Þjóðviljinn - 07.10.1954, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.10.1954, Blaðsíða 8
ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 7. október 1954 Hagsmimamál starfsstúlkna Framhald af 7. síðu. Þá þurfa stúlkur að vinna heilt ár til þess að komast á fullan launataxta, þótt ekki verði séð nein frambærileg á- stæða fyrir því að fullorðnar stúlkur þurfi að vinna slíkt starf, sem að mestu leyti er hreinge;rning og eldhúsverk. í þessu felst vafalaust ein skýr- ingin á því, að í sumar hefur mikið borið á unglingum við störf í sjúkrahúsunum. Og get- ur það varla talizt heppilegt. Stúlka sem er á byrjunar- Iaunum, hefur kr. 1657,00 á mánuði að með talinni vísitölu. Kaupi hún sér fæði á spítal- anum þá kostar það 500 krónur á mánuði, þvottur og vinnuföt 65 krónur. Hafi hún ekki hús- næði á spítalanum eða vilji ekki vera með mörgum stúlk- um í herbergi og þurfi því að leigja herbergi fyrir 3—400 kr. sem mun vera algengt, þá sé ég Erlend tíðindi Framhald af 6. síðu. að svo stöddu, hvort hann gerir það að fráfararatriði fyrir stjórn sína ef samningurinn verður felldur. Gæti það bent til þess, að hann gruni að Dull- es og Adenauer séu að reyna að leiða hann í gildru. Evrópu- herssinnarnir frönsku standa í svo nánu sambandi við Dulles og Adenauer, að ef þeir snú- ast gegn samningnum frá London er það skýrt merki þess að stjórnum Bandaríkj- anna og Vestur-Þýzkalands er það mest í mun að bregða fæti fyrir Mendés-France. ’l/’afi leikur á því að Adenau- * er fái stuðningsflokka stjórnar sinnar á þingi Vestur- Þýzkalands til að styðja samn- inginn, sem gerður var í Lond- on. Sósíaldemokratar, helzti stjórnarandstöðuflokkurinn, haía frá upphafi vega haldið því fram að leggja eigi megin- áherzlu á að semja við Sovét- ríkin um sameiningu Þýzka- lands og ef með þurfi til þess að ná því marki eigi Þjóðverjar að skuldbinda sig til að standa utan allra hernaðarbandalaga. Þessi stefna sósíaldemokrata befur fært þeim aukið fylgi í .kosniriguni til fylkisþinga • á þessu'ári. Þáu' merki lírh að al- menningsálitið í Vestur-Þýzka- landi er að snúast frá stefnu Adenauers eru tekin að hafa "áhrif á stjórnarflokkana. Sá þeirra, sem gengur næstur hin- ~um káþólska flokki Adenauers að stærð, Frjálsi lýðræðisflokk- urinn, hefur riðið á vaðið. Þeg- ar sýnt var orðið að samningar myndu nást í London lýsti Thomas Dehler, formaður þing- flokksins, yfir að ekkert, lægi á að fullgilda þessa samninga og hefja hervæðingu í Vestur- Þýzkalandi. í þess stað ætttu Vesturveldin nú að snúa kér til Sovétríkjanna og taka upp við þau á ný samninga um sam- einingu Þýzkalands. Dehler benti á það, ap nokkuð skyti skökku við ef Vesturveldin legðu allt kapp á að hervæða ' Vestur-þýzkaland einmitt þegar sovétstjórnin hefur gengið langt til móts við tillögur Breta og Frakka um allsherjar af- vopnun. M. T. Ó. ekki að það sé hægt að lifa neinu mannsæmandi lífi fyrir þessi laun, svo maður ekki nefni að klæða sig, þegar ein kápa kostar mikið á annað þúsund krónur, sokkar 50 kr. skór 150 ' krónur, og svona mætti lengi telja. Við kvenfólkið erum áreiðan- lega langt á eftir karlmönnum í kjarabaráttunni. Það mun t. d. hafa verið algengt í sumar að unglingar, þ. e. drengir í kringum fermingu hafi haft um 1000 króna kaup á viku, og nefni ég það ekki vegna þess að ég telji það ofborgað, sízt þegar fyrir það er unnið svo og svo mikil eftirvinna sem ekki ætti að leyfa fyrir unglinga. Hinsvegar sýnir þetta dæmi launamisréttið sem fullvinnandi konur búa við. Það er því ekki að ástæðu- lausu, að starfsstúlkur á sjúkrahúsum hafa nú fullan hug á að endurskoða gildandi kjarasamninga sína með kjara- bætur fyrir augum og hafa beðið um fund til að ræða þau mál. Hinsvegar er það næsta furðulegt, að stjórn stéttarfé- lags okkar, Starfsstúlknafélags- ins Sóknar, skuli ekki enn hafa kallað saman fund til að ræða þessi mál o. fl. verkefni, sem nú bíða úrlausnar. Þetta er því furðulegra sem vitað er að fyrir liggja frá félagskonum kærur, sem félagsstjórn ber að sinna og að ekki hefur verið haldinn félagsfundur síðan á aðalfundi. — Loks er því við að bæta, að um næstu mánaða- mót ber að segja upp samn- ingum, ef á annað borð er nokkuð hugsað um endurbæt- ur á þeim í samræmi við óskir og þarfir félagskvenna. Það er því ekki annað sýnna en félagskonur þurfi að láta þetta mál til sín taka svo um muni, ef ekki á að svæfa það til fulls í værðarvoðum félagsforustunnar. En þá verða líka félagskonur að vera ein- huga um að láta ekki troða á hagsmunum sírium og rétti. Margrét Auðunsdóttir Andspyrao- lireyfmgln hefur 'skrifstqfu í Þingholts- stræti 27. Opin aíla virka daga kl. 7—9 síðd., sunnud. kl. 4—6. J ( Komið og takið áskriftalista og gerið skil. % ÍÞRÓTT RlTSTJÓRl. FRÍMANN HELGASON Finnar unnn Ungverja í írjáisum íþróttum með 107,5 st. Kovact. Um síðustu helgi fór fram í Budapest landskeppni í frjálsum íþróttum milli Finna og Ung- verja. Þau óvæntu úr- 1111. slit urðu að Finnar unnu með þriggja stiga mun. Keppnin var ákaflega 1„spennandi,“' og jöfn. Þeg ar aðeins var eftir keppni í 4x 400 m boð- hlaupi höfðu bæði löndín 102,5 stig! Árangur 2ja beztu manna í hverri grein voru: 110 m grindahlaup: Sinkola, Finnl. 15,2 Csenger, Ungv. 15,2 Langstökk: Földessy, Ungv. 7,52 Valkama, Finnl. 7,46 100 m hlaup: Goldovany, Ungv. 10,8 Hellsten, Finnl. 10,9 Spjótkast: Nikkinen, Finnl. 78,50 Hyytiainen, Finnl. 73,88 Þýzkaíand vann Frakkland með 1500 m hlaup: Tabori, Ungv. 3,47,8 Iharos, Ungv. 3,48,0 3000 m hindrunarhl.: - Karvonen, Finnl. 8.50.4 Rezsno, Ungv. 8.51.0 Þrístökk: Lehto, Finnl. 15,35 Bolyki, Ungv. 15,32 400 m hlaup; Hellsten, Finnl. 47,1 Adamik, Ungv. 47,9 Kringlukast: Szesseny, Ungv. 52,69 Klics, Ungv. 51,28 5000 m hlaup: Kovacs, Ungv. 14,24,2 Julis, Finnl. 14,44,4 ’öe isvt5- tUESÍ6€U0 smmimam'ammi Minningarkortlfl em til sölu f skrifstofu Sósíalista- flokksins, Þórsgötu 1; sí- greiðslu Þjóðviljans; Bóka- báð Kron; Bókabáð Máls- og menningar, Skólavörðn- stfg 21; og i Bókaverzlun Þorvaldar Bjaraasonar t HafnarflrðL Kúluvarp: Puntti, Finnl. 16,85 Perko, Finnl. 16,52 400 m grindahlaup: Mildh, Finnl. 52,0 Botar, Ungv. 52,5 800 m hlaup; Szentgali, Ungv. 1.50.2 Barkanyi, Ungv. 1.51,3 Hástökk: Ketola, Finnl. 1,90 Pautala, Finnl. 1,90 200 m híaup: Hellsten, Finnl. 21,5 (finnsk- ur mettími) Goldovany, Ungv. 21,6 10.000 m hlaup: Kovacs, Ungv. 29.42,2 Taipela, Finnl. 30,14,4 Sleggjukast: Czermak, Ungv. 60,82 Nemeth 60,36 4X400 m boðhlaup: Finnland 3,11,4 Ungverjaland 3,13,4 Þjóðverjar og Frakkar kepptu nýlega í frjálsum í- þróttum og fór keppniri fram í París. Veður- yar slæriat til keppni, þar sem hellirigning var meðan á henni stóð. Varð árangur því ekki eins góður og vonir stóðu til. Bezta árangri náði Þjóð- verjinn Stracks í 800 m hlaupi 1,49,8. Cury frá Frakklandi hljóp 400 m grindahlaup á 52,6. Þjóðverjinn Futterer vann bæði 100 m og 200 m hlaup- in á 10,8 og 21,4 sek. — Önnur úrslit: Langstökk: Oberbeck Þ. 7,08. Hástökk; Jenss Þ. 1,90. 110 m grindahl.; Dohen Þ. 15.0. 1500 m hlaup: Law- rentz Þ. 3,53,6. Kúluvarp: Thomas Fr. 15.52. Spjótkast: Wild Þ. 67,68. 400 m hlaup: Haas Þ. 47,7. 10.000 m hlaup: Labidi Fr. 31.22.0. 4X100 m boðhlaup: Þýzkal. 41,1. Þrí- stökk: Strohschneider Þ. 14.45 Kringiukast: Rosethal Þ. 47,40 Sleggjuk.: Hein Þ. 53,97. 3000 m hmdrunahl.: Thumm Þ. 9,21,2. 5000 m hlaup: Laufer Þ. 14,28. 4X400 m boðhlaup: Þýzkaland 3.10.0. Sandor Iharos 4X100 m boðhlaup: Ungverjaland 41,4 Finnland 43,1 Stangarstökk: Landström, Finnl. 4,35 Piironén, Finnl. 4,30 Mal WhtÉlield ekfei af haki Olympíusigurvegarinn í 400 m hlaupi Mal Whitfield, sem ýmsum hér er að góðu kunn- ur eftir heimsókn hans hing- að í sumar, ætlar að verja tit- il sinn 1956 í Melbourne. Whitfield er enn á fyrirlestra- ferðalagi sínu í Evrópu og dvelst um þessar mundir í Jugoslavíu. Sýnir hann þar íþróttakvikmyndir og flytur erindi í Sagrep, Ljubljana og Sarajevo. Að lokinni þessari ferð ætl- ar hann að taka upp skipu- lega þjálfun. reng j Drengjamót H.S.H. var hald- ið í Stykkishólmi 12. sept. sl. Úrslit urðu þessi: lOOm hlaup: Björn Ólafsson, Snæf. 12,1 Auðunn Snæbjörnss. Snæf. 12.4 400m hlaup : Auðunn Snæbj.ss. Snæf. 67.5 Björn Ólafsson Snæf. 67.5 1500m hlaup: Sigurður Eiðsson ÍM 5; 30.0 Kristófer Vald. Trausta 5;43.2 4xl00m boðhlaup: UMF Snæfell 52.7 íþróttafélag Miklaholtshr. 62.0 S.H. Langstökk: Jón Pétursson Snæf. 6.23 Hildimundur Björnss. Snf. 5.75 Hástökk: Jón Pétursson Snæf. Hörður Kristjánsson Snæf. 1.6Q Stangarstökk: Hörður Kristjánss. Snæf. 2.55 Helgi Haraldss. Tr. 2.35 Kúluvaip: Jón Pétursson Snæf. 13.33 Örn Guðmundsson Snæf. 11.23 Kringlukast: Jón Pétursson Snæf. 40;04 Björn Ólafsson Snæf. 33.07 Spjótkast: Hildim. Björnsson Snæf. 40.9Ö Egill Jóhannsson Snæf. 37.06 Stig félaganna: UMF Snæfell 76 stig íþróttafél. Miklaholtshr. 18 — Kristófer Jónasson UMF Trausta keppti með sem gestur og stökk 1.73m í hástökki og 1.65 6.51m í langstökki.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.