Þjóðviljinn - 07.10.1954, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.10.1954, Blaðsíða 12
Annað bindið af Andvök- lans Fyrsta bindið al ævisöga Tiyggva Gimnasssonat kenmr ái að hansti Annað bindið af Andvökum Stephans G. Stephansson- ar kom út í gœr, en fyrsta bindið kom út í fyrra. Á næsta ári er ætlunin að Ijúka heildarútgáfunni af Ijóð- um Stephans G. og verða pað 2 bindi. Fyrri útgáfur af Andvöikum Stephans G. voru löngu upþseldar og því mikill fengur að útgáfu pessari. Bréf og ritgerðir Stephans G. Stephanssonar sem Minningar- sjóður gaf út fyrir nokkrum árum, hafa verið mikið keyptar. Annað bindi af Andvökum er 538 bls. í stóru broti. Þorkell Jóhannesson prófessor sér um útgáfuna en bókin er prentuð á Akureyri í Prentverki Odds Björnssonar. Jón Emil Guðjónsson skýrði blaðamönnum í gær frá bóka- útgáfu Menningarsjóðs í ár og koma þessar bækur út: 1. Bandarildn eftir Benedikt Gröndal ritstjóra. Þetta er sjötta bókin, sem kemur út í safninu „Lönd og lýðir“. 2. Sögur Fjallkonunnar, skemmtisögur úr „Fjallkon- unni“, blaði Valdimars Björns- sonar. Jón Guðnason skjala- vörður hefur valið sögurnar og séð um útgáfuna. Bókin verður gefin út í sama broti og „Sagnaþættir Fjallkonunn- ar“, sem komu út s.l. ár. 3. Andvari 1954. Flytur m.a. ævisögu Steinþórs Sigurðssonar magisters eftir Jón Eyþórsson veðurfræðing. 4. Kvæði Bjarna Thoraren- sen, þrettánda bindið í bóka- flokknum „Islenzk úrvalsrit". Kristján Karlsson magister hefur valið kvæðin og skrifað formála. 5. Almanak Hins íslenzka þjóðvinafélags um árið 1955. Það flytur m.a. ritgerð um handritamálið eftir Jakob Benediktsson magister. Þessar 5 bækur, sem koma allar út fyrri hluta næsta mán- aðar, verða samtals 53 Ki örk að stærð. Gert er ráð fyrir, að félagsmenn fái þær allar fyrir 60 kr. gjald. Aukafélagsbækur Auk hinna föstu félagsbóka mun bókaútgáfan gefa út á þessu ári nokkrar axikafélags- bækur, sem félagsmenn fá við 20—30% lægra verði heldur en utanfélagsmenn. Eru þessar aukafélagsbækur væntanlegar: Finnland (Lönd og lýðir) eftir Baldur Bjarnason sagn- fræðing. Samkvæmt óskum margra félagsmanna verður i’eynt að hraða útgáfu bóka- Fimmtudagur 7. október 1954 — 19. árgángur- 227. tölublað Stephan G. Stephansson flokksins „Lönd og lýðir“. Tvær bækur verða því gefnar út á þessu ári. Að sjálfsögðu verður að hafa aðra þeirra sem aukafélagsbók, þar sem engin leið er að láta félags- menn hafa meira en 5 bækur fyrir 60 kr. félagsgjald. Verð þessarar bókar til félagsmanna mun verða. sett sérstaklega. lágt, sennilega kr. 25.00. íslenzkar dulsagnir, I. bindi. — Þrjátíu frásagnir um dul- ræn efni, eftir Óscar Clausen rithöfund. Mannfundir, sýnisbók ís- Frámhald á 3. síðu. Gódnr afli 11 atvfnna Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Afbragðs veður hefur verið á Norðfirði síðustu daga og mikið róið. Afli er góður og hefur glæðzt og hafa frystihús- in tæplega undan þó talsverð eftirvinna sé unnin. Verkafólks- ekla er tilfinnanleg þessa dag- ana og eftirvinna unnin á öll- um vinnustöðvum. Oddsskarð hefur verið fært síðan á sunnudag að ýta fór þar um og lireinsaði veginn. Fulltrúakjör í Þrótti fer fram um næstu helgi Tveir Hstar í kjöri, atmar írá íhaldi og hægrikrötimt og hirm írá vizisfri mönttum Allsherjaratkvæðagreiðla um kjör fulltrúa Vörubíl- stjórafélagsins Þróttar á 24. þing Alþýðusambands ís- lands fer fram í skrifstofu félagsins n.k. laugardag og sunnudag. í gær var útrunninn framboðsfrestur og komu íram tveir listar, annar frá íhaldi og hægrikrötum og hinn frá vinstri mönnum í félaginu. Á lista vinstri manna eru þessir menn: Einar Ögmunds- son, Bragi Kristjánsson og Sveinbjörn Guðiaugsson. Á afturlialdslistanuin cru: Stefán Hannesson, Pétur Guð- finnsson og Ásgrímur Gíslason. Það sem eiukum vekur at- hygli við framboð afturhalds- ins er að formanni félagsins, ins, Friðleifi Friðrikssyni, er nú sparkað og fær ekki að vera í kjöri og að hægri klíkan í Aiþýðuflokkmun reynir að þvinga flokksmenn sína í Þrótri til samvinnu við at- vinnurelrtHidaflokkinn, en slíkt samstarf hefur eliki átt sér stað í féiaginu s.l. tvö ár og því ótrúlegt að það beri til- ætlaðan árangur níi, þegar Al- þýðuflokksmenn um allt land Lesið nýtt heíti aí Vinnunni og veskalýðnum Októberheftið af Vinnunni og verkalýðnum er nýkomið út. líitstjórinn, Jón Rafnsson, skrifar bar: Tækifærið er nú, og fjailar sú grein um nauðsyn þess fyrir verkalýðssamtökin að hrífa Alþýðusambandið undan áhrifum atvinnurekenda, og það dýrmæta tækifæri sem nú býðst til þess. Snorri Jónsson skrifar: Ein- um Reykjalund. Halldór Stef- huga sókn fyrir bættum lífs- ánsson á þarna Verkalýðsvísur kjörum, Halldóra Guðmunds- og Elías Guðmundsson vísna- dóttir skrifar utn ferð sina til bálkinn. Grein er um frelsis- Sovétríkjanna, Björn Bjarna- ^ baráttu Keníumanna og ýmis- son segir frá Þýzkalandsför. ! legt smærri greina og þátta er Viðtal er við Þórð Benediktsson þar að finna. eru að snúa baki við ílialds- samvinnunni í verkaíýðshreyf- ingunni. GóSur afli — iezta veður Höfn. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Hér er aftur komið blíðviðri og afla bátarnir nö sæmilega, eða upp í 16-18 skippund. Kartöfluuppskera hefur ekki orðið meiri en rétt í meðallagi í sumar. í kuldakaflanum um daginn fraus hér og er því enn töluvert óupptekið af kartöfl- um. Þrátt fyrir frostið von- ast menn til að skemmdir hafi orðið litlar. stofnuð á ÖlafS:- firði Ó'afsfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Skólinn var settur hér í fyrradag. Hefur nú verið bætt við 3ja bekk, landsprófadeild, við miðskólann. Verða alls 170 til 180 nemendur i barnaskólan- um og miðskólanum í vetur. Kennarar eru 6 auk skóla- stjóra. norStsnverðan ireiðafjörð ¥atn þrotlS á ffölda bæja ©g vsSa vcrðiid áð sækja þaS langar leiSir fcjru Tíðarfar við norðanverðan Breiöafjörö hefur verið með fádæmum í sumar og einkum í haust, því þurrkar eru svo miklir og langvinnir að vatn er þrotið á fjölda mörgum bæjurn. Úrkoma hefur ekki náð til rótar svo heitið geti allan seinni hluta sumars né í haust. Ár liggja niðri í grjóti. 1 Króksfjarðarnesi verður að sækja allt vatn tii sláturhúss- ins á bíl inn í Múlaá. Heyskapur mikill og góður Heyskapur er mikill og góð- ur víðast hvar, þrátt fyrir nokkurt tjón og tafir af völd- um hvassviðra í sumar. Spretta garðávaxta er víða fyrir neðan meðallag. Vikulegar t'm-ðir til Bíldudals Nú eru hafnar vikulegar sér- leyfis-áætlunarferðir um Barða strandasýslu vestur á Bíldudal. Enn er unnið að vegagerð í Kollafirði í Gufudalssveit, enda lögð höfuðáherzla á að koma veginum þai' saman. T.d. var ekkert unnið á Þorskafjarðar- heiði sunnanfrá í sumar. Vikulegt áætlunarflug Sérstök nýlunda er það í sam- göngumálum, að nú hefur Björn Pálsson flugmaður haf- ið vikulegt áætlunarflug að Reykhólum. Björn hefur um margra ára skeið verið sér- stök hjálparhella og flug hans að Reykhólum og Króksfjarð- arnesi löngu rofið vetrarein- angrun byggðanna liér. Og nú ætlar hann að koma á hverjum miðvikudegi þegar ekki hamlar veður né sjúkraflug, annars næsta færan dag. Fargjaldið milli Reykhóla og Reykjavík- ur verður 250.00 kr. og af- greiðsla er hjá Birni sjálfum í Reykjavík en hjá Sigurði Elías- syni í Tilraunastöðinni á Reyk- hólum . Þessi nýbreytni má teljast til mikilia bóta, því áður var miklu dýrara ef einn maður þurfti að kaupa ferð gagngert. Vonandi sér póststjórnln sér fært Einnig virðist þarna opnast möguleiki til að flýta og bæta póstsamgöngur og væri ósk- andi að póststjornin sæi sér fært að nota þennan möguleika og sendi póstflutning með Birni á vetrinum. Mikið iiey uti enn Ó'afsfirði. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Hlýnað hefur í veðri eftir kuidakaflann og er komin auS jörð niðri við sjó, en uni tíma var að verða jarðlítið fyrir sauðíé. Heyskapur hefur gengið illa í sumar og er enn töluvert hey úti í sátum og flekkjum. Lág- heiðarvegurinn lokaðist af snjó fyrir um það bil liáifum mán- j uði, en var opnaður aftur fyrir !þrem dögum. Flugfélagið tekur upp fastar uetrar- ferðir til London Flugfélag íslands hefur tekið upp þá nýbreytni að hafa vikulega áætlunarferðir til London í vetur, og er þetta í fyrsta skipti aö félagið heldur uppi ferðum milli Reykja- víkur og’ London að vetrinum. Vetraráætlun Gullfaxa, milli- landaflugvélar Flugfélags ís- lands, gengur í gildi 4. októ- ber, og er áætlað að haga ferð- um frá þeim tíma til 15. jan- úar 1955 sem hér segir: Á mánudagsmorgnum verður Kaupmannahafnar verða á laugardögum og sömu leið til baka alla sunnudaga. Vetraráætlun Gullfaxa, hefur enn ekki verið ákveðin nema til 15. janúar n. k. Stafar það af því, að ráðgert er að flug- flogið frá Reykjavík til Prest- | vélin fari utan um svipað víkur og London, en á þriðju- ; leyti til gagngerðrar skoðuhar dög'um frá sömu stöðum aftur og endurbóta. Er ekki endan- til Reykjavíkur. Er hér um fega iráðið hvernig ferðnm nýbreytni að ræða hvað snert- 1 verður háttað meðan Gullfaxi ir Lundúnaferðirnar, þar sem þetta er í fyrsta skipti, sem Flugfélag fslands heldur uppi áætlunarferðum milli Reykja- víkur og Lundúna að vetrin- um til. Undanfarna vetur hef- ur einvövðungu verið flogið til Prestvíkur. Hefur félagið með þessari nýbreytni viljað koma 1 tit móts við óskir margra við- skiptavina sinna um flugsam- göngur milli Reykjavíkur og Lundúna allt árið. Flugferðir frá Reykjavík til er ytra. -<a> m . - % Féiagar, skiiið undir- skriítalistum, eða skýrið frá þeim árangri sem þið hafið náð. Skrifstofan er opin Nkl. fi—7 síðdegis. Undirskrífið kröfuna um uppsögn hervemdarsamningsins

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.