Þjóðviljinn - 07.10.1954, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.10.1954, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 7. október 1954 — ÞJÓÐVILJINN — (& þjódleikhúsjd Silfurtúnglið «ftir Halldór Kiljan Laxness. Músik eftir Jón Nordal. Leikstjóri Lárus Pálsson. Hljómsveitarstj. Dr. Urbancic. Frumsýningr laugardag 9. okt. kl. 20. Uppselt. Önnur sýning sunnudag 10. okt. kl. 20. Pantanir að frumsýningu sækist fyrir föstudag, annars seldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345, tvær línur. Sími 1544 Með söng í hjarta Heimsfræg amerísk stórmynd í litum er sýnir hina örlaga ; ríku æfisögu söngkonunnar Jane Froman. — Aðalhlut- verkið leikur: Susan Hayward af mikilli snilld, en söngur- Inn í myndinni er Jane Fro- man sjálfrar. Aðrir leikarar eru: Rory Calhoun, David Wayne, Thelma Ritter, Ro- bert Wagner. Sýnd kl. 7 og 9. Fóstbrseður Spreilfjörug grínmyhd með Litla og Stóra. Sýnd kl. 5. GmsmaiM Sími 1475 Þegar ég varð afi Bráðfyndin og sérstaklega vel leikin amerísk gamanmynd frá Metro Goldwyn Mayer. Spencer Tracy Joan Bennett Sýnd kl. 5 og 9. Söngskemmtun kl. 7.15. Síml 1384 París eftir miðnætti (Paris after Midnight) Skemrntileg og djörf, ný ámerísk dans- og gamanmynd. í myndinni dansa hinar ó- viðjafnanlegu: Tempest Storin og FIo Ash. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 2 e. h. Sj ómannadags- kabarettinn Sýningar kl. 7 og 11. Söngskemmtun Fóstbræður kl. 9. STEIHDÖRál m Hafnarf jarðarbíó — Sími 9249. Flugfreyjan (Aux yeux du souvenir) Frönsk úrvalsmynd, leikin af hinum frægu frönsku leikur- um: Micliele Morgan, Jean Marais Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. rr r /ni ^ Iripoiibio Síml 1182 Johnny Holiday Frábær, ný, amerísk mynd, er fjallar um baráttu korn- ungs drengs, er ient hefur út á glæpabraut, fyrir því að verða að manni, í stað þess að enda sem glæpamaður. Leik- stjórinn Ronnie W. Alcorn upplifði sjálfur í æsku, það, sem mynd þessi fjallar um. Aðalhlutverk: Allen Martin, William Bendix, Stanley Cle- ments og Hoagy Carmichael. Þetta er mynd, sem enginn ætíi að láta hjá líða að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 Ogiftur faðir Hrífandi ný sænsk stór- mynd, djörf og raunsæ um ástir unga fólksins og afleið- ingarnar. Mynd þessi hefur vakið geysiathygli og úmtal enda verið sýnd hvarvetna við metaðsókn. Þetta er mynd sem allir verða að sjá. — Bengt Logardt, Eva Stiberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Fjölbreytt úrval af steinhringum — Póstsendum — Síml 6444 Aðeins þín vegna (Because of You) Efnismikil og hrífandi ný amerísk stórmynd, um bar- áttu konu fyrir hamingju sinni. Kvikmyndasagan kom sem framhaldsaga í Familie Journalen fyrir nokkru undir nafninu „For din Skyld“ — Loretta Young, Jeff Chandler. — Mynd sem ekki gleymist! Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Með hörkunni hefst það (Jamaice Run) Ákaflega spennandi ný ame- rísk litmynd er fjallar um hættur og mannraunir, ást og afbrýðisemi. — Aðalhlutverk: Ray Milland, Arlene Dahl, Wendell Corey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFIRÐ! Síml 9184 Lögregluþ j ónninn og þjófurinn Heimsfræg ítölsk verðlauna- mynd. Aldo Fabrizi Toto Sýnd kl. 7 og 9 Hreinsum og pressum föt yðar með stuttum fyrirvara. — Áherzla lögð á vandaða vinnu. Fatapressa KRON Hverfisgötu 78. Sími 1098, Kópavogsbraut 48, Álfhólsveg 49 og Langholtsveg 133. Rúllugardínur Innrömmun TEMPO, Laugavegi 17B Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. Raftækjavinnustofan Skinfaxl Klapparstíg 30. — Sími 6434. Sendibílastöðin hf. Iwgólfsstræti 11. — Sími 5113. Opið frá kl. 7:30-22:00. Helgi- daga frá kl. 9:00-20:00. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, sími 5999 og 80065. Ljósmyndastof a tjé22> Laugavegl 12. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi I. Sími 80300. Sendibílastöðin Þröstur h.f. Sími 81148 Viðgerðir á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. Höfum ávallt allt til raflagna. IÐJA, Lækjargötu 10 — Síml 6441. 1395 Nýja sendibílastöðin Sími 1395 Kennsla Tek að mér að kenna byrj- endum á fiðlu og píanó, einnig hljómfræði. Sigursveinn Kristinsson, Grettisgötu 64, sími 82246. Daglega ný egg- soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Samúðarkort Slysavarnafélags ísl. kaup» flestir. Fást hjá slysavam*- deildum um allt land. í Rvík afgreidd i sima 4897. Munið Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Sunddeild KR Æfingar eru byrjaðar í Sundhöllinni og verða í vetur sem hér segir: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 7—8.30 e. h. fyrir börn og fullorðna. Föstudaga kl. 7—7.45 fyrir fullorðna. Þjálfari er Jón Pálsson. Stjórnin. «>- Úfsðla —Útsala Ægisbúð kallar! Verzlunin er að flytja. Allt á að seljast. Gerið kaupin strax Ægisbúð Vesturgötu 27. Skóútsalan tilkynnir: Nýjar birgðir af útsöluskóm, stór afsláttur af öllum er- lendum skófatnaði. Fyrir breytingar á búðinni á allur skófatnaður að seljast. Vözumarkaðusinn. Hverfisgötu 7.4 eigysn Við seljurn ódýrt! Innflutningstakmark- anir eru framundan. Veljið það bezta Vörumarkaðurinn. Hverfisgötu 74 Innanlands- Gildir frá 1. október 1954 Heykjavík — Akureyri: Alla daga. Bíldudalur: Mánudaga. Blönduós: Þriðjudaga, laug- ardaga. Egiisstaðir: Þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga. Fagurhólsmýri: Mánudaga, föstúdaga. Fáskrúðsfjörður; Fimmtu- daga. Flateyri: Þriðjudaga. Hólmavík: Föstudaga. Hornafjörður: Mánudaga, föstudaga. ísafjörður: Mánudaga, mið- vikudaga, föstudaga, laug- ardaga. Kirkjubaejarklaustur: Föstudaga. Kópasker: Fimmtudaga. Neskaupstaður: Fimmtud. Patreksfjörður: Mánudaga laugardaga. Sandur: Miðvikudaga. Sauðárkrókur: Þriðjudaga, laugardaga. Siglufjörður: Miðvikudaga. Vestmannaeyjar; Alla daga. Þingeyri: Þriðjudaga. Aknreyri — Egilsstaðir: Þriðjudaga. Kópasktr: Fimmtudaga. Flugiélag !s!ands h.í. HEKLA | austur um land í hringferð hina 12. þ.m. T'ekið. á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Kór a« skers og Húsavíkur í dag og á morgun. Farseðlar seldir á Matvörurnar fást hjá okkur Við seljum ódýrt! Vömmarkaöurinn, Framnesveg 5 mánudag. ingur fer til Vestmannaeyja á mcr: un. Vörumótttaka daglega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.