldin kunna að bera fram um fyrirkomulag kosn- inganna um allt Þýzkaland. Sameining Þýzkalands Molotoff kvað óhugsandi að skipting Þýzkalands yrði var- anleg. Það sem mestu máli skipti væri að sameiningin yrði með friðsamlegu móti. Samn- ingur Vesturveldanna á ráð- stefnunni í London um innlim- un Vestur-Þýzkalands í Atlanz- hafsbandalagið myndi hindra slíka sameiningu og því ógna friðnum í Evrópu. Molotoff. Coventry og Stalíngrad taka höndum saman Hetjuborgir styrjaldarinnar berjast íyrir banni við kjarnorkuvopnum Þær borgir Bretlands og Sovétríkjanna, sem haröast urðu úti í heimstyrjöldinni, hafa tekið höndum saman í baráttunni fyrir banni við kjarnorkuvopnum. Bæjarstjórn Coventry, brezku iðnaðarborgarinnar, sem þýzki flugherinn lagði að mestu í rúst- ir, samþykkti í gær að senda nefnd manna til Stalingrad til þess að ganga frá samvinnu stjórna beggja borga að því marki að kjarnorkuvopn verði bönnuð. íhaldsmenn í borgarstjórninni lög'ðust gegn förinni og sögðu að þetta væri mál, sem ríkis- stjórnir einar aettu að fjalla um. Meirihluti Verkamannaflokksins isenbower sér á ésigtir Winston Churchill forsætis- ráðherra, foringi brezka íhalds- flokksins, kemur ekki við sögu á þingi flokksins sem hefst í •dag fyrr en síðasta daginn, er hann heldur lokaræðu þings- ins. Anthony Eden utanríkis- ráðherra heldur aðalræðuna fyrsta þingdaginn. Eisenhoiver Bandaríkjafor- seti hefur boðað alla helztu forystumenn republikana- flokksins til sumardvalarstað- ar síns í Denver á sunnu- daginn. Er talið að orsök þess- arar ráðstefnu séu vaxandi merki uin að stjórnarflokkur- inn muni niissa meirihluta á Bandaríkjaþingi í kosningun- um 2. nóvember. Langdvalir Eisenliowers í Denver vestur við Kletta- fjöll sæta vaxandi gagnrýni í Bandaríkjunum. Eru nú liðnar sex vikur síðan hann yfirgaf höfuðborgina Washington. svaraði því til, að alþýða allra landa yrði að taka forystuna i að bjarga heiminum frá voða kj arnorkustyr j aldar. Mendés ófús að gera Londonar- samninginn að fráfararatriði í dag hefjast á þingum Frakklands og Vestur-Þýzka- lands umræöur um samninginn, sem utanríkisráöherrar Vesturveldanna geröu í London, um hervæðingu Vestur— Þýzkalands. Franska ríkisstjórnin heimil- aði í gær Mendés-France for- sætisráðherra að gera það að fráfararatriði ef þingið fellst ekki á samningana. Talsmaður ríkisstjórnarinnar bætti því við, er hann skýrði fréttamönnum frá þessu, að forsætisráðherrann myndi reyna að komast hjá að notfæra sér þessa heimild. f umræðunum sem hefjast í dag myndi hann aðeins biðja þingið að fallast á þá stefnu, sem hann markaði í London. Fullgilding sjálfra samninganna myndi ekki koma til kasta þingsins fyrr en í nóvember. Talið var í París í gær að í- haldsmenn á þingi myndu greiða atkvæði með samningunum. Bú- izt er við að sósíaldemókratar og kaþólskir taki afstöðu ti-1 þeirra á flokksstjórnarfundum um helgina. Krefjast viðræðna við sovétstjórnina Ollenhauer, foringi þýzkra sósíaidémókrata, lýsti yfir í gær að þeir myndu ekki fallast á hervæðingu Vestur-Þýzkalands og inngöngu þess í A-bandalag- ið, nema áður hefði verið gerð ný tilraun til að semja við sov- étstjórnina um sameiningu Þýzkalands. Samningarnir sem gerðir væru í London væru einskis virði, því að þar væri ekki bent á neina leið til að greiða götu sameiningar. Talið er að þó nokkrir þing- menn úr stuðningsflokkum r sendiherra Brefa Hindra irið í &síu með því að sniðganga aiþýðustjórn Kína Sendiherra Bretlands í Washington hefur opinberlega vítt stefnu Bandaríkjastjórnar gagnvart Kína. skoðun verður æ útbreiddari í stjórnar Adenauers taki sömup afstöðu og sósíaldemókratar. í Árvakri I fyrrad. var útrunninn íram— boðsfrestur til fulltrúakjörs á Alþýðusambandsþing í Verka- mannafélaginu Árvakri á Eski- firði. Aðeins, einn listi kom fram, skipaður einingarmönn- um, og varð hann því sjálf- kjörinn. Fulltrúi félagsins er“ Alfreð Guðnason, til vara, Magnús Bjarnason. • r bifvélavirkjum Á fundi Félags bifvélavirkjaí í gær var kosinn fulltrúi á Al- þýðusambandsþing. Afturhalds- liðið lagði ekki einusinni í að hjóða fram og var Valdimar Leonhardsson sjálfkjörinn aðal- fulltrúi og Sigurgestur Guð— jónsson til vara. Einingarsigur í I ræðu í Seattle, norðarlega á Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna, sagði sendiherrann, sir Roger Makins, að engin von sé til að tryggur friður takist í Austur- Asíu meðan stefna Bandaríkj- anna gagnvart Kína er óbreytt. Við Bretar erum sannfærðir um að alþýðustjórnin í Kína er föst í sessi, sagði sir Roger. Við erum reiðubúnir til að ræða við hana, semja við hana og verzla við hana. Sendiherrann benti á að á yf- irstandandi þingi SÞ féllust Bretar á að hjálpa Bándaríkja- mönnum að fá atkvæðagreiðslu um sæti Kína frestað. Banda- rikjastjórn vill ekki viðurkenna stjórn Kína og leitast við að meina henni aðild að SÞ. Sú Bókbindarafélag íslands liélt fund í gær og kaus fulltrúa á Alþýðusambandsþing. Var Guð- geir Jónsson kosinn með 25 atkv. gegn 21. Varamaður var kjörinn Einar Sigurjónsson. Á síðasta Alþýðusambandsþingi hafði afturhaldsliðið fulltrúa Bókbindarafélagsins . Á fundinum var samþykkt að leggja 1000 kr. í skólasjóð heiminum, að þessi afstaða sé Þorleifs Gunnarssonar í tilefni óraunhæf, sagði sir Roger. ! af 50 ára afmæli Iðnskólans. Einingarmenn sjálfkjörnii í Neskaupstað Frá fréttaritara Þjóðviljans. Neskaupstað í gær. í gær kaus Verkalýðsfélag Norðfirðinga fulltrúa sína á 24. Iiing Alþýðusambaiids Islands. Aðeins einn iisti kom fram og var liann því s.jálfkjörinn. Fundurinn var fjölsóttur. Fulltrúar félagsins verða: Bjarni Þórðarson, Steinar Lúð- víksson, Geir Jónsson og Bald- vin Þorsteinsson. Varamenn: Guðmundur Sig- urjónsson, Einar Guðmundsson, Anton Arnfinnsson og Axel Óskarsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.